Dagur - 23.03.1964, Blaðsíða 8

Dagur - 23.03.1964, Blaðsíða 8
8 MORE OG ROMSDALSFYLKI SMÁTT OG STÓRT Edöy, 11. marz 1964 MÖRE og Romsdalsfylki heitir eitt af 18 fylkjum Noregs, þ. e. Sunnmæri og Norðmæri og Raumsdalur í milli. Næst fyrir neðan kemur svo fylkið Suður Þrændalög. Ur þessum héruð- um komu margir forfeður vorir, svo sem frægt er. Helztu borgir í fylkinu eru nú Álasund í Sunnmæri, Molde í Raumsdal og Kristjánssund í Norðmæri, allt miklir siglinga og fiskibæir. Úti fyrir ströndu liggja eyjar margar og sumar stórar t. d. Smöla, Hitra og Fröya, og eru svo aðrar minni, svo sem þessi, sem ég er nú staddur á, Edöy eða Æðey. Hér á ríkið sauðfjártilrauna- bú. Það kallast Statens Sauals- gard eða Sauðeldisgarður Rík- isins. Hér hafa íslendingar nokkrum sinnum verið, t. d. Árni G. Eylands, sem var hér ráðsmaður á búinu eitt ár fyrir löngu síðan. Norðmenn hafa vaxandi áhuga á sauðfjárrækt. Þeir hafa nú litlu fleira fé en við, en þykj ast geta fjölgað því tvöfalt eða Frá fræðsluráði Eyja- fjarðarsýslu FIMMTUDAGINN 5. marz s. 1. kom fræðsluráð Eyjafjarðar- sýslu saman til fundar á Akur- eyi'i. Hafði fræðslui’áði borizt bréf frá fundi skólastjóra og skóla- nefndarmanna í nokkrum skóla hveifum sýslunnai', höldnum á Dalvík, 16. febr. 1964. Þar sem rætt var um námsaðstöðu ung- linga til gagnfræðafræðslu. Bendir fundurinn á stöðugt vaxandi erfiðleika með gagn- fræðanám unglinga og skorar á fiæðsluiáð Eyjafjarðár, „að boða til fundar með oddvitum og sveitarstjórum, skólanefndar mönnum og skólastjórum í öll- unr hreppum Eyjafjarðai'sýslu, til að íæða framtíðarskipulag gagnfi-æðafræðslunnai' í sýsl- ■ unni.“ Fiæðsluráð ákvað að verða við beiðni þessai'i og mun fund- ur um þetta mál væntanlegur um n. k. mánaðamót. E. Sig. þrefalt ef beitilönd væru nýtt. Þeir hafa mai’gt af Seviótfé frá Skotlandi, nokkui’n vegin hrein. Þá hafa þeir Dalaféð, sem líka er blandað Seviót, en það er nú útbi’eiddasta fjái’kyn Nor- egs. Ennfremur Rygjafé, sem er önnur blandan til og loks Spelfé, þ. e. dindilfé, sem er hið gamla fjái’kyn Noi’egs, og líkist okkar fé, t. d. hefur það stutta rófu og tog og þelull. Þetta fé er aðeins um 80 þúsund í landinu og það er ullin af því, sem Norðmenn vilja geta að- gi-eint með vélum og ætla nú að vinna að í samvinnu við okk- ur. Sýnilega er það miklu meira hagsmunamál okkar en þeirra, því dindilféð þeirra er frekar rýrt og fær að lifa mest fyi’ir það, að það þykir þjóðlegt, og svo er það líka hraust og þolir hin hörðu kjör. LEIKFÉLAG Akureyrar fór um helgina til Húsavíkur með leikflokk og sýndi þar sjónleik- inn „Góðir eiginmenn sofa heima.“ Aðsókn varð svo mikil, að hafa þurfti tvær sýningar. Sjón- leiknum var ágætlega tekið og róma leikarar mjög móttökur Leikfélags Húsavíkui’. Þessi gamanleikur hefur vei’- Héðan úr eyjunum og um mikinn hluta héraðsins er slát- urfé flutt í hús sláturfélagasam- bandsins í Kristjánssundi. Lömb in eru hér a. m. k. rúin fyi’ir slátrun og bóndinn fær hátt verð fyrir ullina, allt upp í 14,50 kr. norskar fyrir kílóið, en ullin vegur jafnaðai’lega í kring um 2 kíló. Síðan fær hann um það bil kr. 7,50 fyrir kjötkíló af fyrsta flokks dilkaskrokki, en hann fær heldur ekki neitt sér- staklega fyrir skinnið, né heldur fyx’ir slátrið. Nú jafngildir norsk kx’óna hér um bil sex ís- lenzkum, og geta menn þá reikn að út og borið saman verð til bænda á dilkunum hér og þar. Talsvert fær norski bóndinn meii-a fyrir jafn þungan dilk og svo er það einnig að athuga, að ein króna norsk í hendi bónd- (Fi-amhald á blaðsíðu 2.) ið sýndur 10 sinnum á Akui’- eyi’i, og aðsóknin hefur vei-ið mjög góð. Leikfélagið ætlar enn að hafa tvær sýningar hér á Akui’eyri eftir páska, því enn eru þeir margir, bæði í bænum og nágx-ennasveitunum, sem eiga eftir að sjá þessa „ágætu eiginmenn“ í leiksviðs- Ijósunum. □ ÞJÓÐKUNNIR MENN SENDA ALÞINGI ÁSKORUN Sextíu þjóðkunnir menn, þeirra á meðal biskup íslands, fræðslumálastjóri, Nobelsverð- launaskáldið, formenn bænda- samtakanna, formaður stúdenta- ráðs og formenn nokkurra stjórnmálasamtaka ungra manna, svo að nokkrir séu nefndir, liafa sent Alþingi ávarp um sjónvarpsmál. Þeir andmæla Keflavíkursjón varpinu, en segja jafnframt, að með stofnun og rekstri íslenzks sjónvarps, ef til kemur að ráð- ist verði í svo fjárfrekt fyrir- tæki og vandasamt með fá- mennri þjóð, þá þurfi það mál að þróast í samvinnu við vilja þjóðarinnar, án þess að komis sé fram með óeðlilegum hætti. Þetta ávarp til Alþingis um sjónvarpið minnir á ályktun flokksþings Framsóknarmanna 1963 um það mál. f þessari ályktun flokksþingsins var stækkun sjónvarpsstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli mótmælt. Jafnframt gerði flokksþingið svofellda ályktun: „Flokksþingið telur, að mjög þurfi að vanda undirbúning að íslenzku sjónvarpi, ef til kæmi, enda verði þá sérstaklega at- hugað, hvort og hvemig það sé til þess fallið að efla menningu þjóðarinnar og hvaða líkur séu til að það nái þegar í öndverðu til allra landshluta.“ Sbr. ný prentuð tíðindi frá flokksþing- inu . IÐNAÐUR OG ERLENT FJÁRMAGN Aðalfundur miðstjórnar Frarn sóknarfiokksins tekur fram í ályktun sinni, sem birt hefur verið, að hann telji, „eðlilegt, að kannaðir verði möguleikar á uppbyggingu einstakra stærri iðngreina með beinni þátttöku erlends fjármagns samkvæmt sérstökum lögum og samningi hverju sinni eins og flokkurinn hefur hvað eftir annað bent á í ályktunum flokksþinga. Jafn- framt taldi miðstjórnin sjálf- sagt, „að við ákvörðun slíkra framkvæmda yrði stefnt að því, að þær hefðu sem hagkvæmust áhrif á þróun landsbyggðarinn- ar.“ — þ. e. jafnvægi milli lands hluta — og tók það sérstaklega fram, „að ekki komi til mála“ að slaka á eflingu þeirra aðal- atvinnuvega, sem fyrir eru eða draga þá saman til að rýma fyr- ir stóriðju. MORGUNBLAÐIÐ GLEYMDI Morgunlaðið var liinn 11. þ. m. svo önnurn kafið við að dýrka fomienn sína og gefa Ó. Th. og B. Ben. tækifæri til að hæla hvor öðrum í sambandi við landhelgismálið, að því gleymdist að veita Hans G. Andersen tilhlýðilega viður- kenningu fyrir störf lians á þesu sviði. En Hans G. Ander- sen, núverandi sendiherra í Noregi, er lærður maður og sér- fróður í þjóðarrétti, og hefur unnið fyrir margar ríkisstjómir að landhelgismálinu, sjálfsagt miklu meira en þeir Ó. Th. og B. Ben. samanlagt. Einliverjir hafa víst kvartað yfir gleymsku Mbl. og reyndi blaðið að bæta úr vanrækslu sinni 15. marz með sérstakri foruystgrein um H. G. A.! Þær em orðnar æði margar skyssur stjómarblaðanna í land helgismálinu frá fyrstu tíð. □ Sfrandferðir FYRIR bæjarráði, 5. marz, lá fyrir ei’indi, dags. 21. f. m., frá allshex’j arnefnd sameinaðs Al- þingis, þar sem beiðst er um- sagnar bæjarstjórnar Akureyr- ar um tillögu til þingsályktunar um strandfei’ðir norðanlands og útgerð strandferðaskips frá Ak- ureyri. Bæjarráð leggur til, að þings- ályktunartillagan verði sam- þykkt, þ. e. að ríkisstjórnin láti athuga möguleika á því, að koma á fót á Akureyi’i útgei’ð strandferðaskips, er annist strandfei’ðir norðanlands. □ ALÞINGI FRESTAÐ FUNDUM Alþingis var frestað hinn 20. mai’z, en þeir hefjast að nýju hinn 1. apríl. Það þykir sýnt að Alþingi sitji enn nokk- uð lengi, því ýms stórmál bíða enn afgreiðslu, þau, sem boðuð hafa verið, en ennþá hafa þó ekki komið fram. □ ÞETTA eru Saurar á Skaga og var myndin tekin í gær. Nokkrir gestir og sumir langt að komnir eru leiddir í bæinn. (Ljósm.: E. D.) „Góðir eiginmenn" tii Húsavíkur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.