Dagur - 10.07.1963, Blaðsíða 3

Dagur - 10.07.1963, Blaðsíða 3
3 BÍLALEíGAN . AKUREYRI KVENRAKYÉLAR og BLÖÐ SÓLGLERAUGU BONNIE UNDIRFOT SUNDBOLIR fyrir börn og fullorðna CORYSE SNYRTÍVÖRURNAR komnar STARFSFÓLK ÓSKAST Nú þegar að HÓLUM f HJALTADAL. — Upplvsing- ar hjá Vinnumiðlunarskrifstofunni, Akureyri, síini 1169 og hjá Skólastjóranum. BÆNDSKÓLINN AÐ HÓLUM. AKUREYRINGAR - DALVÍKINGAR - NÆRSVEITA MENN! Nýtt og nýfryst HREFNUKJÖT í búðunum. m/b HALLSTEINN. AUGLÝSING um orlof húsmæðra í Öngulsstaða-, Hrafnagils- og Saurbæjarhreppum. — Orlof verður að þessu sinni nokkurra daga dvöl á fögrum stað seinnipart ágúst- mánaðar. — Rétt til orlofs hafa allar konur er veita heiniilí TórstÖðú. jendurgjáldslatist.'-' 'Við úmsóknum taka og veita nánari upplýsingar: Gerður Pálsdóttir, Kristnesi, Hrund Kristjánsdóttir, Tjarnalandi og Ingi- björg Bjarnadóttir, Gnúpufelli. ORLOFSNEFND. SÖLTUNARSTÖÐIN ÝMIR H.F., Siglufirði, vill ráða stúlkur til síldarsöltunar. — HENTUG SUMARLEYFISVINNA. - Fríar ferðir báðar leiðir. Fæði og húsnæði í góðum liúsakynnum. Upplýsingar í síma 2469, Akureyri. ÚTISAMKOMA verður haldin við sumarbúðir K.F.U.M. og K. inn við Hólavatn í Eyjafirði næstkomandi sunnudag 14. júlí kl. 4 e. h. RÆÐUMENN: Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri, úr Reykjavík, og fleiri. í FERÐALAGIÐ: TJÖLD VINDSÆNGUR BAKPOKAR SVEFNPOKAR Járn- og glervörudeild SÍLDARPILS SÍLDARHANZKAR REGNÚLPUR Járn- og glervörudeild FERÐATÖSKUR í mjög miklu úrvali. Innkaupatöskur Jérn- og glervörudeild PÁFAGAUKAR og B Ú R Tómstundabúðin HJARTAGARNIÐ Nýtt litaúrval. 5 tegundir. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson NkKCC->kkK-V.vX-.-.*,v,rN'f- HERBERGI Vantar herbevgi, som næst miðbænum, fy.rir ein- hleypan karlmann nú þegar. Nánari upþlýsing- ar í síma 1347. Saumastofa Gefjunar. ÍBÚÐ, 4—5 herbergja, óskaist til Jeigu nú þegar eða fyrir 1. okt. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Brynjólfur Brynjólfsson, veitingamaður. i rrlf. f /••*» r~v ÞAÐ NÝTT ÚRVAL af ódýrum þý/kum GLUGGATJALDAEFNUM Sama lága verðið, kr. 78.00 pr. m. HELANKA"TEYGJUBUXURNAR komnar, bæði á börn og fullorðna. BURKNA-BUXUR mæla með sér sjálfar. STRAND PEYSAN! Ódýr bómullarpeysa á börn og fullorðna. Hentug í sumarleyfið. FLEGNAR ULLARPEYSUR í ljósum litum. AKUREYRI TAN-SAD barnakerrur nýkonmar Járn- og glervörudeild NÝKOMIÐ! Hinir vinsælu y rúmensku KARLMANNASKÓR með gúmmísóla, í öllum stærðum. Hollenzkir KVENSKÓR SKÓLITIR og SKÓLAKK í mörgum litum. Sendum í póstkröfu ef óskað er. LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 ÍSLANDSMÓT í KNATTSPYRNU: Almreyri - Fram n.k. sunnudag. Eorsala aðgöngumiða verður í Bókabtið Rikku föstu- dag og laugardag, 12. og 13. þ. m. VALLARVÖRÐUR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.