Dagur - 15.04.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 15.04.1964, Blaðsíða 6
6 SKURÐGRÖFUSTJÓRAR! Ræktunarsamband Saurbæjar- og Hrafnagilshrepps, Eyjafirði, vantar vanan skurðgröfumann á komandi sumri. Hafið samband við mig fyrir apríllok. Jón Hjálmarsson, Villingadal. Tveggja til þriggja herb. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu. Sími 2829. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 18. apríl kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. Stjórnin. Óska eftir 3 HERBERGJA ÍBÚÐ 14. maí. Uppl. í síma 1491 og 2298. DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu síðasta verardag, 22. þ. m., kl. 9 e. h. — Öllum heimill að- gangur. Miðasala við inn- ganginn. Húsið opnað kl. 8. Allir-Eitt klúbburinn. Til leigu á bezta stað í bænum, fyrir einhleypa konu: STÓR STOFA og að- gangur að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 1906. NÝíR ÁVEXTIR: APPELSÍNUR EPLI CÍTRÓNUR GRAPEFRUIT PERUR BANANAR NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ STEVENS-SAVAGE Haglabyssur no. 12 Rifflar autom. cal. 22 Verðið ótrúlega lágt. Þeir, sem pantað hafa Itjá okkur BYSSUR eða ' RIFFLA \itji þéirra nú þegar, annars seldir öðrum. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. TIL SÖLU: SEX TONNA BÁTUR í góðu ásigikomulagi. Veiðarfæri geta fylgt. Uppl. í sírna 1455. TIL SÖLU: 2l/2 tonns trillubátur, með stýrishúsi og lúgar. Upþl. í síma 2598 og 1838. TIL SÖLU: Góð, vel með farin, emel- eruð kolaeldavél, góður bökunarofn og geymslu- ofn. Uppl. í síma 1822. TIL SÖLU: Tveir dráttarvélavagnar. Upplýsingar í Pylsugerð K.E.A. ATVINNA! Vantar verkamenn í bygg- ingavinnu. Tryggvi Sæmundsson, sími 1569. BEST OF BEST! Nýja ENKALON HERRASKYRTAN er falleg, straufrí, ódýr. Röndóttar, kr. 346.00 Hvítar, kr. 310.00 DRENGJABUXUR (Terylene) DRENGJASKYRTUR frá kr. 75.00. HNAKKASPENNUR nýkomnar, gullfallegar gerðir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Hestamannafélagið LÉTTIR slær köttinn úr tunnunni sunnudaginn 19. jr. m. kl. 3 >e. h. á vellinum austan við Lindu við Hvanna- velli. Nefndin. AÐALVIN NINGU R ARSINS EINBÝUSHÚS að Sunnubraut 34, Kópavogi, fullgert, með bíjskúr ng frógenginni lóS. VERÐMÆTI KR. 1.300.000,00. Heildarverðmæti vinninga kr. 28.091.000,00 (eða 60% af veltu). Vinningar skattfrjólsir. — Mónaðarverð miðans kr. 60,00. Ársmiðinn kr. 720,00. — Dregið 3. dag hvers mónaðar, nema í janúar, þó 8. — Endurnýjun hefst 18. hvers mónaðar og stend- ur til mónaðamóta. STÚRAUKIO STARFSSVIII HÝBSEYTNI m SrORyiHNlNGAR I MÁNIIHI ésbúnaður FRE M BÚÐIR LAHDSHflPPDRIETTI Me5 þessu happdrættisári stóreykst starfs- svið happdrættis D.A.S. sem hér eftir mun verja hagnaSi sínum til að styrkja húsnæð- ismál aidraðra um land allt. í sfað óður fyrirffcmi valdrd ítúðtí, verða fbúáfa- vinningar nú effir eigin vali vinhenda, fyrir kr< 500.000,00 og kr. 750.000,00. Vinningar þessir verða greiddir gegn eignaheimild- um eða byggíngareikningum# (afrit af lóða- eða kaupsamrtingum)< Mun þetta öllum tíl högraeðis, hvar sem er á land- ínu, enda gefur þá hver vinnandi keypt eða byggt eftir eigin höfði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.