Dagur - 16.10.1963, Blaðsíða 2

Dagur - 16.10.1963, Blaðsíða 2
2 Fél. verzlunar og skrifstofufólks, Akureyri Ailsherjaratkvæðargeiðsla um hcimild til handa stjórn F.V.S.A. til vinnustöðvun- nr fer fram n.k. laugardag og sunnudag 19. og 20. okt. 1963 í Verkalýðshúsinu við Strandgötu 7, kl. 10—22 báða dagana. STJÓRNIN. TILKYNNING I>eir, sem enn ekki liafa greitt fyrir frystihólf er Jteir hafa haft leigð hjá oss, eru áminntir um að greiða leig- una nú þegar. — Eftir 20. október n.k. verða hólf, sem ekki liefir verið greitt fyrir, leigð öðrum án frekari fyrirvara. FRYSTIHÚS K.E.A. Sauðf járslátrun Slátrað verður sauðfé 23. og 30. október n.k. — Bænd- ur eru góðfúslega beðnir að tilkynna um fjártölu með minnst tveggja daga fyrirvara, til að tefja ekki að ó- þörfu stórgripaslátrun hjá oss. SLÁTURHÚS K.E.A. FERÐATÖSKUR INNKAUPATÖSKUR SKOLATOSKUR JÁRN- OG GLERVÖRUDEILÐ HERBERGI ásanit fæði óskast fyrir ungan pilt. Upplýsingar Aðalsteinn Jósepsson, sími 1750. TIL SÖLU: 4ra herbergja íbúð. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Laus nú begar. Bílar. ’ EIGNAMIÐLUN & BÓKHALD Guðmundur Jóhannsson Kaupvangsstræti 4. Símar 2908 eða 2808 eftir kl. 5 e. h. alla virka daga. ORGELKENNSLA Gígja Kjartansdóttir, Hrafnagilsstræti 2. Sími 2447. GETUM GEEID nokkra fallega kettlinga. Sími 1410 eftir kl. 4 e. h. MISGRIP Sá, sem tók í misgripum, ljósan ,,Heklu“-frakka, í anddyri sjúkrahússins, sl. sunnudag, er góðfúslega beðinn að skipta við. mig ivið fyrsta tækifæri. Páll Helgason, Hrafnagilsstræti 8. ÓSKILAHÉSTUR! 1 Dalvíkurhreppi er í óskilum brúnn hestur, 3—4 vetra, sennilega ómarkaður. Hreppstjórinn. HLJÓDFÆRAMIDLUN Til sölu: Köliler-orgel, vandað 4 radda, ítölsk harmonika, Zerusette,, 120 bassa, trommusett, vtind- uð samstæða. — Xotuð píanó óskast keypt. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalaveg 15, sími 1915 ASPARGUS TOPPAR ASPARGUS LEGGIR TÓMATSAEI - CÍTRÓNUSAFI APP-ELSÍ N USAFI BL. CÍTRÓNU & ANANASSAFI H. P. SÓSA í glösum [4 IDEAL SÓSA í glösum TÓMATPURRE - HUNANG, m. teg. SLOTT SINNEP í glösum FRANSKT SINNEP í plastglösum HNETUSMJÖR - PICKLES, m. teg. CAPERS - MAYONAISE SANDWICH SPREAD ÁVAXTASALAD í glösum TVÍBREIÐUR DÍVAN TIL SÖLU. Verð kr. 500.00. Jón Samúelsson, sími 2058. TIL SÖLU VEGNA FLUTNINGS: Borðstofuhúsgögn, Rafha-ísskápur. Rafha-eldavél og sófasett. Til sýnis næstu daga í Oddagötu 11. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 1161. TIL SÖLU: Svefnsófi, dí\an. skápur, 2 armstólai', borðstofu- borð og Raflia-eldavél. Up.pl. í Stórholti 4 eða í sírna 2458. TIL SÖLU: 5 kýr og 40 ær á Hallfríðarstöðunr, Hörgárdal. TIL SÖLU með tækifærisverði: Þorskanet og tilheyrandi, lína og tilheyrandi, stór skúr, upphitaðaður og raflýstur; og árabátur, sem nýr. Uppl. í síma 2172 eftir kl. 5 síðdégis. ■ Trillubáturinn HAFRÚN EA 91, 2.8 tonn, er til sölu, smíðaár 1959. Bjarni Elíasson, sími 112', Dalvík. VARAHLUTþR TÍL SÍÍLÚ: ' ■ Til sölu í Ford-vörubif- reið, árgerð 1916, tvöfalt drif, skíptikassi, hjólbarð- ar á felgum, sumir nýir, og margt fleira. Félagsbúið Auðbrekku, Hörgárdal. HESTAR TIL SÖLU Nokkrir hestar og folöld af góðu reiðhestakyni til sölu. Félagsbúið Auðbrekku, Hörgárdal. BARNARÚM TIL SÖLU.. Sími 2663. BARNAVAGN ti! sölu. Selst ódýrt. Sími 2286. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað veröur í Alþýðu- húsinu laugardagi'nn 19. október kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. Stjórnin. ALLIR-EITT KLÚBBURINN hefur starfsemi sína í Al- þýðuhúsinu 1. vetrardag, 26. október, kl. 9 e. h. Miðasala á sama stað fyr- ir fasta meðlimi fimmtu- daginn 24. október kl. 7—9 e. h. og nýja tneð- limi föstudaginn 25. okt. kl. 7-9 e. h. Stjórnin. FREYVANGUR Dansleikur að Freyvangi laugardag 19. okt. n.k. — BB-sextettinn leikur. Árroðinn. DEKKI5ÁTUR! Lítill dekkbátur til sölu, ódýrt. Fæst með. afborg- unarskilmálum. Ujrpl. í síma 1567. STRAUVÉL TIL SÖLU. Sími 1833.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.