Dagur - 15.04.1964, Blaðsíða 2
Egill í Hollsseli iimmtugur
SNEMMA í sep tembarmánuð i
árið 1962 fórum við hjónin í bíl
inn um Eyjafjörð, ásamt annari
konu. Að mestu var þetta
skemmtiferð, en þó átti ég lítils
háttar erindi á einn bæ. 1 baka-
leiðinni fórum við efri veginn
út frá Möðrufelli. Þá leið hafði
ég ekki farið áðui’, þó ég hefði
komið á suma efri bæina. Þeg-
ar við komum að Holtsseli, varð
ég nokkuð undrandi. Ég hafði
áður heyrt talað um þá jörð
sem rýrðarkot, sem varla væri
lifvænt á. Sá nú þarna reisuleg-
ar Byggingar, bæði íbúðarhús
og peningshús, svo og mikla
ræktun. Mun allt ræktanlegt
land jarðarinnar nú vera komið
í rækt. Það sem einkum vakti
athygli konu minnar, var þó
fallegur skrúðgarður fyrir sunn
an húsið. Varð það til þess, að
við báðum leyfis að mega skoða
garðinn, sem var fúslega veitt
a'f húsfreyjunni, Svanhildi Egg-
ertsdóttur. Bráðlega bauð hún
okkur svo til stofu og kom þá
húsbóndinn, Egill Halldórsson
á vettvang og er ekki að orð-
lengja það, að við þágum þarna
hinar rausnarlegustu veitingar
hjá þeim hjónum og fundum
greinilega að við vorum velkom
in, sem er mest um vert fyrir
gesti.
Ég. þekkti Egil Halldórsson
áður en þetta skeði, enda ólst
hann að nokkru upp í Öxnadal
á meðan ég var þar. Ég hafði
og frétt að hann væri dugandi
bóndi og stæði sig vel. Ekki var
mér þó ljóst fyr en ég sá það
með eigin augum og hef fengið
lieimildir um síðan, hvílíkt af-
rek hann hefur unnið.
Egill Halldórsson var fæddur
16. apríl 1914 í Vaglagerði í
Blönduhlíð, en þar bjuggu þá
foreldrar hans, Halldór Jóhanns
son og Jónína Jónsdóttir. Þau
voru í þá daga mjög fátæk, enda
höfðu þau ómegð mikla fyrir að
sjá. Öll hafa þó börnin þeirra
orðið dugandi fólk, hvert á sínu
sviði, að m. k. þau sem ég
þekki. Árið 1920 fluttust þau að
Bakkaseli í Öxnadal. Sú jörð er
nú komin í eyði, enda tæplega
lífvænlegt þar, þó er þar ágætt
beitiland. Þyrfti að gera ráðstaf-
anir til að þar héldist byggð
vegna ferðamanna. Þarna komst
þó þessi fjölskylda vel af, enda
mun hún ekki hafa hlíft sér við
vinnubrögðin.
Á meðan Egill var enn á ung-
lingsaldri, brugðu foreldrar
hans búi. Var hann þá um tíma
| Félagsmálanámskeið
I verkalýðsfélaganna
FÉLAGSMÁLANÁMSKEID
verkalýðsfélaganna hófst s.l.
laugardag og hélt áfram á mánu
dags- og þriðjudagskvöld og
heldur áfram næstu kvöld. Þátt
taka hefur verið sæmileg. Þór-
ir Daníelsson flytur annað
kvöld erindi um frumatriði
vinnuhagræðingar og vinnu-
rannsóknir, kl. 8,30 e. h. í Al-
þýðuhúsinu. Meðlimum verka-
lýðsfélaganna er sérstaklega
bent á þetta erindi. (Fréttatil-
kynning). □
á vegum systkina sinna, Rósu
konu Gunnars Jónssonar bónda
á Tjörnum og Ásgríms bónda að
Hálsi í Öxnadal, svo og í vega-
vinnu. Heilsutæpur var hann á
þeim árum og varð síðar að
dvelja um tíma á Kristneshæli.
Haustið 1931 réðist Egill, þá
17 ára að Holtsseli í Hrafnagils-
hreppi til Eggerts Jónssonar
bónda þar. Þau urðu örlög hans,
heimasætunnar þar og Holts-
sels. Eggert Jónsson var fátæk-
ur maður og jörðin eins og áð-
ur var að vikið rýr, túnib þýft
og fóðraði ekki nema tvær kýr
og engjarnar deigar eltingar
mýrar. Bústofninn var því lít-
ill. Þó að Egill væri í annara
þjónustu, mun forstaða búsins
að mestu leyti hafa hvílt á hon-
um eftir þetta. Skiftir þá og
fljótt um búskaparhætti: Rækt-
un og aðrar framkvæmdir hóf-
ust. 3. febrúar 1939 giftist Egill
heimasætunni í Holtsseli Svan-
hildi Eggertsdóttur og árið eftir
tóku þau að fullu við búsforráð-
um. Er nú, eins og í upphafi
segir allt land jarðarinnar rækt
að, myndarlegt íbúðarhús kom-
ið, stórt fjós og hlöður og frétt
ÞRJÁTÍU OG SJÖ nemendur
Laugaskóla, ásamt þrem kenn-
urum, heimsóttu Gagnfræða-
skólann á Akureyri s.l. laugar-
dag. Leiddu nemendur skólanna
saman hestcQsínþ í sundi, frjáls-
um íþróttum, knattspyrnu og
skák.
Um kvöldið var Laugamönn-
um boðið á ’ dansleik í Gagn-
fræðaskólanum, þar sem verð-
laun voru veitt fyrir afrek
dagsins. Laugamenn héldu síð-
an heimleiðis um miðnætti.
Hin beztu kynni tókust með
unga fólkinu, sem átti saman
ánægjulegan dag við holla
keppni og glaðværa skemmtan.
Létu hvorir tveggju hið bezta
yfir.
Þetta er í firíímta sinn, sem
nemendur skólanna heyja slíka
keppni. Veitt voru bókaverð-
laun þremur beztu mönnum í
hverri grein, og gaf Bókaforlag
Odds Björnssonar allar verð-
launabækurnar eins og alltaf
áður. Kunna skólarnir forstjór-
anum, Sigurði O. Björnsyni,
beztu þakkir fyrir þá rausn.
Urslit í einstökum greinum
50 m bringusund kvenna. sek.
1. Sigrún Vignisdóttir GA 44,2
2. Karen Eiríksdóttir GA 46,3
3. Eyrún Eyþóijsdóttir GA 46,5
4. Dóra B. Ingólfsdóttir GA 46,8
25 m skriðsund kvenna. sek.
1. Eyrún Eyþórsd. GA 17,5
hef ég að nú sé búið að byggja
þar heyturna. Allt eru þetta
verk þeirra hjóna Egils og Svan
hildar. Hygg ég þó að efnahagur
þeirra sé góður og skuldir litl-
ar.
Munu þau hjón hafa vei’ið
mjög samhent í búskapnum og
frú Svanhildur eiga sinn mikla
þátt í viðgangi hans. Þau eiga
tvær dætur, er önnur gift og
komin að heiman, en hin er
enn heima.
Og nú verðúr Egill Halldórs-
son fimmtugur á fimmtudaginn
kemur.
Líklega verður þó ekki mikill
afmælisfagnaður heima hjá hon
um, því húsfreyjuna vantar.
2.-3. Hildur Kárad. GA 18,4
2.—3. Soffía Sævarsd. GA 18,4
4. Þórunn Bergsd. GA 18,8
100 m skriðsund ltarla. mín.
1. Jþn Árnasop. GÁ • 1:25,6
2. Ágúst Óskarsson'L 1:31,3
3. Tryggvi Aðalst.s. GA 1:35,6
4. Stefán Sveinbjörnss. 1:36,7
50 m skriðsund karla. sek.
1. Jón Árnason GA 30,9
2. Örvar Ingólfsson GA 33,2
3. Sverrir Þói’isson GA 33,5
4. Pálmi Þorsteinsson GÁ 33,7
10x25 m boðsumf kvenna. mín.
1. Sveit GA 3:23,5
2. Sveit Laugaskóla 3:49,5
Hún er fjarverandi sér til lækn-
inga. Vonandi kemur hún þó
fljótlega heim að íenginni bót
meina sinna.
Ekki hefur Egill Halldórsson
gefið ‘sig mikið að almennum
málum svo að ég viti og ekki
veit ég einu sinni til hvaða
stjórnmálaflokks hann telur sig,
enda læt ég það mig engu skifta.
Verk hans sýna að hann er
(Framhald af blaðsíðu 1).
nú hægt að styrkja íþróttastarf-
ið í landinu, vegna aukins fjár
sem íþróttahreyfingin hefur nú
yfir að ráða.
Að kvöldi fyrra þingdagsins
var efnt til kvöldvöku. Þar
flutti sr. Eiríkur J. Eiríksson
forseti UMFf, sem mætti á
þinginu, erindi um manngildis-
hugsjón ungmennafélaganna.
Einnig fór fram söngur, vísna-
þáttur o. fl.
Þóroddur Jóhannsson, sem
verið hefur formaður UMSE
undanfarin7 ár, en er nú ráð-
inn framkvæmdastjóri sam-
bandsins, taldi réttara að hann
sæti ekki í stjórn þess, og baðst
undan endurkosningu. Núver-
10x25 m boðsund karla. mín.
1. Sveit GA 2:29,4
2. Sveit Laugaskóla 3:11,9
Þrístökk án atrennu. m
1. Bergsveinn Jónsson L 8,36
2. Ingvar Jónsson L 8,25
3. Guðm. G. Arthúrss. GA 8,04
4. Sigurður Sigmannsson L 8,02
Langstökk án atrennu. m
1. Guðm. Q. Á*rtþúrs§. GA 2,92
2. Bergsveinn Jóhssóh D >2,90’’
3. Sigurður Sigmannsson L 2,81
4. Ingvar Jónsson L 2,80
Hástökk með atrennu. m
1. Páll Dagbjartsson L 1,55
2. Jón Benónýsson L 1,50
3. Halldór Sigurðsson L 1,50
4. Óskar Harðarson L 1,50
Ilástökk án atrennu. m
1. Bergsveinn Jónsson L 1,40
2. Halldór Sigurðssin L 1,35
framsóknarmaður í verki hvað
sem skoðunum að öðru leyti
líður.
Ég óska Agli Halldórssyni
hjartanlega til hamingju með
fimmtugsafmælið. Þakka hon-
um ágæt kynni og það, að hann
hefur lagt sína krafta fram til
að gera landið okkar betra og
byggilegra en það var.
Bemharð Stefánsson.
andi stjórn skipa: Sveinn Jóns-
son formaður, Eggert Jónsson
varaformaður, Haukur Stein-
dórsson ritari, Birgir Mat’ínós-
son gjaldkeri og sr. Bolli Gúst-
afsson meðstjórnandi.
Þetta fjölmenna þing ung-
mennafélaganna sýndi, að starf
þeirra hér stendur traustum
fótum, og verða síðar færð nán
ari rök fyrir því. í Ungmenna-
sambandi Eyjafjarðar eru nú
15 félög með 890 félaga.
Bindindisfélagið Dalbúinn og
umf. Saurbæjarhrepps sáu um
undirbúning og fyrirgreiðslu
í Sólgarði og áttu fulltrúar þar
ágæta aðbúð. Einnig buðu áður
nefnd félög til veizlu í lok þings-
ins. □
3. Sigurður Helgason L 1,25
4. Ingvar Jónsson L 1,25
Sigurður Viðar Sigmarsson,
kennari, Laugum, Guðmundur
Pétursson og Kjartan Guðjóns-
son, nemendur í MA, kepptu
sem gestir í frjálsum íþróttum.
Knattspyrnukeppni lauk með
jafntefli, 2:2. -—■"Skákkeppnina
unnu Laugamenn, unnu á 6
borðum, en töpuðu á 4.
Heildarúrslit urðu þau, að
Gagnfræðaskólinn sigraði í
keppninni með 62,5 stigum, en
Laugaskóli hlaut 54,5 stig. Q
Enn sigrar Hafliði
S.L. sunnudag var háð keppni
á golfvellinum í fremur slæmu
golfveðri, og var þátttaka
óvenjulega lítil, eða aðeins 12
keppendur. — Sigurvegari að
þessu sinni varð Hafliði Guð-
mundsson. — Leiknar voru 18
holur og var forgjöf %.
Á s.l. laugardag var fyrirhug-
uð keppni hjá unglingum 12—16
ára, en vegna veðurs var henni
frestað, og fer sennilega fram
n. k. miðvikudag kl. 5,30 e. h. Q
Verdiaunahafamir með bækur sínar.
ÍÞRÖTTAKEPPNI LAUGASKOLA OG GAGN-
FRÆDASKÓLANS Á AKUREYRI
Oókaforlag Odds Björnssonar gaf verðlaunin
Nær 900 ungsnennafélapr