Dagur - 20.06.1964, Page 6
6
Hugheilar þakkir flytjum við öllum þeim, er vott-
uðu okkur samúð við andlát og jarðarför
EIÐS SIGTRYGGSSONAR frá Steinkirkju
og heiðruðu minningu hans með gjöfum til kirkjunn-
ar hans. — Sérstaklega þökkum við söngmönnunum,
svo og læknum og lijúkrunarliði Fjórðungssjúkrahúss-
ins á Akureyri fyrir ágæta lijúkrun.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir hönd vandamanna.
Ingólfur Hallsson.
Innilegt þakklæti til allra, nær og fjær, sem auð-
sýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför
STEFÁNS STEFÁNSSONAR
frá Svalbarði.
Elín Stefánsdóttir, Kjartan Guðmundsson.
SÉRLEYFISSTÖÐ HÚSAVÍKUR
Símar 180 og 98.
HÓPFERÐABÍLAR, allar stærðir.
LEIGUBÍLAR.
TILKYNNING
frá skattstjóra Norðurlandsumdæmis
eystra
SKATTSKRÁ 19G4 ásamt skrá um álagðan söluskatt
19G3 liggja frammi í skattstofu umdæmisins að Strand-
götu 1, Akureyri, og hjá umboðsmönnum skattstjóra
frá 19. júní til 2. júlí n.k. að báðum dögum meðtöld-
um.
í skattskránni eru eftirtalin gjöld:
Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, al-
mannatryggingargjald, slysatryggingargjald atvinnu-
rekenda, líftryggingargjald atvinnurekenda, gjald til
atvinnuleysistryggingarsjóðs og gjald til iðnlánasjóðs.
Kærufrestur er til 2. júlí n.k. og skal kærum skilað
til skattstofunnar eða umboðsmanns fyrir lok kæru-
frests.
Akureyri, 18. júní 1964.
HALLUR SIGURBJÖRNSSON,
skattstjóri.
iÍ$&;N;íWm
G O Ð I B U Ð
TIL SÖLU.
4 herbergi, eldhús, bað
og kjallari.
Uppl. í síma 1567.
UNGUR
IÐNAÐARMAÐUR
óskar eftir að komast að,
sem nemi í húsgagna-
bólstrun. — Tilboð leggist
inn á afgr. blaðsins. .
Notað
MÓTATIMBUR
TIL SÖLU.
Upplýsingar gefa
Tryggvi Sæmundsson,
sími 1569,
og Bjarni Sveinsson,
sími 1026.
MÓTORHJÓL
TIL SÖLU.
Uppl. í síma 2634.
Garðslöngur
i/o”, 5/8”, s/4"
Mjög þjálar í notkun.
Járn- og glervörudeild
TÍZKUNÁMSKEIÐ 25. Þ. M.
Aðeins fimm í flokki. - Innritun daglega frá kl. 5-7 e. h.
2116 SÍMI 2116 TÍZKUSKÓLI ANDREU
AKUREYRI
ÍÁMAROHUSINU
ÍSlMI 1491 . PÓSTHÓLF 256*f
Húsgagnaúrvalið
er hjá okkur.
Nýkomnar BARNAKOJUR; verð kr. 1790.
PLASTLl IVi
SRÍPUR \
FLJÓTT
SUNNUDAGSBLAÐ TIMANS
flytur fróðlega þætti um líf og sögu þjóðar
vorrar, skrifaða af ritsnjöllum mönnum. —
Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og
mun innan tíðar verða ófáanlegt nema með
geypi verði.
AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95
Sími 1443.
Vex handsápurnar hafa
þrennskonar ilm.
Veljid ilmefni vid ydar hœfi
VEX HANDSÁPAN
HÖFUM FENGIÐ
hina margeftirspurðu
KLÆÐASKÁPA og
RÚMFATASKÁPA
Húsgagnaverzíunin
KJARNI H.F.
Skipagötu 13, sími 2043