Dagur - 18.09.1964, Blaðsíða 1
Dagui
kemur út tvisvar í viku
og kostar 20 krónur á
mánuði.
Dagur
XLVII. árg. — Akureyri, laugardaginn 18. september 1964 — 69. tbl.
FRÁ BÆJARSTJÚRN
Nýr bæjarverkfræðingur
Bæjarstjórn hefur ráðið nýjan
verkfræðing til starfa hjá bæn-
um. Hann heitir Haraldur Svein
björnsson og tók hann til starfa
í síðasta mánuði og vinnur við
almenn verkfræðistörf undir
stjórn bæjarverkfræðingsins,
Stefáns Stefánssonar.
Merkar byggingaframkvæmdir
Bæjaryfirvöldin hafa heimilað
Kaupfélagi Eyfirðinga að byggja
þriðju og fjórðu hæð húss síns
við Glerárgötu 36 á Akureyri,
Byggingarvörudeild félagsins o.
fl. En þar varð stórbruni í sum
ar. Teikningar gerði Mikael Jó
h&nnesson. Þá hefur Niðursuðu
verksmiðja K. Jónsson & Co.
fengið leyfi til stækkunar á
verksmiðjuhúsi sínu, samkv.
teikningu Sigtryggs Stefánsson
Nýr forstöðumaður
Nýr námsstjóri í Norð- Skíðahóte,sins-
lendingafjórðungi
VALGARÐUR Haraldsson, Ak-
ureyri, hefur nú verið ráðinn
námsstjóri barnafræðslustigs í
Norðlendingafjórðungi, í stað
Stefáns Jónssonar sem lét af
því starfi fyrir aldurs sakir.
Valgarður hefur m.a. kynnt
sér skólamál í Bandaríkjunum
og hefur reynzlu í kennarastarfi
við Barnaskóla Akureyrar um
nokkurt skeið.
Frímann Gunnlaugsson fyrrum
landsliðsþjálfari í handknattleik
hafur verið ráðinn forstöðumað
ur Skíðahótelsins i Hlíðarfjalli
og er hann hingað fluttur. Kona
hans er JCarólína Guðmunds-
dóttir, kunn skíðakona frá ísa-
fgirði. Má ætla að íþróttahreyf
ingunni verði styrkur að þess-
um hjónum. Friðrik Jóhannsson
og Jórunn Þórðardóttir kona
hans veittu Skíðahótelinu áður
forstöðu en hafa látið af því
starfi.
' ■■■*%?> ,< f.'t iL■ ‘
* *>.’***?Jr ,
Tilraunaborun við Reykjafoss.
(Ljósm. E. D.)
Stækkun þrigqja síHarverksmiðja fyrir
95 milljónir króna
Heildarafköst verksmiðjanna norðanlands og
austan eru 66.500 mál, en þróarrými 360.ooo
ur kostnaður samtals kr 17.500,-
000,00.
STJÓRN Sildarverksmiðja rík-
isins hefur gerti tillögu um
Héraðsmálafundur í N.-Þingeyjarsýslu
Sex alþm. kjördæmisins mættu á fundinum
FOSTUDAGINN 4. september
var, með forgöngu Búnaðarsam
bands N. Þing, haldinn almenn
ur héraðsmálafundur í Skúla-
garði fyrir sýsluna.
Á fundinum munu hafa mætt
hundrað manna úr sveitahrepp-
unum fimm, en lítil þátttaka var
úr þorpunum við sjávarsíðuna,
enda mun þar hafa verið ann-
ríki við síldarmóttöku um þetta
leyti.
Þá mættu á fundinum, sam-
kvæmt boði Búnaðarsambands-
ins, sex alþingismenn. Voru það
fimm þingmenn Norðurlands-
kjördæmis eystra, þeir Karl
Kristjánsson, Gísli Guðmunds-
son, Ingvar Gíslason Jónas Rafn
ar og Magnús Jónsson, svo og
Bjartmar Guðmundsson, lands
kjörinn þingmaður, en hann var
á framboðslista hér í kjördæm-
inu við síðustu alþingiskosning
ar. Einn af þingmönnum kjör-
dæmisins, Björn Jónsson, gat
ekki mætt.
DANSKIR BÍTLAR
DÖNSKU bítlarnir, ásamt tveim
söngkonum, sem til Akureyrar
komu á vegum Skíðaráðs, héldu
þrjár samkomur í Nýja-Bíó. Var
mjög mikil aðsókn að fyrstu
hlj ómleikunum.
Þótt bæjarbúar trylltust ekki
við komu hinna dönsku, voru
þeir líflegir undir hinni háværu
hljómlist, mölvuðu 7 stóla og
losuðu marga frá gólfi.
Úr stjórn Búnaðarsambands
S.-Þing. voru þarna mættir Her
móður Guðmundsson, bóndi í
Árnesi, form. Búnaðarsambands
S.-Þing. og Teitur Björnsson
bóndi á Brún.
Á fundi Búnaðarsambands
N.-Þing, sem haldinn var 6. ág.
í Laxárdal í Þistilfirði, var
þessi héraðsmálafundur ræki-
lega undirbúinn. Voru þar kjörn
ar nefndir til að gera tillögur
til fundarins um afgreiðslu ein
stakra mála, og skyldu þær
velja sér framsögumenn. Þá var
og ákveðið að bjóða hrepps-
nefndum á Raufarhöfn og Þórs
(Framhald á blaðsíðu 2.)
stækkun og endurbætur Síldar
verksmiðja ríkisins á Norður-
og Austurlandi og fer fram á
það við sjávarútvegsmálaráð-
herra, að hann gefi heimild til
ríkisábyrgðar fyrir 95 millj. kr.
lántöku í þessu skyni. Stjóm
SR rekur það, að nálega engin
síld hafi veiðst vestan Rauða-
núpa síðustu árin. Síldveiðiflot-
inn færi því sildin að mestu
til hafna á svæðinu frá Raufar
höfn til Djúpavogs. En á þessu
svæði anna síldarverksmiðjum
ar ekki nema 26.000 mála afköst
um á sólarhring og þessar verk
smiðjur hafa aðeins 170,000
mála þróarrými. Til samanburð
ar má geta þess, að afköst allra
verksmiðjanna á Norður- og
Austurlandi eru 66.500 mál og
heildarþróarrými 360,000 mál.
Stjórn Síldarverksmiðja ríkis
ins gerir þessar tillögur til úr-
bóta:
1. SEYÐISFJÖRÐUR
Ýmsar endurbætur í sambandi
við síldarverksmiðju SR. á Seyð
isfirði þar á meðal stækkun mjöl
húss, bygging tveggja lýsis-
geyma, bygging 2ja síldaráma,
nýs löndunartækis o.fl. Áætlað
2. REYÐARFJORÐUR:
Stækkun mjölhúss bygging lýs-
isgáms, verkstæði, löndunartæk
is o.fl. Áætlaður kostnaður kr.
6.000.000,00.
3. SEYÐISFJÖRÐUR:
Aukning á afköstum verksmiðj
unnar um 2500 mál á sólarhring
ásamt tilheyrandi geymslum, þ.
á. má stækkun á þróarrými upp
í 60 þús. mál. Áætlaður kostnað
ur kr. 30.500.000,00.
4. RAUFARHÖFN:
Endurbætur og stækkun á verk
smiðjunni um 3000 mál á sólar
hring ásamt tilheyrandi geymsl
um. Áætlaður kostnaður kr. 41,-
000.000,00. — Samtals áætaður
kostnaður kr. 95.000.000,00.
Auk þessara framkvæmda er ó-
hjákvæmilegt að endurnýja að-
allöndunarbryggju S.R. á Siglu
firði og er kostnaður við það
áætlaður um 8 milljónir króna.
Telur verksmiðjustjórnin að
hún muni hafa eigið fé til þeirr
ar framkvæmda, en til nýbygg-
inga og annarra endurbóta, sem
taldar hafa verið upp hér að
framan og áætlað er að kosta
muni 95 milljónir króna, er ó-
hjákvæmilegt að útvega lánsfé.
Stjórn SR fer því fram á það
við sjávarútvegsmálaráðherra,
(Framhald á bls. 2.)
DRÁTIARVÉLASLYSIN
Fyrir nokkrum dögum mættum við þeun á fömuin vegi
vestur á Skaga (Ljósm. K D.)
Frostastöðum, 17. sept.
SIYS af völdum dráttarvéla ger
azt tíðari með hverju ári. Er
það raunar ekkert undrunarefni
því alltaf fjölgar vélunum auk
þess sem þær eru hreinustu
liáskatæki ef eitthvað verulega
ber útaf, svo berskjaldaður sem
ökumaðurinn er. Virðist full-
komin ástæða til þess að athuga
livort ekki væri rétt, að skylda
menn til þess að hafa lxús á
vélunum eða einhvvem þann út
í sumar valt dráttarvél með
Hjört bónda Magnússon á Her-
jólfsstöðum í Laxárdal og beið
hann bana af. Var hann annar
bóndinn í Skefilsstaðahreppi,
sem þannig týnir lífi á tveimur
árum. Og sl. föstudag varð Lúð-
vík Jónsson frá Molastöðum í
Fljótum undir dráttarvél og
hlaut veruleg meiðsli, sem þó
eru ekki talin lífshættuleg.
Vildi til, að menn voru nær-
staddir, sem sáu slysið og gátu
losað Lúðvík undan vélinni áð-
ur en til alvarlegri tíðinda dragi