Dagur - 22.12.1963, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ DAGS
21
án þess að spyrja sjálfan sig: Er þáð
hann? Er það hún? Hver er það?
í glóandi morgunsól renndi skip-
ið inn í kvína og bjóst til að leggj-
ast að hafnarbakkanum. Farþegar
voru allir á þiljum og þyrptust út
að borðstokknum á stjórnborða til
þess að sjá sem bezt í land. Vinir og
kunningjar höfðu þegar safnazt á
hafnarbakkann og allir um borð
viklu ná sem beztri stöðu til J>ess
að reyna að þekkja þá. hangað
beindist athyglin. Og J>ó. Eitthvað
var á seyði. Þjónar og þernur voru
á fleygiferð um }>ilfar og ganga,
einkenriisbúnir yfirmenn skutu
upp kollinum, }>ar sem }>eirra var
sízt von, einhverjir höfðu orðið var-
ir við gráklæddan náunga, sem
ekki hafði verið um borð fyrr, gat
hafa komið með lóssbátnum. Menn
hvísluðu á milli sín hinu dularfulla
orði: leynilögreglumaður.
Inni í sal á fyrsta farrými var
réttur settur. Sjá mátti um opnar
dyr hvar nokkrum mönnum og kon
um frá mismunandi farrýmum,
hafði verið vísað til sætis í flosstól-
um, ætluðum yfirstéttarfólki í or-
lofi. Þar fóru fram yfirheyrslur.
Umhverfis uppgöngu framlestar-
innar stóðu hinir sjötíu ferðafélag-
ar og horfðu til lands. Af og til
varð J>eim litið hverjum í augu
annars. Hverjir verða kallaðir
Jrarna inn? Verður Jrað ég, eða verð
ur |)að þú? Hvar lá snákurinn fal-
inn?
Skyndilega var skipinu snúið við
og bakborði sneri að hafnarbakk-
anum. Skutur vissi nú þar að landi,
sem stefni var áðu'r. Hinir 190 far-
J>egar Jryrptust út að J>eirri hlið, til
þess að halda stöðu sinni og sjá sem
bezt í land. Þannig Jrokaðist skipið
að bryggju.
Maður og kona úr hópi hinna
sjötíu vildu komast aftureftir skip-
inu, til Jress að sjá betur til kunn-
ingja í landi. Þröng var svo mikil
á bakborða, að með öllu var ókleift
að komast þann veg, sneru þau ])ví
frá og gengu yíir á stjórnborða til
]>ess að freista þeirrar leiðar. Þau
héldust í hendur og fóru sér að
engu óðslega. Þegar fyrir lyfting-
una kom, reyndist Jrilfarið mann-
laust og greiðfært stafna á milli.
Sólin glampaði á gljáfægðar brík-
ur, borðstokk og hvítþvegið gólf.
Mannlaust? Svo að segja. Tveir ung
ir menn stóðu úti fyrir dyrum inn
á f'yrsta farrými og tölúðust við.
Ekkert var sérstakt að sjá í fari
þeirra. Annar liélt liendi sinni upp
á lítilli syllu neðan í hájriljunum,
hinn lét fótinn hvíla á Jrröskuldi
dyranna. Kyrrðin og Joögnin ]>ess-
um megin á skipinu stakk mjög í
stúf við ysinn og Jsysinn á bak-
borða. Maðurinn og konan
smeygðu sér framhjá hinum tveim-
ur. Þeir virtust naumast veita Jreim
athygli. Maðurinn sá hins vegar, að
pilturinn dró höndina til sín ofan
af hillunni, mjtika, hvíta, tórna
hönd og stakk henni í vasann.
Hver getur skýrt orsök grun-
semdar og hugboðs? Hvað var at-
hugavert við tvo unga rnenn, sem
standa hjá dyrum og talast við?
iHvað er grunsamlegt við hvíta,
tóma hönd, sem leitar hvíldar?
Hvað um Jrað. Grunsemdin kom,
óboðin og að óvörum. Hana lagði
frá köldum, stálklæddum háþilj-
unum og fór eins og kalt vatn nið-
ur með hálsmáli mannsins, sem
leiddi þar grunlausa konu sína og
gerði athyglina í skyndingu viikula
og uggandi. Hann hægði ferðina
og konan þurfti næstum að toga
hann áfram. Hann treindi sér hvert
fótmál og tafði tímann. Jafnframt
leit hann um öxl við og við, var-
færinni, dulbúinni hreyfingu. Pilt-
arnir tveir töluðujt enn við með
engu minni áhuga en áður. Ann-
ars gerðist ekkert. Þilfarið var senn
á enda gengið og Jrá skyldi beygt
fyrir lyftinguna. Þá mundi nýfarin
leið blasa mannlaus við sumarsól-
inni, utan hinna tveggja ungu
manna, sem virtust eiga svo mikið
vantalað.
Ferðamaðurinn dokaði við um
leið og hann beygði og gægðist til
baka. Þá sá hann J>að. Hann sá það
eins greinilega og nokkuð verður
séð. Það gat ekki verið missýning,
ekki sjónhverfing, engin blekking
ofþaninna tauga. Annar ungi mað-
urinn seildist upp á sylluna neðan
í háþiljunum, tók Jraðan Jrykkt,
mórautt umslag og stakk því í vasa
sinn. Síðan hurfu þeir báðir inn
um dyrnar. ‘
Maðurinn skildi í skyndi við
förunaut sinn og kvað sig eiga áríð-
andi erindi að sinna. Hann tróð sér
gegnum mannþröngina og komst
inn á fyrsta farrými, þar sem rann-
sóknir stóðu yfir. Hann náði tafar-
laust tali af gráklædda manninum
og skýrði honum frá hvað fyrir
hann hafði borið.
Leynilögreglumaður. Auk hins
dularfulla er eitthvað stingandi við
Jretta orð, eitthvað í líkingu við v
augnaráð, sem sér í gegnum mann.
Undir grímu virðist óhjákvæmi-
lega búa hæfileiki til J>ess að koma
að óvörum, sitja um mann, vita, en
látast efast — efast, en látast vita.
Frammi fyrir þessum rnanni varð
ferðalangurinn skyndilega gripinn
óttablöndnum efa. Hví lét hann
ekki kyrrt liggja? Hvað var hann
að blanda sér í það, sem honum »
kom ekki við? Gat þetta ekki verið
ímyndun tóm? Var hann ekki að
leiða grunsemd og óþægindi yfir
saklausan mann?
„Hvar var Jretta? Gerið svo vel að
sýna mér staðinn." Þeir gengu út á
])il jurnar stjórnborðs megin. Ferða
maðurinn benti á felustaðinn neð-
an í hájriljunum, sem skipasmið-
irnar höfðu svo haganlega útbúið.
„Treystið þér yður til að Jrekkja
manninn?" „Já.“. Þeir gengu í flýti
sömu leið og maðurinn og konan
hcifðu gengið áður. Á bakborða