Dagur - 16.10.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 16.10.1963, Blaðsíða 6
6 Nýkomnir: HERRA- HATTÁR margar teg. HERRADE RAFTÆKJAVERZLUNIN RAF, Geisiagötu 12, opnuð á ný. Alls lconar RAFMAGNSVÖRUR og GJAFAVÖRUR. Nýkomin: OFIN VEGGTEPPI og PÚÐABORÐ frá kr. 45.00-90.00. ÓDÝRIR LAMPAR fyrir skólafólk á kr. 90.00. SÍMI 1 2 5 8. VÉLBÁTURINN ORRI EA 101 ER TIL SÖLU. Upplýsingar í síma 2283 og 2343, Akureyri. Vimia í sveit! Maður óskast til ýmiss konar starfa á Bessastaðabúi á Alftanesi. — Nánari upplýsingar gefur Jón Samúels- son, Akureyri, sími 2058 eða 1167. Bílaeigendur! gufu og vatni, sem clælt er með miklum þrýstingi. Öll óhreinindi s'kolast burtu. Síðan er undraefninu TECTYL sprautað á undirvagn, innan í bílinii og í hola lista (sílsa). Frítt eftirlit eftir 6 -mánuði, aftur eft- ir 12 mánuði. — Það borgar sig að ryðverja með TECTYL, áður en bíllinn er settur í vetrargeymslu. Gjörið svo vel að tala við verkstjórann á BSA verk- stæðinu í síma 1809. BÍLASALAN H.F. | Nýja-Bíó I 1 Sími 1285 E 1 Fimmtudag og föstudag É kl. 5 og 9. i É Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: \ | EYJAR VIÐ ÍSLAND | \ Viðey — Breiðafjarðareyjar É \ Vigur — Æðey — Grímsey \ \ Drangey — Hrísey — Papey \ = Skrúður — Vestmannaeyjar. E É Fegurðarsamkeppni íslands É Í 1963 og fieiri fagrar stúlkur, \ \ þar af 20 frá Akureyri. Síð- é I ast, en ekki sízt, nokkrar | Í Eyrrverandi fegurðardísir: — é \ Systurnar Anna og Sirry 1 Í Geirs og ungfrú alheimur, \ É Guðrún. Hún var valin sem \ Í fegursta kona heimsins í i i keppninni á Langasandi. É É Ennfremur verða sýndar: \ Í Hindrunarhlaup á hestum í É É Berlín — Á sjóskíðum í \ Í Þýzkalandi — Holiday on É 1 ice (heimsfrægur flokkur \ É sýnir listhlaup á skautum) é i — Skíðamyndir frá Noregi É É — Sumardagar í London. | É Aðgangseyrir kr. 15.00 og É í 30.00. É BARNAKOJUR óskast til kaups. Sími 1631. CATARINA sokkabandabelti BUXNABELTI verð frá kr. 260.00. BRJÓSTAHÖLD, nýjar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Allar gerðir af TÁGUM nýkomnar. Enn iremur jnikið ' úrVal af lampa-, loftljósa- og skermagrindum PLAST og BAST fjölbreytt litaúrval. Póstsendum. Tómstundabúðin Strandgötu 17 . Sími 2925 ASPARGUS TOPPAR og SÚPUASPARGUS nýkominn. Góðar tegundir. Ódýrari en áður. KJÖTBÚÐ K.E.A. ATVINNA! Vön vélritunarstúlka óskast hálfan daginn. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. FYRSTA VÉLSTJÓRA og nokkra HÁSETA vántar á góðan bát, sem gerður verður út frá Akranesi á komandi vertíð. Báturinn veiðir með hringnót og þorskanetum. Örugg móttaka á öllum afla hjá góðu fyrirtæki. Uppl. í síma 1952, Akureyri, kl. 7—8 e. h. næstu daga. NOKKRIR BÓKASAFNARAR vilja komast í samband við þá, sem kynnu að eiga ósamstæð söfn af Lesbók Morgunblaðsins, Ganglera, Dagrenningu, Grímu, Fjallkonunni, Þjóvinafélags- almanökum o. fl. ritum. Skiptum. Seljum. Kaupum. Uppl. í síma 2331 árdegis og síma 1374 á kvöldin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.