Dagur - 26.09.1964, Page 7

Dagur - 26.09.1964, Page 7
7 Úr skýrslum um landbúnaðarmál (Framh. af bls 5). samtímis skýrsla um meðalnyt í ýmsum löndum 1960—1961. Þar kemur fram hæst meðalnyt í ísrael (4430), Hollandi (4220), Belgíu (3810), Danmörku (3710), en lægst í Jugó-Slavíu (1100), Búlgaríu (1450), Sovet- ríkin (1740. í Noregi var meðal- nytin álíka og hér eða 2680. FJÖLDI SAUÐFJÁR Sauðfjártalan var 777.300, þar af 135 þús. í eigu annarra en hænda. Hafði fénu fækkað um rúmlega 50 þús. frá árinu áður og var orðin heldur meiri en það hafði verið 1959. Fjárflest var Árnessýsla með rúmlega 70 þús. fjár og Norður- Múlasýsla með rúmlega 60 þús. fjár. Ærtalan í byrjun ársins var 704.850 en tala haustlamba 798.418. Samkvæmt þessu hafa að meðaltali fengist 113,3 lömb eftir hverjar 100 vetrarfóðraðar ær á árinu 1962. Mesta lamba- tala eftir 100 ær var í Suður- Þingeyjarsýslu (134,1) Stranda- - SURTSEYJARFERÐ (Framhald af blaðsíðu 8). lækirnir mæta sjónum, og þar myndast geysimiklir gufustrók- ar. Sjórinn er volgur alllangt út, a. m. k. á yfirborðinu. Við sjóinn eru allt að 80 metra háir berghamrar og einn- ig eru þar gjallhamrar í mörg- um litum, en annarsstaðar er sahdur í fjöru, þar sem hafa flugvélar lent og hafið sig til flugs. Uppi á eynni éru hæðir og lautir. Allt er þar ósnortið og grcðurvana. Þar er land í sköp- un, sem jarðfræðingum og öðr- um gefst sjaldan tækifæri að sjá og fylgjast með frá upphafi. Surtsey hefur vakið heimsat- hygli og dregið hingað vísinda- menn úr öllum áttum. Og Surts ey stækkar daglega landhelgina um nokkttð mörg hænufet á dag. Skemmtilegast er að fljúga yfir Surtsey þegar aðeins er tek ið að bregða birtu. Þá má enn taka ágætar myndir á ljósnæm- ar filmur og þá lýsir af hinum furðulegu straumum hins bráðna og glóandi grjóts. Q sýslu (129,5). En í fjárflestu sýslunni, Árnessýslu var lamba- tala eftir 100 ær ekki nema 109,1 og í þeirri næst fjárflestu, Norð- ur-Múlasýslu ekki nema 103,2. Lömb undan gimbrum eru hér ekki meðtalin og sýna framan- greindar tölur því heldur meiri frjósemi en í raun hefur verið. Dilkakjöt eftir hverja vetrar- fóðraða á var að meðaltali 15,58 kg. Hefur kjötmagnið þannig reiknað verið minnkandi í seinni tíð. Var 16,65 kg. árið 1961. 16,40 kg. árið 1960, 15,66 kg. árið 1959, 16,52 kg. árið þ958 og 17,30 kg árið 1957. Arnór Sigurjónsson hefur reiknað út, að minnkun meðal- kjötmagnsins eftir hverja Vetr- arfóðraða á frá 1961—1962 hafi rýrt tekjur bændastéttarinnar um ca. 25 milljónir króna, eða 35 krónur á hverja á til jafnað- ar í landinu. MEÐALÞUNGI SLÁTUR- LAMBA 1954 14,11 kg„ 1955 14,16 kg„ 1956 14,85 kg„ 1957 15,14 kg„ 1958 14,12 kg„ 1959 14,11 kg„ 1960 14,14 kg„ 1961 13,90 kg„ 1962 13,75 kg. og 1963 13,71 kg. SKULDIR BÆNDA' AUKAST í fyrsta hefti Árbókarinnar þ. á. er gerð grein fyrir því, að skuldir bænda hafi aukist árið 1962. 1 öðru hefti Árbókarinnar heldur Arncr Sigurjónsson áfram að ræða það efni og seg- ir: „Nú hefi ég enn spurst fyrir um reiknisskílin við ágústlok 1963. Skuldir í viðskiptareikn- ingum hafa vaxið verulega, en að vísu hafa einnig innstæður aukist bæði í viðskiptareikning- um og innlánsdeildum, þó eigi sem skuldaukningunni nemur. Erfiðust hafa reikningsskil orð- ið á Norðurlandi, þar sem slátur fé varð miklu rýrara en undan- farin ár. Einnig virðast reikn- ingsskil hafa orðið erfið í Árnes- sýslu. Þegar þess er gætt, að lántökur í Búnaðarbankanum voru mjög miklar á árinu, er auðsætt, að reikningshagur bænda hefur mjög almennt hall ast á árinu, og kemur það illa við, þar sem jafnframt hefur orðið talsverð bústofnsskerð- ing“ (1963). Q Kjólskyrlur - Kjólvesfi Slaufur - Flibbar HERRADEILD Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og íósturföður LAURITZAR KRISTIANSEN. Salome Kristiansen. Þorgerður B. Garnes. Uppl. í verksmiðjunni. Dúkaverksmiðjan TIL SÖLU: OPEL CARAVAN, árgerð 1955. Vignir Guðmundsson, Bringu. Sími um Munkaþverá. Pollabuxur á krakka fást í (jrána H.tfkureúrí Simi 2393 TIL BLINDU BARNANNA: Á skrifstofu blað^ins hafa borist frá P. G. kr. 150, J. K. J. kr. 150, N. N. kr. 100, R. og J. kr. 200, G. F. kr. 100, A. E. kr. 500, E. M. kr. 200, N. N. kr. 1000, J. A. kr. 100, N. N. kr. 1000, Sjö systkini kr. 700, Jón Páls- son og Kristín Ólafsdóttir kr. 1000, O. S. kr. 300, N. Þ. kr. 100, J. B. kr. 100, R. S. kr. 200, J. G. kr. 200, H. G. kr. 200, Hallgrímur Thorlacíus kr. 500, L. og Ó. kr. 500, Ármann Sig- urðsson Björk kr. 500. TIL BLINDU BARNANNA. Frá börnunum B. og Á. kr. 100, frá Ebbu og Benna kr. 100, frá Jónínu og Eggert kr. 100, frá Baldri Jónssyni kr. 500, frá X kr. 200, frá G. G. kr. 200, frá ónafngreindum hjónum kr. 1000, frá Jónínu V. kr. 100, frá Aðalheiði Al- bertsdóttur kr. 100, frá vinnu- félögum Byggingarfélags Ak- ureyrar kr. 1800, frá Jórunni og Sigmundi Sigmundssyni kr. 200. G. K. kr. 100, Þ. K. kr 1000. Beztu þakkir P.S. MELÓNUR EPLI, Delicius NÝ SENDING. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Kjörbúð og útibú Unga Menntaskólastúlku VANTAR HERBERGI frá næstu mánaðamótum. Uppl. á Verksmiðjuafgr. K. E. A„ sími 1700. HERBERGI - FÆÐI Skólastúlka óskar eftir herbergi og fæði, helzt á sama stað. Uppl. í síma 2127 eftir kl. 5 síðd. TIL BLINDU BARNANNA: Júníus og Soffía kr. 1000, N. N. kr. 600, Smári Eyfjörð Grímsson 14 ára kr. 100, frá bræðrunum Byggðavegi 91 kr. 600, frá Rósu og systkin- um kr. 200, frá Dóru Margréti Borghildi og Halldóru kr. 600, frá systkinunum Eyrarlands- veg 20 kr. 1000, frá starfsfólki bæjarskrifstofu Akureyrar kr. 2500, N. N. kr. 500, N. N. kr 500, frá ungum hjónum kr. 500, frá systkinunum Reyni- völlum 2 kr. 500. Hjartanleg- ustu þakkir. Birgir Snæbjörns son. SÉRA HUGH MARTIN frá Glasgow prédikar á íslenzku í Akureyrarkirkju á morgun, sunnudaginn 27. september. SKRIFSTOFA FÉL- AGSINS Hafnarstræti 107, Utvegsbankahús- inu er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 17—19 og kl. 20—21. Stjóm Þórs. LEIÐRÉTTIN G. Páll Stefáns- son er varaformaður Þórs, en ekki Páll Jónsson eins og stóð í síðasta blaði. NÝLEGA opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valgerður Elín Valdimarsdóttir íþróttakenn- ari og Baldur Guðvinsson stú- dent, bæði frá Akureyri. Rafeldavél og lítil þvottavél. Hvort tveggja í góðu lagi. Tækifæriskaup. Uppl. í síma 2453. .Nonnahúsið er opið laugardag 26. og sunnudag 27. sept. kl. 2—4. Lokað vetrarmánuðina. MATTHÍASARSAFN. Opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. TIL SÖLU: Fjórar kvígur og ein kýr. Burðartími febrúar, marz og apríl. Trvggvi Óskarsson, Þverá Reykjahverfi. MINJASAFNIÐ! Safnið er að- eins opið á sunnudögum frá kl. 2—5 e. h. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomu- lagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. Bæjarskrifstofan verður opin frá 1. okt. til áramóta kl. 5—7 síðd. á föstudögum til mót- töku á bæjargjöldum. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, simi 1724. Börn óskast til að selja blöð og merki Sjálfsbjargar á sunnu- daginn. Vinsamlegast komið í Rakarastofuna Hafnarstræti 105 kl. 10 f. h„ sölulaun. Nefndin. BRÚÐHJÓN: Þann 22 þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Rannveig Erna Rögn- valdsdóttir og ívar Baldvin Baldursson sjómaður. Heim- ili þeirra er í Vanabyggð 15 Akureyri. Nýlega voru gefin saman í hjónaband að Skútustöðum í Mývatnssveit ungfrú Björg Dagbjartsdóttir, Álftagerði í Mývatnssveit og Halldór Gunnarsson íþróttakennari, Búðarnesi, Hörgárdal. Heim- ili brúðhjónanna verður að Laugalandi í Holtum, Rangár- vallasýslu og kenna þau við barnaskólann þar. Kvenfél. Framtíðin heldur hluta veltu í Alþýðuhúsinu n. k. sunnudag kl. 4 e. h. Margt ágætra muna. Ágóðinn renn- ur í Elliheimilissjóð. Stjómin. Fjáröflunardagur Sjálfsbjargar er á sunnudaginn 27 sept. n.k„ blöð og merki verða seld all- ann daginn. Styrkið gott mál- efni, takið vel á móti börnun- um. Sjálfsbjörg. FÉÐ ER MJÖG VÆNT í HAUST Blönduósi 25. sept. í hinu góða veðri leikur allt í lyndi. Göng- ur og réttir gengu vel. Nokkurt dimmviðri var á sumum svæð- um heiðanna og er vanalegt. í réttunum hafa menn mikið að gera við sundurdrátt og g'efa sér naumast tíma til að fá sér ær- lega í staupinu. En það er að vísu framför, sem orsakast af því, að fé fjölgar en körlum fækkar svo ekki er tími til að slæpast. Slátrun stendur sem hæst og búið að taka á móti 16 þús. fjár en alls verður lógað 38 þúsund- um hér. Féð er mun vænna en í fyrra og flokkast betur. Færra er slátrað nú en þá, því margt er sett á að þessu sinni. Bænd- ur munu almennt vel heyjaðir. Margir urðu fyrir skakkaföllum í fyrrahaust, er fé fórst í snjó og ofviðri og þurfa að fylla í skörð- in aftur. Ó.S' SKAGASTRANDAR- BÁTAR HÆTTIR SÍLDARBÁTARNIR fjórir, sem hér eiga heima og stunduðu síld veiðar í sumar, eru hættir veið- um og komnir heim. Óvíst er ennþá hvort þeir hefja róðra með línu einhvern tíma nú £ haust. Sauðfjárslátrun stendur yfir og verður lógað um 7000 fjár eða 500 færra en á síðasta hausti. Dilkarnir eru vænni en í fyrra. Heyfengur varð sæmi- legur og verður fleira fé sett á vetur nú en sl. haust. Verið er að byggja læknisbústað á Skaga strönd og er byggingin senn komin undir þak. Félagsheimili er í byggingu og er það búið hið ytra og myndar- legt að sjá, en allt ófrágengið að innan. Þar' er nú ekkert unnið vegna peningaskorts. Q

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.