Dagur - 19.08.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 19.08.1964, Blaðsíða 3
3 Útsalan er liafin Fjölmargar vörur á mikið lækkuðu verði. VERZLUNIN RÚN - SÍMI 1359 N Ý SENDING! ÓDÝRIR KARLMANNASKÓR úr leðri, með gúmmí- og leðursóla. Mjög vandaðar gerðir. Verð kr. 298.00. Fjórar nýjar gerðir af KV E N S K Ó M teknar upp í dag. Verð frá kr. 423.00 til 515.00. LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sírni 2794 Barnarúmin væntanleg næstu daga. HLJODFÆRI Nú er rétti tíminn til að ákveða hljóðfasrakaup fvrir veturinn. Útvega með stuttum fyrirvara: Flygla, píanó, orgel, rafknúin orgel, ódýr ferðaorgel, píanettur, cembalettur, saxofóna, harmonikur, allar stærðir, verð irá kr. 1200.00, melodíkur frá kr. 675.00, sending væntanleg, munnhörpur. Trixon trommusett. Magn- arar og mikrofónar. Orgelstólar væntanlegir, nokkrir óseldir. Skálar undir píanórúllur, tiT'hlífðar gólftepp- um. Flestir varahlutir í orgel venjulega fyririiggjandi. Umboð á Norður- og Austurlandi fyrir HOHNER og ÖSTLIND & ALMQUIST. Söluumboð fyrir píanóverksmiðjurnar STEINWAY & SONS, SCHIMMEL, STEINGRAEBER & SÖHNE og SCHIEDMAYER. HARALDUR SIGURGEIRSSON, Spítalavegi 15, Akureyri, sími 1915. Verðlækkun! STRÁSYKUR aðeins kr. 11.75 í lausri vigt. Kr. 10.70 í sekkjum. OG ÚTIBÚ ÍBÚÐ ÓSKAST Eins til tveggja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upjtl. í síma 1523. LÍTIL ÍBÚÐ eða gott herbergi, með aðgang að eldhúsi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1443 frá kl. 11 — 12 daglega. ÍBÚÐ ÓSKAST \rantar 2ja—3ja herbergja íbúð nú þegar eða í októ- ber. Þrennt fullorðið. Gísli Oddsson, garðyrkjumáður, Aðalstræti 23. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herbergi og eldhús. Upplýsingar gefur Sverrir Magnússon, sími 2173. Ó D Ý Hafra- grjón í 2 >/2 kg pokum AÐEINS IÍR. 26.00 P0KINN KJÖRBÚÐIR K.E.A. Ný sending af strásykri komin STÓKKOSTLEG VERÐLÆKKUN. Kostar nú kr. 11.80 pr. kg. Kr. 11.15 í heilum sekkjum. KJÖRBÚÐIR K.E.A. HERBERGI ÓSKAST nú þegar. Uppl. í síma 2965. ENSKT TEKEX TIL SÖLU vegna brottflutnings: Raíha-eldavél, borð, stól- ar og fleira. Upplýsingar í Grænumýri 17 eftir kl. 7 e. h. næstu kvöld. Síini 1597. TIL SÖLU: Trésmíðavélar: Bandsög, hefill og ýmis handraf- magnsverkfæri. Uppl. í síma 2248. TIL SÖLU: Sem nýr BÍVAN. Uppl. í síma 2782. TVÆR DRÁTT AR VÉLAR Til sölu er Ferguson, árgerð 1955 (benzín), með ámoksturstækjum og sláttuvél og Faimal Cub með sláttuvél. Uppl. í síma 2658, Akureyri. (Cream Cracker’s) Mjög góðar tegundir. KJÖRBÚÐIR K.E.A. STRIGASKÓR, allar stærðir, úrval BARNASTÍGVÉL og BOMSUR KARLMANNASTÍGVÉL og SKÓHLÍFAR Hvergi hagstæðara verð. SKÓBÚÐ K.E.A. YERKFÆRI VÉLA- 06 BÚSÁHALDADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.