Dagur - 08.06.1963, Blaðsíða 8

Dagur - 08.06.1963, Blaðsíða 8
8 Á hinum ágæta skemmtifundi Framsóknarmanna í Samko muhúsinu á fimmtudagskvöldið. (Ljósmyndina tók G. P. K.) ALÞÝÐUBANDALAGINU undir stjórn kommúnista er EKKI treystandi til að styðja hlutleysi íslands eða standa gegn her í landi. hver sem í hlut á. I. Lesið vandlega tilvitnanir þær, er hér fara á eftir: „Þegar við íslendingar lýstum yfir fullveldi voru 1918 og hóf- um fyrstir allra þjóða í veröld- inni tilveru sem herlaust og verndarlaust ríki, þá gerðum við það í barnslegri trú á, að aðr ar þjóðir viðurkenndu mannrétt indi vor sem helgan rétt vorn og engri þjóð dytti í hug að granda sjálfstæði voru sökum virðingar þeirrar, er viðkomandi þjóð sjálf bæri fyrir réttindum hverrar þjóðar til að ráða sér sjálf. . . . Aðrir halda að vopn- leysið muni hjálpa okkur. Menn níðist ekki á vopnlausum mönn- um. Ég ætla að biðja menn að vera ekki með drengskaparhug- mndir íslendingasagnanna um kvenna- og barnamorðingjanna í Berlín og Róm.“ (Einar Olgeirsson: Utanríkis- mál íslands. Þjóðviljinn 7. des. 1938). II. „Afstaða Sósíalistaflokksins til valdbeitingar styðst ekki við neinar algildar siðaregiur, sem eru óháðar tíma og aðstæðum og eiga sér meiri og minni trú- arlegar og dulfræðilegar rætur. Afstaða flokksins er „dialektisk“ og það merkir: Hann metur valdbeitingu eftir þýðingu henn- ar í hinni sögulegu þróun. Við tökum ekki sömu afstöðu til allra styrjalda." (Brynjólfur Bjarnason: Sósíal istaflokkurinn. Stefna og starfs- hættir, bls. 28). IH. „Við eigum strax að leita tryggingar Bandaríkjanna og annarra ríkja fyrir sjálfstæði Þau segja ekki neitt BRAGI birti í Alþýðumannin- um s.l. fimmtudag myndir af 15 ungum piltum og stúlkum, og er nafn tilgreint við hverja mynd. Ekki er þetta fólk spurt neins og ekkert eftir því haft. Lesend- um mun ætlað að gizka á, að þetta unga fólk fylgi Alþýðu- flokknum, en í blaðinu er þó I þessu blaði er það íielzta, sem kjós- andiiiu þarl að vita um kosniriganna. Á voru og friðhelgi, svo að vér séum ekki einangraðir og varn- arlausir.“ (Þjóðviljinn 3. febr. 1939). IV. „Kommúnistar hafa með sér heimsflokk, Alþjóðasamband (Framh. á bls. 7.) Sjálfboðaliðar! ALLIR ÞEIR, sem vilja starfa fyrir B-listann á kjör- dag, góðfúslega gefi sig fram á kosningaskrifstofunni Hafn arstræíi 95 á sunnudag kl. 9 fyrir hádegi. □ ekkert um það sagt. Myndirnar geta eins hafa verið valdar af handahófi á ljósmyndastofu. Hverju ungmenni er valin „ritningargrein“ úr stefnuskrá Alþýðuflokksins. Þeir hafa heldur ekki neitt að segja. Alþýðumaður Braga birtir líka myndir af þeim tveim mönn um, sem hann segir skipa heið- urssæti A-listans. Báðir eru heið ursmenn fyrir og myndu margir óska þeim betra hlutskiptis. En það er um þessa tvo heiðurs- menn eins og unga fólkið: Það er ekki hægt að sjá, að þéim liggi neitt á hjarta í sambandi við kosningar eða framboð A- listans. Þeir láta ekki hafa neitt eftir sér. □. EFTIR langa þögn létu þeir ís- lendingsmenn sig hafa það, að prenta upp á ný skröksögu sína um, að Dagur hafi „hlakkað yfir vandræðum þeirra manna, sem - leigðu verzlunarhæð Sjálfstæð- ishússins11. Það hefur Dagur, eins og lesendur hans vita, aldrei gert og ekki séð neina á- stæðu til þess. Vera má, að það sé rétt hjá íslendingi, að þeir menn séu í „vandræðum" — en vandræði Sjálfstæðisflokksins í þessu máli eru þó meiri, og það eru þau, sem ástæða var og er til að ræða opinberlega. Hvers vegna kallar íslending- ur sjálfur húsið nr. 14 við Geisla götu „Sjálfstæðishús?“ Er það ekki einmitt af því, að það er NOKKURT SILDARMA6N 150 MÍLUR ANA AF LANGANESI Sjórinn kaldur - ísinn nær landi en í fyrra A ÞRIÐJUDAGSMORGUNINN kom liingað til Akureyrar hið glæsilega hafrannsókna- og síldar- leitarskip Norðmanna „Johan Hjort“. Skipið hefur verið við rannsóknir ng síldarleit á svæð- inu milli íslands og Jan Mayen. Samkvæmt viðtali við leiðangurs- stjórann fannst nokkurt síldar- magn á svæði 150 til 160 sjómílur frá Langanesi milli stefnu 65 til 70 gráður réttvísandi. Búið er að leita svæðið allt vestur undir Kol- beinsey en engin síld fundizt nær en á fvrrgreindu svæði. Hins veg- ar sagði leiðangursstjórinn, að allmikil áta væri á svæðinu austur og norðaustur a£ Kolbeinseynni ■ en sjór kaldari en á sama tíma í íyrra, enda lægi hafísbrúnin miklu nær landinu nú en á s. 1. vori á sama tíma. Skipið hafði viðdvöl hér í rúman sólarhring og leitar nú svæðið vestan Kolbeinseyjar eftir því sem hægt er vegna íss. í fyrradag fór nýja.skipið Odd- geir frá Grenivík á síldveiðar fyr- ir Norðurlandi. „pólitískt fyrirtæki Sjálfstæðis- flokksins"? Þetta er víst nokk- urn veginn auðsætt. Dagur hefur aldrei talið það neina „óhæfu“ að einstaklingar „stofni verzlunarfyrirtæki". En þegar Sjálfstæðisflokkurinn byggir verzlunarhús og ver til þess sem svarar 90—100 íbúða- lánum, er þar vissulega um að ræða athyglisvert þjóðfélagsfyr- irbæri. Fyrirbærið hér á Akur- (Framh. á bls. 7) KOSNÍNGAÚRSLITIN C ■ 1959 í HAUSTKOSNINGUNUM 1959 var kosningaþátttaka í kjördæm inu 88.7%, en hæsta kosninga- þátttaka í landinu var 93.3% í kjördæmi. Gild, greidd atkvæði voru 9570 og skiptust þannig milli flokka: Framsóknarflokkur 41ðS Sjálfstæðisflokkur 2645 Alþýðubandalag 1373 Alþýðuflokkur 1045 Þjóðvarnarflokkur 341 % % t- © Til sfarfsmanna og kjósenda B-LISTANS \ Kjósendur B-LISTANS, eru góðfúslega BEÐNIR AÐ & | KJÓSA SNEMMA. | T • , v Þeir kjósendur B-LISTANS, sem fara burt úr baenum ý © á kjördegi, eru vinsamlega beðnir AÐ KJÓSA ÁÐ- 4 | UR EN ÞEIR FARA. & © . T ? Allir götustjúrar B LISTANS eru beðnir að hafa náið samband við sína kjördeildarstjóra og vinna vel og ® ötullega. f Allir þeir, sem vinna eiga á skrifstofum B-LISTANS | á kjördegi eru vinsamlega beðnir að mæta kl. 9 f. h. & Þeir, sem lofað hafa bílum á kjördegi, mæti kl. 9.30 a * 'f-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.