Dagur - 29.02.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 29.02.1964, Blaðsíða 6
6 * ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ . AKUREYRI SlcemmtiliYöld verður haldið í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 1. marz næstkomandi og hef'st kl. 20.30. TIL SKEMMTtJNAR: 1. KVIKMYNDASÝNING. Sýndar verða tvær nýjar kvikmyndir með íslenzku tali: a. Mynd frá Mið-Ameríku. b. Skemmtileg ög ffóðleg mynd um sjónvárp. 2. DANSAÐ til kl. 23.30. Félagsmenn! Fjölménnið og takið með ykkur nýja félaga. STJORNIN. ÍBÚÐ VANTAR fljótlega. Há leiga. Tilboð sendist blaðinu, merkt R. í B Ú Ð Vantar litla íbúð frá maíbyrjun. Tómas Sæmundsson. Uppl. í Raflagnadeild K.E.A. AUGLÝSIÐ í DEGI Við undirritaðir höfurn opnað ferðaskrifstofu á horni Hólabrautar og Geislagötu, undir nafninu FERÐASKRIFSTOFAN LÖND fc LEIÐIR H.F Mun hún annast hvers konar fyrirgreiðslu hópa og einstaklinga, innanlands og utan. Leitið upplýsinga og tilboða. Lítið inn. Virðingarfyllst, FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐIR H.F. við Geislagötu - Sími 2940 VERNHARÐ SIGURSTEINSSON STEINN KARLSSON V. FRÍMANN Fer vel meS Hendurnar, ilnjar þægilega f Arið 1962 voru félagsmönnum greidd 4% í ARÐ (samtals rúriiar 4 milljónir kr.) ÞAÐ er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.