Dagur - 23.05.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 23.05.1964, Blaðsíða 2
2 Frá Oddeyrarskólanum KEPPA I REYKJAVÍK Á MORGUN verð ur háður í Reykja vík afmælisleikur KR í knattspyrnu milli KR og úr- vals af öllu land- inu. Þrír Akureyr ingar hafa verið valdir þar með, þeir Jón Stefáns- son, Kári Ámason og Skúli Ágústs- Frá vinsrti: Jón, Kári og Skúli. □ Þór sigraði í V. fl. í knattspyrnu VORMÓT Akureyrar í knatt- spymu hófst s.l. miðvikudag. Áttust þá við V. flokkar Þórs og KA. Var gaman að sjá hvað þessir ungu knattspyrnumenn léku oft vel saman og voru hreyfanlegir á vellinum. Margir þeirra höfðu góða knattmeðferð og lögðu sig fram um að gera sitt bezta, svo sem íþróttamönn- um ber að gera í keppnum. — Segja má að liðin hafi verið nokkuð jöfn, þó átti miðjutríó 'Þórs' jafriastan leik. Einnig stóðu markmenn beggja liða sig vel. Leiknum lauk með sigri Þórs með 1:0. Daginn eftir léku svo IV. ald- ursflokkar sömu félaga. Leikur KYLFINGAR þeirra var ekki eins skemmtileg ur og yngri drengjanna, þeir virtust oft svifaseinir og náðu ekki skipulegu samspili. Þórsar ar áttu fleiri markskot, þó ekki hættuleg, og varði markvörður KA þau örugglega. Jafntefli varð 0:0 og voru það sanngjörn úrslit. N. k. sunnudag heldur mótið áfram (samkvæmt mótaskrá) og.verður þá keppt í meistara- flokki. . □ KNATTSPYRNUMOT ÍSLANDS HAFIÐ ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu 1. deild, hófst 20. þ. m. Fóru þá fram þrír leikir. Úrslit leikjanna urðu þessi: KR vann Val 2:1; Keflavík vann Fram 6:5 og Akranes vann Þrótt 3:1. — Leik irnir fóru fram, í sömu röð, á Laugadralsvelli, Njarðvík og Akranesi. □ Keppt um Gunnars- bikarinn hjá G. A. LAU GARD AGINN 23. maí hefst á golfvellinum keppni um Gunnarsbikarinn hjá Golfklúbbi Akureyrar. — Bikar þessi er gefinn til minningar um Gunn- ar Hallgrímsson tannlækni, sem lengi bjó hér í bæ og var með betri golfleikurum, sem hér hafa sézt leika. — Gunnar fórst í flugslysinu mikla í Héðinsfirði 29. maí 1947, og hefur keppni þessi ætíð síðan farið fram sem næst dánardægri hans. Leiknar verða í keppninni 72 holur með fullri forgjöf. — 18 holur á laugard. 23. maí, 18 sunnud. 24. maí, 18 laugard. 3Ö. maí og 18 sunnud. 31. maí. — Keppni nú á laugardag hefst kl. 1,30 e. h. □ ODDEYRARSKOLANUM var slitið þann 15. þ. m. Skólastjór- inn, Eiríkur Sigurðsson, afhenti brautskráðum nemendum próf- skírteini og gerði grein fyrir störfum skólans á árinu. í skól- anum voru í vetur 350 börn í 14 deildum. Fasth’ kennarar eru 10 með skólastjóra og 2 stunda- kennarar. — Barnaprófi luku 51 barn og gaf Kvöldvökuútgáfan bækur til verðlauna fyrir góðan námsárangur. UM 80 sjö ára börn innrituðust í skólann í vor. Af gjöfum, sem skólanum bár ust á árinu má nefna sjónpróf- unartæki, sem Lionsklúbbur Ak ureyrar gaf barnaskólum bæj- arins. Þá gaf Vilhelm Þorsteins- son skipstjóri 3 verðlaunabikara til að keppa um í íþróttum. Krabbameinsfélag íslands gaf skólanum kvikmyndina „Að reykja eða reykja ekki.“ Þá gaf Geidionsfélagið öllum börnum í 6. bekk Nýja testamentið eins og jafnan áður. Nokkrar fleiri gjafir bárust. Sýning á skólavinnu barn- anna var haldin í skólanum þann 3. maí s.l. Hesfamannamót í Húnaveri Hvítasunnumót K. A. KEPPA LAUGARDAGINN 9. maí var háð bikarkeppni á golfvellinum á Akureyri. — Leiknar voru 18 holur með fullri forgjöf. Sem gestir kepptu fjórir golfleikarar af Keflavíkurflugvelli, sem komu hingað til bæjarins ein- göngu til að kynnast golfleikur- um hér og aðstæðum þeirra. — Var heimsókn þeirra fjórmenn- inganna hin ánægjulegasta, og fóru þeir héðan með skemmti- legar minningar. Úrslit urðu sem hér segir: ' högg 1. Þórarinn B. Jónsson 71 2.—6. Gestur Magnússon 77 2.—6. Gunnar Konráðsson 77 2.—6. Hörður Steinbergsson 77 2.—6. Ragnar Steinbergsson 77 2:—6. Svavar Haraldsson 77 Keppendur voru 24. Sunnudaginn 18. maí hófst keppni hjá GA um hina föstu verðlaunagripi, og var byrjað í Stigabikarnum. En það er 18 holu keppni, án forgjafar. — Úrslit urðu sem hér segir: 1. Gunnar Sólnes 81 högg 2. Jakob Gíslason 85 högg 3. Gunnar Konráðsson 87 högg Keppendur voru 18. □ HVÍTASUNNUMÓT KA varð fremur sviplítið að þessu sinni. Ráðgert var, að handknattleiks- lið frá Hafnarfirði og Húsavík kæmu til keppni, en af því varð ekki svo aðeins þrír aðilar mættu til leiks, Ármenningar, ÍMA og Akureyringar. Fóru sex leikir fram á hvítasunnudag og einn á annan í hvítasunnu. Veður var mjög gott og áhorf- andur allmargir, einkum fyrri daginn. Eins og búist var við höfður Ármenningar mikla yfirburði í meistaraflokki og vakti Hörður Kristinsson landsliðsmaður, sér- staka athygli fyrir leik sinn. Keppni fór aðeins fram í Lagfærngar á íþrótta- vellinum á Akurevri j VORMÓTI í frjálsum íþróttum, sem fram átti að fara í dag, er frestað um óákveðinn tíma, þar sém íþróttavöllurinn er ekki til- búinn undir mót. Unnið er nú að krafti að ýms- um endurbótum á vellinum. Er það mest venjulegt viðhald, en einnig verið að Ieggja gang- braut frá aðalhliði að stúku og fyrir framan hana og þekja ýmsa ógróna fleti við völlinn. Er lögð áhersla á að íþróttasvæð ið vérði sem bezt úr garði gert fyrir 17. júní-hátíðahöldin sem að venju fara þar fram. Q karlaflokkum. — Úrslit ein- stakra leikja: ÍBA:Ármann 6:12. Ármann: ÍBA 10:7. Ármann(A):Ármann (B) 15:6. ÍBAríMA 16:11. ÍMA: Ármann(B) 12:19. ÍBA:Ármann (A) 9:16. Ármann(A):ÍBA 34: 20. □ Á VEGUM Landssambands hestamannafélaga og Búnaðar- félags íslands verður haldið Fjórðungsmót norðanlands í sumar. Hestamannaféjögin norðan- lands sjá um mótið og allan undirbúning. — Undirbúnings- nefnd skipa Guðmundur Sigfús- son Eiríksstöðum formaður, Haraldur Þórarinsson Lauga- landi, Bóas Magnússon Bólstaða hlíð, Friðrik Margeirsson Sauð- árkróki og Þorkell Einarsson Hvammstanga. Nefndin hefur ráðið frarnkvæmdastjóra móts- ins Sigfús Þorsteinsson Blöndu- ósi. Nú hefur verið ákveðið að halda mótið að Húnaveri í A.- Hún. dagana 27. og 28. júní n. k. Þar verður sýning á kynbóta- hrossum, góðhestasýning og kappreiðar. -Keppt verður í 250 m folahlaupi, 300 m hlaupi, 800 m hlaupi og skeiði. Há verðlaun verða greidd á kappreiðahross- in, t. d. verða I. verðlaun í skeiði kr. 5000,00. Búist er við að mikill fjöldi SÓgn kennaranna fólks sæki mót þetta, aðstaðan skeið var síðasta í Húnaveri fyrir mótið er mjög góð, þar er nýtt sýningarsvæði, fþróttamál rædd á fundi F. U. F. Byggja þarf stórt íþróttahús á Akureyri S.L. LAUGARDAG var fundur haldinn í F.U.F., Akureyri, á Hótel KEA. Haraldur M. Sigurðsson í- þróttakennari flutti framsöguer- indi um íþróttir og íþróttamann- virki hér í bænum. Haraldur kom víða við í ræðu sinni. Hann kvað margt hafa verið vel gert í íþróttamálum bæjarins, en VORMÓT U.M.S.E. VORMÓT Ungmennasambands Eyjafjarðar í frjálsum íþróttum verður haldið á íþróttavellinum Laugalandi, fimmtuadginn 28. maí n. k. kl. 8,30 e. h. Keppnis- greinar verða: Karlar. 100 m hl., 800 m hl., langstökk, þrístökk, hástökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast. — Konur: 100 m hl., langstökk og kúluvarp. □ sýndi þó fram á, að í heild hef- ur Akureyri dregizt aftur úr á þessum sviðum. Nefndi hann sérstaklega íþróttahúsið, sem fullnægði ekki nærri því hlut- verki, sem það ætti að gegna. Skapa yrði öfluga hreyfingu meðal almennings og ráða- manna bæjarins, til að hefjast nú þegar handa um byggingu fullkomins íþróttahúss, sem væri sniðið eftir kröfum nútím- ans, bæði hvað snerti æfingaað- stöðu og keppnir, svo og áhorf- endasvæði. Umræður hófust svo á eftir og voru fundarmenn einhuga um að vinna bæri markvisst að eflingu íþróttanna, svo Akur- eyri stæði að minnsta kosti jafn- fætis öðrum stöðum á þessu sviði sem öðrum. „■— Þess má geta, að á Húsavík er mjög full- komið íþróttahús og á Dalvík er byrjað á öðru. □ stórar hestagirðingar með á- gætu haglendi, góð tjaldstæði á bökkum Svartár og Hlíðarár. Rúmgott félagsheimili sem verð ur notað til veitinga og dansleik ir verða þar einnig, munu Gaut- ar leika fyrir dansi. \J ÞELAMERKURSKÓLA SLITIÐ ÞELAMERKURSKÓLA var slit ið föstudaginn 15. maí s.l. Próf- um var þá nýlokið, en það sóttu öll prófskyld börn, 92 að tölu, þar af 7 fullnaðarprófsbörn og 8 lestrarprófsbörn. Skólinn hef- ur starfað aðeins síðan 5. des. í vetur,' og lengi framan af við nokkra örðugleika vegna yfir- standandi byggingarframkv. í húsinu. Sex árgangar barna úr Glæsibæjar-, Skriðu- og Öxna- dalshreppum stunduðu nám í skólanum og skiptust í tvær að- aldeildir. Var hvor deild eina viku í senn í skólanum, en lærði heima hina vikuna eftir fyrir- ■ Sundnárhj mánuðinn í Jónásarláug. Skólaslitadaginn var sýning á handavinnu og teikningum nem enda. f ræðu skólastjórans kom fram, að sterkur áhugi er fyrir því, að þarna verði I. bekkur framhaldsdeildar sem allra fyrst, en ekki er enn fullráðið, hvernig kennsluskipanin verður næsta vetur. Mikið er eftir að byggja af því húsnæði, sem skólanum er ætlað, en fjárhags- örðugleikar hindra frekari fram kvæmdir a. m. k. þetta árið. Almenn ánægja er ríkjandi yfir skólahaldsbreytingunni. Tveir kennarar voru við skól- ann, auk skólastjórans og tvær starfsstúlkur, auk skólaráðskon- unnar. Sérstakur sundkennari var þann mánuð, sem sund- kennslan stóð yfir. Q „SUMARFARG JÖLD44 (Framhald af blaðsíðu 8). kaupa tvímiða og nota hann báðar leiðir. Gildistími farseðils ins er einn mánuður frá því lagt er af stað. Sumarfargjöldin gilda á flug- leiðum miíli ofangreindra staða án tillits til þess hvar ferð er hafin. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.