Dagur - 23.05.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 23.05.1964, Blaðsíða 3
8 Ungmennasambands Eyjafjarðar er í Byggðaveg 140 a, Akureyri, simi 2522. Framkvæmdastjóri sambandsins er þar við á mið- vikudögum frá kl. 13—18. Einnig aðra tíma eftir ástæðum. UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR. ARÐUR TIL HLUTHAFA Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 15. maí 1964, var samþykkt að greiða 5% — fimm af hundraði — í arð til hlutháfa fyrir árið 1963. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt land. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. NÝKOMIÐ: KANADÍSKAR VÖÐLUR, kr. 916.00 Franskir DRENGJASANDALAR, stærðir 35-39 kr. 156.00 Franskir TELPUSANDALAR, stærðir 24-27, kr. 167.00 Franskar KVENTÖFFLUR, kr. 190.00 SKÓBÚÐ K.E.A. REX 9 plastlím má nota til límingar á tré, pappa, pappír, plasteinangr- un, plastflísum og fleiru, þar sem ekki er stöðugur raki. límið grípur á 10-15 min. við 15-20 gráður C. SJÖFN EFNAVERKSMIÐJA . AKUREYRI MISLITAR NYLON- SKYRTUBLÚSSUR þrír litir. r Verzl. Asbyrgi LITIL IBUÐ til sölu í Aðalstræti 16. TIL SÖLU: Tveggja herbergja íbúð. Sími 1495. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Sími 2S96 eftir hádegi. o Tveggja til þriggja herb. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu, sem fyrst. Sigfús Sigfússon, sími 1081 og 1534. IBUÐ OSKAST Óskum eftir að taka á leigu íbúð nú þegar eða síðar í sumar. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, Skipagötu 18, sími 1700 Höfum fengið ódýra japanska stálborðbúnaðinn margeftirspurða aftur. BLÓMABÚÐ MIKIÐ ÚRVAL AF KÖKUDUNKUM BRAUÐKÖSSUM og ELDHÚSSETTUM KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Sími 1075 NÝKOMIÐ: Mikið úrval af GARDINUEFNUM þykkum og-þunnum. Enn fremur hvítt og litað DAMASK, margar tegundir. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Veínaðarvörudeild Sími 1020 Sun-Maid Rúsínur í pökkum. KJÖRBÚÐIR K.E.A. SÉRLEYFISSTÖÐ HÚSAVÍKUR Símar 180 og 98. HÓPFERÐABÍLAR, allar stærðir. LEIGUBÍLAR. VERKFRÆÐIÞJÓNUSTA Tökum að okkur verkfræðistörf, svo sem að teikna járnateikningar, þaksperrur, miðstöðvarlagnir, skolp- lagnir, vatnslagnir og fleira. Vcrkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen Miklubraut 34, Reykjavík, sími 1-45-75 Skipagötu 18, Akureyri, sími 1700 VIKAPILTAR (PÍCCOLOS) óskast. — Upplýsingar hjá hótelstjóra, ekki í gegnum síma. H Ó T E L K. E. A. ATHUGIÐ! Vegna verðhækkunar á fóðri, verður heildsöluverð á eggjum kr. 60.00 pr, kg. FÉLAG EGGJAFRAMLEIÐENDA í EYJAFIRÐI. SNÍÐANÁMSKEIÐ! PFAFF •A . Fyrstu tvær yikurnar í júní, verða haldin á Akureyri PFAFF-sníðanámskeið, dag- og kvöldnámskeið. Kennt verður hið auðvelda PFAFF-kerfi. Hver nemandi fær 200 bls. kennslubók með ótal skýringarmyndum og grunnsniðum í öllum stærðum. Innritun og allar upplýsingar annast Ingólfur Ólafsson. DÖMUDEILD - SÍMI 2832 Æfingar í knatfspyrnu hjá íþróttafélaginu Þór hefjast mánudaginn 25. maí og verða fyrst um sinn- á moldarvellinum, sem hér segir: Mánudaga ................. kl. 5—6 V. fl. Mánudaga ................. kl. 6—7 IV. fl. Mánudaga ................. kl. 7—8 III. fl. Mánudaga ................. kl. 8—10 meistarafl. Finnntudaga ............. kl. 5—6 V. fl. Fimmtudaga .............. kl. 6—7 IV. fl. Fimmtudaga ............... kl. 7—8 III. fl. Fimmtudaga ............... kl. 8—10 meistarafl. ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.