Dagur - 18.09.1964, Blaðsíða 7
RÁÐSKONU
vantar nii þegar að Árskógsskóla. Upplýsingar hjá
skólastjóra. — Sími um Dalvík.
Afgreiðslumaður óskðst
frá 1. október.
BIFREIÐASTÖÐIN STEFNIR
NÝKOMIÐ:
BARNAÚLPUR úr nvlon
TEYGJUEFNI í buxur, 2 teg.
EÍNLIT KJÓLATAU „Terylene44
VEFNAÐARVÖRUDEILD
NÝKOMIÐ
FRANSKIR OG RÚMENSKIR
KARLMANNASKÓR
á mjög hagstæðu verði frá kr. 330.00.
RÚSKINNS GÖTUSKÓR
fyrir dömur (kvart hæll og lágur hæll)
SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL
SKÓLAR!- FÉLAGSSAMTÖK!
Föndurefni
er að koma.
Gerið pantanir sem
fyrst.
C-ómstundabúdln.
STRANDGÖTU 17 ■ PÖSTHÖLF 63
AKUREYRI
Frá leikskólanum Iðavelli
Enn er hægt að bæta við nokkrum börnum í skólann.
Upplýsingar gefur fórstöðukonan, sími 1849.
STJÓRNIN.
Eiginmaður minn
LAURITZ KRISTIANSEN,
fyrrum eftirlitsmaður Krossanesi, andaðist sunnudag-
inn 13. sept.
Jarðsett verður að Lögmannshlíð mánudaginn 21.
september kl. 14.
Salóme Ivristiansen.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför móður okkar
KRISTÍNAR SIGTRYGGSDÓTTUR, Sandá.
Bömin.
HERBERGI
TIL LEIGU.
Sími 2471.
HERBERGI ÓSKAST
Iðnnemi óskar eftir að
taka herbergi á leigu.
Helzt á Oddevri.
Uppl. í sírna 2042
eftir. kl. 8 e. h.
HERBERGI ÓSKAST
Ung stúlka í verksmiðju-
vinnu óskar eftir herbergi
í vetur og helzt fæði á
sama stað.
Uppl. í síma 1698.
TAPAÐ
KÖTTUR TAPAÐIST
frá Helgamagrastræti 9
hvítur með dökkt skott
og dökkan blett á trýn-
inu. Finnandi vinsamleg-,
ast hringi í síma 1527.
VETRARKAPUR
NÝ SENDING!
Nýjasta tízka.
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
DÖMUBUXUR
(Helanca) gott úrval
BLÚSSUR
PEYSUR
ALLUR
SKÓLAFATNAÐUR
á börn og unglinga
KLÆÐAVERZLUN
SIG. GUÐMUNDSSONAR
7 x 50
6 x 30
Koma næstu daga.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON H.F.
HÉRAÐSFUNDUR Eyjafjarðar
prófastsdæmis, verður hald-
inn að Stærra-Árskógi sunnu
daginn 4. október næstkom-
andi og hefst með almennri
guðsþjónustu kl. 1.30 e.h. —
Séra Bolli Gústafsson prédik-
ar, en aðkomuprestar þjóna
fyrir altari. f messulok setur
prófastur fundinn með ræðu
og að loknum venjulegum
héraðsfundarstörfum flytur
séra Pétur Sigurgeirsson er-
indi um líknarþjóhustu kirkj-
unnar í Þýzkal. og sýndar
verða skuggam. Fjárhalds-
menn kirknanna, sem enn
hafa ekki skilað kirkjureikn-
ingum, eru vinsamlega beðn-
ir, að koma þeim til héraðs-
prófasts við fyrsta tækifæri
og í síðasta lagi á fundinum.
GJÖF TIL KRISTNIBOÐSINS
I KONSÓ frá Einari Guttorms
syni kr 500.00. Hjartanlegustu
þakkir Birgir Snæbjömsson.
FRÁ F. í. B. Þeir sem eiga pönt
uð merki vitji þeirra til „um-
boðsmanns sem fyrst.
DÝRALÆKNAVAKT næstu
helgi, kvöld og næturvakt
næstu viku hefur Ágúst Þor-
leifsson, sími 1563.
AUGLÝSIÐ í DEGI
Heimilisfæki:
KÆLISKÁPAR, 5 teg.
ÞVOTTAVÉLAR, 3 teg.
ELDAVÉLAR, 3 teg.
RYKSUGUR, 4 teg.
HRÆRIVÉLAR, 5 teg.
STRAUJÁRN, 4 teg.
RAFKATLAR, 2 teg.
RAFHELLUR, 2 teg.
GIGTARLAMPAR,
2 teg.
STRAUVÉLAR, 2 teg.
RAFMAGNSOFNAR,
4 teg.
RAFMAGNSRAK-
VÉLAR, 2 teg.
HÁRÞURRKUR, 4 teg.
SAUMAVÉLAR, 3 teg.
VIÐTÆKI, 4 teg.
FERÐAVIÐTÆKI,
5 teg.
BRAUÐRISTAR, 3 teg.
HITASTAFIR, 3 teg.
HITAPÚÐAR, 2 teg.
NUDDTÆKI
HRINGOFNAR
SEGULBANDSTÆKI
2 teg.
BÚSÁHALDADEILD
HJÚSKAPUR. Sunnudaginn 6.
september voru gefin saman
í hjónab. í Akureyrarkirkju
Guðbjörg Baldursdóttir og
Sveinbjörn Vigfússon stud.
oecon. Heimili þeirra verður
að Hafnarstræti 97, Akureyri.
Föstudaginn 11. september
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju brúðhjón-
in Margrét Jensdóttir og Sig-
fús Orn Sigfússon, verkfræð-
ingur. Heimili þeirra verður
að Háaleitisbraut 111 Reykja-
vík.
HJÓNEFNI. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína Þoi’björg
Snorradóttir, Kristnesi og Ó-
feigur Baldursson, Ófeigsstöð
um í Kinn.
KONUR! — Á mánudaginn kl.
4 byrjar Heimilasambandið á
Hjálpræðishernum, þangað
eru allar konur velkomnar.
— Æskulýðsfélagið byrjar nú
á mánudaginn kl. 8 allt ungt
fólk frá 13 ára aldri velkom-
ið. — Krakkar mínir! nú er
sunnudagaskólinn byrjaður,
kl. 2 hvern sunnudag og á
fimmtudaginn 24. þ.m. byrjar.
Kærleiksbandið. saumafundir
kl. 4 fyrir börn yngri en 7 ára
og fyrir eldri börn kl. 5.
Verið velkomin.
Hj álpræðisherinn.
MATTHÍASARSAFN. Opið á
sunnudögum kl. 2—4 e. h.
KYLFINGAR! Mætið á Golf-
vellinum á laugardag kl. 1.30
e.h. til leiks í firmakeppni.
Gott TRIXON
TROMMUSETT
til sölu nú þegar. Ókevpis
kennsla fylgir ef óskað er.
Upplýsingar gefur
Sigurður V. Jónsson
Sólvöllum \ið Glerárbrú
Sími 2634
Kýr til sölu
Til sölu eru tíu kýr og
fjórar kvígur
Helgi Sigurðsson
sími um Svalbarðseyri
Brautarhóli
TIL SÖLU:
Eldavél og barnavagn,
sem hægt er að breyta í
kerru. Mjög lágt verð.
Sími 1554.
DpQOQQOpOCQOOððOððOðpeððððttflð
VOLGA BIFREIÐ,
árgerð 1963, er til sölu.
Uppl. í síma 1211.
Til sölu:
RENAULTBIFREIÐ
árgerð 1946.
Verðkr. 15.000.00.
Uppl. í síma 2684.