Dagur - 23.03.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 23.03.1964, Blaðsíða 7
Áskorun til Alþingís (Framhald af blaðsíðu 5). Hörgárdal byggðu ungmenna- félögin sundlaug, sem þau létu heit Jónasarlaug, eftir lista- skáldinu góða, Jónasi Hallgríms syni, að vísu ekki eins rismikill xninnisvai'ði, eins og hinna skáld anna, en minnisvarði engu að síðui'. Nú vil ég skora á hátt- virt Alþingi og ríkisstjórn, að leggja drög að því á þessu þingi, sem nú situr, að gamli Möðru- vallaskólinn verði endurreistur, eins fljótt og tök eru á, og hann verði reistur til minningar skáld anna okkar þriggja. Tilvalinn staður fyrir slíkan skóla væri á Laugalandi í Hörgárdal, við hliðina á Jónasarlaug, og mætti þá heita Davíðsskóli. í slíkum skóla yrði bragfræði að vera skyldunámsgrein. í reglugerð skólans ætti að vera ákveðin fyrirmæli um að kynna sérstaklega verk þessara þriggja skálda. Hvern vetur ætti að halda upp á afmælis- daga þeiri'a, með því að lesa upp úr verkum þeirra, og bjóða sveitafólkinu hér í byggðinni á að hlýða. Ég ætlast til þess að allir þingmenn kjördæmisins beiti sér sameiginlega fyrir máli þessu og það verði hafið yfir flokkadeilur og sýndarmennsku. Ég vona að ritsnillíngar og að- dáendur skáldanna vinni að þessu máli, svo það megi verða sem fyrst að veruleika, að virðu legt menntasetur rísi hér Uþp á æskuslóðum skáldanna, og þáð verði talið maklegt fyrir byggð- ina, sem fóstraði þau og mótaði, að slíkt verði gert af hendi sam félagsins. Og ég vil ekki ætla að óreyndu áð ráðamenn þjóð- félagsins verði með nokkra tregðu, að láta reisa slíkan minnisvai'ða. „Að vérða skáld, hóðan úr-.byggðinni hafi náð, ef þeir fá menntnu, til að verða skáld eða eitthvað annað, þjóð- inni til álitsauka og blessunar. Og eitt er víst, að ekkert mundi verða frekar að skapi skáldsins frá Fagraskógi, en að minnis- varði um hann, ef reistur yrði, væri þess umkominn að þroska og göfga æskufólkið í átthög- um hans sjálfs, það sézt bezt á verkum hans. Hinn mikli þjóð- arleiðtogi og skólamaður, Jónas Jónsson frá Hriflu, skyldi það öllum öðrum fremur, að ef lyfta ætti þjóðinni, yrði það ekki gert án menntunar. f hans ráðherratíð risu upp héraðsskól- ar í hinum dreifðu byggðum, þó þjóðin væri margfalt fátæk- eri þá en nú. Æskan í þessu landi getur aldrei fullþakkað honum fyrir það. En þrátt fyrir hið mikla brautryðjandastarf og framsýni Jónasai', er skólamálum dreif- býlisins komið eins og áður er lýst, vegna þess að eftirmenn hans höfðu ekld sömu framsýni og hann og skilning á þörfum dreifbýlisins í þessum málum. Ef sveitirnar standa ekki jafn- fætis við þéttbýlið hvað mennt- un snertir, mun það verka á bændastéttina í heild sem skort ur á sjálfstrausti, eins og, því miður, er nú þegar farið að bera á, en án sjálfstrausts sveitafólks ins, getur það aldrei varðveitt rétt sinn um sömu lífskjör, og stéttir þéttbýlisinns hafa á hverjum tíma. Ef hlutur dreif- býlisins verður fyrir borð bor- inn, eins og nú hefur verið um allmörg ár, og fer alltaf versn- andi, þá mun þjóðarheildin við það bíða alvarlegan hnekki, menningarlegan og fjárhagsleg- an, hvað sem skýjaglópar og talnafalsarar segja. Sú virkjun, sem dreifbýlinu og allri þjóð- inni er lífsnauðsyn að gerð sé, er virkjun manngildisins. Að hver og einn fái tækifæri til að njóta sinna hæfileika, að það sé laðað fram, sem hann af náð, kann að hafa fengið í vöggugjöf, og þjóðfélagið fái not ið þess. Slík virkjun verður að vísu ekki fyrir erlend auðfélög, en stórvirkjun getur það orðið engu að síður, til að tryggja áframhaldandi hagsæld sjálfri þjóðinni til handa, og til að auka andlega reisn hennar og trú á sjálfa sig. Hinir raunveru- legu uppalendur í Davíðsskóla yrðu skáldin þrjú, Jónas Hann- es og Davíð, og það ætti að vera næg trygging fyrir þjóðfélagið, að úr slíkum skóla hlytu að koma margir áhrifamenn á ís- lenzkt þjóðlíf. Þeir yrðu tengd- ir fortíðinni og því færari en aðrir til að vísa þjóðinni veginn á komandi tímum. Og nemend- ur, sem mótast í slíkum skóla, og tileinka sér lífsviðhorf meist ara sinna, hljóta að verða trúir landi sínu og þjóð, hvað sem í skerst. Eins og áður er sagt, komu ráðherrar og alþingis- menn um langan veg til að votta Æskubyggð ,h'3ns- væntir þess, að það líði ekki langur tími þar til þeir koma aftur til að leggja hornstein að Davíðsskóla, horn- stein að því, að andi hans vaki yfir byggð hans um ókomna tíð. Skrifað um miðjan marz 1964. Stefán Valgeirssón, Auðbrekku. - STEFNULJÓSIN (Framhald af blaðsíðu 1). réttilega notuð. Vanræksla á notkun getur valdið slysi og röng stefnubending býður hætt- unni beinlínis heim. Skylt er að gefa merki í tæka tíð um fyrirhugaða stefnubreyt- ingu, t. d. þegar beygt er á gatnamótum og þegar ekið er af stað frá brún akbrautar, og þegar skipt er um akrein. Gæta ber þess sérstaklega að hætta merkabendingum þegar þær eiga ekki lengur við. í sambandi við orðsendingu lögreglunnar um stöður bif- reiða, lætur hún þess getið, að orðsendingin hafi borið mjög góðan árangur. Hér eftir mun lögreglan beita sektarákvæðum við brot á reglum um stöður bifreiða, svo sem um önnur brot á umferðarlögunum. □ FERMINGARBORN i A k ureyrarkirkju 2. pnskadág, 30. marz, kl. 10.30 árdegis. DRENGIR: Ásgeir Geirdal Guðmundsson, Ham- arsstíg 4. Birgir Pctursson, Hrafnabjörgum. Bjarni Jensson, Munkaþverárstr. 8. Brynjólfur Snorrason, Gránufól.g. 48 Egill Tómas Jóltannsson, Byggðavegi 120. Eðvald Sigtirbjörn Geirsson, Grund- argötu 4. Finnbogi Jónsson, Álfabyggð 18. Guðjón Smári Valgeirsson, Berglandi Gltnnar Viðar Geirsson, Aðalstr. 23. Gunnar Kristdórsson, Aðalstræti 7. Gttnnar Þorsteinssón, Hamarsstíg 27. Helgi Þorvalds Gunnarsson, Gils- bakkaveg 5. Ingimunduf Fliðriksson, Þórunnar- stræti 113. Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson, Slfandgotu 33. ísak Jóhann ólafsson, Álfabyggð 18. Kristinn örn Jónsson, Oddeyrarg. 23 Kristján Halldórsson, V'anabyggð 6C. Kristján Jónsson, Löngumýri 1. Ólafur Tryggvi Kjartansson, Spítala- veg 9. Ólafur Thorarensen, Hafnarstr. 6. Pctur Pétursson, Hamarsstíg 24. Theodór Hallsson, Þingvallastr. 44. Tryggvi Rafn Gunnarsson, Ásveg 30. Tryggvi Kristinn Jakobsson, Byggða- veg 101A. Stefán Birgir Sigtryggsson, Ásveg 20. Svanberg Árnason, Þingvallastr. 38. Sveinbjörn Björnsson, Hafnarstr. 88. Sveinn Þórðarson, Munkaþv.str. 34. Þorvaldur Kristinsson, Munkaþver- árstræti 15. STÚLKUR: Aðalbjörg SVanhvít Kristjánsdóttir, Bjarmaslíg 9. Anna Lilja Sigurðardóttir, Hafnar- stræti 85. Dófa Nikolína Gunnarsdóttir, N.orð- urbyggð 2. Erla ólafsdóttir, Hafnarstræti 67. Erna óladóttir, Löngumýri 4. Gtiðrún Viglundsdóttir, Lækjarg. 6. Gyða Sólrtin Leósdóttir, Aðalstr. 14. Helga Jónsdóttir, Hamarsstíg 26. Hildur Benjatnínsdóttir, Hrafnagils- stræti 33. Hildur Káradóttir, Þórunnarstr. 106. Hulda Kristjánsdóttir, Grænumýri 7. Lena Margareta Otterstedt, Hamars- stíg 35. Ólöf .Dóra Kondrttp, Hafnarstr.,88.' Sigríður Árnadóttir, Hrafnagilsstr. 4. Þórunn Anna Sigurðardótlir, Þing- vallastræti 8. Viiiiiiiigar í Akureyr- arumboði H. í. 10.000 króna vinning híutu: 12203 og 33163 5.000 króna vinning lilutu: 1605 1622 11183 12435 12570 15551 18042 36486 1.000 króna vinning hlutu: 1550 2149 3270 3580 3589 3600 4652 5215 5381 5668 6015 6016 6881 7014 8230 8231 8987 10097 11192 11301 11305 11893 12053 12068 12264 12556 13379 13627 13635 13649 13796 13901 13912 13962 14398 14444 14926 15015 15995 16000 16584 16592 17058 17463 17856 17862 17928 17932 18459 19600 21684 21946 22419 22740 23230 23551 25589 25597 25942 25963 25970 26323 29001 30537 30588 31182 31196 31590 31594 36459 37008 37012 40593 41783 41790 42012 42819 42835 42837 43097 44736 44875 46820 47451 48285 49093 49156 49166 49175 49203 50451 52468 53205 53827 53973 54055 54061 54100 55798 58009 59753 (Birt án ábyrgðar). GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundai- þingarprestakalli. — Grund, föstudaginn langa kl. 1,30 e. h. Kaupangi páskadag kl. 2 e. h. Munkaþverá annan páskadag kl. 1,30 e. h. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Almennár samkomur verða á föstudaginn langa og páska- dag kl. 20,30. Benedikt Arn- kelsson stud. theol. talar. — Allir velkomnir. — Sunnu- dagaskóli á páskadag kl. 11. Oll börn velkomin. FÍLADELFfA, Grundargötu 12, tilkynnir: Hátíða-samkomur verða þannig: Skírdag kl. 8,30 e. h. og föstudaginn langa kl. 8,30 e. h. Páskadag kl. 8,30 e. h. og annan páska- dag kl. 8,30 e. h. Væntanlegir þátttakéndur og ræðumenn verða: Ásgrímur Stefánsson, Reykjavík, Glúmur Gylfason, Reykjavík og Anne Marie Nygren frá Finnlandi. Söng- ur og hljóðfæraleikur. Allir hjartanlega velkomnir. MINNINGARSPJÖLD kristni- boðsins í Konsó fást hjá Sig- ríði Zakaríasdóttur Gránufé- lagsgötu 6. PÁSKAEGG í góðu úrvali. FERÐANESTI við Eyjafjarðarbraut. (Opið framvegis frá kl. 10—23.30) GÓB STOFA til leigu fyrir einhlevpan reglumann. Sími 2331. HÚSEIGENDUR! Geymslupláss óskast til leigu. Sími 1796. DRÁTTARVÉL Til sölu er Diesel-traktor- inn „Honnó-mag“ með sláttuvél og moksturstækj- um, árgerð 1955 (R 12.). Semja ber við undirritað- an fyrir 20. apríl 1964. Sigurður Haraldsson, Ingjaldsstöðum. Sími um Fosshól. TIL SÖLU: Kýr og hestar. Hreinn Jósavinsson, Auðnum. TIL SÖLU með vægu verði: AGA-ELDAVÉL í góðu ásigkomulagi. Jónas Helgason, Grænavatni. Sími um Skútustaði. MINJASAFNIÐ á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2—5 e. h. J\mtshnkasafittö er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. ORÐSENDING ÉG vildi mega vekja ‘ athygli félaga minna í Þingeyingafélag- inu á Akureyri, á því, að ef á að verða samheldni í félaginu, líf og fjör, og nokkur starfsemi, þá verða félagar þess að hafa hugfast að sækja skemmtanir þess. Það er ekki nóg að nokkr- ir félagar þess sæki skemmtan- irnar, æfinlega, heldur eiga menn, konur og karlar, að koma sem flest á samkomur fé- lagsins. Næsta skemmtun verður 4. apríl n. k. í litla sal Sjálfstæðis- hússins (uppi), verður þá spil- uð félagsvist, sýnd kvikmynd og dans. Svo hafa konur í félaginu, sem kosnar voru í bazarnefnd, óskað eftir að félagar styrki þá viðleitni, og bregðast félagar að sjálfsögðu vel við ósk kvenn- anna, um gjafir til bazarsins. Þá ættu allir Þingeyingar hér á Akureyri að ganga í félagið, því margir eiga eftir að gerast félagar. Skemmtunin og bazar- inn nánar auglýst síðar, veitið því athygli. Félagi. - Verkefni framtíð- . > armnar (Framhald af blaðsíðu 5). þarfir þjóðfélagsins. Málefnaaðstaða Framsóknar- flokksins í dægurmálabarátt- unni er álveg övenjulega góð. Gagnrýni hans, sem stjórnar- andstöðuflokks, hefur í nær öllum atriðum reynst fullkom- lega réttmæt. En slík málefna- aðstaða er ekki nóg. Við vitum það öll, að stjórnarflokkarnir eru að tapa trausti meðal þjóð- arinnar. Við þurfum að vinna það traust, sem stjórnarflokk- arnir tapa. Nýskeðir atburðir í stjórnmálum eru grundvöllur umræðnanna. Þá atburði þekk- ir fólkið og getur túlkað það sjálft, svo menntaður er almenn ingur og svo vel fylgist hann með. Þessvegna eru slíkar um- ræður til ávinnings fyrir þá málefnasnauðu, en tefja mál- flutning hinna, sem nýjan og hollari boðskap hafa að flytja. Við Framsóknarmenn höfum í höfuðatriðum upp á aðra stjórn málasteín að bjóða en þá, sem farin hefur verið um sinn og leitt til þess ófarnaðar, sem við blasir og engum á að geta dul- ist. Við boðum okkar stefnu, þar sem við skilgreinum okkar markmið og nú nýlega hefur verið birt í blöðun. Þjóðinni mun hagkvæmt, að stefna Fram sóknarflokksins verði kynnt sem mest og að hún drukkni ekki í orðaflaumi dægurþras- ins. □ þarf menntun og náð‘‘og hver JQatáS, Stefánssyni veitfó&na -émhverjir 'æ'skiináenn b-.StMÞardaginn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.