Dagur - 30.09.1964, Síða 7

Dagur - 30.09.1964, Síða 7
NÝKOMNIR: Greiðslusloppar VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Nýkomið fjölbreytt úrval af: NÁTTKJÓLUM UNDIRKJÓLUM úr nylon og prjónasilki TELPUNÆRFATNAÐI VEFNAÐARVÖRUDEILD KVENSKÖR - KVENSKÓR NÝJAR GERÐIR AF HOLLENZKUM KVENSKÓM HUDSON NYLON SOKKAR þrjár gerðir, verð kr. 44.00, 55.00, 69.00. LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 Kartöf lumóttaka Munum hefja móttöku á kartöflum þann 1. október n.k. — Nauðsynlegt er að kartöflurnar komi VEL FLOKKAÐAR OG ÞURRAR. Þá er oss nauðsynlegt að vita um kartöflur, sem geymdar eru í heimageymslum og ætlaðar eru oss til sölumeðferðar. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR © __ 4 ;t Ég þakka af alhug œttingjum mínum og öðrum % © vinum, sem glöddu mig á níutíu ára afmœli minu, 23. f ii seþtember sl., með gúðum gjöfum og heilla- og bless- * © unaróskum. — Með vinarkveðju. 4 i - t | GUÐRUN JONSDOTTIR frá Syðri-Bakka. f ± * 7;r^- ^'t' <£>'7' ^S'- & Innilegar þakkir fvrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför SIGURLAUGAR ÖNNU SIGVALDADÓTTUR. Vandamenn. UNGLING EÐA KRAKKA vantar til að bera út blaðið í ef ri hluta Glerárhverfis AFGREIÐSLA DAGS. FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 3. október kl. 10 e. h. Taktar leika og syngja. Sætaferðir frá Ferðaskrif- stofunni Túngötu 1. Árroðinn. TAPAÐ GULLHRINGUR karím., týndist nýlega. — Vinsamlegast skilist á af- greiðslu blaðsins. Fundarlaun. FALLEG OG ÓDÝR VEGGTEPPI og PÚÐAR NYKOMIÐ Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson pililiil Barnlaus hjón ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ sem allra fyrst. Uppl. í síma 1833. ÍBÚÐ ÓSKAST! 2—3 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2063. Tilboð óskast í TVEGGJA HER- BERGJA ÍBÚÐ í nýlegu húsi á Ytri- brekkunni. Allt sér. Upplýsingar gefur Steingrímur Björnsson, Löngumýri 24 frá kl. 8—10 á kvöldin. EINBÝLISHÚS í Glerárhverfi til sölu. Uppl. í síma 2639 eftir kl. 7.30 e. h. LITIL IBUÐ óskast nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 10. okt. n.k. merkt „Rólegt“. Ungan mann VANTAR HERBERGI Uppl. í síma 2494. HERBERGI! Menntaskólastúlku utan af landi vantar herbergi í vetur. Helzt ekki mjög fjærri skólanum. Uppl. í síma 2444, Akureyri. Reglusaman Mennta- skólanema VANTAR HERBERGI í vetur. Uppl. í síma 2058. Þjóðsagnaskráin e. Steindór Steindórsson, er komin út. — Þar er að finna allar bækur og smárit sem tilheyra þjóð- sagnafræði er út hafa ver- ið gefnar á íslandi frá 1852—1962. — Ómissandi handrit allra bókasafnara. Bókaverzl. Edda h.f. SKIPAGÖTU 2 Sími 1334 AUCLÝSIÐ í DEGI ® HULD 59649307 — IV/V Fjárh.st. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 10,30 f.h. Sálmar 530—136—326— 384—678 B.S. KFUM — Vetrarstarfið byrjar sunnudaginn 4. okt. kl. 1 e.h. allir drengir 9—12 ára vel- komnir. — Unglingadeild byrj ar þriðjudaginn 6. okt. kl. 8 e.h. allir drengir 12 ára og eldri velkomnir HJÁLPRÆÐISHERINN — Við bjóður kapt. Skifjel velkom- inn n.k. laugardagskvöld kl. 8,30. — Sunnud. kl. 11 fh. verð ur helgunarsamkoma, kl. 2 sunnudagaskóli og kl. 8.30 eh. samkoma — Major Driver- klepp stjórnar. — Allir vel- komnir. I. O- G. T. ST. ÍSAFOLD — FJALLKONAN NR. 1. Fund ur að Bjargi, fimmtud. 1. okt. kl. 8,30. Fundarefni: Vígsla nýliða. Erindi. — Eftir fund. kaffi og félagsvist. Æt. GJAFIR TIL Slysavarnardeild- arinnar Akureyri. Kr. 500 — loforð frá E.G, kr. 500 frá ó- nefndri konu til minningar um foreldra hennar. — Beztu þakkir. Sesselja. BRIDGEKEPPNIN hefst 6: okt. sjá nánar í auglýsingu á öðr- um stað í blaðinu í dag. FRÁ SKÍÐARÁÐI AKUREYR- AR! — Þeir, sem eiga skíði í óskilum í Strompnum í Hlíð arfjalli, verða að taka þau fyr ir helgi annars verða þau seld HARPAN, heldur bazar í félags heimili Karlakórs Akureyrar, Laxagötu 5, á sunnudaginn kl 4 e.h. TIL BLINDU BARNANNA: Margrét Árnadóttir, Ránarg. 30, kr. 100, Anna Margrét Árnad. og Páll Arnar Árna- son, Ægisg. 29 kr. 150, Reynir Harðarsson Ægisg. 29 kr. 100, N. N. 500, Hrefna Péturdóttir 500 Ingibjörg og Guðbjörg Sig urðardætur kr. 300, Salóme Kristiansen, Elliheimili Akur eyrar 500, Sigríður Jónsdótt- ir s.st. 100, Jóhanna Jóhanns- dóttir s.st. 85, Árni A. Árna- son s.st. 100 María Daníelsdótt ir s.st. 100, Jakobína Ágústs- dóttir s.st. 200, N.N. sst 100 og Indíana Jóhannsdóttir kr 100. — Kristín Jónasdóttir. kr. 200 B. S. 200, systk. Eyrarlandsv. 14 kr. 1000, ungur drengur Guðmundur Pétursson 100, frá starfsfólki P.O.B. kr 3250, frá A. og G. 1000, frá fjórum systkynum 500. frá Ó kr. 1000 frá G og S 1000, frá tveimur systkinum 1000, frá B. J. 1000 frá Önnu Jóhannesdóttur og foreldrum henar, Hrísey 1000, M. S. 100, Ó og V. 1000 S. og G. 400 Halldóra Sæm- undsdóttir og Árni Evertsson 500, systurnar Guðbjörg og Þorbjörg 200, Birgir Pálma- son og systkini 400, systkinin Norðurgötu, 400, H. Pálsdótt- ir 100, -H. Andersdóttir 100, frá starfsfólki á skrifstofum Utgerðarfélags Ákureyringa 2350, Árni Jónasson og Pálína Jónasdóttir 500, Guðrún s Bjarnadóttir 100, heimilisfólk- ið Norðurgötu 35. kr. 300. Tryggva Kristjánsdóttir Elli- heimili Akureyrar kr. 100 Ingi björg Hallgrímsdóttir. s.st. kr. 100. Hjartanlegustu þakkir.. Birgir Snæbjörnsson. HJÓNABAND — Laugardaginn 26. september voru gefin sam an í hjónaband á Akureyri, ungfrú Sigríður Halldórsdótt- ir og Arnaldur Eyfjörð Snorrason, verkam. Heimili þeirra verður að Gilsbakka- vegi 3 Akureyri. — Sunnudag inn 27 september voru gefin saman í hjónaband á Akur- eyri ungfrú Hrafnhildur Ei- ríksdóttir og Valdimar Thor- arensen iðnvkm. Heimili þeirra verður á Eskifirði. HJÓNEFNI. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú - Árný Björnsdóttir og Óskar Leifs- son, bílstjóri, bæði frá Akur- eyri. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helen Brynjarsdóttir afgr.mær, Eiðs vallagötu 26 Akureyri og Eyj- ólfur Jónsson, matreiðslunemi Hlégarði, Mosfellssveit. HAPPDRÆTTI Styrktarfélags Vangefinna: Forkaupsréttur- inn að happdrættismiðunum stendur til 15. október. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR Fun6ur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 1. okt. klukkan 12,15 — Stjórnin. ÁHEIT á Möðruvallakirkju kr. 1000.00 frá „skólapilti“. Beztu þakkir. — Sóknarprestar. Munið ÚTSÖLUNA Mikið úrval af DÖMUPEYSUM. VERZLUNIN DRÍFA Sími1521 SKÓLAPEYSUR fyrir unglingsstúlkur, röndóttar, mjög fallegar. PEYSU-SETT nýir litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Blikkföfur kr. 75.00 BÚSÁHALDADEILD KÁPUR *NÝ SENDING. RÚSKINNSKÁPUR og JAKKAR Væntanlegt. MARKAÐURINN Sími1261

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.