Dagur - 18.09.1964, Blaðsíða 8
s
Brúarsmiö á l'cssá a Skaga.
(ijjosm.: E.. D.)
,\ý brú yfir Fossá á Skaga
PILTURINN VIÐ MURINN
Frostastöðum, 16. sept
BRÚARVINNUFLOKKUR
Gísla S. Gíslasonar frá Eyhild-
arholti er nú að ljúka störfum
hér í Skagafirði að þessu sinni.
Er áformað að hann flytji sig
til Siglufjarðar og smíði þar brú
á Fjarðará í haust.
Flokkurinn hóf vinnu í vor
með bráðabirgðaviðgerð á Þver
árbrú í Blönduhlíð, en hún er
timburbrú, nokkuð komin til
ára sinna, mjög af sér gengin
og á engan hátt til frambúðar.
Þá var sett nýtt handrið á Vest-
urósbrúna og dittað að henni að
öðru leyti en gamla handriðið
var meira og minna brotið orðið
og skrumskælt og vægast sagt
lítið augnayndi. Jafnframt var
handriðið fært út svo að umferð
um brúna er nú öll stórum auð
veldari en áður.
Að þessum viðgerðum lokn-
um flutti flokkurinn út á Skaga
og smíðaði 12 m. langa brú á
Gauksstaðaá, en þar var raun-
ar brúarmynd fyrir en ófullkom
in mjög. Að undanförnu hefur
VÍÐA um land hafa gangna-
menn hreppt hið verzta veður í
göngum og þurft á öllu þreki
sínu að hlada. í slíkum veðra-
ham hverfur rómantíkin með
öllu og dásemdir hálendisins er
hvergi að finna í illviðrum. Á
nokkrum stöðum var þó fyrstu
göngum lokið áður en ill-
viðrakaflinn gekk yfir. Var
þá fegursta veður.
Sennilegt er, að víðast sé
færra fé á afréttum en oft áður
vegna kuldanna fyrr í sumar.
En þá rann fé í stórhópum til
byggða, þar sem heyskap var
að ljúka eða lokið, var þessu fé
hleypt heim á tún.
Sláturtíðin mun hvarvetna
hafin og eru bændur víða bjart
sýnni um vænleika fjárins en í
fyrra, þótt um það verði ekk-
er sagt að svo stöddu. Eins og
áður er mikil nauðsyn að gæta
fullrar varúðar í rekstri og
flutningi fjár á bifreiðum. Mar
bleftirnir segja sína sögu í slát
urhúsunum eflaust má líka
vanda meira meðferð fjárins og
sláturafurðanna í sláturhúsun-
hann svo unnið að brúarsmíði
á Fossá á Skaga en þar var áð-
ur gömul brú, þröng og mjög á
fallanda fæti. Nýja brúin er
raunar 30 m. á lengd. Báðar eru
þessar brýr steinsteyptar. Er að
þeim mikil samgöngubót fyrir
í GÆR voru nokkrir starfs-
menn frá aðalstöðsum Flugfé-
lags íslands í Reykjavík á fundi
á Akureyri með trúnaðar- og
starfsmönnum félagsins á Norð
ur og Austurlandi. Að fundi
loknum ræddu þeir nokkra
stund við blaðamenn á Hótel
KEA. Einar Helgason hafði orð
fyrir sunnanmönnum og skýrði
hann frá því, að nú væri upp
tekin nánari samvinna við starfs
menn Fí á hinum ýmsu stöðum
landsins og samstarf aukið
þeirra í milli. Verður það gert
um sjálfum.
Sennilegt er talið, að fleiri
lömb verði sett á í vetur nú
en í fyrra þar sem hey
mun víðast mikil að þessu
sinni. Val líflambanna er ætíð
vandaverk. Með hliðsjón af
hinum ólíku greinum íslenzka
ingar um þessi atriði snertir og
vel og þjóna meiri heildarstefnu
en verið hefur.
íslenzka sauðféð, sem fyrst og
fremst verður og laga sig eftir
staðháttum, svo sem það hefur
gert um aldir, á mikla mögu-
leika í sérkennum sínum. Kjöt-
ið, sem margir hafa einblínt á,
er einkar ljúffengt, þar sem
sauðlönd eru góð, en bezta dilka
kjötið þarf að vera í algerum
sérflokki. Á síðustu árum hefur
komið í ljós betur en nokkru
sinni áður, að bæði ull og gær-
ur eru mjög eftirsóttar vörur
og gráar gærur í sérflokki og í
geipiverði, ennfremur örlítil
hundraðstala hvítu gæranna.
Mjög eru nú áríðandi leiðbein-
ingar hvað þessi atriði snertir
og önnur varðandi ull og gærur.
íbúa Skagans auk þess sem veg
urinn „umhverfir Skaga“ er nú
að verða fjölfarin sumarleið og
verður óefað í vaxandi mæli
enda víða fallegt og sérkenni-
legt á Laxárdal og Skaga.
á þann hátt að reglulegir fund-
ir verða haldnir, þar sem for-
vígismenn Fí í Reykjavík og
starfsmenn félagsins utan Rvík-
ur mæta til viðræðna og kynn-
ingar.
Fundurinn í gær var fyrsti
slíkur fundur. Flugfélag íslands
skiftir landinu í þrjú umdæmi,
með umdæmisstjórum. Fyrir
Vestfirði er Jón Karl Sigurðs-
son á ísafirði, fyrir Norðurland
Kristinn Jónsson á Akureyri
og fyrir Austurland Guðmund-
ur Benediktsson á Egilsstöðum.
Nýskipan þessi er talin nauð-
synleg þar sem starfsmannahóp
urinn er þegar svo stór orðinn
og kynning ekki nægileg, milli
starfsmanna á hinum ýmsu stöð
um né kynning á starfsaðferð-
um og rekstri félagsins. Félag
ið ætlar nú að fjölga mjög
trúnaðarmönnum frá því sem
verið hefur víðsvegar um land.
En allt-miðast þetta að hagkv.
rekstri og bættri þjónustu.
Einar Helgason, ræddi einnig
á blaðamannafundinum um vetr
aráætlunina og framtíðarhorfur.
Hann taldi, að hin nýja flugvél
Fí, sem hingað mun koma
næsta vor og væntanlega til
notkunar í maíbyrjun, myndi
marka veruleg tímamót í inn-
anlandsfluginu. En vél þessi,
sem tekur 48 farþega, er mjög
fljót í förum og í henni full-
komnari þægindi en annarsstað
ar þekkist í innanlandsflugi, að
þotuin einum undanskildum.
Þessi flugvél hefur 45 mín flug
tíma milli Reykjavíkur og Ak-
ureyrar, og hún verður notuð
í daglegar ferðir á fjölförnustu
flugleiðum landsins. Verður
hún því daglega hér á Akur-
eyri og e.t.v. oftar en einu sinni
dag hvem. Flugfélagið róðgerir
KLUKKAN 5 sl. sunnudags-
morgun hljóp 21 árs gamall
Austur-Berlínarbúi í átt að hin
um illrænda Berlínarmúr. Hann
var holdvotur, hafði synt yfir
Spree-ána og hugði hana vera
landamerki milli Austur- og
Vestur-Berlínar. En er hann sá
að svo var ekki, hljóp hann á-
fram. Þegar hann kom á 100
metra breiða auða svæðið fyr-
ir framan múrinn, var fyrstu
skotunum hleypt af úr byssum
austur-þýzkra landamæravarða.
Pilturinn fleygði sér niður og
særðist ekki. Hann var þá um
10 metra frá hinum margumtal
aða múr.
þegar hlé varð á skotunum
spratt hann á fætur og klifraði
yfir girðinguna austan múrsins.
En þá hófst skothríðin á ný og
fimm kúlur hæfðu hann í bæði
læri, vinstri hæl og hægri upp
handlegg. Hann komst upp að
múrnum. Yfirmaður og hermað
ur reyndu að draga hann til
baka en pilturinn streyttist á
að kaupa aðra flugvél af sömu
gerð innan tíðar.
í áætlun Fí fyrir næsta sum
ar eru ráðgerðar 21 ferðir milli
Akureyrar og Reykjavíkur í
hverri viku.
Þá upplýsti Einar Helgason
ennfremur, að á þessu ári hefði
orðið stórkostleg aukning far-
þega á innanlandsleiðum, enda
mætti fullyrða, að fjölförnustu
leiðirnar væru ódýrari en ann-
arsstaðar þekkist.
Námskeið fyrir
STÉTTARFÉLAG kennara á
Akureyri efnir til námskeiðs fyr
ir kennara bæjarins og Kennara
félag Eyjafjarðar í lestrar-
kennslu. Leiðbeinandi í þessari
grein verður Jón Júl. Þorsteins
son, sem dvalið hefur erlendis
Gangnamannaskvli
O J
HÁLSHREPPUR í S.-Þing. lét
í haust byggja ganganamanna-
skýli á Bleiksmýrardal, um 25
km framan við Reyki, sem er
fremsti byggði bærinn í Fnjóska
dal. Skýli þetta er úr timbri,
járnklætt utan og einangrað í
hólf og gólf með frauðplasti, og
tvöfallt gler í gluggum. Þarna
var áður moldarkofi með járn
þaki, sem orðinn var ónýtur.
Frá þessu skýli þurfa gangna-
menn að fara 45 km leið fram á
Sanda og er þessi leið farin í
einum áfanga, fram og aftur.
VÆNNI DILKAR
DILKAR úr kelduhverfi reyn-
ast nú 2—3 kg þyngri fyrstu
daga haustslátrunar á Kópasker
en þeir voru í fyrra, miðað við
sömu bæi.
móti. Þá byrjuðu lögregluþjón-
ar Vestur-Berlínar að skjóta,
sem svar við kúlum, sem höfn
uðu í húsum í Vestur-Berlín í
fyrri skothríðinni.
Tuttugu og tveggja ára gam-
all amerískur herlögreglumaður
af þýzkur uppruna, en fluttur
vestur fyrir átta árum síðan,
kom þarna að. Hann beindi
riffli sínum að mönnum þeim,
sem héldu piltinum og heimtaði
að þeir slepptu honum. Og um
leið henti hann að þeim tára-
gassprengju. Þá hopuðu þeir en
pilturinn varð eftir og stóð við
múrinn.
Ameríski herlögreglumaður-
inn lét lyfta sér upp fyrir múr-
brúnina og var þegar skotið að
honum. En hann henti hvítu
húfunni sinni til að sjást ekki
eins vel. Obreyttir borgarar og
slökkviliðsmenn klipptu nú gat
á gaddavírsgirðinguna ofan á
múrnum, reipi var kastað yfir
múrinn til piltsins og batt hann
það utan um brjóstið á sér. Síð
an var henn dreginn upp af ó-
breyttum borgurum og tveim
hermönnum. Það leið yfir pilt-
inn á múrbrúninni og hætta var
á að hann dytti austur yfir. Það
varð þó ekki og var hann dreg
inn á fötunum sínum yfir í ör-
ugga höfn og síðan strax fluttur
á sjúkrahús og gert að sárum
hans og er hann úr lífshættu.
Dagxjr
kemur næst út miðvikud. 23.
sept. Mikið efni þarf því miður
enn að bíða og eru greinarhöf
undar beðnir velvirðingar á því.
kennara á Ak.
og m.a. kynnt sér nýjungar í
lestrarkennsluaðferðum.
Þá kynnir Valgarður Haralds
son námsstjóri nýjar aðferðir í
reikningi, sem hann kynnti sér
í Bandaríkjunum.
Kennaranámskeiðið hefst 21.
sept og stendur í 5 daga frá kl.
2—4 e.h. dag hvern.
25.-28. sept verður námskeið
á Húsav. í starfrænni kennslu
fyrir þingeyska kennara. Aðal-
kennari Sigurþór Þorgilsson
kennari úr Reykjavík. Óskar
Halldórsson námsstjóri í ís-
lenzku mætir þar einnig.
Borgarísjaki út af
Eyjafirði
UM síðustu helgi sást frá
Vaðlaheiði stór borgarísjaki, j
sem þaðan að sjá virtist
djúpt út af mynni Eyjafjarð-
ar. Sjómenn telja jakann 50- j
,70 m háan og um 300 m lang!
an. Er hér því um geysistór
an borgarísjaka að ræða, sem
ristir djúpt, því níu tíúndu
hlutar eru neðansjávar.
C ■ ■ 'J
GÖNGUR OG RÉTTIR
-mhg-
Aukin samvinnð milli sfarlsmanna F. I.
Fyrsti kynningarfimdurinn á Akureyri i gær