Dagur - 08.06.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 08.06.1963, Blaðsíða 6
Sígildu SÖGURNAR komnar aftur. Fást í bókabúðum og afgreiðslu Tímans, Hafnarstræti 95. Húsmæður athugið. NÝORPIN EGG kr. 40.00 kg. Sendum heim tvisvar í viku, þriðjudaga og fimmtudaga. Hringið í síma 2064 milli kl. 7 og 8 síðdegis. Gerizt fastir kaupendur. ALIFUGLABÚIÐ L Ó N S. F. Dansleikur laugardaginn 8. þ. m. Hefst kil. 9.30. Ásamir leika. Saga Jónsdóttir syngur. Sætafarðir. Húsinu lokað kl. 11.30. U.M.F. Framtíð. Kvenfélagið Iðunn. ÍBÚÐ ÓSKAST Ungur verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu 3—4 herbergja íbúð nú þegar. Uppl. í síma 1343. GÓÐ AUGLÝSEVG, GEFUR GÓÐAN ARÐ DAGBLAÐID IÍHINN flytur ávallt nýjustu fréttir. — Tvær framhaldssögur. Íþróttasíðu. — Skákþátt. SUNNUDAGSBLAÐ með alls konar efni til skemmt- unar og fróðleiks, sögur, frásagnabættir og krossgátur. 1200 blaðsíður á ári. Blaðið fæst í: Bókabúð Rikku, Bókabúðinni Ráðhús- torgi 1, Þórshamri, Veganesti og Turninum Norður- götu 8. - Afgr. HAFNASTRÆTI 95, sími 1443. BÍLALEIGAN . AKUREYRI Ferðaskrifsfofan SAGA SKIPAGÖTU 13 Höfum bíla til hópferða af öllum stærðum. Afgreiðsla sérleyfishafa á flestum leiðum. SÍMI 2950 - SÍMI 2950 DALVIK - AKUREYRI Tvær ferðir á dag, nema á laugardaga 1 ferð. — Af- greiðsla á Akureyri á Ferðaskrifstofunni Sögu, Skipa- götu, sími 2950. — Afgreiðsla á Dalvík hjá Bifreiða- afgreiðslu KEA. — Afgreiðsla í Hrísey hjá Hilmari Símonarsyni, ferjumanni. SÉRLEYFISHAFI. BARNAKERRA óskast í skiptum fyrir BARNAVAGN. Uppl. í Oddeyrargötu 14. ÍlIttfÉVÖIÍjl; TIL SÖLU: Opel Reckord, A—1770. Upplýsingar gefur Jón Ólafsson, sími 1288. TIL SÖLU: Ford Consul, árg. 1955, (A-1022) Þórður Sveinsson. Vil selja MOCHSKVITH- BIFREIÐ í góðu ástandi. Skipti á 6 manna fólksbíl eða góðum jeppa koma til greina. — Uppl. gefnar eftir kl. 5 e. h. n. k. mánu- dag í síma 1483. o Alltaf eitthvað nýtt! HERRAFRAKKAR nylon NYLONKÁPUR fóðraðar TERYLENEFRAKKAR HERRAFÖT og STAKIR JAKKAR væntanlegt í fallegu úrvali næstu daga SKYRTUR - BINDI NÆRFÖT - SOKKAR VINNUFÖT Gott úrval. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝIPv ÁVEXTIR APPELSÍNUR EPLI CÍTRÓNUR NÝJA-KJÖTBÚBiN OG ÚTIBÚ ÓDÝRAR KARTÖFLUR Gullauga, Rauðar ísl. (smáar) kr. 3.50 pr. kg. NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ ÁVAXTASAFI í hoxum og flöskum, margar tegundir. NÝLENDUVÖRUDEILD 06 ÚTIBÚIN Áburðarpantanir í FOSFÓRSÝRU og KALÍÁBURÐ óskast teknar fyrir 13. júní. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ASKIPIN • A ÞOKIN SKIPAMÁLNENG SÍMAR 2940 og 2046.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.