Dagur - 08.04.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 08.04.1964, Blaðsíða 7
7 NORTH TEXAS STATE UNIVERSITY CHOIR TÓNLEIKAR í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 8. apríl kl. 8.30. FJÖLBREYTT EFNISSKRÁ. Akureyringar! Sleppið ekki þessu einstæða tækifæri til að sjá og heyra einn bezta söngkór í heimi. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Jóh. Valdemarssonar ÁRSHÁTÍÐ Íslenzk-ameríska félíigsins verður haldin í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 9. apríl og hefst kl. 8.30 e. h. Valgarður Haraldsson segir frá námsdvöl í Bandaríkjunum. , NTSU stúdentakórinn frá Texas skemmtir með söng. Dansað til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 6 á fimmtudag. Félagsmenn fjölmennið. — Nýir félagar velkomnir. ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ. •. J 'í •'f. *■’». v’ ’ • )/, , •, /' ■/> v./Y ' : 1 í f Hjarlans pakkir til allra pcirra, sem glöddu mig á ? T l! 80 ára afrnadi minu, 3. april sl., með heimsóknum, t gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. f © | SIGURÐUR SIGURÐSSON. I. I § RÁÐSKONA ÓSKAST frá 10. maí, að matarfé- lagi. — Upplýsingar gefur Vinnumiðlun Akureyrar og Skógxæktin Vögluxn. Bróðir okkar, ÓLAFUR TRYGGVI ÁRNASON, fiá Skálpagerði, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. apríl sl., verður jarðsettur að Kaupangi föstudagimx 10. ajxríl kl. 2 e. lx. Ingólfur Árnason, Helgi Árnason, Gerður Ánxadóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HREFNU LAUFEYJAR EGGERTSDÓTTUR, Byggðaveg 138, Akureyri. Vandamenn. BÍLASALA HÖSKULDAR AUSTIN GIPSY 1962 ekinn 20 þús. km. Verð kr. 100 þús. Hefi kaupendur að ýms- um nýlegum bílum. BlLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 TIL SÖLU: Fólksvagn, áigerð 1963. Lítið ekinn og mjög góð- ur bíll. Kristinn Steinsson, Hrafnagilsstræti 25. □ RÚN 5964487 — Frl.:. I.O.O.F. — 1454108V2 — MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10,30 f. h. á sunnudaginn (ferming). — Sálmar nr. 318, 590, 594, 648 og 591. — P. S. TIL AKUREYRARKIRKJU frá O. S. kr. 200,00 og M. S. kr. 500,00. Til viðgerðar á mynda rúðunni frá Svanberg Árna- syni kr. 100,00 — Beztu þakk- ir. — P. S. SLYSAVARNAFÉLAGSKON- UR, Akureyri. Munið fundina í Alþýðuhúsinu föstudaginn 10. apríl. Fyrir yngri deildina kl. 4,30 e. h. og eldri deildina kl. 8,30 e. h. SLYSAVARNADEILD kvenna hefur borizt 12 þús. kr. gjöf frá ónefndri konu til minning- ar um tvo braeður hennar. — Hjartans þakkir. — Sesselja. ÞÝZK-ÍSLENZKA félagið held- ur kvikmyndakvöld að Geisla götu 5, fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 20,30. — Sýndar verða: 1. Deutschlandsspiegel nr. 112 góð fréttamynd. —• 2. Mensch und Raum, mjög athyglisverð mynd.— 3. Knowledge and Ideas, mynd sem fjallar um kennslusjónvarp. — Sýningin tekur tæpan IV2 tíma. Fjöl- mennið — Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99, heldur fund að Bjargi fimmtu daginn 9. þ. m. kl. 8,30 e. h. Inntaka nýrra félaga. Upplest- ur. — Eftir fundinn verður kaffi og skemt sér við félags- vist. — Æ. t. SKEMMTIK V ÖLD temþlara, sem bindindissinnað fólk er velkomið á, verður að Bjargi 11. þ. m. Sjá augl. f blaðinu á öðrum stað. DÁNARDÆGUR. Njáll Frið- bjai'narsspn bóndi á Jódísar- stöðum í Skriðuhverfi, er ný- látinn. Hann var á sextugs- aldri. BAZAR OG KAFFISALA! — Laugardaginn 11. apríl kl. 3—7 e. h. er Bazar og kaffi- sala í sal Hjálpræðishersins. Margt góðra muna. Styðjið gott málefni. — Hjálpræðis- herinn. MUNIÐ minningarspjöld Kven- félagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við Pálm- holt. Minningarspjöldin fást í Bókabúð Jóhanns Valdemars- sonar og hjá Laufeyju Sigurð- ardóttur, Hlíðai'götu 3. MINJASAFNIÐ á Akureyri verður lokað um óákveðinn tíma vegna breytinga. Safn- vörður. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. — Fundur á morgun (fimmtudaginn 9. þ. m.) kl. 12,05 í Sjálfstæð- ishúsinu (uppi). — Stjórnin. NÝKOMNAR: Dömugolftreyjur úx „ODELON“ maigii' litii'. VERZLUNIN DRÍFA Sxmi 1521 AUGLÝSIÐ I DEGI HJÚSKAPUR. Laugardaginn 4. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Anna Árnadóttir Brekkugötu 21 og Kristján Grant bifx-eiðarstjóri Fjólu- götu 9. Heimili þeirra vei'ður að Hrafnagilssti-æti 25 Akur- eyi-i. — Sama dag voi'u gefin saman í hjónaband ungfi'ú Unnur Steingrímsdóttir og Jón Ki’istinsson matsveinn. — Heimili þeii'ra er að Lyng- haga 5, Reykjavík. ÞÓRSFÉLAGAR! — Munið aðalfundinn þi'iðjudaginn 14. api'íl í íþx'óttahúsinu kl. 8,30 e. h. — Stjórnin. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju sunnudaginn 12. apríl kl. 10,30 f. h. Drengir: Eyþór Hovgaard Karlsson, Hafn arstræti 86a. Freysteinn Sigurðsson, Þórunn- ai'sti'æti 121. Friðrik Sigfússon, Eyrax'lands- holti. Guðjón Smái-i Valgeirsson, Bei'g landi. Guðmundur Ásgeir Ellertsson, Hafnarstræti 84. Gúnnar Hallsson, Ásabyggð 2. Gunnar Jónsson, Munkaþverár- stræti 38. Hai'aldur Gauti Ringsted, Ham- arstíg 28. Jóhann Gísli Eyland, Krabba- stíg 1. Jón Laxdal Halldórsson, Eyrar- landsveg 24. Jón Kristján Kristjánsson, Þing vallastræti 20. Páll Jóhannesson, Stíflu. Pétur Stefán Pétui'sson, Ham- arsstíg 12. Reynir Sigursteinsson, Flúðum. Stefán fvar Hansen, Vanabyggð 2d. Þói'ður Gunnar Sigurjónsson, Lundi. Örn Ragnarsson, Oddagötu 3b. Stúlkur: Aðalbjöi-g Hjördís Arnardóttir, Hafnai'sti-æti 47. Anna Jónsdóttir, Ásabyggð 14. Ágústína Söbeck, Hrafnagils- stræti 10. Guðbjörg Þóra Ellertsdóttir, Eyi'arvegi 7. Guðný Sigux-hansdóttir, Þórunn- arstræti 93. Gunnhildur Frímann, Hamars- stig 14. Heiðbjört Jóhanna Hallgríms- dóttir, Heiga-Magra-stræti 3: - Hólmfríður Birna Sigurðardótt- ir, Grenivöllum 16. Margrét Árnadóttir, Gilsbakka- veg 13. Margrét Njálsdóttir, Víðivöll- um 2. Margrét Guðrún Ragúels, Hafn arstræti 3. Ragnheiður Sigurgeirsdóttir, Aðalstræti 13. Rósa Vilborg Gunnarsdóttir, Byggðaveg 118. Sigrún Guðríður Skarphéðins- dóttir, Hafnarstræti 47. Sigrún Valdirnarsdóttir, Hrafna- gilsstræti 36. Sigurlaug Þóra Gunnarsdóttir, Hafnarstræti 11. Soffía Sævarsdóttir, Eyrarlands veg 29. Sóley Guðmundsdóttir, Brekku- götu 12. Sfefanía Hallfríður Jóhanns- dóttir, Brekkugötu 43. Steinunn Erla Friðþjófsdóttir, Hamarstíg 33. Daniella Vilborg Salberg Elís- dóttir, Kaupvangsstræti 1 „

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.