Dagur - 29.02.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 29.02.1964, Blaðsíða 3
3 Laxveiðimeim sem vilja tryggja sér veiðileyfi í Hofsá í Vopnafirði (Burstarfellsland) á komandi sumri, hafi samband \ ið undirritaðan sem fyrst. Veiðimönnum lagt til húsnæði. ÍNGIMAR JÓNSSON Ægissíðu 72, Reykjavík — Sírni 19342 UPPBOÐ Opinbert uppboð verður háldið í húsnæði „Verzlun- in Anna og Freyja“ Hafnarstræti 107 hér í bæ, þriðju- dáginn 3. marz n.k. og hefst kl. 2 e. h. Séldár verða vöruleifar og inríréttingar verzlunar- innár og liúSgögn. Greiðsla fer frárrí við Iramarshögg. Bæjarfógetinn á Akríreyri ög sýslumaðurinn í Evja- fjarðarsýslu, 26. fehrúár 1964. FRIÐJÓN SKARFHÉHINSSON. NÝKOMNAR: HOLLENZKAR KÁPUR. Einnig TÖSKUR og SLÆÐUR. PLOMBE SOKKAR á 44.00 kr. 3 TANNEN á 45.00 kr. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Hafnarstræti 94 . Akureyri er íiollui* drykkur fyrir unga og garala. NÝLENDUVÖRUÐEILD NÝLENDUVÖRUÐEILÐ INNISKÓR MIKIÐ ÚRVAL AF FRÖNSKUM ÓDÝRUMINNISKÓM fyrir böm og fullorðna. SKÓBÚÐ IÍ.E.A. TIL SÖLU: Heýblásári með tilheyr- andi rörum. Upplýsingar gefur Völundur Ivristjánsson, vélsmiður, Akureyri. SKELLIN AÐRA TIL SÖLU. Uppl í Þingvallastræti 22 (miðhæð) á kvöldin. SKÝLÍSKERR A TIL SÖLU í Rauðumýri 15. Sími 2320. . iu-rí , ... E V A Nýju, íslenzku NYLON SOKKARNÍR eru komnir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Spennlbollar i/4”, 5/16”, 3/8” og 1/2” VÉLA- Oö BÚSÁHALDADEÍLD S-T-R-E-Y-C-H VEFNAÐARVÖRUÐEILD ATVINNA! Hjúkrunarkona óskast, eða góð kona, sem vildi taka að sér umsjón á elhheimili í nág-renni Akuréyrár. — Hagstæð vinnuskilyrði. Upplýsingar í síríra 1382. STEFÁN JÓNSSON. YTRI-VÍK TIL SÖLU Býlið Ytri-Vík í Árskógshreppi er til sölu og laust til ábúðar. íbúðarhús er fyrir tvær fjölskyldur, útihús nýbyggð. 100 hesta tún fylgir. Gunnar Níelsson, Hauganesi, gefur ríánari upplýsingar. Gurínár Frímannsson. •• r ■ 'r Onnumst útvegun hvers konar LÁNDBUNADARVELA, svo sem: Ðráttarvéla, mjaltavéla, ámoksturstækja, sláttuvéla, múgaVéla og áburðardreifara. - En til að tryggt sé að vélar þessar komi í tæka tíð, til vor- og sumarsíarfá, er nauðsyn- legt að pantanir berist sem fyrst. - Þá skal [leiin, sem í hyggju íiafa að fésta kaup á dráttarvél fyrir sumarið, bent á, að í útstillingaglugga VÉLÁÐEILDÁR KEÁ geta [ieir skoð- að tvær mest seldu dráttarvélategundirnar á síðastliðnu ári. VÉLADEILD K.E.A. Glerárgötu 36 - Símar 1700 ög 2997

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.