Dagur - 18.03.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 18.03.1964, Blaðsíða 2
2 - Knattspyrnuæfingar 1 (Framhald af blaðsíðu 8). Reykvíkingar eru venjulega komnir í góða þjálfun og búnir að leika marga knattspvrnuleiki uni bað leyti á vorin eða sumrin þegar knattspymumenn á Ak- ureyri geta byrjað að æfa — segja menn. Rétt er það, en hver verður afsökunin nú? Mætti bera fram þá frómu spurningu: Hvers vcgna er vall argerðinni ekki Iokið? Eftir hverju er verið áð bíða? Ef nú er brugðið við og þessu kippt í lag, mætti e. t. v. vona, að knattspyrnumenn á Akur- eyri yrðu, þrátt fyrir tapaðan æfingatíma í 6—7 vikur, betur undir harða samkeppni sumars- ins búnir ,en nokkru sinni áður. En til þess að svo megi verða, þarf skjótt við að bregða. Kannski varðar okkur ekkert um knattspyrnu? Ekki fyrr en í sumar, þegar piltarnir eiga að sýna það svart á hvítu, á íþróttavellinum, hvers þeir eru megnugir. □ TRAKTOR! V'il selja Allis Chalmers traktor með sláttuvél o. fl. Selst ódýrt. Þór í Þórsmörk. Sími um Svalbarðseyri. F ramhaldsaðalfundur LÉTTIS verður að Túngðtu 2 n.k. fimmtudagskvöld 19. marz kl. 20.30. Stjómin. FORNBÓKASALAN Sauðárkróki kaupir gamlar bækur og bókasöfn. — Skrifið eða hringið ef þér viljið selja. eitthvað þessháttar. BÍLASALA HÖSKULDAR Volkswagen 1952—1963 Taunus 12 M 1963 Moskviths 1955—1959 Margt fleira af fólksbílum Wauxhall 1955 Skipti á jeppa. Austin Gipsy 1962 (benzín) Verð kr. 100 þús. Margt fleira af jeppum og vörubílum. Alls konar skipti! BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 TIL SÖLU: Volkswagen, árgerð 1962. Ekinn 25 þús. km. Gylfi Ketilsson, Finnastöðum. AUSTIN GIBSY JEPPI til söíu. lítið keyrðúr, í fyrsta flokks lagi. Upplýsingar gefa Bergvin Halldén'sson, Skútum, og Þorsteinn Jónsson, Brakanda. VOLVO STATION, árgerð 1955, til sölu. Ódýr. Sigurður Egilsson. Sími 2608, á kvöldin 1851 BÍLAR TIL SÖLU: Chevrolet Impala, árgerð 1959, og Ford Galaxi, árgerð 1960. Uppl. í síma 2727. Maguús Snæbjömsson. Bjarni Zakaríasson. Hörkugóður JUNIOR TIL SÖLU. Vægast sagt ódýr. Uppl. í síma 2823 og 2741. TIL SÖLU: Chevrolet fólksbíll 1946 í góðu lagi. Sigfús Sigfússon, Aöalstræti 3. TEPPAHREINSARARNIR eru komnir aftur í verzlunina. Ómissandi fyrir hverja húsmóður. HÚSGAGNAHREINSARAR væntanlegir næstu daga. M ^I/gUauxL / / v'AMAROHUSINU . A núsqöqny KUREYRI ^ ^ SfWI 1491 . PÓSTHÓLF 2S6 Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð á v.b. Svölunni E.A. 156, eign Steinþórs Krist jánssonar, sem auglýst var í 129. tölubl. Lxjgbirtingarblaðsins, fer fram eftir kröfu Jóns Gísla- sonar fösttidaginn 3. apríl n.k. og hefst kl. 2 síðdegis í skrifstofu minni. BÆJARFÓGETINN AKUREYRI. Næsfa vika ku vera DYMBILVIKA: Segja má að j)á séu varla meira en r ÞRIR dagar til stefnu til að panta hinn GÓMSÆTA HÁTÍÐAMAT írá KJÖTBÖÐ K.E.A. Laugardagiirinn fyrir páska er stuttur - aðeins opið frá kl. 8.30-12. Þann dag er EKKI tekið við símapöntunum til heimsendingar. Eins og venjulega höfum vér ýmislegt er augað gleður og magann seður. ALLSKONAR SVÍNAKJÖT: M. a. vorar við- urkemidu BEINLAUSU STEIKUR, UPP- RÚLLAÐUR SVÍNABÓGUR, HAMB0RG- ARHRYGGUR o. m. fl. ALIKÁLFAKJÖT við hvers manns hæfi. DILKAKJÖT: Nýtt, saltað, reykt, með beini og beinlaust, alveg eins og þér óskið. FUGLAR: Kjúklingar - Hænur, úrvalsvara Svo má bæta því við að vér eigum nokkurt magn af Rjúpum Kæra húsmóðir! Vér niumini kappkosta að verða við óskum yðar og bjóðum yður því aðeins það bezta í HÁTlÐAMATINN Iíafiðið sambaod við oss. Því fyrr því betra. - Fyrir yður - fyrir oss. KJÖTBÚÐ K.E.A. Símar 1700 -1717 - 2405 TIL SÖLU: 2 þvottavélar (Hoover og B. T. H.). Einnig: Barna- vagn (Pede-Gree) og barnaríim. Uppl. í síma 2077. Allstór EIKARSKÁPUR með hólfum fyrir ritföng bæknr og tau, er til sölu (tækifærisverð). Uppl. í síma 1483. TIL SÖLU: 16 ungar kýr, allar vor- bærar, ýmsar heyvinnu- vélar, gott ávinnsluherfi, ásamt 16 hundr. 1. vatns- valta. Axel Jóliannesson, Torfum, Hrafnagilshr. TIL SÖLU: Raflia-ísskápur og raf- magns Alfa-saumavél í skáp. Uppl. í síma 1316 eftir kl. 6 e. h. LÍTIL ÞVOTTAVÉL til sölu í Aðalstræti 46 eftir kl. 8 e. h. TIL SÖLU: B A R N A R Ú M með dýnu. Sími 2931. Ný, falleg BARNAKERRA til sölu í Gránufélagsgötu 23. Sími 1822. TIL SÖLU: Hjólagangar undir hey- vagna eða kerrur, vélsturt- . ur, hásing í Dodge 1942 (complett), hásing og öxl- ar í Chevrolet 1946, lítil loftdæla. Rafn B. Helgason, Slokkalilöðum. HÆNU-UNGAR! Eins dags gamlir, ókyn- greindir, kr. 10.00 pr. stk. Tveggja mánaða gamlir, tilbúnir tii al'greiðslu í maí, kr. 65.00 pr. stk. Pöntunum veitt móttaka í síma 2525. ALIFUGLABÚIÐ DVERGHÓLL AFCiRElflSLlISTARF (Blaðburður) Þjóðviljann vantar af- greiðslumann á Akureyri og börn til blaðburðar. Upplýsingar í blaðavagn- inum, Ráðhústorgi. AUGLÝSIÐ I DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.