Dagur - 23.05.1964, Page 1

Dagur - 23.05.1964, Page 1
Dagur kemur út tvisvar í viku og kostar 20 krónur á mánuði. I.. Dagur Símar: 1166 (ritstjóri) 1167 (afgreiðsla) LISTAHÁTÍDIN BANDALAG íslenzkra lista- manna gengst fyrir mikilli há- tíð á 20 ára afmæli lýðveldis- ins og stendur hún yfir í 10 daga, frá 7, júní að telja. Flugfélag islands hefur nú ákveðið afslátt á fargjöldum fólks til hátíðarinnar og er á ýmsan annan hátt stuðlað að því að listahátíðin nái til sem flestra landsmanna. Auglýst hátíðadagskrá er af- ar fjölbreytt. og eftirtektar- verð. Skiptast á ræðuhöld, tón leikar, leiksýningar, myndilst- arsýning, sýning í bókagerð og sýning á þróun íbúðarhúsa- kygginga. Fjöldi beztu listamanna lands ins leggur þarna fram sinn skerf, ekki sízt á sviði söngs, leiks og tóna. □ Samvinnufrímerki S. Þ. Séð yfir vinnusal Hraðfrystihúss ÚA í fyrradag. (Ljósmynd: E. D.) Ný vinnubrögð hjá Útgerðarfé- lagi Akureyringa h.f. Ákvæðisvinna undirbúin í hraðfrvstihúsinu J í samráði við verkalýðsfélagið Einingu UM þessar mundir vinna tveir búning ákvæðisvinnu í Hrað- sérfróðir menn, þeir Valdimar frystihúsi ÚA á Akureyri í sam Þórðarson frá tæknideild Sölu- ráði við Verkalýðsfélaigð Ein- miðstöðvar hraðfrystihúsanna ingu. og Óskar Einarsson við undir- Flest frystihúsin á Vestur- Sjölugur maður seig í bjarg og kom með 600 egg eftir daginn SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR verða 20 ára 1965, og Allsherjar þingið hefur afráðið að þetta ár verði helgað alþjóðlegri sam- vinnu. í tilefni af því er ætlunin að gefa út sérstakt frímerki, sem teiknað er af dönskum teiknara í þjónustu samtakanna, Olav Mathiesen. Á frímerkinu verður tákn samvinnuársins, tvær sameinaðar hendur, og textinn verður „friður og fram- farir með vinnu.“ Sameinuðu þjóðirnar hafa lagt til við einstök aðildarríki, sem hafa í hyggju að gefa út af- mælisfrímerki, að þau noti sama tákn og texta, en nafn landsins, tungumál textans, litir og verð- | SEX í FEGURÐAR-1 | SAMKEPPNI I I KVÖLD líkur árlegri fegurð- arsanikeppni kvenna í höfuð- borginni. Fer hún fram í Súlna- salnuni á Hótel Sögu. Sex stúlk- ur keppa um titlana fegurðar- drottning íslands og fegurðar- drottning Reykjavíkur. Eru þær sagðar bæði fríðar sýnum og föngulegar. Þær heita Pálína Jónmundsdóttir, Þorbjöm Bern liard, Gígja Hermannsdóttir, Björg Einarsdóttir, Margrét Vil- bergsdóttir og Elísabet Ottós- dóttir. Dómarar með mál og vog mæla fegurðina og flokka. □ gildi verði eins og hverjum hentar. Sameinuðu þjóðirnar hafa sýnt í verki, að þær telja sam- vinnustefnuna fljótvirkustu og happasælustu félagsmálastefnu, sem völ er á til að hraða upp- byggingu og alhliða framförum þjóðanna. Það er því mjög vel viðeigandi að gefa út samvinnu fiímerkið á næsta ári — árinu, sem helgað verður alþjóðlegri samvinnu í heiminum. Samvinnustefnan á vissulega jafnt við á alþjóðlegum vett- vangi og meðal smærri eða stærri hópa fólks. □ GLERÁRSKÓLANUM SLITIÐ GLERÁRSKÓLANUM var slit- ið 15. þ. m. Hjörtur L. Jónsson skólastjóri skýrði frá störfum skólans á árinu. — í skólanum voru 106 börn í 5 deildum. Fast- ir kennarar eru 3, með skóla- stjói-a, og 2 stundakennarar. Barnaprófi luku 17 börn. Hæstu einkunn hlaut Svanhild- ur Guðmundsdóttir 9,27 og hlaut hún ásamt tveim öðrum telpum bókaverðlaun fyrir góðan náms- árangur. Sparifjársöfnun barnanna nam um 4000 krónum, sem er aðeins minni upphæð en í fyfra. N. k. fimmtudag fara barna- prófsbörnin í ferðalag um Skaga fjörð og Húnavatnssýslur. □ Gunnarsst. Þistilfirði. 22. maí. BJARGFUGLINN verpir í ár óvenju snemma. Fyrir 10 dögum seig Magnús Jónsson frá Lækn- isstöðum, í Skoruvíkurbjarg og Læknisstaðabjarg og hafði 600 svartfuglsegg eftir daginn. Magnús hefur verið sigmaður í hálfa öld og er enn ódeigur við björgin, þótt kominn sé á sjötugasta aldursárið. Sauðburður er í fullum gangi og margt tvílembt. Gróður er sæmilegur. Bændur eru enn ekki farnir að dreifa tilbúna áburðinum. En þannig stendur á því, að Eimskip, „óskabarn þjóðarinnar“, brást okkur með flutninginn. Það tók að sér að færa okkur áburðinn og gerði það — nema fosfórsýruáburð- inn. Hann var fyrir nokkrum vikum settur á land á Reyðar- firði og hefur setið þar, en er væntanlegur með Esjunni nú um helgina. Ó. H. landi og á Vestfjörðum hafa þeg ar komið á hinni nýju skipan, ennfremur hefur ákvæðisvinn- an verið tekin upp í Vestmanna- eyjum fyrir þrem árum og síðar í Sandgerði og Keflavík og í Neskaupstað. Reynslan af þessu er sú, að t. d. flakarar hafa borið úr být- um 40—70% meira en áður og hraðfrystihúsin hafa fengið 4—5% betri nýtingu, sem getur skipt milljónum yfir árið. Virð- ist bónusinn því beggja hagur. Fljótl. munu flakarar hjá ÚA geta hafið ákvæðisvinnuna og síðar aðrir. Með þessu eru um- talsvei'ð þáttaskil í störfum (Framhald á blaðsíðu 7). Akureyrartogararnir HARÐBAKUR kom með 150 tonn af ágætum fiski á þx-iðju- daginn. Sléttbakur kom í gær- moi-gun með 120 tonna afla. Svalbakur er á veiðum. Kald- hakur bíður klössunar. Hrím- bak verður lagt frammi á Poll- inum einhvei-n næstu daga. Unn ið er að því að taka úr skipinu ýmis vei-ðmætustu tæki, sem kynnu að verða fyrir skemmd- um í mannlausu skipi. □ ###########<#############>###### EINS og áður hefur verið fx'á sagt, voru gagngeiðar bi'eyting- ar á aðal verzlunai'- og skrif- stofuhúsi Kaupfélags Eyfirðinga við Hafnarstræti á Akureyri ákveðnar fyrir nokkrum missii'- um. En þetta hús er nú oi’ðið meira en 30 ára gamalt. Síðan hefur mál þetta vei'ið undii'búið með aðstoð kunnáttumanna og heildai'skipulag gert. Samkvæmt því skipulagi er fyrsta áfanga breytinganna náð, svo sem viðskiptavinir KEA munu sjá n. k. þriðjudag. En þá opnar Vefnaðai'vörudeild KEA í stóru, vistlegu og vel búnu húsnæði ó annarri hæð í Hafn- arstræti 93. Síðar verður deildin á þrem hæðurn: í kjallara gólfteppasala o. fl., á næstu hæð heri'avörur og snyrtideild og á efstu hæo kvenfatnaður og vefnaðarvörur. Rafmagnsstigi, sá fyrsti á Akur- eyri, spai'ar viðskiptavinum sporin milli hæðanna, þegar breytingar eru lengra á veg komnar. Vefnaðarvörudeild KEA er jafngömul kaupfélagshúsinu. Þar var Arthúr Guðmundsson fyrst deildarstjóri en síðan Kári Jóhansen. í Vefnaðarvörudeild og hei-i-adeild, sem oi'ðin er séi'- deild undir stjórn Björns Bald- urssonar, vinna samtals 12 manns. □ Frá Gagnfræðaskóla Húsavíkur Húsavík 22. maí. Gagnfræða- skóla Húsavíkur var slitið 13. maí s.l. Nemendur voru 111 og þar af gengu 32 undir unglinga- próf og 15 némendur þi’eyta landspróf. Hæstu einkunn ó unglingaprófi hlaut Erlingur Karlsson, en Páll Þorgeirsson, nemandi í fyi-sta bekk, hlaut hæstu einkunn skólans. Fast kennaralið var hið sama og síðasta skólaár. En nýir stundakennarar voru: Bjarney Helgadóttir, Laufey Bjarnadótt- ir og séra Björn Helgi Jónsson. Félagslíf meðal nemenda var mjög gott. Skákiðkun var mikil og ýms önnur félagsstöi'f voru vel ástunduð. — Skólastjóri er Sigurjón Jóhannesson. — Þ. J.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.