Dagur - 18.03.1964, Blaðsíða 1

Dagur - 18.03.1964, Blaðsíða 1
VINSAMLEGA LÁT- IÐ VITA EF VAN- SKIL VERÐA Á BLAÐINU. Símar 1166 og 1167. Eldflaugum skotið frá Mýrdalssaudi RÁÐGERT ER, aS í júlímánuSi n. k. verSi tveirn eins tonns eld- flaugum skotiS í háloftin af Mýrdalssandi. Þá verSur um- ferð stöðvuS austan við Vík í Mýrdal og skip og bátar á 400 Sinubrennur REYKI af sinubrennum leggur víða í loft upp síðustu daga. Á kvöldin, þegar skyggja tekur, loga sinueldarnir fagurlega, en að moi’gni er jörðin svört. Víða er þörf á að brenna sinufláka, en með gát þarf þó að fara, svo ekki brenni lyng og hrís, sem lítið er af í Eyjafirði. Þá eru skógarreitir í hættu, ef ógæti- lega er með eld farið í nágrenni þeirra. Því miður virðist ekki alltaf með gát farið, enda oft börn, sem sinuelda kveikja. Hins vegar er gott að brenna þau lönd, sem brenna á, áður en farfuglarnir vitja á fornar slóðir. km svæði beðin að færa sig um set. Það er frönsk vísindadeild, sem að þessu stendur. En pró- fessor Blamont, sem áður hefur komið hingað til lands, stjórnar 40 manna leiðangri til íslands, með leyfi íslenzkra yfirvalda. Eldflaugar þær, sem senda á í háloftin, eiga að senda frá sér ýmis konar upplýsingar um svokallað Van Allen-geislabelti, sem liggur umhverfis jörðu, myndað af rafögnum, og er ná- lækt norðurljósabeltinu, og því talið liggja nálægt íslandi. Hinn franski leiðangur mun hafa samvinnu við margar op- inbe'rar stofnanir hér á landi, sér og þeim til gagns. Talið er, að hér geti fengizt þýðingarmiklar upplýsingar, m. a. í sambandi við möguleika við mannaðar geymflaugar framtíð- arinnar. Ekki er talin nein ástæða til að óttast, að hin tvö eldflauga- skot, hafi neina hættu í för með sér fyrir nálægar byggðir. Q Þakið fallið að mestu og eldurinn búinn að eyða og eyðileggja það, sem brunnið gat. Útveggir, sem eru úr steini, standa. (Ljósmynd: E. D.) Stórbruni á nýbýlinu Sólbergi Hús o« innbú brami á rúmleffa klukkustund, en fólk og búfénað sakaði ekki í GÆR, þriðjudag, brann húsið á nýbýlinu Sólbergi á Svalbarðs strönd, ásamt innbúi og 200 hestum af heyi. En á nýbýli son, var einn heima, hafði notað gaslampa, en brugðið sér frá til að sækja eitthert handverkfæri. En er hann kom aftur var kvikn að í húsinu. Bjargaði hann þá þegar fjórum kúm, sem í bygg- Bændaklúbbsfundur í Sjálfstæðishúsinu þessu, sem byggt var 1958, var ingunni voru, ætlaði síðan í Framtíð íslenzks landbúnaðar. Framsögumenn: Gunnar Bjarnason og Jónas Jónsson kandidat ÁRMANN Dalmannsson setti bændaklúbsfundinn s.l. mánudag, sem að þessu sinni var haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. Fundarstj. var Jón Hjálmarsson bóndi í Villingadal. Húsfyllir var. Gunnar Bjarnason hóf mál bænda hefðu í landbúnaðarmál- sitt með því að deila harkalega um, en þau væru nú í slíku á þá stefnu er forystumenn öngþveiti, að við svo búið mætti Vilja ekki hermannasjónvarpið SEXTÍU alþingiskjósendur, flesti þjóðkunnir menn og virð- ingarmenn úr ýmsum stéttum þjóðfélagsins, hafa sent forseta sameinaðs Alþingis eftirfarandi: „Vér undirritaðir alþingiskjós endur teljum á ýmsan hátt var- hugavert, auk þess sem það er vansæmandi fyrir íslendinga, sem sjálfstæða menningarþjóð, að heimila einni erlendri þjóð að reka hér á landi sjónvarps- stöð, er nái til meirihluta lands- (Framhald á blaðsíðu 5). . ekki standa. Vonlaust væri að leysa þessi vandamál, nema á vitrænan hátt, þ. e. með skyn- væðingu, en margir vildu álíta að ástin til moldarinnar og til- finningin ein, gætu leyst þau. Hann taldi, að eitt frumskil- yrðið væri að sjá um að fram- leiðsla og innanlandsneyzla héld ust í hendur, því að öll fram- leiðsla landbúnaðarvara fram yfir innanlandsneyzlu yrða að seljast á hálfvirði og væri það þó bezti hluti framleiðslunnar, sem selja yrði úr landi. Þetta væri svo hjá öllum þjóðum og væri þar vandamál, sem reynt væri að leysa með ýmsu móti. Taldi hann stefnu Bandaríkjanna snjalla lausn, en (Framhald á blaðsíðu 5). þessi eina bygging og var þar sambyggt geymsluhús og hlaða, en hluti geymslunar var inn- réttaður sem bráðabirgðahús- næði fyrir fjölskylduna. Eldurinn kom upp milli hálf tvö og tvö. Bóndinn, Ari Jóns- síma, en varð frá að hverfa vegna eldsins. Nágrannar komu þó fljótt á vettvang. Var þá reynt að rjúfa þakið ef bjarga mætti af hey- inu. En björgun reyndist óger- (Framhald á blaðsíðu 5). Hitinn í Stóra-Víti nærri hortinn í Lifla-Víti er kominn gufuhver Á SUNNUDAGINN fóru fimm menn á jeppabíl austur oð Stóra-Víti. Fararstjóri var Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði. Stóra-Víti er 10—15 km norð- austur frá Reykjahlíð í Mý- vatnssveit, rétt vestan við Kröflu. Það myndaðist í sprengjugosi eftir 1920. Gígur- inn er 70 metra djúpur niður að 32 metra djúpu vatni í botnin- Ferðamenn á ís í Stóra-Víti. (Ljósmynd: Jón Sigurgeirsson) í nágrenni Litla-Vítis. (Ljósmynd: Jón Sigurgeirsson) um. Vatn þetta er um 200 metr- ar í þvermál, og var nú undir tveggja feta þykkum ís, nema á bletti, þar sem enn er hiti og heldur opinni vök. Fyrrum var Stóra-Víti hinn ægilegasti stað- ur, svo sem nafnið bendir til og ummæli manna fyrr á tímum um þennan sjóðandi og svellandi stað. Gígbarmarnir eru snar- brattir og allt er þetta náttúru- smíð hið furðulegasta. Um dýpt gígsins er það til viðmiðunar, að ef Hallgrímskirkja stæði á ísnum, á vatni gígsins, myndi toppur hins umtalaða turns, jafn hár gígbarminum. í leiðinni komu þeir ferðafé- lagar að Litla-Víti, sem er í leið inni. Þar var bullandi og kröft- ugur leirhver fyrir allmörgum árum, en nú er þar hreinn gufu hver. í fjallinu Kröflu og við það er mikill og áberandi jarðhiti. Bíi- færi var gott. Móar og hraun klakafylit og melar greiðfær- ir. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.