Dagur - 10.07.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 10.07.1963, Blaðsíða 7
1 NÝTT! - NÝTT! •. i POPLINKÁPUR NYLONKÁPUR, ÐÖMUHANZKAR fóðraðar og ófóðraðar fallegir, ódýrir. TELPU KÁPUR, nylon og poplin BUXUR SLÆÐUR í úrvali BLÚSSUR PEYSUR KLÆÐAVERZLUN KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐM UNDSSONAR SIG. GUÐMUNDSSONAR I . ... . . | J- Ollum þeim, sem glöcldu mig d áttrœðisafmæli & X minu, 2. júli 1963, méð heimsóknum, gjöfum og skeyt- * um, flyt ég liér með mínar hjartans kveðjur og óska © J ykkur allrar blessunar á óförnum árum. % § GUÐNI ÞORSTEINSSON, Hafnarstrœti 20, Ak. f | 'í s ................... .2 t Innilega þakka ég lilýjar kveðjur, gjafir og heim- % © sóknir á fimmtugsafmceli minu, 22. júni sl. Enn frem- + % ur þakka ég ýmsa aðstoð og vinarhug sveitunga minna t & og fleiri, á meðan ég lá í sjúkrahúsi. ^ Guð blessi ykliur öll. í HALLDÓR KRISTJÁNSSON, Steinsstöðum. ? | | t ? <5-M.í-(-'£)-Hr-4-a'^*-í-<a-^rí-(-ö-^*-(-ö-s^-(-a-^;í'(-a-^-ír-'!ra-:'*-(-fi-sir--^<a-fsr-'(-a-;'-:r- 1 i ^ Beztu þakliir til allra þeirra, er sýndu mér vinar- | X hug á einn eða annan hátt á sjötugsafmœli minu, 2. t í júlí síðastliðinn. — Lifið heil. f ÞÓRÐUR JÓNATANSSON, Öngulsstöðum. t ? . . ..... , , , Jr t • * 4 Innilegt þakklceti til barna minna ag tengdabarna g 6 og «//?« æltingja og vina, sem heimsóttu mig á sjötugs I * afmæli mínu, 1. júlí siðastliðinn, og glöddu mig með t 6 heillaskeytum, blómnm óg höfðinglegum gjöfum. t, * í X Guð blessi ykkur öll. I RÓSA SIGURÐARDÓTTIR frá Merkigili. jjj Faðir okkar ÁRMANN TÓMASSON andaðist að heimili sínu, Hrafnagilsstræti 22, sunnu- daginn 7. júlí. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrar- kirkju laugardaginn 13. júlí kl. 2 eftir hádegi. — Blóm og kransar eru vinsamlegast afbeðnir. I>óra Ármannsdóttir. Ingólfur Ánnannsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda sannið við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og önnnu JÓNÍDU SIGRÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa KRISTJÁNS EGGERTSSONAR frá Grímsey. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim fjöl- mörgu, sem sýndu okkur samúð og vinarliug við fráfall FRIÐRIKS HJALTALÍN, hafnarvarðar. F. h. vandamanna, Svava Hjaltalín. PHILIPS STROKJÁRN PHILIPS R YKStJCUR VELA- OG BÚSÁHALDADEILO „ARABIA a DISKAR, gr. og dj. STEIKARFÖT KART ÖFLUFÖT SÓSUSKÁLAR BOLLAR, stærri gerð Skreyting: Breið blá rönd VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD STEIKARPÖNNUR m. loki, djiipar / THERMOS HITAKÖNNUR og GEYMAR SETUBAKKAR, teak MJÓLKURBRÚSAR norskir og danskir 2, 3, 4 og 5 lítra Finnskur ST ÁLBORÐBÚN AÐUR KÖKU DÓSIR ýmsar skreytingar VELA- OG BÚSÁHALÐADEILO GARÐSLÁTTUVÉLAR GRASKLIPPUR LIMGERÐISKLIPPUR GREINAKLIPPUR TRJÁSAGIR ARFASKÖFUR KANTAKLIPPUR VATNSDREIFARAR ÚÐADÆLUR VELA- OG BÚSÁHALDAÐEILD Ingvar Gíslason hdl. Skrifstofa Skipagötu 2. Til viðtals kl. 2—4 e. h. eða eftir samkomulagi. SÍMI 2396, heimasími 1070. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 526, 111,335, 588, 201. — B. S. HJALPRÆÐISHEBINN! Kveðjusamkoma fyrir kapt. Borgny Öglend verður sunnu- daginn 14. n.k. kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. UM næstu helgi gefst Akureyr- ingum og öðrum nærsveitar- búum tækifæri til að kynnast starfi K.F.U.M. og K. við Hólavatn í Eyjafirði. — Þessa sömu helgi kemur hópur fólks frá félögunum í Reykjavík er munu halda útisamkomur við skála félaganna, ef veður leyf ir (annars inni). Það er von þeirra, sem að þessum sum- arbúðum standa, að fólk fjöl- menni inn að Hólavatni og sýni þannig hug sinn til starfs ins, um leið og það nýtur góðr ar samverustundar. Sjá nán- ari auglýsingu í blaðinu. FRÁ Ferðafélagi Akureyrar! — Sunnudaginn 14. júlí kl. 9 f. h. Kaldakinn — Húsavík — Reykjahverfi — Laxárvirkj- un. 31. júlí—5. ágúst: I Von- arskarð. 3.—5. ágúst: Herðu- breiðarlindir—Askja. Utan- félagsmönnum heimil þátt- taka. Skrifstofan opin miðv. daga og fimmtudaga kl. 8—10 e. h. Sími 2720. SLANKBELTI LÍFSTYKKI SOKKABANDABELTI TÆKIFÆRISBELTI BRJ ÓSTAHÖLD, stutt og síð UNDIRKJÓLAR MITTISPILS NÁTTKJÓLAR Hvergi meira úrval. AHNA & FREYJA ARFALYF HIÐ ÁGÆTA ISO-CORNOX fyrirliggjandi. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Sími 1075 MAURASYRA í vothey fyrirliggjandi. PLAST- YFÍRBREIÐSLUR á vothey, væntanlegar. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Sírni 1075 LEBÐRÉTTING: Þar sem talað er um „óunnið“ land í síðasta „leiðara“ blaðsins, á að vera ónumið land. NONNAHÚSH) er opið á laug- ardögum og sunnudögum kl. 2—4 e. h. Ferðamannahópar snúi sér í síma 2777. GJAFIR til Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri: Til minn ingar um Þórhall Björnsson frá Ljósavatni kr. 1000.00. Frá Kvenfélagi Mývatnssveitai' kr. 1.500.00. Með þökkum mót tekið. T. G. GJAFIR til Sjálfsbjargar: Ragna Pálsdóttir, Dagverðar- tungu, Hörgárdal kr. 200.00, Jóhanna Illugadóttir Gaut- löndum, Mývatnssveit kr. 500.00, Kristján Valdimarsson Fjórðungssjúkrahúsinu Ak- ureyri, kr. 100.00. Samtals kr. 800.00. Kærar þakkir. Sjálfs- björg. FRÁ SJALFSBJÖRGU: Farið verður í skemmtiferð í Leyn- ingshóla laugardaginn 13. júlí. Lagt af stað frá Bjargi kl. 2 e. h. Komið til baka um kvöldið. Félagar tilkynni þátt töku í síma 1407, 1514 eða 2457 til fimmtudagskvölds. Ferðanefndin. I. O. G. T. St. Ísafold-Fjallkon- an nr. 1 heldur fund að Bjargi fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 8.30. Vígsla nýliða. Hag nefndaratriði. Kaffi eftir fund: Æ. T. Fundur verður einnig fimmtudaginn 25. þ. m. á sama stað og tíma. KVENFÉLAGI Akureyrar- kirkju hafa borizt þessar gjaf- ir til kirkjunnar: E. J. kr. 500, í. B. kr. 1000, Laufey Jónsd. kr. 100 og frá ónefndum hjón- um í tilefni af 25 ára afmæli félagsins kr. 1000. — Kærar þakkir. — Stjórnin. PRINZ-LEIGAN Höfum til leigu: Fólkshíla — Jeppa Hesta — Hraðbát Veiðileyfi í Laxá ÖKUKENNSLA Afgr. Strandgötu 23 Sírni 2940. (Heima 2791 - 2046) TÖSKUR nýjar gerðir í úrvali. NYLONEFNI í sloppa, 5 litir. MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.