Dagur - 16.10.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 16.10.1963, Blaðsíða 7
1 SÍMAHAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS LAM- AÐRA OG FATLAÐRA HEFST AÐ NÝJU Vinningarnir verða að þessu sinni tvær 3ja herbergja fokheldar íbúðir að verðmæti kr. 225 þús. hvor, ank þess 10 aukavinningar frjálst vöruval fyrir kr. 10 þús- und hver. . SÍMANOTENDUR eiga rétt á að kaupa sín núnrer til 10. desember á skrifstofu landssímans. Dregið á Þorláksmessu. HVER VILL EKKI SLÍKAN JÓLAGLAÐNING? KartöfluYrðmleiðendur! Þeir, sem ætla að leggja inn kartöflur hjá oss til geymslu á þessu hausti, eru vinsamlega beðnir að til- kynna oss sem allra fyrst magn það, er þeir ætla að fá geymt. — Sömuleiðis eru kartöfhiframleiðendur beðn- ir að gefa oss upp byrgðir þær, er þeir ætla að geyma sjálfir, en ætla oss að selja á þessu og næsta ári. — Vegna lítillar uppskeru eru framleiðendur beðnir að gefa magnið upp nákvæmlega. FRYSTIHÚS K.E.A. I .... I T Innilegar pakkir fœri ég öllam, vimnn og vanda- $ monnum, sem glöddu mig á margan hátt á áttatiu ára % y afmœli mínu, 2S. fyrra mánaðar. Guðs. blessun hvili f f yfir ykkur urn ókomna daga. Lifið heil. 6 JÓN JÓHANNESSON, Hœringsstöðum. ® f ^ ■ÍJÍS' v;S>- í | ■: ■■ • '■•;•■■ •' - | f Hugheilar pakkir fœri ég yjikur öllum, sem sýnduð % *± mér vinarlmg á sextíu ára afmceli minu 2S. sept. sl. | <- Þakka hlý handtök, skeyti og góðar gjafir. — Óska X ± ykkur gcefu og gengis á ókomnum árum. ± | MARINÓ ÞORSTEINSSON, Engihlið. f f f Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður JÓNS EINARSSONAR, trésmiðs, Strandgötu 13, Akureyri. Ingibjörg Benediktsdóttir og böm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við jarðartör SOFFÍU KRISTJÁNSDÓTTUR frá Miðgerði. Vandamenn. m í rniklu úrvali. TEYGJUBUXUR á börn og fullorðna. Teygjumagabeltin komin aftur. MARKAÐURINN Sími 1261 KJÖTBÚÐ K.E.A. K RUN 596310167 — Frl.: I. O. O. F. — 14510188V2 — O MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 o. h. Sálmar: 196, 262, 320, 136, 582. — B. S. ÆSKULÝÐSFÉLAG Akureyrarkirkju. — Fyrsti fundur aðal- dei' v r verður í kap- ellunni n.k. miðvikudagskvöld kl. 8.30. Allir æskulýðsfélagar frá síðasta vetri fjölmenni. — Fundir yngri deilda (nýliða) auglýstir með fundarboði síð- ar. — Fundarefni: Skotlands- farar segja frá og sýna skugga myndir. Veitingar. 10 kr. pr. mann. — Stjórnin. SLYSAVARNADEILD kvenna, Akureyri, þakkar bæjarbúum gcðar gjafir og allan stuðning við hlutaveltuna s.l. sunnu- dag. — Nefndin. FÉLAGSVIST. Annað spila- kvöld Sjálfsbjargar fyrir fé- laga og gesti verður að Bjargi föstud. 18. þ. m.. Byrjar kl. 8.30. Skemmtiatriði. Fjáröfl- unarnefnd. LESSTOFA íslenzk-ameríska félagsins Geislagötu 5. Opin: mánudaga og föstudaga kl. 6 —8 e. h., þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7.30—10 e. h. og laugardaga kl. 4—7 e. h. Út lán á bókum, tímaritum, hljómplötum og filmum á sama tíma. „TRÚIN gerð auðveld“, síðasti lestur í kvöld kl. 8.30 að Sjón- arhæð. — Sæmundur G. Jó- hannesson. MUNIÐ minningarspjöld kven- félagsins Hlífar. Öllum ágóð- anum er varið til fegrunar í Pálmholti Spjöldin fást í bckabúð Jóhanns Valdemars- sonar og hjá Laufeyju Sigurð- ardóttur, Hlíðargötu 3. NÝTT! NÝTT! Vandaðir sænskir LJÓSASTOFA Rauða-krossins Hafnarstræti 100, tekur til starfa þriðjudaginn 15. okt. n. k. Opið frá kl. 4—6. Sími 1402. Barnavagnar PÓSTSENDUM. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. J\.lttÍsluTlutSaflttð er opið alla virka daga kl. 4—7 e. h. LIONSKLÚBBUR AK- UREYRAR. Fundur í Sj álfstæðishúsinu fimmtudaginn 17. þ. m. kl. GJÖRIÐ GÓÐ KAUP ÓSÆTAR FERSKJUR í 5 kg. dósum. Kr. 195.00 dósin. AMERÍSKAR kr. 39.50 pr. kg. GRÍSKAR RÚSÍNUR kr. 27.00 pr. kg. RÚSÍNÚR NÝKOMIÐ FRÁ ÞÝZKALANDI: ANANASSULTA - JARÐARBERJASULTA BLÖNDUÐ SULTA - MARMELADE BORÐEN’S KARTÖFLUMÚS í pökkum. CÍTRÓNUSÚPA kr. 5.25 bréfið. KJÖRBÚÐIR K.E.A. 12.15. — Stjórnin. I. O. G. T. stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1, Akureyri, heldur fund að Bjargi fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 8.30. Fundarefni: Vígsla nýljða, hagnefndar- atriði. Bingó eftir fundinn. — Æt. BRÚÐHJÓN: Hinn 5. október voru gefin saman í hjónaband ungfrú Inga Hrönn Ingólfs- dóttir og Haraldur Kristófer Kristinsson sjómaður. Heim- ili þeirra verður fyrst um sinn að Eiðsvallagötu 32 Ak. Sama dag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Margrét Jóhannsdóttir og Sveinbjörn Gunnlaugsson verkamaður. Heimili þeirra verður Húsavík S.-Þing. TELPUR! Saumafundirnir byrja kl. 5.30 e. h. á fimmtudag að Sjónarhæð. Verið velkomnar. - ÓSIGUR .. (Framhald af blaðsíðu 4). unnt er við sameiginlegt á- tak og kunna fótum sínum forráð. Að neita nauðsyn slíkrar samstillingar og bjóða „pennastrik" í staðinn, er fá- sinna. Vinstri stjórnin var á réttri leið, þegar hún reyndi að hafa samvinnu við at- vinnustéttir landsins um efnahagsmál. Afsakanir Sjálf stæðisflokksins þá, um að þetta væri skerðing á valdi Alþingis, voru af illiun toga spunnar. Þegar vinstri stjórn in kom ekki lengur frain stefnu sinni, gerði hún það, sem rétt var, lieiðarlegt og þingræðislegt, að skila um- boði sínu aftur í hendur Al- þingis. Alþýðusambandsþing ið, sem felldi vinstri stjórn- ina, kallaði á „pennastrikið.“ Þjóðin liefur nú fengið af því ærna xeynslu. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.