Dagur - 18.04.1964, Side 6

Dagur - 18.04.1964, Side 6
6 AKUREYRINGAR! Þurfið þér gð senda fermingarskeyti? Ef svo er, þá sendið SKÁTASKEYTI Afgreiðsla: Fermingardaga í ferðaskrifstofunni LÖND & LEIÐIR ikl. 10-5, Sími 1172. Daginn fyrir fermingu: f Tómstundabiíðinni frá kl. 4-6. Sími 2925. STYÐJIÐ SKÁTANA! SUNNUDAGSBLAÐ TIMANS flytur fróðlega þætti um líf og sögu þjóðar vorrar, skrifaða af ritsnjöllum mönnurn. — Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og mun innan tíðar verða ófáanlegt nema með geypi verði. AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95 Sími 1443. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ MUNIÐ KATTARSLAGINN lijá Hestamannafélaginu Létti á sunnudaginn kl. 3 á vellinum austan við Lindu. Félagsmenn vinsamlega mæti við Lindu kl. 2 e, h. í dag (laugardag) til und- irbúniilgsstarfa. Nefndin. Plíseruð TERYLENE-PILS Verð kr. 450.00. Glæsilegt úrval af ÖSTLIND & ALMQUIST flyglar, píanó og orgel-harmonium eru viðurkennd fyrir gæði. Myndir og verðlistar fyrirliggjandi. Allar upplýsingar gefur undirritaður. Umboð á Norður- og Austurlandi fyrir Östlind & Almquist, Arvika, Svíþjóð: HARALDUR SIGURGEIRSSON, Spítalavegi 15, sími 1915. ÞEIR HÚSBYGGJENDUR á Akureyri og í nágrenni, sem falið hafa oss urnboð til lántöku hjá Húsnæðismálastofnun ríkisins og eiga eft- ir að sækja um viðbótarlán, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við aðalskrifstofu vora liið allra fyrsta, og eigi síðar en 1. maí næstk. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA GOLFTREYJUM r Verzl. Asbyrgi S K Á T A R ! Þið fáið allan SKÁTAÚTBÚNAÐ svo sem: BÚNINGA BAKPOKA SVEFNPOKA VINDSÆNGUR o. fl. STRANDGÖTU 17 . POSTHÖLF 63 AKUREYRI _ l; * c ií % > J ATVINNA! Viljum ráða reglusaman mann til starfa í verksmiðjunni sem fyrst. SMJÖRLIKISGERÐ GÓLFTEPPAHREINSUN Hreinsum gólfteppi, mottur og dregla. Tekið á rnóti pöntunum í síma 2725 frá kl. 6 til 8 á kvöklin. — Engin ábyrgð tekin á lit eða gerfiefnum. Sækjum. — Sendum. GÓLFTEPPAHREINSUNIN Kaldbaksgötu 7 — Akureyri ---—“———r——“-----rr ■ v r. : ■ - ■ ■ Ulll VERZLIÐ f K.E.A. Arið 1962 voru félagsmönnum greidd 4% í ARÐ (samtals rúmar 4 milljónir kr.) ÞÁÐ er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.