Dagur - 22.12.1963, Síða 39

Dagur - 22.12.1963, Síða 39
JÓLABLAÐ DAGS 39 Kirki ja á Akureyri í eina ö eftlr Ágúst Sigurðsson ÍBUAR verzlunarstaðai ins á Akureyri við Eyjafjörð áttu kirkjusókn að 1-Ira[nagili, þar scnt só'knarprestar sátu um scx hundr- uð ára bil. Þegar fjölga tók á AkureVri fóru að hcvrast raddir um eigin kirkju- á staðnum og jafnvel prestsetur þar, eða í næstu grennd, og um 1840 og oft síðau úm næsttt tvo áratugi sendu Akureyring- ar btéh.arskjöl til konungs um þetta and- lega máiefni sitt. Engin slík beiðni eða bænarskrá fann þó náð í augum konungs eða kirkjustjórnarráðsins fyrr en 1860, að stjórnin skrilar stiftamtmanni bréf, dags. 9. júlí, um kirkjttbyggingu á Akureyri. Þár segir sVo': „Eftir þégnlegri uppá- stúngu kirkju- og kennslumálastjórnarinn- ar liefur hans I-fátfgtt Konún'gúrinn 29. f. m. allra mildilegast lallizt á að leggja skuli niður kirkjuna á Hrafúagili t Eyjafjárðar- sýslu, þegar búið er að b’ýggja á Akureyri nýja kirkju, er sé svo stór, og að öðru leyti svo á si'g komin, að hún geti verið sóknarkirkja fyrir söfnúð þann, sém til þessa liéfur átt kirkjusókn að Hrafnagili. Og éftir að lokið sé að búa þar til greftr- unarreit er sé úmgirtur svo sem vera ber, og að allar eignir og réttindt Hrafnágils- kirkju, eftirstöðvar á'f tekjum hennar, skrúði og áhöld hverfi til lii'nnar riýju kirkju á Akureyri. Söfnuðurinn taki við fjárhaldi hinnar nýju kirkju og feli það á heú'dur nokkrum sóknarmiinnúm, er til Jtess séii kosnir og hafi jráð á hendi undir umsjá sóknarpíésfsfns, en fái yerzlúnar- staðurinn Akurevri bæjarstjórn út af fyr- ir sig, þá taki bæjarstjórnin við ljárhaldi kirkjunnar. Þegar lokið sé smiði hinnar nýju kirkju á Akurcyri verði prestur sá, cr véitt verði Hraínagilsbrauðið, sem nú er laust, skyfdaður til að búa á verzlunar- staðnum, eða rétt í grennd við hann, eftir J)ví sem biskup nákvæmar ákveður. Um leið og stjórnin ákveður ])etta, hr. stiftamtmaður, og yðúr, liáæruverðugur herra, sjálfúm til feiðbeiningar og til aug- lýsingar lyrir Jieim, ér hlut eiga að máli, skal þvf við bætt um hin önnur atriði máls [)essa og rædd cru í bréfi yðar 24. jan. sl., að stjórninni Jiykir ekki næg ásíæða lil að skylda prcstinn til að flytja stundum rceöu á dönsku í hinni nýju kirkju á Akureýri, en að hins vegar vnð- ist vera ástæða til Jtess e'ftir þvl sem til hagar, að skylda hann til að halda þar guðsjjjónustugjörð ekki aðeins ]>á daga sem messa á J>ar lram að fara að tiltölu réttri, heldur óg á þeim hetgidögum, sem messað verður á hvorugri annexíunni sökiim veðurs, og cinnig ]>á helgidfaga et messa ber í Kattpangskirkju, sem liggur í grennd við verzlúnarstaðinn Akureyri." MEÐAN þessu fór fram höfð'u orðið prestaskipti á Hratnagili. Sirú Hallgrim- ur H. Thorlacius, setn vígðist aðstoðar- prestur til Magnúsar prólasts Erlendsson- ar vorið 1814, lézt hinn 17. okt. 1859, eft- ir 45 ára þjónustutíma. Síra Hallgrímur var sonttr Hallgríms prests Thorlatittss í Miklagarði f Evjafirði og koúu hans Ól- afar Hállgrímsdóttur prcsts á Grerijaðar- stöðuúx Eldjáriisso'nar. .'Var. hatin fyrst að- stoðarprestur síra Magnúsar, settur hon- um til aðstoðar í prófastsstörliim 1820, settur millibilsprestur eftir lát hans 1836, lékk kallið tveimur árum síðyr og hélt til æviloka. Eullkominn prólastur í Vaðla- Jri'ngi 1836-51. Talitxn fjölhæfur og kunni til lækninga. Haustið 1815 hafði hann gengið að eiga Guðrúnu dóttur sr. Magu- úsar Erlcndssonar og lifðu þáu hjón mjög jafn lengi, h'ún dó 31. ágúst 1859. Mcðal barna þeirra v(>ru sr. Magnús, fyrst að- stoðarprestur li'já íöður sfnutri á llrafna- gili, síðar á Reynistaðarkhtuslri, og Ólöf, sem ung átti dóttur með Jóiyi, síðar sýsltt- manni, Ehoroddsen, en giftist sr. Jóni Thorlaeittsi í Sattrbæ í Eyjáfirði, og vár húti lyrri kotya hans. Að Isr. Hallgrími látnum var sr. Daniel Halldórssyni prótasli í Glæsibæ veitt Hrafnagil, 26. rnarz 1860. Hann vttr son sr. Halldórs Amundasonar á Melstað, fæddur 1820, stúdent lrá Bessastöðum 1842, vígður með aldursleyfi vorið eltir kapcllán fÖðxtr síns', eri var veittur Glæsi- bær árið eftir. Sf. Daníel várð prófastut í Vaðláþirtgi 1857 og hélt því émbætti til 1876. Sat liann á Hráfnágili í futtúgu ár og þjónaði hinni nýju Akureýrárkirkju þttðán, eri hélt aðstoðarprest ttndir þaö seinasta. Sr. Sveinbjörn HallgrimssOn var þár fyrir, er hantt kotn, en tók Glæsibæ. er þá ío'snaði, en aðrir aðstoðarprestar á Hiafnagili þann tíiria, er hér ræðir, voru

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.