Dagur - 06.12.1963, Page 8
8
Sendibréf aö
LANDBÚNAÐARMÁL hafa
allmjög borið á góma á Alþingi
þessa dagana. Þótt opinberar
umræður hafi að vísu orðið
minni um þau en margur hefði
viljað.
Frumkvæðið átti menntamála
ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, sem
hélt langa ræðu um landbúnað-
inn í síðastliðinni viku, en nokk
ur hluti hennar birtist þá í blöð
unum, a. m. k. í Alþýðublaðinu.
Síðan útskýrði hann nánar hug-
myndir sínar í gi'ein í sama
blaði og hafa margir lesið, en
þó líklega ekki margir bændur.
Inntakið í þessum skrifum
var mjög á þessa leið: Landbún
aðurinn er okkur nauðsynlegur
af mörgum ástæðum. En hann
er nokkuð dýr nauðsyn og hálf-
gert vandræðabarn í þjóðfélag-
inu. Hann er afkastalítill miðað
við mannaflann, sem við hann
vinnur. „Framleiðni11 lians er
lág, ósambærilega lág miðað
við sjávarútveg og iðnað. Þessi
staðhæfing var þó ekki skil-
greind nánar né heldur reynt
að finna henni stað með sönn-
unum. Framleiðnin er lægri og
vörurnar þar með dýrari en
gerist hjá nágrannaþjóðum.
þetta reyndi ráðherrann að
sanna með samanburðai'tölum,
teknum úr opinberum skýi-slum
og túlkaðar að vild.
Niðurstaðan var þessi: Þjóð-
in sættir sig við lakari lífskjör
en vera myndi ef landbúnaður-
inn væri sómasamlega rekinn,
t. d^eins og hjá nágrönnunum.
Þetta sæ.ttir þjóðin sig við
enn sem komið er, af því að
hún vill hafa landbúnað (en
ekki endilega af því að hún
þurfi þess lífsnauðsynlega, virt-
ist mega skilja). Þetta er þó
ekki viðunandi ástand og bænda
stéttin verður að bæta sig ef
þjóðin á að umbera hana til
lengdar. Það verður að beina
vinnuaflinu frá landbúnaðinum
í auknum mæli og hann verður
að búa sig undir minni ríkis-
stuðning og minni fórnir sér til
handa frá hinum hluta samfé-
lagsins.
Þetta þykja ýmsum nokkuð
hörkuleg ummæli af mennta-
og viðskiptamálaráðhei-ra þjóð-
ar, sem neytir meira af kjarn-
milclum búfjárafurðum, maður
fyrii' mann, og þarf að neyta
meira af þeim vegna hnattstöðu
landsins heldur en nokkur önn-
ur þjóð í heimi. Þess mætti að
vísu vænta, að búfjái'vörufram-
leiðsla væri dýrari hér en víð-
ast annars staðar, vegna legu
landsins og náttúi'ufai's. Það
væri þá af sama toga spunnið
og það, að hýbýli manna eru
dýrari hér en annai's staðai’,
klæðnaður manna er dýrari o.
s. frv. Jafnvel fiskveiðar eru
dýrari hér í noi'ðurhöfum. Þar
kemur hins vegar á móti, að
fiskimiðin eru ein hin gjöful-
ustu í heimi. Það verður hins
vegar ekki sagt um moldina
okkar.
Þrátt fyrir það verður að
veru hótinu dýi'ari, þegar öll
kurl koma til gi'afar. Það má
líka finna tölur, sem sýna hið
Mikill dynkur heyrSisl
Klausturseli, Jökuldal, 24. nóv.:
Tíð var sæmileg í sumar og
hey munu vei'a mjög sæmileg
að gæðum og alveg í meðallagi
að vöxtum, en há var engin. Fé
af Efra-Jökuldal hefur ekki ver-
ið svona rýrt lengi og er kennt
um kuldum í sumar svo fjalla-
gróður hefur ekki náð til að
þroskast og því síður að standa
grænn fram á haust.
Byljirnir, sem komu eftir 20.
sept., gerðu mikinn snjó í heið-
ar og þar sem ekki var búið að
smala 1. göngur hafa orðið tölu-
Varðberg á Akureyri
SÝNIR kvikmyndir úr lífi og
stai'fi J. F. Kennedy forseta á
Húsavík kl. 6 og 8.30 e. h. nk.
mánudag og á Dalvík kl. 9 á
þriðjudagskvöldið. Q
SKJÓT LAGFÆRING
ALLIR muna útvarpstruflanirn
ar miklu, sem mest var kvartað
um hér fyrir skömmu og ekki
að ástæðulausu.
Þegar kvörtunum hafði ver-
ið komið í framfæri fyrir sunn-
an, voru úrbætur þegar í stað
gerðar, og eru truflanir þessar,
sem voru eins og mótoi'skellir,
úr sögunni. Ber að þakka hve
skjótt var við bi'Ugðið í þetta
sinn. Q
verð afföll á lömbum, séi-stak-
lega því fé, sem gekk í Jökul-
dalsheiði, en þar eru miklir kíl-
ar og flóar, sem setur snjó í en
frjósa seint. Þetta eru verstu
hættur sem til eru fyrir sauðfé
og hesta og sjást aldrei hræ af
þeim skepnum, sem lenda þar.
Þegar 2. gaxxga var farin á
Brúardölum, þ. e. landið vestan
Jökulsár á Dal og inn að Kring-
ilsárrana og nærri vestur að
Kreppu, sáu þeir þá að Vatna-
jökull, þ. e. Brúai'jökull mun
það vera, var ójafn, úfinn og
ljótur. Úr göngunni út að Brú
komu þeir 15. okt., en fyrir há-
degi 10. okt. heyi'ðist dynkui'
mikill líkastur einhvers konar
sprenginu í fjarska, ég t. d. fór
út til að athuga hvað á gengi og
sá þá aðeins eina þrýstiloftsflug-
vél á .sveimi og seinna kom í
einhverju dagblaðanna að þessi
sprenging myndi hafa verið í
sambandi við áðurnefnda flug-
vél. Þessi dynkur heyrðist í
Fljótsdal og sagði þá Metúsalem
á Hrafnkelsstöðum: „Nú er jök
ullinn að springa. Þetta er alveg
eins og dynkurinn 1890, þegar
jökullinn sprakk.“ Um mánaða-
mótin okt.—nóv. gengu Fljóts-
dælingar aðra göngu og sáu þá
að jökullinn var sprunginn og
hlaupinn fram um nokkra km,
en einhverra hluta vegna hefur
(Framh. á bls. 5)
sunnan
telja það algerlega ósannað mál,
að búvörur okkar séu í raun og
gagnstæða, og hefur líka verið
gert, nú af þessu tilefni.
Það er því gott til þess að
vita, að búnaðarsamtökin hafa
sjálf kosið nefnd, sem m. a. er
ætlað það hlutverk, að safna
öruggum gögnum um aðstöðu
landbúnaðarins í þjóðfélagi
nokkurra nágrannalanda, stuðn
ing ríkisvaldsins o. fl. og bera
það saman við það, sem ókkar
landbúnaður býr við. Þess er
að vænta að þá fáist þær óyggj-
andi upplýsingar sem bænda-
(Framhald á blaðsíðu 4). Ragnhildur Jónasdótlir og Jónas Árnason inni í Fannardal.
FRÁ RÓKAMARKAÐINUM
Gull í gamalli slóð
ÚT ER KOMIN bókin „Gull í
gamalli slóð“, sem Þóra Sigfús-
dóttir húsfreyja á Einarsstöð-
um í Reykjadal gefur út. En
Kai'l Kristjánsson alþingismað-
ur ritar formála og hefur búið
bókina til prentunar.
Hér er um að ræða ýmislegt
það, er Jón heitinn Haraldsson
bóndi á Einarsstöðum og eigin-
maður Þóru Sigfúsdóttur, lét
eftir sig í handriti, en það eru
ræður, kvæði og ritgerðir um
margvísleg efni. Bók þessi er
um 260 blaðsíður, prentuð á góð
an pappír og hin vandaðasta að
fi'ágangi. Hún er mörgum mynd
um prýdd.
í formálsorðum Karls Krist-
jánssonar, sem jafnframt er
minning um Jón Einarsson, er
góð staðarlýsing og sveitar,
fjölmennum frændgarði gerð
skil í máli og myndum, og þar
er í stuttu máli ævisaga Jóns
og snjöll persónulýsing.
Það er gaman að fletta þess-
ari nýju bók, sem bregður upp
skýrum myndum af samferða-
mönnum Jóns á Einarsstöðum
og mörgum málefnum, og skýr-
astri mynd þó af honum sjálf-
um. En Jón var sérstæður mað-
ur um margt, leiftrandi hug-
kvæmur og skemmtilegur svo
af bar og ágætum gáfum gædd-
ur.
Ekki mun þurfa að hvetja
Þingeyinga til að eignast bók
- þessa, en hún á einnig erindi til
allra þeirra, sem kynnast vilja
sérstæðum manni í bændastétt.
Prentun bókarinnar annaðist
Prentsmiðja Björns Jónssonar
hf. á Akureyri. Q
Bókaforlagsbæluir
Skáldið á Sigurhæðum heitir
nýútkominn bók hjá Bókafor-
lagi Odds Björnssonar á Akur-
eyri er Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi hefur tekið saman.
Bók þessi fjallar um þjóðskáld-
ið Matthías Jochumsson, og er
safn ritgerða 27 höfunda um
skáldið, sem kynnir vel líf þess
og starf. Þessar ritgerðir hafa
flestai' birst áður og eru frá
ýmsum tímum og allar eftir
þjóðkunna menn. Þó eru þarna
greinar eftir skáldið frá Fagra-
skógi, sem ekki hafa áður birzt.
Hin nýja bók Skáldið á Sigur-
hæðum er 390 blaðsíður, eiguleg
mjög og til þess fallin, að auka
þekkingu á hinu vitra og stór-
brotna skáldi og minna á hinar
mörgu og dýru ljóðperlur hans,
sem öllum er sálubót að lesa og
hugleiða.
Bardaginn við Brekku-BIeik
heitir nýútkomin unglingabók
eftir Hjört heitinn Gíslason, er
á síðari árum sínum kvaddi sér
hljóðs, sem snjall höfundur
barna- og unglingabóka. Hin
nýja bók er, þótt sjálfstætt verk
sé, framhald af Garðari og Gló-
blesa, sem út kom í fyrra og
hlaut ágæta dóma. En í þeirri
bók sló höfundur á nýja strengi,
sem einnig hljóma í þessu síð-
asta verki hans, og nú skærar
en fyrr. Bók þessari má hik-
laust gefa hin beztu meðmæli.
Lausnin er ný skáldsaga eftir
Árna Jónsson amtsbókavörð á
Akureyri, sem áður gat sér orð
fyrii' leikrit og söguna: Einum
unni eg manninum. En vegna
þeirrar sögu, sem hlaut góða
dóma að verðleikum og lofaði
miklu, mun hin nýja bók mörg-
um kærkomin. Við fijótlegan
yfirlestur hefur engu verið upp
í ermina lofað, svo mögnuð er
þessi bók, vel rituð og fersk í
anda og efnisvali.
Á völtum fótum, sjálfsævi-
saga Árna Jakobssonar í Víða-
seli, skrásett af Þóri Friðgeirs-
syni á Húsavík, er komin út.
Lómatjörn, 5. nóv. Fyrir nokkru
fengum við orðsendingu frá sjó-
mönnum frá Hauganesi, að
nokkrar kindur væru í Kefla-
vík. Ekki gaf á sjó fyrr en í
gær, en þá var geröur út leið-
angur til að sækja féð. Mótor-
báturinn Frosti hélt þá norður
með austurlandinu og út fyrir,
til Keflavíkur. Féð sást þá
hvergi og var komið fram á
Keflavíkurdal. Það náðist þó og
var flutt út á bátinn og haldið
heimleiðis. Þetta voru tvær ær
og tvö lömb frá Sælandi, eig-
Bókin er 150 blaðsíður og með
allmörgum myndum. Hún er í
senn harmsaga og hetjusaga
fatlaðs manns, og hollur lestur
þeim, sem heilir ganga og finnst
þó lífið eilíf og of brött brekka.
Óli og Maggi í ræningjahönd-
um heitir 21. bók Ármanns Kr.
Einarssonar, sem er nýkomin
út hjá Bókaforlagi Odds Björns
sonar á Akureyri. Enn hefur
þessi vinsæli unglingabókahöf-
undur frá mörgu að segja, sem
hinir fjölmörgu lesendur fyrri
bóka hans munu taka fegins
hendi. Q
Frá Ægisútgáfunni
UNDIR FÖNN heitir nýútkom-
in bók frá Ægisútgáfunni í
Reykjavík, og er eftir hinn
kunna höfund Jónas Árnason.
Bók þessi, sem er 230 bls. í all-
stóru broti flytur frásagnir
Ragnhildar Jónasdóttur o. fl. og
er í 27 köflum, og myndum
skreytt. Það leiðist engum, sem
þessa bók hefur í höndum.
ÞÉR AÐ SEGJA — Veraldar-
saga Péturs Hoffmanns Saló-
monssonár. Svo heitir bók Ægis
útgáfunnai', skráð af Stefáni
Jónssyni fréttamanni, sem vak-
ið hefur athygli sem sérstæður
höfundur. Veraldarsagan hans
Péturs Floffmanns er hreinn
skemmtilestur. Hún er nær 280
bls., myndprýdd og snotur að
frágangi. Q
andi Árni Sigurjónsson.
Sjór er sóttur á Sævari og
tveim trillum, en aflinn er treg-
ur eins og áður. Má segja, að
þetta sé lélegasta aflaárið nú í
seinni tíð.
Ráðgert er að hefja jarðabóta-
vinnu á Kjálkanum, því jörð
mun ekki teljandi frosin. Stóra
BTD-ýtan okkar, sem við feng-
um í vor, hefur komið í góðar
þarfii', bæði við jarðabótastörf,
vegavinnu og snjómokstur, pg
með henni á nú að vinna, ef
unnt reynist. Q
Kindur sótlar í Keilavík
Unnið með stórri ýtu að jarðabótum