Dagur - 18.03.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 18.03.1964, Blaðsíða 6
8 TILIÍYNNING FRÁ HÉRAÐSLÆKNI Samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisstjórnarinnar verð- ur framkvæmd ein bólusetning gegn mænuveiki á íbúum Akureyrarbæjar 4Ö ára og yngri. Bólusetning Jressi verður framkvæmd á Berklavarn- arstcið Akureyrar sem hér segir: íbúar Oddeyrar og Miðbæjar mánudaginn 23. marz. íbúar Norðurbrekku að Þingvallastræti og Kaup- vangsstræti miðvikudaginn 25. marz. íbúar Suðurbrekku og Hafnarstrætis frá Þingvalla- stræti og Grófargils að Lækjargötu fimmtud. 2. apríl. Ibúar Innbæjarins-og Glerárhverfis föstud. 3. apríl. Bólusett verður alla ofangreinda daga kl. 4—5 e. h. og 6—8 e. h. Fólk verður sjálft að greiða fyrir Jressa bólusetn- ingu og er Jrví algerlega í sjálfsvald sett hvort Jrað vill notfæra sér hana eða ekki. H ÉRAÐSLÆ KNIRINN. TILBOÐ ÓSKAST í að aka mjólkurbíl Fnjóskdælinga frá I. maí n.k. — Tilboðum sé skilað fyrir 1. apríl til Þórólfs Guðnason- ar, Lundi, sem gefur nánari upplýsingar. NEFNDIN. NYKOMID! KARLMANNASTÍGVÉL - ÚRVAL KARLMANNASTlGVÉL ofanálímd (bússur) KVENSTÍGVÉL DRENGJASTÍGVÉL - BARNASTÍGVÉL GÚMMÍSKÓR, 2 tegundir, allar stærðir REIMAÐIR GÚMMÍKLOSSAR SPENNUBOMSUR fyrir unglinga og fullorðna KVENBOMSUR - ÚRVAL o. m. fl. Póstsendum. SKÓBÚÐ K.E.A. Massey-Ferguson ER VINSÆLASTA DRÁTTARVÉLIN HÉR Á LANDI. — ALHLIÐA NOTKUNARMÖGULEIKAR FRÁ SLÆTTI TIL JARÐVINNSLU TRYGGJA ÁNÆGJU HVERS EIGANDA. — FULLKOMNASTI FYLGIÚTBÚNAÐUR, S. S. LYFTUTENGD- UR DRÁTTARKRÓKUR, TVÖFÖLD KÚPLING, SEM LEYFIR GÍRSKIPTINGAR ÁN STÖÐVUNAR DRIFTENGDRA VINNU- TÆKJA EÐA VÖKVADÆLU, SJÁLFVIRKUR ÞRÝSTISTILLI- ClTBÚNAÐUR, HÁ 1—IÓS, TENGIBÚNAÐUR FYRIR STURTUVAGNA, 6 STRIGALAGA DEKK FRAMAN OG AFTAN O. M. FL. NYLON-KÁPUR Jjunnar. TERYLENE-KÁPUR með nylonfóðri, í mörgum litum og stærðum. Verzlunin HEBA Sími 2772 Hinar margef tirspui ðu DÖÐLUR komnar aftur. Ódýr og góð vara. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ NÝIR ÁVEXTIR: PERUR EPLI APPELSÍNUR CÍTRÓNUR BANANAR ÚRVAL AF þurrkuðum og niður- soðnum ávöxtum KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ Nýj ar PERUR kr. 38.00 pr. kg. NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ Siglfirzka FREÐÝSAN er komin aftur. NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ Fiskabur Fiskamaiur STRANDGÖTU 17 • POSTHÖLF 03 AKUREYRI_____________ Til fermingargjafa Sjónaukar, margar nýjar gerðir. Vindsængur Svefnpokar Bakpokar - Myndavélar - Myndaalbúm Seðlaveski Sjálfblekungar, Pelíkan, Parker JÁRN- OG GLERVÖRU DEILD AÐALFUNDUR IÐNAÐARMANNAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn sunnudaginn 22. marz að Geislagötu 5 kl. 2 e. b. Auk venjulegra aðalfundarstarla verða umræður vegna Iðnjrings íslendinga, sem haldið verður hér í sumar, í tilefni af 60 ára afmæli Iðnaðarmannafélags Akureyrar. STJÓRNIN. Bókaverzlunin er flutt í Skipagötu 4. HÖEUM TIL SÖLU NÝJU BÆKURNAR. Einnig mikið af ELDRI FÁGÆTUM BÓKUM. BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. Skipagötu 4 . Akureyri UTSALA ÚTSALAN ER í FULLUM GANGI. Enn er liægt að gera góð kaup. SKÓBÚÐ M. H. LYNGDAL H.F. HAFNARSTRÆTI 103 NÝ SENDING AF KJÓLUM væntanleg á morgun (íimmtudag) Einnig HATTAR og Ijósar SKINNHÚFUR Höfum úrval af vönduðum KAPUM með og án skinnkraga. — ULLARRIFSKÁPUR, margir litir, stærðir frá no. 40—52. MUNIÐ GÓÐU SOKKANA: Plombe, Three Tannen og Rexvell lykkjufastir VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.