Dagur - 09.05.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 09.05.1964, Blaðsíða 7
7 SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). mun hafa verið treyst fyrir kosnirigar, af stjórharflökkun-' um, að loforð væru heillavæn- legri til atkvæðasmölunar en allt annað. í því trausti var’ tal- að um Strákaveg. Nu tala stjórharblöðin um góðan vilja sinn og að fullnaðarrannsókn sé fyrirhugað að láta fara frám sem allra fyrst! STRÁKAVEGUR KOSTAR YFIR’ 20 MILiLJÓNIR SamgöHgumálaráðherra upp- lýsti á þingi nýlega, að Stráka- vegur kostaði 21 millj. kr. — þ. e. vegurinn um Fljót og jarð- göngin, auk þess hátt á fimmtu milljón að gera brýr og veg að Strákum að vestan. Nú þykir Siglfirðingum að vonum fremur illt að heyra, að ’ þrátt'fýrir öll stóru loforðin um fullgerðan Strákaveg á þessu ári, skUIi fúllhaðarrannsókn ekki einu sinhi hafa farið frám á bérglögum í Strakafjálli,- þar sem jarðgöngih eiga að liggja og byrjáð var á fyrir nálega 5 árum. MIKIL ER SÚ DRVKKJA Áfengi var selt þrjá fyrstu mánuði ársins fyrir 64.592.573.00 krónur. Ef við segjum að hver fláska kosti 200 krónur, þá ’hafa selzt um 323 þús. flöskur á þess- um þremur mánuðum, eða hátt í tvær flöskur á hvert manns- bam. Og ef réiknaður væri aðeins einn þáttur afleiðinganna af þessari víndrykkju: vin'nútapið á þjóðarbúinu, þá gætú einhverj ir fárið að endurskoða afstÖðu sína til hinnar hóflausu og smánarlegu víndýrkunar. EINN RÉTTI UPP HÖND! í umræðum um kaupgjald og verðlag, er ekki unnt að ganga framhjá eftiríarandi: Um þéss- ar mundir standa málin þanriig, - GREIN JÓNASAR (Framhald af blaðsíðu 5). Ég vil enda þennan pistil með því að biðja tvö blöð, annað á Suðurlandi en hitt fyrir norðan, að flytja ritdóm V. S. V. Mér finnst að þar komi fram ýmsar bendingar, sem geta haft mikla þýðingu fyrir þær þúsundir manna, sem hafa nú Rómverja- söguna handa á milli og eru að byrja að nota hana, stundum í hvíldartíma mikilla anna, en lesa rrieð áhuga og menntaþrá. Menntamáláráð hefur hér fetað í slóð Bógmenntafélagsins og Jóns Sigurðssonar. Frá því fe'rðalagi er mikil saga frá 19. öld. Sú kynslóð sem lifir á 20. öldinni, fær enga slóð öruggari til sjálfsmenntunar í sögu held- ur en Rómverjasöguna. Ef gifta fylgir þessari byrjunartilraun, getur svo farið eftir nokkur ár, að í þúsundum heimilisbóka- safna á fslandi verði í skemmti- legri þýðingu nokkur bindi af bezt rittiðu og glæsilegustu ver- aldarsögu samtíðarinnar. að dagkaup verkamanna hefur, frá febr. 1960 að telja, háekkað um 55%, en vöruverð og þjón- usta hefur á sama tíma háekkað um 84%. Enginn fagnar þessari óheillaþróun. En einn er sá mað ur á Akureyri, sem réttí upp hörid og þóttist geta svarað fyr- ir allán! bekkinH. Þáð var rit- stjóri fslendings og svarið vár á þessá leið: „Kátipgjaldið á hvérj um' tíma ræður verðlaginu og dýrtíðinni“! Þeir menn, sem gera sig að því viðundri að segja, að 55% kauphækkun sé orsök 84% hækkunar á almennu vöruverði, þurfá áreiðanlega að læra meirá. ÚRELT FYRIRKOMULAG? Hinn fámenni hópur bæjar- búa á útihátíð verkalýðsfélag- anna 1. máí gefur til kynna, að breytiriga er þörf. Hátíðisdagar fjölmeririra stéttá þúrfa að ná til allra. Sjómannadagur, verzl- un'ármannadagur1 og- bændadag- ur (þegar hann er hátíðlégur haldinn) á að 'vera ahrie'nnur há tíðisdagur; hv'er um sig-. Þáð er eitthvert óbrágð að 1. maí há- tíðahöldum á Akureyri. - HVort þáð er kröfugangan, slagorðin á kröfuspjöldunum eða eitthvað annað, skal ósagt látið. En sýnt er, að þetta' fyrirkomulág fær ekki þann hljóm'grúriri, sem til þess þarf að sameina fólk til al- métanra hátíðahalda. Hlýtur þetta að verða umliugsunarefni lrinna fjölmennu félaga, sem að hátíðahöldum standa 1. maí, og nú eru enn fjölmennari en áð- ur, vegna þátttöku vérzlunar- fólks. Ö'KUKEN N S L A Gunnat Raridversson. Uppl. í síma 1760. TIL SÖLU: Súgþurrkunarblásari í góðu lagi. Kristján Bjarnason,, Sigtúnum. RAFELDAVÉL TIL SÖLU. Sími 2665. TIL SÖLU: Trillubátur i góðu standi Sy2 smálest að stærð er til sölu nú þegar. Allar nán- ari upplýsingar gefur Gunnar Steinsson, Aðalgötu 21, Ólafsfirði. TIL SÖLU: Vel með farin Rafha-elda- vél og lítil Hoover þvotta- vél. Uppl. í síma 2933. LEIGU TILBOÐ óskast í nýja 5 herbergja íbúð í 7 mánuði (júní— janúar). — Tilboð, sem greinir frá fjölskyldu- stærð auk leiguupphæðar, leggist irin á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudags- kvökl næstkomandi merkt „íbúð.“ HERBERGI ÓSKAST Ungur, reglusmaður mað- ur óskar eftir herbergi næsta vetur. Góðri um- gengni heitið. o o Uppl. í síiria 1161. ÓSKA EFTIR áreiðanlegri 11 — 12 ára (elþiú í sumar, til að gæta tveggja ára dréngs, 3 daga í viku. Uppl. í síriia 2584. ATVINNA! Vil ráða dauglegan urigl- irig, 14—15 ára, á gott sveitaheimili. Þárf að vera variur meðferð búvéla. Uppl. í síma 2711 og 2Ö43. Jón Níelsson. ATVINNA! Sumarstarfsmann vantar á póststofuna Akfureyri, frá 1. júní næstkomandi. Póstmeistari. 12-13 ÁRA TELPA óskast til að gæta þriggja barna í sumar. Upph í síma 2865. MESSAÐ í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr. 530, 241, 240, 247 og 680. B. S. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 1724. - Frá Árskógarskóla (Framhald af blaðsíðu 2). upplestur, leikþættir, hljóðfæra leikur og danssýningar. Komu þar fram öll börn skólans níu ára og eldri. Samkoman var vel sótt og gerður mjög góður róm- ur að. Það þótti góð nýlunda hér, að séra Bolli Gústafsson hélt uppi sunnudagaskóla í barnaskólan- um seinni hluta vetrar. Er það mjög þakkarvert og vonandi að framhald verði á því. Heimavist skólans var mjög lítið notuð í vetur vegna hins hagstæða tíð- arfars. Um næstu helgi er áformuð tveggja daga skemmtiferð um Skagafjarðar- og Húnavatnssýsl ur, eldri bekkja skólans og ung lingaklúbbs á vegum Ungmenria félagsins Reynis, sem starfað hefur í vetur undir hándleiðslu skólast j órahj ónanna. í sumar er áætláð að hefjast handa um byggingu skólastjóra- íbúðar með heimavistarherbel-gj um. Þetta verður sérstök bygg- ing í nágrenni skólans og bætir úr mjög brýnni þörf. Með auknu húsriæði standa vonir til að hægt verði að bæta úr því ófremdarástandi sem verið hef- ur með unglingafræðslu í skóla- héraðinu. Ef fengjust auknir kennslukraftar, eru vonir til að unglingadeild geti tekið til starfa við skó.la^nn .á.kornandi vetri. S. BÍSíV TIL SOLU: Góð íbúð, tvær stofur, þrjú herbergi, eldhús og bað, ásamt kjallara, til sölu. — Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefnar hjá Birni Halldórssyni lögfræðingi og í síma 1567. JÖRÐIN GRJÓTGARÐUR A ÞELAMORK er laus til ábúðar í vor. — Semja ber við undirritað- aðan eiganda jarðarinnar. Gunnar H. Kristjánsson. Einn eða tveir reglusamir og laghentir pilt- ar geta komizt að við nám í brauðgerð Vorri. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Franklín. BRAUÐGERÐ KYLFINGAR! Keppni á laugar dag kl. 2 e. h. Leiknar verða 18 holur. Sem gestir leika 4 Bandaríkjamenn af Keflavík- urflugvelli. Keppendur mæti ekki síðar en kl. 1,45 e. h. HRAÐSKÁKMÓT Ákureyrar verður haldið í Landsbanka- salnum sunnudaginn 1Ó. maí kl. 13,30. — Stjórnin. MINNIN G ARSP JÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í Bóka verzlun Jóhanns Valdimars- sonar, Bókabúð Gunnlaugs Trýggva og á skrifstöfu sjúkrahúsSins. MATTHfASARFÉLAGIÐ held- ur aðalfund í Sjálfstæðishús- inu n. k. mánudag kl. 8,30 e. h. Sjáið nánar augl. í síðasta blaði. - Framlög til veganna (Framhald af blaðsíðu 1). 31 millj. kr., til sýsluvegasjóða 10 millj. kr., til gatna í kaupstöð um og kauptúrium 30,3 millj. kr., til véla- og áháldakaupa 11 millj. kr. og ýmis konar kostnaður ca. 5 miÖj. kr. Hluti kaupstaða og kauptúna til gatnagerða mun 'verða sem svarar 180 krónum á hvem íbúa viðkomandi staða. Framlög til þjóðvega í Norðurlandskjör- dæmi eystrá, samkvæmt vega- áætluninni, verða: Múlávegur 1350 þús. kr., þjóðbrautár í Am- arneshreppi 150 þús. kr., til þjóðbrautar sunnan Húsavíkur 500 þús. kr„ Tjömesvegur 500 þús. kr., þjóðvegurinn milli Tjörness og Þórshafnar 750 þús. kr„ þjóðbraut á Ytrahálsi 400 þús. kr. Landsbrautir: Ólafsfjarðarveg ur eystri 170 þús. kr„ Hörgár- dálsvegúr 250 þús. kr„ Eyjafjarð arbraut 600 þus. kr„ Svalbarðs- strandarvegur 470 þus. kr., Fnjóskadalsvegir 500 þús. kr„ Útkinnarvegúr 80 þús. kr„ Bárð ardalsvegir 330 þús. kr„ Hóls- fjallavegur 500 þús: kr. og Langanesvegur 200 þús. kr. Allmiklar umræður urðu um málið og fjarri því, að alíir séu ánægðir með niðurstöður. Það vakti óánægju, að vegafram- kvæmdir, sem á að vinna fyrir lán, eru ekki teknar inn á áætl- un að þessu sinni,'þó ráð sé fyr- ir því gert í nýju vegalögunum, og vitað sé, að unnið verður fyrir þetta lánsfé t. d. í Reykja- nesbraut syðra fyrir stórfé. □ BpflPpQpp0pppðð0pppPppt»0ffMp6 S&SowxSSoStSlooooeSSoBiSSooaaS BILASALA HOSKULDAR Chevrolet 1955, ágætur Prinz 1963, kr. 90 þús. Urval af eldri bílum með greiðsluskilmálum. Opið á laugardag eftir hádegi. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2 — Sími 1909

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.