Dagur - 29.02.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 29.02.1964, Blaðsíða 2
2 - BÆNDUR HÖFÐA HÁL.,.. mannfjöldinn á ísundi (Framhald af blaðsíðu 8). löggjöfinni. Engum blandasf hugur um, að við aðrar stétt- ir hefði aldrei verið farið út í slíkt ævintýri. Rpssi skattlagniog á sér ýmsa fo;mælendur? Já, og þeir halda því fram, þptt ekki sé í alvöru, að Stofn- lánad.eildarskatturinn sé hlið- stæður Fiskveiðasjóðsgjaldi, er sjpvarútvegurinn greiðir. Þetta er hin rr.esta fjarstæða. Fiskveiðj sjóðsgjaldið er tekið af rekstr- inum, af óskiptu fiskverði, en ekki af umsömdu kaupi sjó; manna. Þetta er því ósambæri- legt við Stofnlánadeildargjald bændanna. Þý, telur að þessi launaskattur hafi ekki verið nauðsynlegur? Þeir, sem halda því fram, að þessi launaskattur á bændur þafi verið óhjákvæmilegur, fella um leið hinn þyngsta áfellisdóm yfir núverandi stjórnarstefnu, ef hún þarf að lögleiða þá ný- þreytni, sem aldrei hefur þekkzt fyrr hér á landi; að landbúnað- urinn eigi sjálfur að byggja sig upp með eigið fé, þrátt fyrir hina rómuðu velmegun almenn- ings og ört vaxandi sparifjárinn- eign landsmanna. Launaskatt- urinn eykur líka dýrtíðarspenn- una, sem m. a. mun hækka mjólkurlíti'ann um 10 aura í út- sölu vegna þessarar löggjafar. Og þetta á sér stað á sama tíma og stofnlán landbúnaðarins eru stytt og vextir hækkaðir, og stuðningur við landbúnaðinn minnkaður stórlega. Hvað er Stofnlánasjóðsgjaldið hátt á meðahbóndanum? Sé miðað við vísitölubúið, þarf hver bóndi nú að greiða hvoi'ki rneira eða minna en 5000.Q0 krópm\”'áHs áílegáv seth ' beint stéttai'félagsgjald að með- töldu Búnaðai'málasjóðsgjald- inu. Getur hver og einn sagt sér það sjálfui', að hér er of langt gengið- Verða því allir bændur að sampinast í þeirri baráttu, sem nú er hafin, til að hi-inda þessari skattkúgunarstefnu, sem virðist vera einn liðurinn í þeirri speki í pfnahagsmálum þjpðarinnar um þessar mundir, að það þui'fi að þi'engja kost landþúnaðarins svo hann verði ekki áfram enn meiri hemill á hagvextinum í landinu, eins og talað hefur verið um að undan- förnu. Hyað SPgirhu um fjárfpstinguna í Iiöíuðborgmni — miðað við syeitiynar? Ég held það detti engum í hug, sem líta hin mörgu verzl- unarstórhýsi við Suðurlands- brautina, spm upp hafa risið á síðustu árum og kostað hefur jafnvel tvöfalt meira en öll fjár- festingin í landbúnaðinum, og sem Búnaðarbankinn hefur lán- aþ fé til — að fé skorti í land- inu, til að gera Búnaðarbankan- um kleift að gegna hlutverki sínu fyrir bændastéttina, ef því fé væri ráðstafað í þágu atvinnu lífsins úti um land. Flestum bændum mun virðast það eðli- legra, að vei-ja tekjum mótvii'ð- issjóðs, sem fær tekjur sínar gegnum landbúnaðinn, og jafn- vel hluta af innlánsfé sparisjóðs- deildar Búnaðarbankans til efl- ingar iánasjóðum landbúnaðai'- ins, í stað þess að skerða lögboð- in laun bænda, eins og hin nýju lög um Stofnlánadeildina gera ráð fyi'ir. Það sama má s.egja xun fjár- festingar- og fjárbruðlsstarfsemi bankanna í Reykjavík, þar sem hver einstakur banki keppir við annan um beztu lóðir borg- arinnar, og hefur ekki einfalt, heldur margfalt dreifingarkerfi í hai'ðvítugustu samkeppni um allan bæinn til undrunar og at- hlægis erlendum fei'ðamönnum, sem til landsins koma. En með þessari óraunsæu útþenslustarf- semi, -stöðugri fjölgun banka og hálaunaðra bankastjóra, banka- starfsmanna og annars starfs- liðs, fara milljónatugir, ef ekki hundruð milljpna, foi'görðum ár lega af spai'ifé þjóðarinnai', sem annax'S gæti vei'ið til útlána til atvinnuveganna og uppbygging- ar þeirra. Væri næsta fi'óðlegt fyx'ir viðskiptamálaráðnerra, að láta fai'a fi'am ýtarlega rann- sóþn á því hve framleiðnin í bankakerfinu á hvern starfs- mpnn vaeii mikil, bprið saman við landbúnaðipn, svo úr því fá- ist skorið hvoi't bankarnir eða bændurnir séu meiri hemill á hagvexti þjpðfélagsins í dag. Tfú er bændastéttin að þoka sér saniap pm sín hagsmunamál? Það er áreiðanlega vaknaður skilningur bænda fyrh' þpirri nauðsyn, að þeir sam.eipi til fulls krafta sína um félags- og hags- munamál stéttai'innar, án tillits til stjpx'nmálaskoðana. Enda ligg ur við, að aðstaða landbúnaðar- ins *g tramtíð uncþÍNþyí k0Íh" in að þptta takist. Samhent og einhuga bændastétt, getur orðið sterkas.t.a aflið í þjóðfélaginu í dag og framvegis, á sama hátt og áður þegar bændurnir skip- uðu öndvegi í íslenzkri stjálf- stæðis- og þjóðfélagsbaráttu. Hvar er sá bóndi, sem ekki pr þegar reiðubúinn að leggja fram krafta sína, að þessu setta marki: Að endurheimta hinn glataða rétt og, enn fremur sjálfstraustið og sjálfsvirðingu fornrar bændamenningar? segir Hermóður Guðmundsson að lokum og þakkar blaðið svör hans. □ - AKUREYRi... (Framhald af blaðsíðu 8). sem sæju síðan um útgáfu á bæklingnum. Hvað viðvíkur kynnisfei'ðum og öðru slíku, gætu fei'ðaskrifstofurnar séð um þær undir eftii'liti og að til- hlutan þessarar nefndar. Með tilkomu þessax'ar nefnd- ar myndi að sjálfsögðu koma betur í Ijós, hvað hægt væi'i að gera til þess að Akui'eyxú gæti raunverulega kallazt ferða- mannabær. Karl Jörundsson. Mannfjöldinn í landinu 1. des. s.l. var, samkvæmt bráðabirgða tölum Hagstofunnar 186.525, þar af í Stór-Reykjavík 94.181 (5 sveitarfélög) og í ReykjavUc einni 76.057. Kópavogur er nú orðinn fjþlmennari en Hafnar- fjörður. FÓLKSFJÖLPINN 1 NORÐUR LANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Fólksfjöldinn í Norðurlands- kjprdæmi eystra var 20.726 í sta.ð 20.472 í des. 1962. Fjölgun því 252, sem er nokkuð undir meðajfjölgun þjóðarinnar. Fjölgun er í kaupstöðunum þyem, fækkun í sýslunum- Sain kvæmt bráðabirgðatölum, er skiptingin þessi hinn 1. desemb- er 1963: Ólafsfjþrður ...........1030 Eyjafjarðarsýsla ....... 3848 Afcureyri............. 9390 Suður-Þingeyjarsýsla .... 2758 Húsavík ................ 1754 Norður-Þingeyjarsýsla . . 1946 Fjölmennustu sveitarfélög í sýslunum eru þpssi: Dalvíkurhreppur ..........943 Raufarhafnarlireppur .... 482 Þórshafnarhreppur ........449 Reykdælahreppur ...... 403 AÖaldælahreppur...........401 Innan við 100 íbúa hafa þessi sveitaríélög: Fjallahreppur..............32 Rlutpyjprlireppur .........60 Grímseyjarhreppur .........73 Öxnadalshreppur ...........75 Reykjahreppur ........... 89 Sauðaneshreppur ...........90 HIN NORÐLENZKA KRAFA Undanfarin ár hpfur þaö ver- ið almenn krafa hér nyrðra, að næsta stórvirkjun hér á landi yprði við Jökulsá á FjöRiun. Lík ur benda til, að stórvirkjun vatna í SuðurrÞipgeyjarsýslu (Laxá, Svartá og Sjfðurá) væri álíka þagstapð. En mþgulpikar í þyí sanxbandi þarfnast nánari athugunar. Það er augljóst mál, að stórvirkjun syþra, mun (Framhald af blaðsíðu 5). framtíðarinnar, þá megum við ekki óttast samvinnu við aðrar þjóðir, eða erlend fyrii'tæki. Innilokaðir getum við aldrei tryggt þann efnahagslega yöxt, sem við þurfum að fá. Hagnað- ur okkar af samvixmu við erlent fjármagn í stpriðju, fer alger- lega eftir þeim samningum, sem gerðir eru þar um. Samningar gætu orðið okkur mjög óhag- stæðir og beinlínis innleitt hér stefnu erlendi'ar fjái-magns- drottnunar, engu betri en þá, sem tíðkaðist á dögum einokun- arinnar. í ö.ðru lagi er nauðsyn- lpgt, að efnahagskerfi okkar sé sæmilega sterkt og þekking okk ■ ar, til þess að við getum til- einkað okkur smám saman þá þekkingu, spm inn kemur með slíku ei'lendu fjármagni. Stói'- iðja sú, sejn /taja^ pr um að stofna hér á landi á auðvitað að verða alíslenzk í framtíðinni. Þannig hefur þrpunin verið í þeim löndum, sem bezt hafa haldið á þeim málum. Samningar við ei'lenda aðila um stóriðju geta erðið lyftistöng fyrir iðnvæðingu landsins. En það vaknar vitanlega sú spurn- ing, hvort þeii'ri ríkisstjórn, sem nú situr að völdum, er ti'eyst- andi til að gex-a þessa samninga. Sumum finnst kannski, að und- irlægjuháttur hennar við ei'lend áhrif, hafi verið nokkuð aug- ljós. Við 3Q þús. tonna aluminium- verksmiðju mundu vinna um 250 manns. Vinnulaun má því áætla um það bil 250 millj. kr. á ári. Ef gert er ráð fyrir, að raf oi'kan verði hér seld á 13 aui'a kwst. , myndurtx við. fó fyi'ir raf orkuna um 60 milljónir kr. á ári. Spluverðmæti fi'amleiðsl- unnar á erlendum markaði yrði 6—700 milljónir króna á ári. Ekki vii'ðist óeðlilegt að áætla, að minnsta kosti 10% af þessu væri hagnaður og gætu þá skatt ar og öixnur innlend gjöld oi'ðið um 115 millj. kr. á ári hvei'ju. En þess ber þó vitanlega að gæta, að tekjurnar af raforku- sölunni myndu, til að byrja með, fara allar til að greiða niður raforkuverðið. Því hefur verið fleygt, að svissneska aluminium fyi'irtækið, sem áhuga hefur í þessu sambandi, fari fram á að fá kwst. á 8,5—9 aura. Að óreyndu vil ég ekki trúa því, að á þetta hafi vei'ið eða verði fallist,, því þetta er töluyert fyi'- ir neðan fi'amleiðslukostnað í'af- orkunnar við Búrfell. Fram- leiðsluvei'ðið mun nú áætlað 12—14 aurar k\yst.. Mesti hagnaður okkar með slikri stóriðju, er að komast inn í okkar góðu og ódýru fall- vötn. Við myndum fá þai'na um 50 þús. kvv. af mikið ódýrari raforku en við höfum í dag, og stækkanir oi'kuvei'sins í fram- tíðinni yrðu á okkar valdi, og hver áfangi ódýrari hinum fyrri. Aluminium, eins og það kem- ur úr fyi'stu verksmiðjunni er ekki verðmikið. Það er þá í klumpum. Síðan taka aði'ar verksmiðjur við og gera efnið mjpg verðrxicett með því að móta það í plötur, stengur og þess háttar. Mikið hefur verið rastt um staðsetningu aluminiumverk- smiðju, og ég tel vafalaust, að niðui'staða sprfræðinganna sé rétt, að hentugi'a sé að virkja Búrfell en Dettifoss. Dettifoss- virkjun er að visu mjög góð, en Búrfellsvirkjun ennþá beti'i. Þptta mun þó sennilega ekki ráða úrslitum heldur það, að Suð-vestui'land er að vei'ða mjög í þöi'f fyrir aukið rafmagn. Mér finnst hitt þó mikilvægai-a, hvar verksmiðjan verðui' siaþ- sett. Það mun vera mjög í at- hugun að setja verksmiðjuna niðúr við Reykjavik eða Hafn- ai'fjöx'ð, að þyí er mér skilst. Ég tel það mjög slæmt og hina mestu firru að staðsetja allan stóran iðnað í Reykjavík. Þjóð- in vex'ður aldi'ei sjálfstæð þjóð ef heilir landshlutar leggjast í auðn. Og sem Reykvíkingur vil ég vinna að þyí að mynda þungamiðjur á heppilegum stöðum um landið allt. Við get- um kallað það að dreifa þétt- aldrei gegna því hlutverki, sem norðlenzk virkjun nxundi gegna fyrir Norðurland og Austurland og jafnvel þótt línan yrði lög5 norður frá Búrfelli. Norðlpnzk virkjun er það tak- mark, sem stefna þer að, og því varla tíjiiabært hpr að vera að> bollaleggja um Búrfellslínu norður, sem enn stendur ekkc einu sinni til boða. Q V-J býlinu um landið með iðnaðar- bæjum. Ef það vei'ður gert, vit- um við líka, að þá blómstrai’ sveitin eða sá landshluti, sem iðnaðinn fær. Svo framarlega að aluminiumvei'ksmiðja sé stað sett við góða höfn og nálægt einhvei'i'i byggð, er hún jafn vel sett þar, því framleiðslan er al- gerlega óhóð innlendum max'k- aði. Auk þess þax-f ekki að byggja vei-ksmiðjuna við neina byggð. Hún getur sjálf myndað um sig byggð, svo sem dærriin frá Noregi sýna. Ef hugsað er að byggja alum- iniumverksmiðju við Eyjafjörð, þai'f að leggja háspennulínu norður yfir hálendið, sem kost- ar um 100 millj. kr. Það eru í-aunar smámunir miðað við heildarkostn^ðmn. Einnig má hugsa sér virkjun Dettifoss og tengja hánn við orkukex-fi lands ips. Ég er fyrii' íxiitt leyti mjög hlyrxptur því, að lína komi hingað nox'ður. Ég held að' það sé afar þýðjngarmikið skref í jafnvægisátt. Við byggingu al- uminiuyei'ksmiðju og rafox'ku- vei-sins myndu vinna um 1000 manns. Það yrði sennilega erf- iðasti hjallurinn að fá til þess vinnuafl. En hver stóriðnaður, sem upp á að byggjast, þarf að vera liður í allsherjar uppbygg- ingu atvinnuveganna hér á landi. En þá uppbyggingu vei'ð- ur að gex-a á skipulegan hátt. Talað hefur verið um það lxér, að reykur frá slíkri verksmiðju gæti valdið írxiklum skaða. Ég hef heimsótt slíkar verksnxiðjur í Noregi og Bandaríkjunum og ég sá ekkert nema grænt gras og annqn gróður þar í kring. Þó þurfa verksmiðjurnar að hafa sérstök tæki til að taka úr reyknum þau efni, senx eru skaðleg fyrir gróður. Þar sem ég hef komið í aluminiumverk- smiðjur, eru þessi skaðlegu óhrif, senx ég lxef heyrt talað um hér í bænum, engin. Akui'- eyri er þegar iðnaðarbær og þungamiðstöð fyrir Norðurland. Stóriðja hér myndi gera Akur- eyri að meiri jafnvægispúpkti, en hún er nú. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.