Dagur - 03.07.1963, Page 2

Dagur - 03.07.1963, Page 2
2 Fráman við mark Valsmanna. Tveir hoppa upp til að skalla knöttinn. (Ljósmynd: E.D.) íþróttir og útilíf ►vvvvvvvvvvvvvvvví Akureyringar sigruðu Val 2:1 Keppni er mjög hörð og tvísýn í I. deild LOKSINS fengu norðlenzkir á- horfendur að sjá leik í 1. deild- arkeppninni hér á Akureyri, heimavelli ÍBA liðsins. Það var Valur úr Rvík., sem kom hingað norður og var fyrirfram spáð jöfnum og spennandi leik, enda létu áhorfendur sig ekki vanta og voru þeir á þriðja þúsund. Akureyringar hafa nú lokið öllum leikjum utan heimavallar. Þeir töpuðu gegn Fram, gerðu jafntefli við KR og Val, töpuðu fyrir Skagamönnum og unnu Keflvíkinga. Þeir byrja vel á heimavelli Akureyringarnir, unnu Val 2:1 og hafa því hlotið 6 stig af 12 mögulegum. Vinni þeir alla leiki héj' sem eftir eru nema einn, ættu þeir að ná örugglega þriðja sæti og jafnvel öðru, ef heppnin er með. í upphafi Jeiks gætti nokkurr- ar óánægju hjá áhorfendum vegna seinagangs við miðasölu, en vonandi tekst að bæta úr þessu fyrir næsta leik og þá með því að sélja miða á fleiri stöðum, jafnvel mætti hugsa sér forsölu aðgöngumiða, en slíkt yrði báðum aðilum til þæginda. Fyrri hálfleikur, sem endaði 0:0, var mjög tilþrifalítill og - RÁÐUNAUTASKIPTI (Framh. af bls. 1) sinn tekið við orðsendingum til hans á Búvélaverkstæði sam- bandsins (sími 2084), en heima á Dalvík hefur hann síma 37. Vegna túnamælinga fyrir Landnám ríkisins og vaxandi starfsemi í sambandi við jarð- vegsrannsóknir hefur einnig verið ráðinn til aðstoðar í sum- ar annar búfræðíkandidat, Orn Þorleifssorg frá Reykjavík. Hef- ur hann einnig nýlokið prófi frá Hvanneyri. Sambandið hefur nú hafið framkvæmdir um byggingu votheysturna fyrir bændur á sambandssvæðinu. Er þegar lokið við að byggjá einn turn og byijað að steypa annan. Er vaxandi áhugi hjá bændum fyrir því að koma upp votheys- turnum, Skurðgröfur eru fyrir náðu liðin sér aldrei verulega á strik. Einar Helgason varði glæsilega vítaspyrnu á 25. mín. og er það önnur vítaspyrnan er hann ver í sumar í 1. deild, en sú fyrri var á Akranesi. Áhorf- endur voru nú í lok fyrri hálf- leiks farnir að verða leiðir yfir aðgerðarleysinu en í síðari hálf leik lifnaði heldur yfir mann- skapnum þegar Skúli Ágústsson sendir boltann í vinstra horn, föstu jarðarskoti gegnum Vals- vörnina og var þetta laglega gert hjá Skúla, en Hermann markvörður fékk ekkert við ráð ið. Akureyringarnir náðu nú bet ur saman, spíl þeirra var ekki eins þröngt og í fyrri hálfleik og óttu þeir seinni hálfleikinn í ríkara mæli. En Valsmönnum tókst að jafna er nokkuð var liðið á leikinn og urðu nú áhorfendur þögulli, en það stóð ekki lengi, því hinn ný bakaði íþróttakennari, Kári Árnason, bætti við öðru marki Akureyringanna sjö mín. fyrir leikslok. Og segja má að úrslit- in hafi verið mjög réttlát, eða jafnvel 3:1 fyrir ÍBA eftir gangi ■ leiksins síðustu mínúturnar. —- HJÁ B.S.E. nokkru teknar til starfa við framræzlu. Bændadagur Eyfirðinga verð ur, eins og undanfarin ár síð- asta sunnudag í júlí — 28. þ. m. Verður þá samkoma að Árskógi á Árskógströnd. Eins og áður stendur U.M.S.E. að þessari samkomu ásamt búnaðarsam- bandinu. □ MÁLVERKASÝNING UNGUR Þjóðverji, Dieter Gins- berg, sýnir næsta hálfan mánuð olíumálverk frá Akureyri í Café Scandia. Dieter hefur unnið í Prent- verki Odds Björnssonar h.f. í vetur, hæglætismaður og vel kynntur og er efalaust fróðlegt að sjá hvemig Akureyri og hið fagra umhverfi bæjarins lítur út í hans augum. □ Beztir af heimamönnum voru Kári, Einar, Skúli og Jón Stef., en Jón Friðriksson er vaxandi bakvörður. Hjá Val var Árni Njálsson og Hermannarnir bezt- ir. Næsti leikur ÍBA, eftir móta- skrá, er við Fram 14. þ. m. G. Þorsteinsson. LAUGARBORG Dansleikur laugardaginn 6. júlí kl. 9.30 e. h. Asarnir leika. Saga syngur. Húsinu .Iokað kl. 11.30. Kvenfélagið Iðunn og U.M.F, Framtíð. TAPAÐ BRÚNT LYKLAVESKI tapaðist á leiðinni frá Syðra-Hvarli til Akureyr- ar. Vinsamlegast skilist á Lögreglustöðina. o O TAPAÐ Rúmfatapoki, merktur: Kristín Erla Jónsdóttir, Höfðabrekku, Kelduhverfi, tapaðist á leið frá Húsa- vík að Lauguim um hvíta- sunnuna. Vinsamlegast skilist á Bifreiðastöð Húsavíkur. TAPAÐ Síðastliðinn fimmtudag tapaðist sivart, greinilega mei'kt PENINGAVESKI í miðbænum. Finnandi vinsam 1 egast skili því á afgr. Dags. TIL SÖLU: Rúmlega 5 tonna ALVEG NÝR BÁTUR með 35 hestafla Volvo- Penta vél. Uppl. í síma 2921, Akureyri. TIL SÖLU: Kartöfluupptökuvél ásarnt raðhreinsara, hreykiplóg og illgresis- herfi. Sími 2159. TELPUHJÓL, í góðu lagi, til sölu. Uppl. í Hafnarstræti 67, sími 1024, FYRSTA FLOKKSEGG TIL SÖLU hjá Karli Jóhannssyni, skósmið, Lundargötu 1, sími 2684, og hjá Bene- dikt Hallgrímssyni, Litlu-Grund, Glerár- hverfi. . Verð kr. 45.00 pr. kg. Þorsteinn Jónsson, Brakanda. Af sérstökum ástæðum er til sölu WESTINGHOUSE- HRÆRIVÉL. Tækifærisverð. Uppl. í síma 2297. KVIKMYNDAVÉL (notuð) til sölu. Sími 2331. TIL SÖLU: Kolakyntur ÞVOTTAPOTTUR. Uppl. í Möðruvallastr. 6, sími 1142, eftir kl. 6 e. h. TIL SÖLU: Herkúles múgavél. Ódýrt. Sveinberg Laxdal. mjólkúrbílstjóri. ÁHUGÁ- “ '' ' LJÓSMYNDARAR! Til sölu er Paxetta-myndavél, 35 mm., með 3 linsur, Ijósmæli og elektronflash. Verð kr. 5000.00. Til sýnis hjá gullsmiðum Sigtryggi og Pétri. TIL SÖLU: Ný bíldekk, 550x18. Einnig notuð dekk á felg- um (sama stærð). Hrærivél (Dormir) og ryksuga (Miele). Sverrir Hermansson, sími 1242. SEGULBANDSTÆKI TÍL SÖLU. Sími 1067 kl. 1-2 e. h. BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 2663. BÍLASALA HÖSKULDAR Ford Taunus 12 M 1963 Ford Anglia ’55, ’58, ’62 Volkswagen 1952—1963 Opel Record ’55, ’60, ’61 Ford Zepliyr 4, 6 manna, 1962. Hefi kaupendur að Ford eða Chevrolet 1955 o. m. fl. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 BÍLASALA HÖSKULDAR DODGE 1948 í mjög góðu lagi. Skipti hugsanleg. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 TILBOÐ ÓSKAST í bifreiðina A—1500, sem er isendibifreið af Volks- wagengerð og er nú í við- gerðarverkstæði hlutafé- lagsins Baugs á Akureyri. Tilboðum sé skilað fyrir 10. júlí n. k. Bæjarfógetinn á Akur- eyri, 26. júní 1963. Friðjón Skarphéðinsson. LÍTIL BIFREIÐ TIL SÖLU. Skipti á yngri bifreið koma til greina. Uppl. í síma 2036 kl. 7—8 e. h. Vel með farinn AUSTIN GIPSY 1962 (diesel) til sölu. Uppl. í síma 2880 eftir kl. 7 e. h. TIL ATHUGUNAR! Fjármark mitt er: Tvíbitað aftan, hægra. Tvíbitað framan, vinstra. Brennimark er: JISK. Jón Sveinsson, Staðarholti, Húsavík. LJÓSMYND ASTOFA MÍN, verður lokuð frá 5.-25. júlí vegna sumar- ileyfa. Guðm. Trjámannsson, ljósmyndari. Akureyri! — Nágrenni! Nokkrar dagsláttur af TÚNI óskast á leigu í sumar. Sveinberg Laxdal, mjólkurbílstjóri. TÚN á bæjarlandinu til leigu. Upplýsingar gefur Ingvar Gíslason, hdl., Skipagötu 2, sími 2396, (kl. 2—4), heimasími 1070,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.