Dagur - 18.03.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 18.03.1964, Blaðsíða 7
7 TIL FERMÍNGARGJAFÁ: TÖSKUR - SLÆÐUR - HANZKAR, hvítir og mislitir. REGNHLlFAR - ILMVÖTN o. fl. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Usn hundahald á Akureyri Að gefnu tilefni er athygli vakin á því, að óheimilt er að hafa hunda í bænum, nema með sérstöku leyfi og séu hundarnir stöðugt í vörzlu. Verður hundum, sem eigi er leyfi fyrir eða eru látriir ganga lausir, framvegis lógað án frekari fyrirvara. BÆJARFÓGETI. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, GUÐLAUG DAGBJÖRT PÉTURSDÓTTIR, Norðurgötu 31, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. þ. m. Jaroarföi in er ákveðin laugardaginn 21. þ. m. kl. 1.30 e. h. frá Akureyrarkirkju. Freysteinn Sigurðsson, börn og tengdaböm. Jarðarför eiginkonu minnar, móður, ömmu og tengdamóður, STEINUNNAR GUÐRÚNAR EIRÍKSDÓTTUR, Glerárgötu 2, sem lézt 12. marz, verður gerð frá Akureyrarkirkju föstudaginn 20. marz kl. 2 e. h. Stefán Stefánsson, Sigurlaug Stefánsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir. Innilega þökkum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð, vegna andláts DAVÍÐS STEFÁNSSONAR, skálds frá Fagraskógi, og heiðruðu minningu lians. — Sérstakar þakkir flytj- um við Bæjarstjórn Akureyrar, sem á höfðinglegan liátt heiðraði minningu skáldsins og kostaði útförina af frábærri rausn. Fjölskyldan. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför STEFÁNS BENJAMÍNSSONAR, Skólastíg 13, Akurevri. Þorsteinn Stefánsson og fjölskylda. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR, fyrrv. bónda að Gásum. Jakobína Sveinbjörnsdóttir böm og tengdabörn. Innilegt þakklæti fæmm við öllum þeim, sem sýndu samúð og vinarliug með skeytum og nærveru við andlát og jarðarför JÓNS PÁLSSONAR, Lækjavöllum. Einnig þökkum við innilega læknum og hjúkrunar- liði Fjórðungssjúkrahússins á Akurevri góða hjúkrun og aðbúð alla í legu hans á sjúkralnisinu. Guðbjörg Sigurðardóttir börn og tengdabörn. Tökum upp í dag: Hvítar BLÚSSUR SKYRTUBLÚSSUR úr nylon POPLIN-BLÚSSUR með pífum Verzl. ÁSBYRGI SPILAKLÚBBUR Skógræktarfél. Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna í bænum. Næsta spilakvöld \ erður í Alþýðuhúsinu sunnudag- inn 22. nrarz kl. 8.30 e. h. Fjölmennið! Mætið stundvísLega. Stjórnin. FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 21. marz kl. 9.30 e. h. B. B. sextett. Villi syngur. Sætaferðir. Árroðinn. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugard. 21. marz kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miðasölu kl. 8 e. h. sarna dag. Stjórnin. VESTFIRÐINGAR Akureyri og nágrenni! Árshátíð Vestfirðingafé- lagsins verður haldin laugard. 11. apríl n.k. Áskriftalistar liggja frammi í verzl. Vísi og Markaðinum. Nefndin. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu í vor (3—4 herb.) Baldur Ágústsson, síini 1411. ÍBÚÐARHÚSIÐ Lækjargata 13, ásamt eignarlóð er til sölu. Til sýnis eftir hádegi næstu daga. o Steingrímur Karlsson. EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Númer 3 við Oddeyrar- götu. Upplýsingar milli 7 og 10 e. h. ÍBÚÐ ÓSKAST! Tveggja eða þriggja her- bergja ílnið óskast fyrir miðjan maí. (Reglusemi.) Uppl. í síma 1081 og 1534. Sigfús Sigfússon. □ HULD 59643187 — VI. — Frl. I.O.O.F. — 1453208V2. iZj Skuld — 59643217 — VIII. — Frl.:. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur, Pálma- sunnudag, kl. 2 e. h. Sálmar: 4, 25, 143, 220 og 232. — Kristniboðsdagur. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. — P. S. FÖSTUMESSA í Akureyrar- kirkju kl. 8,30 e. h. í kvöld (miðvikudag). Sungið úr Passíusálmunum. Góðfúslega takið sálmana með og takið þátt í söngnum. — P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10,30 f. h. — Pálma sunnudag. — Eldri börnin uppi í kirkjunni, en yngri börnin í kapellunni. Æ.F.A.K. Árshátíðin verður n. k. sunnu- dag. Nánar í næsta blaði. — Stjórnin. ÁRSSKEMMTUN Glerárskól- ans verður n. k. fimmtudag kl. 5 e. h., föstudag kl. 5 e. h. og laugardag kl. 4 og 8 e. h. SJALFSBJÖRG. F élags- og skemmti- fundur verður haldinn að Bjargi sunnudaginn 22. marz kl. 2 e. h. — Félagar fjölmennið. — Þeir, sem óska eftir að verða sóttir, hringi í síma 1933, fyrir kl. 1 á sunnudag'. — Stjórnin. ÁRSSKEMMTUN Barnaskóla Akureyrar fer fram í Sam- komuhúsinu, laugardaginn 21. og sunnudaginn 22. marz, kl. 8 e. h., báða dagana. Þá verða sérstakar bamasýningar kl. 4 e. h., báða dagana. Ágóðinn rennur í ferðasjóð barnanna. LIONSKLUBBUR AK- UREYRAR. — Fund- ur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 12,15 — Stjórnin. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur fund á Stefni fimmtudaginn 19. marz kl. 8,30 e. h. — Stjórpin. I.O.G.T. Stúkan ísafold Fjallkon an nr. 1. Fundur að Bjargi fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 8,30. — Fundarefni: Vígsla nýliða, skýrsla útbreiðslu- nefndar, upplestur. — Eftir fund: Kaffi og kvikmynd. Æ.t. FLU GB J ÖRGUN ARS VEITIN! Almennur félagsfundur í Lesstofu ísl. ameríska félags- ins, miðvikudagskvöld kl. 8,30. Kvikmyndasýning o. fl. Fjölmennið. NÝKOMIÐ! Mikið úrval af FALLEGUM EFNUM í dragtir og kjóla. Ljósir tízkulitir. Vatterað NYLONEFNI í sloppa og rúmteppi. VERZLUNIN LONDON Sími 1359 HJÓNAEFNI. 14. þ. m. oginbér- uðu trúlofun sína í Reykjavík ungfrú Birna Sigurbjörns- dóttir hjúkrunarkona frá Akranesi og Svavar Eiríksson stud. oecon. frá Akureyri. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hulda Vilhjálmsdóttir síma- mær frá Sauðárkróki og Þór- arinn B. Jónsson, starfsmaður Almennra trygginga h.f. HJÚSKAPUR. Laugardaginn 14. marz voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigurbjörg Hafdís Jóhannesdóttir og Bragi Viðar Pálsson lagermað ur. Heimili þeirra verður oð Löngumýri 30 Akureyri. BRAGVERJAR halda aðalfund að Skipagötu 7 fimmtudaginn 19. marz kl. 8,30 e. h. STÚKAN Brynja nr. 99 heldur skemmtikvöld að Bjargi laug- ardaginn 21. marz kl. 8,30, í tilefni af afmæli sínu á þessu ári. — Áskriftalisti liggur liggur frammi á Hótel Varð- borg til fimmtudagskvölds og aðgöngumiðar afhentir á sama stað kl. 8—10 á fimmtu dagskvöld. Félögum er heim- ilt að taka með sér gesti. FÓLK er beðið að athuga aug- lýsingu frá héraðslækni um bólusetningu, sem er í blað- inu í dag. Ættu húsmæður eða heimilisfeður að klippa auglýsinguna úr og geyma, sér til minnis. ÁSKRIFTAGJALDEÐ. Vegna hins stórlega aukna kostnað- ar, sem orðið hefur á blaða- útgáfu síðan síðasta árgjald var ákveðið, er óhjákvæmi- legt að áskriftagjald blaðsins fyrir yfirstandandi ár, hækki eitthvað. — Það hefur verið ákveðið 20 kr. á mánuði. — Jafnhliða þessari hækkun höfum við þá ánægju, að geta bent lesendum á, að blaðið kemur nú út að staðaldri, -tvisvar í viku, í stað einu sinni í viku áður, og er því enn sem fyrr með ódýrustu blöðum sinnar tegundar. BRÉFASKIPTI. 27 ára gamall Þjóðverji, arkitekt að atvinnu óskar eftir bréfaviðskiptum við íslending. — Áhugamál: íþróttir, tónlist, málaralist og ferðalög. — Utanáskriftin er: Hans-Joachim Mehring. — 6 Frankfurt/Main-Heddern- heim. — Cohausenstr. 38. —• Western Germany. GJÖF til Kvenfélags Akureyr- arkirkju kr. 200 frá frú Rann veigu Þórarinsdóttur. Með þökkum móttekið. Stjórnin. með skinnum FERMINGARKÁPUR í úrvali. NYLONSLOPPAR ný gerð, 4 litir. MARKAÐURINN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.