Dagur - 18.09.1964, Blaðsíða 4

Dagur - 18.09.1964, Blaðsíða 4
4 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1166 og 1167 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAYÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Bjömssonar hJ. krafa SVO tíð eru afbrot manna orðin í höfuðborg okkar, Reykjavík, að dag blöð landsins birta nær daglega fregn ir af þeim. Því miður berast svipaðar fréttir einnig frá öðrum stöðum. Al- menningur er farinn að telja slíkt til liinnar sjálfsögðu, daglegu fréttaþjón ustu, bæði útvarps og blaða. Nýleg frétt hermdi, að vegfarendur á fjöl- mennasta stað landsins liefðu ekki gert sér það ómak að sinna neyðar- ópi konu, sem beitt var líkamlegu ofbeldi. Þegar svo er komið, eru menn farnir að sætta sig við ósómann en þar er mesta hættan fólgin. Margt hefur verið rætt um þessi mál, bæði af lærðum og leikum. En þeir menn eru ekki nógu margir, sem af hreinskilni (og sjálfir með hreinar hendur) leggja umbúða- og undan- bragðalaust þá staðreynd til grund vallar , að flest óliæfuverkin, sem framin eru af ungum og eldri mönn- um, bæði glæpir og minni afbrot, svo sem líkamsárásir í nauðgunar- eða auðgunarskyni, innbrot og margs- kyns þjófnaður, skjalafals, lijúskapar hrot og umferðaslys eru bein eða ó- bein afleiðing óhóflegrar vínnotkun- ar. Og til vínnautnar má rekja lang- flest siðferðisleg afhrot unglinga, sví- virðilegt virðingarleysi fyrir fjármún um, þá villimennsku, sent lýsir sér á almennum samkomustöðum víða um land, þar sem þúsundir unglinga og eldri manna drekka sig niður á stig ömurlegustu geðsjúklinga og fjöl- mörg dauðsföll, sem sjaldnast er þó haft hátt um. Nú skyldu menn ætla, að brugð- ist væri karlmannlega við, af Alþingi, ríkisstjórn, og svo af þjónum réttvís- innar á hverjum stað. En svo er ekki. í stað þess t.d. að láta þá fullorðna menn svara til saka, samkvæmt lög- um landsins, sem útvega þúsundum unglinga áfengi um hverja helgi árs- ins og raunar oftar, eru byggðar nýj- ar fangageymslur, lögregluþjónum fjölgar, hjálparfélög stofnuð, heimili fyrir vandræðamenn rekin o. s. frv. Þetta svarar til þess að lieilbrigðisyfir völdin skiftu sér lítt af smitberum hættulegra sjúkdóma, en heimtuðu svo stærri sjúkrahús og fleiri lækna. Svo framarlega að menn viður- kenni ofneyzlu áfengis sem böl, eiga skynsamir menn að snúast gegn drykkjutískunni og krefjast þess sem lágmarks, að áfengislöggjöfinni sé framfylgt án undanbragða. I þessum málum þar almennings- álitið að vinna mikið björgunarstarf, sem er verðugt viðfangsefni einstak- linga og félaga — björgunarstarf, sem er nauðsynlegra en flest önnur, svo mikið er í húfi. □ slægjuhálíð í Svarfaðardal Skólaselning og Svarfaðardal 13. sept 1964 VEÐRÁTTAN í sumar, hefir verið mjög breytileg. Hér í mið sveitinni hefir verið gott hey- skaparsumar og telja sumir bændur að það sé með því besta sem þeir muna eftir. Á fremstu bæjunum í dalnum hefir aftur á móti, verið mjög skúrasamt og erfitt að þurrka hey. Sumar tíðin þar er því ein sú lakasta, sem komið hefir í mörg ár. Gras spretta var góð og allvel hefir heyjast víðast. Svalt hefir verið í veðri lengst af og snjóað í fjöll alloft. Síðari hluta ágústmánaðar var óþurka kafli, nær hálfan mánuð og snjó aði í fjöll nokkrar nætur í röð Aðfaranótt þess 21 alsnjóaði og fram í dalnum varð þá ökla- djúpur snjór, á túnum. Síðast- liðna viku var kalt 2—5 gráðu frost fjórar nætur og suma dag ana 4 gráðu hiti um hádegi. f nótt varð enn tveggja stiga frost og hrímaði á fjöll. Um 20 júlí var hlýtt i veðri nokkra daga og fór þá hitinn einn daginn í 20 gráður. Barnaskólinn á Húsabakka tekur til starfa í þessari viku. Verður þá fyrst kennt 8 og 9 ára börnum um hálfs mánaðar skeið. En þau munu vera nær 20 alls. Þá er fyrirhugað að tónlistar- deild taki til starfa við skólann, nú í haust ef nægileg þáttaka fæst. Kennari verður Gestur Hjör- leifsson, söngstjóri á Dalvík sem nú hefir verið fastráðinn söng kennari við skólann bæði á Dal vík og Húsabakka. í þessari væntanlegu tónlist- ardeild mun verða kennt á org- el og píanó. Svo og tónfræði, og ef til vill líka á einhver blást- urhljóðfæri. í deildinni munu fleiri fá aðgang, en þeir sem eru nemendur í barna eða unglinga skólanum. — í gærkvöldi var hin árlega slægjuhátíð í þinghúsinu á Grund. Var þar góður fagnaður fram eftir nóttu. Þar var sú nýlunda að for- maður Búnaðarfélags Svarf- dæla, Gunnar Rögnvaldsson, af henti verðlaunagrip fyrir besta Frostastöðum, 14. sept KlfUKKAN hálf eitt, aðfara- nótt 12. sept. sl. vöknuðu þeir ibúar Sauðárkróksbæjar, sem til svefns voru gengnir, við sker andi aðvörunaróp brunalúðra bæjarins. Kom brátt í Ijós, að kviknað var í bifreiðaverkstæð- inu Áki. Hafði fólk, sem bjó þama í nánd, tekið eftir því, að reyk lagði frá verkstæðinu og þótti að vonum grunsamlegt. Gerði það þegar aðvart og kom slökkviliðið strax á vettvang. Gekk það röggsamlega fram í að vinna bug á eldinum og tókst það á hálfri klukkustund. Nokkrir bílar voru inni á verk stæðinu og munu þeir allir eitt kúabúið á félagssvæðinu sl. ár. — Fyrir nokkrum árum gaf Ás kell heitinn Jóhannesson þá bóndi á Syðra-Hvarfi 39 þús. kr. í sjóð sem skyldi vera í vörzlu Búnaðarfélagsins. Fé þetta gaf Áskell til minningar um for- eldra sína, Oddnýju Þorkels- dóttur og Jóhannes Jónsson. — Vöxtunum af sjóði þessum skyldi varið til verðlauna til þeirra bænda á félagssvæðinu sem taldir væru skara fram úr, með fallegan og afurðamikinn búpening. Verðlaunin hlutu hjónin Erla Stefánsdóttir og Sveinbjörn Ní- elsson á Skáldalæk. Dagur, Akureyri. VEGNA greinar G. H. í Alþýðu manninum 27. ágúst sl., þar sem sagt er frá útsvarsniðurjöfnun á Húsavík, óskar framtalsnefnd Húsavíkur þess, að þér birtið eftirfarandi í blaði yðar: í nefndri grein er sagt orð- rétt „Hér vat- lagt á bætur al- mannatrygginga, og sjómanna- frádráttur ekki veittur, og auk þess voru gamalmennum engar ívilnanir gefnar“. í reglum sem prentaðar eru með útsvarsskrá gerir Fram- talsnefnd m. a. grein fyrir álagn ingunni á þessa leið: „Undan- þegnar útsvarsálagningu voru þessar bætur: elli og örorkulíf- eyrir, sjúkrabætur, mæðralaun og sjúkradagpeningar. Auk þess voru útsvör elli og örorkulíf- eyrisþega lækkuð verulega. Hjá einstaka gjaldendum var tekið tillit til sjúkrakostnaðar, skertr- ar greiðslugetu vegna dauðs- falla og slysa, og vegna mennt- unarkostnaðar barna eldri en 16 ára“. Ennfremur segir: „Vik- ið var frá ákvæðum skattalaga um aukafrádrátt sjómanna“. Samkvæmt framansögðu var t. d. dreginn frá tekjum þeirra 30 ellilífeyrisþega, sem útsvör voru lögð á, allur ellilífeyrir þeirra að upphæð samtals kr. 684.500,00, sem svarar til þess að útsvör þeirra hafa verið lækkuð hvað hafa skemmst af reyk og vatni og einn þeirra varð gjör- ónýtur. Þykir sýnt, að eldurinn hafi fyrst komið upp í honum. Töluvert tjón varð og á verk- stæðishúsinu sjálfu og vélum í því. Ekki liggja ljóst fyrir upptök eldsins en líkur taldar til, að neisti hafi hrokkið frá logsuðu tækjum þótt verkana hans yrði ekki vart fyrr en allnokkuð eft ir að menn höfðu yfirgefið verk stæðið. Víst er talið, að hefði eldsins ekki orðið vart fyrr en nokkrum mínútum síðar þá hefði orðið þarna stórbruni. -mhg- En þau höfðu líka hæst meðal innlegg á kú í Mjólkursamlagi KEA sl. ár. Verðlaunin voru, líkan af mjólkurfötu, gert úr silfri og ágrafið með nöfnum þeirra hjóna. Er það hinn bezti gripur. — Það fór reyndar vel á því að þessi verðlaun voru veitt fyrir góðar kýr því for- eldrar Áskels áttu um skeið beztu kúna hér í Svarfaðardal. Og á nautgripasýningu hér árið 1908 var hún eina kýrin sem hlaut I verðlaun. En nú í sumar fór Sveinbjörn á Skáldalæk með 8 kýr á sýn- ingu. Hlutu þær allar I. verð- laun. G.V. um kr. 185.000,00 — 190.000,00. Auk þess voru útsvör þeirra lækkuð um kr 52.000,00. Þessar tölur eiga eins og fram kemur, aðeins við þá ellilífeyi'isþega, sem greiða útsvör, en stór hóp- ur þeirra verður útsvarslaus við þessar aðstæður. Sjómannafrádráttur, annar en aukafrádráttur er leyfður til frá dráttar að fullu, en það er fæðis frádráttur sjómanna og hlífðar- fatafrádráttur. Af 143 gjaldendum njóta t. d. 49 alls þess sjómannafrádráttar, sem heimilaður e r samkvæmt skattalögunum. Húsavík, 31. ágúst 1964. Framtalsnefnd Húsavíkur. Jóhann Hermannsson, Jónas G. Jónsson, Ingimundur Jónsson. KÖLLUN LANDSINS VIÐ MANNKYNIÐ í HEII.D SVO sem kunnugt er átti tíma- ritið „Dagrenning“ það erindi til landsmanna, að kynna spá- dóma þá, varðandi ísland, sem greyptir eru í pýramídann mikla í Egyptalandi. Síðasta hefti þess tímarits kom út árið 1958. Vera má að fræðabrunnur spádómanna hafi þá eða fyrr verið þurrausinn, en því verður ekki á móti mælt, að „Dagrenn- ing“ átti á sínum tíma erindi til landsmanna, í framhaldi þeirrar hreyfingar, sem Adam Ruthher- ford vakti. Meginmál erindis, sem Adam Rutherford flutti hér í landi árið 1939 (þýtt af sr. Bjarna Jónssyni) var þetta: að óráðan- legt samspil vizkunnar og kær- leikans mundi frelsa heiminn frá djöfulæði styrjalda og hefja manngildið til vegs og virðinga í valdastöðum. ísland ætti í þess um efnum miklu hlutverki að gegna. Það íná því með sanni segja, að sr. Sigurbjörn Einarsson vóg allt pf óþyrmilega að „Dagrenn ing“ og ritstjóranum í dagblað- inu „Vísir“ 27. og 29. janúar 1958, að nýafstöðnum bæjar- stjórnarkosningum hér í borg. Átti það rætur að rekja til mis- hepnaðrar sjálfsgagnrýni, eða hvað kom til að guðfræðiprófes- Margir bílar skemmdust í bruna Frá niðurjöfnunarnefnd Húsav. 5 Eiturffastilræði torveldar sam- vinnu stórþjóða Getur liaft áhrif á heimsókn Krusjevs til Bonn REIKNA má með lakara sam- komulagi milli V-Þýzkalands og Rússlands vegna tilræðis við þýzkan sendiráðsmann í Mosk- vu, svo sem minnst hefur verið á í fréttum. í blaðinu Die Welt frá 14. sept ember sl., segir um þetta mál- m.a. — Utanríkismálaráðherra V-Þýzkalands hefur harðlega mótmælt við Andrej Smirnlow, rússneska ambassadorinn í Bonn, tilræðinu við Horst Sch- wirkmann, þýzkan sendiráðs- mann í Moskvu. Horst Schwirkmann sérfræð- ingur í leynihlustunartækni var fenginn til að athuga þau mál í þýzka sendiráðinu í Moskvu. Þann 6. september fór hann til að hlýða á guðsþjónustu í klaustri einu í Sagorsk, sem er 70 km frá Moskvu. Á meðan á guðsþjónustunni stóð var hann hættulega særður af óþekktum mönnum með „sinnepsgasi", sem fyrrum var kallað gula- krossgas. Tilræði til að ræna manninum fór út um þúfur. í Bonn er sagt, að þessi atburður geti haft pólitíska þýðingu í sam búð ríkjanna. Utanríkismála- ráðuneytið þýzka reynir samt að gera ekki of mikið veður út af þessu. Samt er reiknað með þvi að almenningsálitið í þýzka sambandslýðveldinu muni breyt ast verulega og gegn Sovétríkj- unum og reiknað er með að þessi atburður verði notaður sem enn einn liður á móti heim sókn Kaústjovs til Bonn, sem sornum lá þá ekki annað í rík- ara mæli á hjarta, sem andlegu leiðarljósi? Þar örlaði ekki á andanum, sem samstillir hugina að marki lífrænna hugsjóna og heldur ekki í ádeiluriti biskups- ins í garð Votta Jehova, sem hann lagði mikla áherzlu á að deila út meðal borgarbúa vetur- inn 1962. Þess hefði biskupinn mátt geta, að trúflokkur sá, sem nefnir sig „Votta Jehova“ eru leitandi að varanlegu friðarríki hér á jörð og framfylgja þeirri leit í verki. Þeir þverneita því að gegna herþjónustu, og líða hverskonar ofsóknir fremur en að vega náunga sinn með vopn- um. Á fimmta tug aldarinnar hefði þetta vakið aðdáun sr. Sigurbjarnar. Þá stóð hann ein dreigið gegn vopnavaldinu. Þá stóð hann eindregið gegn því, að ættjörðin yrði reyrð í her- fjötra. í riti sínu „Vori brugðið" (1943 ’48) álítur hann það vera „Köllun landsins við mannkyn- ið í heild“ að standa gegn slíku. Og á öðrum stað: „Við getur ekki gert okkur sjálfum og niðj- um okkar verri spjöll, en þau að gera ísland viljandi að víg- hreiðri". Nú verður þess ekki vart, að það komi óþyrmilega við hjarta- taugar biskups, þó að fólkið sé auri ausið, sem stendur eindreg- fyrirhugaður er. í mótmælaorðsendingu, sem utanríkismálaráðherra Shröder hefur sent sovéska ambassadorn um, krefst þýzka sambands- stjórnin ekki aðeins, fullra upp lýsinga um tilræðið, heldur líka að þeim mönnum verði refsað, sem bera ábyrgð á tilræðinu. Rússneski ambassadorinn hefur lofað ráðherranum, að senda kröfur hans til stjórnar sinnar. Eins og áður getur fór Sch- wirkmann til Moskvu þeirra er inda að rannsaka leynileg hlust unartæki í þýzka sendiráðinu, ef fyrir fyndust Hann fann nokk ur slík tæki. Tækin eru geymd hjá þýzkum yfirvöldum. Gas það er áður getur, gula krossgasið, er vökvi. Hlustunar sérfræðingurinn fann undir messunni að komið var við læri hans. Reyndist þar síðar vera kominn blautur blettur. Eftir að hann kom til Moskvu fann hann til mikillar þreytu og fékk verk í lærið. Ameríski sendiráðs læknirinn var til kvaddur, og hann fann orsök veikindanna gulakrossgasið. Hann fyrirskip aði strax að flytja yrði manninn í GÆRKVELDI,-15. ágúst, sýndi Magnús Sigurðsson skólastjóri, kvikmynd sýna „Ur dagbók lífsins," hér á Laugum. Aðsókn var allgóð, ef tekið er tillit til þess, að á laugardagskvöld var ið gegn slíku athæfi „að gera ísland viljandi að víghreiðri”. Fólkið í landi hér, sem á skráða sögu um þrautagöngu forfeðranna og formæðranna, í gegnum aldir, undir oki erlendr ar kúgunar, það lætur nú ekki lengur stjórnast af herratign- inni í hvíta rikkilíninu, sem heldur „trú og athöfnum að- greindum" og heldur vörð um vopnavaldið í landi hér, undir merki kristinnar trúar. Þá vísbending leyfi ég mér að gefa öllum meðlimum búnaðar- félaga, kvenfélaga og ung- mannafélaga, sem vilja ekki í nafni Jesú Krists framhaldandi hersetu og vopnaviðbúnað í landi hér, að láta rigna yfir rík- isstjórnina þeim áskorunum, að segja nú þegar upp herverndar- samningnum við Bandaríkin. Ilér er um að ræða stærsta lóð- ið til að leggja í vogarskál frið- arhugsjónar í framkvæmd. ís- lenzka þjóðin vill ekki lengur skaka vopnin framaní vinveitt- ar þjóðir. Hún vill ekki kasta lóðinu sínu útá haf sundrung- ar og flokkadráttar, þessvegna vinnur hún nú, siálfri sér trú, niðjum sínum og Guði vors lands, að „KöIIun landsins við mannkynið í heild“. Guðrún Pálsdóttir, í sjúkrahús í V-Þýzkalandi. Sov ésku yfirvöldin neituðu að mað urinn færi fyrr en áður var ætlað. Þurfti maðurinn að bíða nær tvo sólarhringa eftir því að komast til Þýzkalands. Þar liggur hann nú í sjúkra- húsi í herbergi nr. 280 á fyrstu hæð háskólasjúkrahúss í Bonn. Hann er þungt haldinn, brennd ur af hinum kemisku efnum, og verr farinn en ella vegna tafar innar við að komast frá Moskvu. Gulakrossgasið, sem ber vís- indanafnið „Lost“ er vökvi, sem fljótt gufar upp og er mjög sterkt lungna- og húðeitur og getur jafnvel breytt arfgenginu. Það var fyrst notað árið 1915 í orrustu um Ypern en var bann að. NÖFN FÉLLU NIÐUR á fulltrúum ungra Framsóknar- manna á Akureyri og í Eyja- fjarðasýslu í síðasta blaði, í sam bandi við fréttir af kjördæmis- þingi á Laugum. Nöfn þau er niður féllu eru: Frá félagi ungra Framsóknar manna í Eyjafjarðarsýslu, Ami Hermannsson á Bægisá. Frá félagi ungra Framsóknar manna á Akureyri, Kristján H. Sveinsson, Sigurður Jóhannes- son. og vinsæl hljómsveit, er hélt dansleik í nágrenninu. Samt er mér sú ósk ofarlega í huga, að enn fleiri hefðu séð myndina, því að á svo áhrifa- ríkan hátt vekur hún athygli manna á því vandamáli, sem nú knýr hvað fastast á í hugum fólks, að ég hygg flestum muni eftirminnileg sú stund, er þeir horfðu á hana. í myndinni er í skýrum dráttum og átakanleg- um, teknum úr daglegu lífi síð- ustu ára hér á landi, sýndar or- sakir þess, að börn og unglingar lenda á villigötum, grafið eftir hinum dýpri rótum atburða eins og þeirra, sem áttu sér stað í Þjórsárdal og að Hreðavatni. Má þar glöggt sjá sannindi máltækisins „grísir gjalda, göm- ul svín valda.“ Börnin og ung- lingarnir eru grimmilega ofur- seld syndum og mistökum hinna fullorðnu, bæði einstaklinga og þjóðfélags. — Einstaklingarnir bregðast í hlutverki sínu sem foreldri og uppalendur, og þjóð- félagið skýtur sér undan skyldu sinni um hjálp og hæli þeim til handa, sem hin fyrstu ógæfu- spor hafa stigið, en beina mætti á rétta braut, ef skilyrði værU fyrir hendi. Enn má bæta því við, fólki til hvatningar að sjá myndina, að auk hins brennandi boðskapar, sem hún flytur, er nú í ýmsum listrænum atriðum betur gerð, en margt af framleiðslu ís- lenzkra kvikmyndagerðar- manna, það sem ég hefi átt kost á að sjá. Laugum 16. ágúst 1964 Guðmundur Gunnarsson. Fáein crð eftir kvikmyndasýningu Forsefafrú Dóra Þórhallsdóftir M I N N I N G „Mjök erum tregt tungu at hræra“. ÞESSI orð Egils Skallagrímsson ar hafa átt við um mig síðan ég frétti lát forsetafrúarinnar, svo óvænt sem það var. Þjóðin syrg ir forsetafrúna og minnizt glæsi leika hennar, alúðar og Iátlausr ar framkomu. Um þetta hefur þegar verið mikið ritað og rætt að verðleikum. Vinir hennar cg Frostastöðum, 15. sept NÝJASTA skip Samband ísl. samvinnufélaga kom í fyrsta sinn til heimaliafnar, Sauðár- króks, sl. sunnudag og hafði með ferðis 350 smálestir af vörum til Kaupfélags Skagfirðinga. í til- efni af „heimkomunni“ hafði skipadeild Sambandsins boð inn borð í Mælifellinu og voru þar mættir stafnbúar samvinnu- manna í Skagafirði, forsjá- menn Sauðárkróksbæjar og ýms ir aðrir gestir. Framkvænidastjóri Skipa- deildarinnar, Hjörtur Hjartar, sýndi boðsgestum skipið, með aðstoð áhafnar og bauð þá vel- komna um borð, með snjallri ræðu. Gat hann þess m.a., að Mælifell væri þriðja stærsta skip samvinnuflotans og á ýms an hátt betur búið tækjum til lestunar og affermingar en önn ur íslenzk vöruflutningaskip. Eftir ræðu Hjartai' tóku til þeir sem þekktu liana persónu- lega taka undir það allt, en þeir hefðu þó frá mikið fleiru að segja og væru þó allt á einn veg: Hún var ekki einasta hefð- arkona, sem sat sl. 12 ár í æðsta tignarsæti þjóðarinnar með sæmd og prýði, við hlið manns síns, heldur einnig ein hin bezta eiginkona, húsmóðir, móðir, amma og vinur. Eg get sjálfur um þetta borið. máls: Tobías Sigurjónsson í Geldingaholti, formaður Kaup- félags Skagfirðinga, Gísli Magn ússon í Eyhildarholti, Jón Jóns son á Hofi, Guðjón Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar Sauðár- króks, Guttormur Oskarsson á Sauðárkróki, Björn Daníelsson, skólastjóri á Sauðárki’óki og Jó hann Salberg Guðmundsson, sýslumaður, sem m.a., þakkaði fyrir hönd boðsgesta hinar myndarlegu móttökur. Frá kl. 17—19 var svo öllum þeim sýnt skipið, sem þess ósk- uðu. Skipstjóri á Mælifelli er Berg ur Pálsson, fyrsti stýrimaður Hjalti Olafsson og fyrsti vél- stjóri Jón Örn Ingvarsson. — Skagfirðingar fagna komu hins nýja og glæsilega skips, óska því og áhöfn þess allra heilla og hyggja gott til þjónustu þess við héraðsbúa og landsmenn alla. -mhg- Eg kynntist Ásgeiri Ásgeirs- syni, núverandi forseta fslands, og frú Dóru konu hans fyrir rúmlega 40 árum. Síðar kynnt- ist og kona mín þeim. Þau kynni urðu smám saman að fullri vin- áttu okkar í milli, sem síðan hefur hahlizt. Frá þessum löngu liðnu tímum er mér minnisstætt hversu glæsileg kona frú Dóra var og þeim glæsileik hélt hún til æviloka, hversu alúðleg liún þá þegar var. Alúð hennar var ekki lærð, eftir að hún varð for setafrú, lieldur meðfædd. Ég sá hana þá oft með böm sín ung, það yngsta á brjósti. Ég sá að hún var sönn móðir og góð, eins og mæður geta beztar verið. Manni sínum var frú Dóra svo mikils virði og þau hjónin svo samrýmd í öllu, að ég veit þess fá eða engin dæmi. Lífið hefur óneitanlega verið gjöfult við forsetann, herra Ásgeir Ásgeirs son. Ég hygg að bezta gjöf þess hafi verið eiginkonan. Nú hefur dauðinn tekið liana frá honum í bili. Það þarf sterk bein til að þola góða daga. Ég liygg þó enn sterkari til að bera slíkan harm, sem nú er að forseta vorum kveðinn Þjóðin vottar honum samúð. f rauninni getum við þó ekkert gert, því miður, til að létta honum byrðina. Við mun um þó halda minningu frú Dóru í heiðri. Það er hið eina, sem við getum. Frú Dóra var biskupsdóítir og alin upp á einu mesta höfðings heimili landsins. Ung að árum varð hún að taka þar við hús- móðurstörfum, fyrst í veikind- um móður sinnar og svo eftir lát hennar. Það hefur verið hinni ungu stúlku góður skóli og undirbúningur undir þær miklu liúsmóðurskyldur, sem lagðar voru á hana síðar á æv- inni. Hún var forsætisráðherra- frú fyrir rúmlega 30 árum og þurfti þá oft að koma fram fyr- ir liönd lands síns, ásamt manni sínum. Síðustu rúmlega 12 árin liefur hún svo skipað æðsta hús móðursæti landsins sem forseta frú á Bessastöðum. Eg liygg að allir sem til þekkja, og þeir eru margir, Ijúki upp einum munni um það, að þær skyldur sem því háa sæti fylgja hafi hún rækt með þeirri ljúfmensku og glæsi brag, að lengra verði ekki kom izt. Að Bessastöðum kom fjöldi gesta af öllum stéttum, þeirra á meðal erlendir þjóðhöfðingjar og annað stórmenni. Forsetafrú in var jafn alúðleg við alla, háa sem Iága og sama var að segja um mann hennar. Eg held að öllum gestum þeirra hafi fund ist sem þeir væru heima hjá sér í liúsum þeirra. Forsetalijónin voru oft á ferðalögum. Innan- lands unnu þau hug og hjörtu allra, sem þau hittu, með ljúf- menzku sinni. glæsileik og virðu legri framkomu. Á þetta ekki hvað síst við hér í Eyjafirði. í útlöndum voru þau hinir glæsi legustu fulltrúar landsins og á unnu því vinsælda og virðing- ar. Forsetafrúin átti áreiðanlega sinn mikla þátt í þessu. Þjóðin stendur því í mikilli þakkaskuld við hana. Blessuð sé minning hennar. Bernharð Stefánsson Mælifeil kcm fil heimahafnar Skipinu mjög vel fagnað á Sauðárkróki

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.