Dagur - 02.04.1964, Síða 6

Dagur - 02.04.1964, Síða 6
er flutt á aðra hæð. Gengið inn að sunnan. KLÆÐAVERZLUN SIG. GU9MUNDSS0NAR H.F. U N-G'LT N;G A VW N 'A'! Þeir unglingar, sem hafa hug á að fá atvinnu hjá.oss á komandi sumri, í frystihúsinu eða við aðra fiskvinnu, gjiiri svo vel að snúa sér til skrifstofnnnanfyrir miðjan þennan mánuð og fylla þar út umsóknareyðublöð. 1. apríl 1964. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA HiF. G ARÐYR Ií J U N A M S KEIÐ Fegrunarfélag Akureyrar. gengst. fyrir kvöldnámskeiði í garðyrkju mánud. 6., þriðjud. 7. og miðvikud. 8. apríl næstkomandi í bæjarhúsinu við Geislagötu, upp yfir slökkvistöðinni, og byrjar öll kvöldin kl. 8.30 og stendur yfir. í 2- til 3 tíma. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. DAGSKRÁIN VERÐUR: Mánudag 6. apríl: Skipulag og rœktun skrúðgarða: Jón Rögnvaldsson. Myndasýning úr görðum á Akureyri. Fyrirspurnir og svör. Nokkrar • myndir frá 1 slendinga-byggðinni í Grcen- landi. Þriðjudag 7. aprxl: Tilraunastarf og illgresiseyðing: Árni Jónsson. Fyrirspurnir og svör. Stutt kvikmynd. Miðvikudag 8. apríl: Grcenmetisrcekt: Ólafur Jónsson. Fyrirsþurnir og svör. Myndasýning. id! 10GÍRAR 1. HAGKVÆMUSTU KAUP A HEIMtttSTRAKTOR 2. VÖNDUÐUSTU MOKSTURSTÆKI OG FLJÖTVIRK- ASTA VÖKVAKERFI Á TRAKTOR 3. m SLATTUVÉL HLiÐARTENGD Pantið véíarnar tímanlega vegna lánsumsókna og afgreiðslu. KAUPFÉLÖGIN - S.Í.S. VÉLADEILD TAPAÐ KVENARMBANDSÚR úr stáli, tapaðist sl. mið- vikudagskivöld í miðbæn- um. Skilist á afgr. blaðs- ins gegn fundarlaunum. PAKKI með svörtum stakk (nýj- um) tapaðist á leiðinni Mývatnssveit—Akureyri. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 2860. Fundarlaun. ■IBUÐ TIL SÓLU! Tilboð óskast í íbúðar- hæð á- ofanverðri Oddeyri Allar uppl. í síma 1834. TIL SÖLU: Tvíburavagn, sean líka má nota sem kerru. Uppl. í síma 2723. Lítil íHOOVER- ÞVOTiTAVÉL til sölu á afgreiðslu Péturs og Valdimars. FRÁ ÞINGEYINGAFÉ- LAGINU AKUREYRI: Skenxmtun verður haldin laugard. 4. apríl n. k. kl. 8.30 e. h. í Sjálfstæðishús- intí uppi (Litlasal). Til skemnxtunar verður: Félagsvist, myndasýning .ví Veitingar fást keyptar á ’ • / : ■ staðnum. Félagsmenn, takið með ykkur gesti. Nýir félagar óskast. Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. FREYVANGUR Gimbill Gestaþraut í þrem þáttum eftir YÐAR EINLÆGAN. Leikstjóri Guðmundur Gunnarsson. Sýningar laugaidag og sunnudag næstkomandi kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðasala í Bóka- búð Jóhanns Valdemars- sonar og við innganginn. Leikfélag Öngulsstaðalxrepps. S K A K Þ I N G AKUREYRAR hefst í kvöld (fimmtudag). Skákfélag Akureyrar. SULTUR SAFTIR EDIKSSÝRA ÁYAXTAHLAUP M A R MILAÐI MATARLITUR SÓSULITUR BORÐEDIK TÓMATSÓSA ÁVAXTASAFI BÚÐINGAR Fossvogsbletti 42 — Sími 40795 UMBOÐSMAÐUR OKKAR Á AKUREYRI: VALGARÐUR STEFÁNSSON r Utvegum allar fáanlegar bækur fljótt. Sendum erlenda bókalista til þeirra, er þess óska. anmQonu THE ENGLISH B00KSH0P Hafnarstræti 9 Símar 11936 Reykjavík 10103 Rafknúnar sérstaklega hentugar BRÝNSLUVÉLAR fyrir sláttuvélaljái, fyiiiliggjandi. BERGUR LÁRUSSON H.F. Biautaiholti 22 — Reykjavík

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.