Dagur - 19.08.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 19.08.1964, Blaðsíða 2
2 Fjölmennt sundmót UMSE Ungmennafélag Skriðuhrepps sigraði Glæsilegtboðsmó} UMFOxndæla BOÐDAGUR ungmennafélag- anna fjögurra í Möðruvalla- klaustursprestakalli var hátíð- legur haldinn s.l. sunnudag, og nú í boði Ungmennafélags Oxn- dæla. Var þetta í 13. sinn í röð, sem þessir ungmennafélagar koma saman til hátíðahalda. Kl. 1,30 e. h. var gengið í Bakkakirkju í Oxnadal og hlýtt á messu, þar sem séra Birgir Snæbjörnsson predikaði, í fjar- veru séra Sigurðar Stefánsson- ar vígslubiskups. Var kirkjan þéttsetin fólki. Þar á eftir hófust íþróttir á túni Steinsstaða. Keppt var í frjálsum íþróttum karla og kvenna og knattspyrnu. Daginn áður hafði farið fram keppni í sundi í Jónasarlaug. Að loknum íþróttum bauð Umf. Oxndæla keppendum og öðrum mótsgestum til veizlu að Melum í Hörgárdal. Voru þar rausnarlegar veitingar fram bornar, mikið sungið, ræður haldnar og efnt til spurninga- keppni. Samsætinu stjórnaði Ólafur Ármannsson, Þverá, for- maður Umf. Oxndæla. Um kvöldið hófst dansleikur á Melum og var dansað af miklu fjöri nokkuð fram yfir mið- nætti. Oll þessi dagskráratriði tókust vel og var hinn bezti blær yfir Kiiattspyrnumót UMSE stendur yfir KNATTSPYRNUMÓT Ung- mennasambands Eyjafjarðar hófst s.l. sunnudag. Fimm lið taka þátt í keppninni. Þau eru: Sameinað lið umf. Dagsbrún Glæsibæjarhreppi og umf. Oxn- dæla. Umf. Skriðuhrepps Skriðu hreppi. Umf. Reynir Árskógs- hreppi. Umf. Svarfdæla Dalvík. Umf Æskan Svalbarðsströnd. Umf. Skriðuhrepps keppti við sameinað lið umf. Dagsbrúnar og umf. Oxndæla, og sigraði það fyrrnefnda, með 4 mörkum gegn engu. □ ísafjörður gaf leikinn við Akureyri SÍÐASTI leikurinn í II. deild íslandsmótsins í knattspyrnu, Norðurlandsriðli, átti að fara fram á ísafirði um s.l. helgi. — ísfirðingar treystu sér ekki til að leika leikinn þá og gáfu hann því. Standa þá leikar þannig, að Akureyringar eru efstir í riðlinum, með 8 stig, ísfirðingar eru með 4 og Sigl- firðingar ekkert. ’ Úrslitaleikurinn í II. deild, um það, hvaða lið fer upp í I. deild, er á milli Akureyringa og Vestmannaeyinga, sem sigruðu í Suðurlandsriðlinum. Mun sá leikur fara fram mjög bráðlega, sennilega í Reykjavík. □ öllu. Fjöldi yngri og eldri ung- mennafélaga sótti þetta mót. Áfengi sást ekki á nokkrum manni og gerði það þennan há- tíðisdag ungmennafáiaganna enn ánægjulegri, en ella hefði orðið. Þessi bcðsdagur mun mörgum eftirminnilegur, og Umf. Öxndæla til mikils sóma. Eins og áður var sagt, var háð keppni í nokkrum íþrótta- greinum og mættu þrír kepp- endur frá hverju fslagi, en fjórir fyrstu í hverri grein hlutu stig. — Úrslit urðu þessi: Langstökk karla. m Þóroddur Jóhannsson M 6,02 Halldór Gunnarsson S 5,70 Sævar Sæmundsson D 5,63 Ólafur Ármannsson Ö 5,25 100 m hlaup karla. sek. Þóroddur Jóhannsson M 11,8 Gunnar Frímannsson S . 12,6 Jóhannes Jóhannesson S 12,6 Halldór Gunnarsson S 12,7 Ólafur Ármannsson Ö 12,7 80 m hlaup kvenna. sek. Þorgerður Guðmundsd. M 12,1 KEFLVÍKINGAR og Akureyr- ingar háðu bæjakeppni í knatt- spyrnu á íþróttavellinum á Ak- ureyri s.l. sunnudag. Fjöldi áhorfenda fylgdist með leiknum og bjuggust þeir við góðum og spennandi leik, en þeir urðu fyrir vonbrigðum. — Leikurinn var allt annar og lak- ari en leikurinn milli Bermuda og Akureyrar á dögunum. Að vísu sköpuðust nokkuð spenn- andi augnablik í leiknum, en beztu tækifærin voru misnotuð á báða bóga, og þá sérstaklega hjá Akureyringum. Keflvíking- ar voru harðir í horn að taka, þróttmiklir og sprettgóðir, en sýna ekki fallega knattspyrnu. Akureyrarliðið var dauft og Aðalheiður Guðmundsd. M 12,5 Ragna Pálsdóttir S 12,5 Jósefina Stefánsdóttir M 12,7 50 m bringusund kvenna. sek. Svanhildur Gunnarsd. S 51,4 Björg Dagbjartsdóttir S 55,6 Snjólaug Gestsdóttir Ö 57,1 Gunnfi'íður Ingólfsdóttir S 57,2 100 m bringusund karla. mín. Halldór Gunnarsson S 1:35,4 Hreinn Guðnason M 1:42,2 Þórður Kárason Ó 1:42,6 Smári Sigurðsson D 1:43,1 8x25 m boðsund. Sveit Umf. Öxndæla Sveit Umf. Möðruvallars. Sveit Umf. Skriðuhrepps Sveit Umf. Dagsbrún Stig skiptust þannig milli fé- laga: Umf. Skriðuhrepps (S) 27, Umf. Möðruvallarsóknar (M) 2iV2, Umf. Öxndæla IOV2 og Umf. Dagsbrún 4 stig. Ungmennafélag Skriðuhrepps vann nú í þriðja sinn í röð Kárabikarinn, sem gefinn var til minningar um Kára Þor- steinsson frá Þverá. íþróttunum stjórnaði Þórir Sigurbjörnsson íþróttakennari. áhugalítið að þessu sinni, þó segja megi að það haíi átt nokk- ur góð tækifæri til að skora. Úrslitin, 1:0 fyrir Keflavík, eru ekki ósanngjörn, þó sigur- inn hefði eins getað orðið Ak- ureyringa, ef óheppni eða klaufaskapur hefði ekki elt þá upp við mark andstæðinganna. í þessari bæjakeppni er keppt um bikar, sem Aðalstöðin í Keflavík gaf. Vinnst hann til eignar af þeim aðila, sem vinn- ur keppnina í fimmta sinn. Leikar standa nú þannig, að hvor kaupstaðurinn hefur unnið fjórum sinnum. Það lið sem fær hreinan sigur næst, hlýtur því bikarinn til fullrar eignar. Dómari var Sveinn Kristjánss. SUNDMÓT Ungmennasamb. Eyjafjarðar var haldið í Jónas- arlaug á Þelamörk laugardag- inn 15. þ. m. Keppendur voru um 60 frá 6 félögum. Er þetta langmesta þátttaka í sundmóti hjá UMSE. Virðist sundáhugi Stig milli félaga skiptust þann ig: Umf. Skriðuhrepps 35, Umf. Svarfdæla 22 V2, Umf. Þorsteinn Svörfuður 27%, Umf. Möðru- vallasóknar 10, Umf. Dagsbrún 3 og Umf. Öxndæla 2Vz stig. Ungmennafélag Skriðuhrepps hlaut nú glæsilegan verðlauna- bikar, sem Kaupfélag Svalbarðs eyrar gaf til keppninnar. Er það farandgripur, sem vinnst til eignar, ef sama félag hlýtur HÉRADSMÓT Ungmennasam- bands Eyjafjarðar verður haldið á íþróttavellinum á Laugalandi 22. og 23. ágúst n. k. og hefst keppnin kl. 2 e. h. báða dagana. FYRRI DAGUR. Á laugardag verður keppt í eftirtöldum greinum: Karlar: 100 m hlaup (undan- rásir), 400 m hlaup, 3000 m hlaup, 110 m grindahlaup, stang arstökk, langstökk, spjótkast og kringlukast. vera mjög að glæðast víðast hvar í héraðinu. Þótt afrek væru ekki á landsmælikvarða, þá kom þarna fram ungt og efnilegt sundfólk, sem eflaust gæti náð langt með meiri ástundun íþróttarinnar. Úrslit mótsins urðu þessi: hann þrisvar í röð eða fimm. sinnum alls. Stigahæstur keppenda í karla greinum varð Halldór Gunnars- son Umf. Skriðuhrepps, hlaut 17 stig, en í kvennagreinum. Svanhildur Gunnarsdóttir Umf. Skriðuhrepps 10M; stig. Mótsstjóri var Þórir Sigur- björnsson íþróttakennari á Ak- ureyri. Q Konur: 100 m hlaup (undan- rásir), kúluvarp og hástökk. SEINNI DAGUR. Á sunnudag verður keppt í þessum greinum: Karlar: 100 m hlaup (úrslit), 1500 m hlaup, 4x100 m boð- hlaup, þrístökk, hástökk og kúluvarp. Konur: 100 m hlaup (úrslit), 4x100 m boðhlaup, kringlukast og langstökk. □ 50 m frjáls aðferð karla. 1. Atli Kristinsson, Ungmennafélagi Svarfdæla 35,2 sek. 2. Smári Sigurðsson, Ungmennafélaginu Dagsbrún 38,3 sek. 3. Halldór Gunnarsson, Ungmennafélagi Skriðuhrepps 40,3 sek. 4. Daníel Björnsson, Umf. Þorsteinn Svörfuður 42,1 sek. 25 m frjáls aðferð kvenna. 1. Kristín Hjaltadóttir, Umf. Þorsteinn Svörfuður 20,6 sek. 2 Laufey Helgadóttir, Ungmennafélagi Svarfdæla 22,0 sek. 3. Svanhildur Gunnarsdóttir, Umf. Skriðuhrepps 22,4 sek. 4.—6. Jónína Hjaltadóttir, Umf. Þorsteinn Svörfuður 22,8 sek. 4.—6. Ásgerður Harðardóttir, Ungmennafélagi Svarfdæla 22,8 sek. 4.—6. Anna B. Hjaltadóttir, Ungmennafélagi Svarfdæla 22,8 sek. 100 m bringusund karla. 1. Halldór Gunnarsson, Umf. Skriðuhrepps 1:35,4 mín. 2. Hreinn Guðnason, Umf. Möðruvallasóknar 1:42,2 mín. 3.—4. Atli Kristinsson, Ungmennafélagi Svarfdæla 1:42,6 mín. 3.—4. Þórður Kárason, Ungmennafélagi Öxndæla 1:42,6 mín. 50 m skriðsund kvenna. 1. Svanhildur Gunnarsdóttir, Umf. Skriðuhrepps 51,4 sek. 2. Jónína Hjaltádóttir, Umf. Þorsteinn Svörfuður 52,1 sek.. 3. Kristín Hjaltadóttir, Umf. Þorsteinn Svörfuður 52,3 sek.. 4. Anna Hjaltadóttir, Ungmennafélagi Svarfdæla 54,1 sek.. 25. m baksund kvenna. 1. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Umf. Svarfdæla 27,9 sek.. 2. Svanhildur Gunnarsdóttir, Umf. Ski'iðuhrepps 28,0 sek. 3. Jónína Hjaltadóttir, Umf. Þorsteinn Svörfuður 28,2 sek. 4. Anna Jóhannesdóttir, Ungmennafélagi Svarfdæla 28,4 sek. 50 m baksund karla. 1. Hreinn Guðnason, Umf. Möðruvallasóknar 47,7 sek. 2. Halldór Gunnarsson, Ungmennafélagi Skriðuhrepps 52,2 sek. 3. Jóhann Antonsson, Ungmennafélagi Svarfdæla 55,3 sek.. 4. Þórður Kárason, Ungmennafélagi Öxndæla 55,4 sek. 200 m bringusund karla. 1. Halldór Gunnarsson, Umf. Skriðuhrepps 3:33,0 mín. 2. Sigurður Marinósson, Umf. Þorsteinn Svörfuður 3:51,8 mín. 3. Hreinn Guðnason, Umf. Möðruvallasóknar 3:55,0 mín. 4. Valgeir Stefánsson, Umf. Skriðuhrepps 3:55,8 mín. 2x25 m boðsund (frjáls aðferð) kvenna. 1. Sveit Ungmennafélagsins Þorsteinn Svörfuður 1:34,9 mín. 2. B-sveit Ungmennafélags Svarfdæla 1:36,7 mín. 3. A-sveit Ungmennafélags Svarfdæla 1:41,6 mín. 4. A-sveit Ungmennafélags Skriðuhrepps 1:42,3 mín. 4x25 m boðsund (frjáls aðferð) kvenna. 1. Sveit Ungmennafélags Skriðuhrepps 2. Sveit Ungmennafélags Svarfdæla 3. Sveit Ungmennafélagsins Þorsteinn Svörfuður 3:01,7 mín. 3:08,8 mín. 3:12,7 mín. Héraðsntót UMSE um næstu helgi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.