Dagur - 21.10.1964, Síða 7
7
Landssamband lífeyrissjóða
HINN 30. september sl. var hald
inn í Reykjavík stofnfundur
Landssamband lífeyrissjóða.
Að stofnun þessara samtaka
stóðu 31 lífeyrissjóður, sem full
- RAFORKUMÁLIN
(Framh. af bls. 4).
verið áhugi fyrir því, að
virkjað yrði fallvatn hér
norðan fjalla, svo sem m.a.
kom glöggt fram á Akureyr
arfundinum um Jökulsár-
málið 1962. Nú berast um
það lausafregnir að sunnan,
að tilhlýðilegt sé og ráðlegt,
að þessir landshlutar láti sér
nægja olíustöðvar a. m. k.
næsta áratuginn, en að stór-
virkjunin og stóriðja, sem
koma mun í kjölfar hennar,
verði fyrir sunnan og verk-
smiðja þar byggð í Stór-
Reykjavík, t.d. á Hvaleyri
við Hafnarfjörð. Sé þetta rétt
er búið að afskrifa línuna
norður yfir fjöll, sem ráð-
herra minntist á í fyrra, og
slá því föstu fyrst um sinn,
að vatnsorka hér norðan
fjalla henti ekki til raforku-
framleiðslu. Má vera að það
sé ekki í fyrsta sinn, sem slíku
er haldið fram.
Ekki er að furða þó að
ýmsir gerist áhyggjufullir,
þegar slík tíðindi berast úr
höfuðborginni. Svo er þó
fyrir að þakka, að ennþá
hafa þeir, sení á annan veg
hugsa, aðstöðu til að leggja
orð í belg.
trúa áttu á stofnfundinum eða
höfðu tilkynnt um þátttöku í
sambandinu.
Landssamband lífeyrissjóða
hyggst gæta hagsmuna lífeyris
sjóða á sviði löggjafar og vinna
að því, að ríkisvaldið taki rétt
mætt tillit til starfsemi og þarfa
lífeyrissjóðanna, m.a. með því
að fulltrúar þeirra séu til kvadd
ir, þegar ákvarðanir eru teknar
um málefni, er sérstaklega
varða lífeyrissjóðina. Enn frem-
ur er það tilgangur sambands-
ins að vinna að samræmingu
reglna um þau málefni, sem
varða samskipti lífeyrissjóðanna
innbyrðis, og loks er ætlunin að
hafa handbærar upplýsingar um
löggjöf og reglur um lífeyris-
sjóði, reglugerðir og starfsreglur
þeii'ra lífeyrissjóða sem í sam-
bandinu eru, svo og tölulegar
upplýsingar um starfsemi þeirra
o.fl.
Hver lífeyrissjóður, sem öðl-
azt hefur viðurkenningu fjár-
málaráðuneytisins samkvæmt
lögum um tekjuskatt og eigna-
skatt, getur gerzt meðlimur
sambandsins.
Stjórn sambandsins frám til:
næsta aðalfundar skipa eftirtald
ir menn:
Guðjón Hansen, trygginga-
fræðingur.
Gísli Olafsson, forstjóri.
Guðmundur Árnason, forstj.
Hermann Þorsteinsson fulltr.
Ingólfur Finnbogason, húsa-
smíðameistari.
Til vara:
Kjartan Olafsson, prentari.
Tómas Guðjónsson, vélstjóri.
Litla dóttir okkar,
KARIN LOVÍSA,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugar-
daginn 17. október sl. — Jarðarförin fer fram frá Ak-
ureyrarkirkju fimmtudaginn 22. október kl. 2 e. h.
Gunnborg og Gunnlaugur P. Kristinsson.
Jarðarför mannsins míns
STEINGRÍMS JÓHANNESSONAR,
Eiðsvallagötu 1,
fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 23. þ. m.
kl. 2 e. li. — Blóm og kransar afbeðið. Þeir sem vildu
minnast hins látna láti líknarstofnanir njóta þess.
Ingibjörg Jónsdóttir.
Fósturmóðir okkar
MARGRÉT ÁRN ADÓTTIR frá Grímsstöðum
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. þ. m.
Jarðarförin fer fram frá Möðruvöllum í Hörgárdal
laugardaginn 24. október kl. 1.30 e. h. — Ferðir verða
frá Hjalteyri og Bifreiðastöð Oddeyrar kl. 1 e. h.
Svea Normann. Sigríður Eiríksdóttir.
Jónína Jónsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu
við andlát og jarðarför
LÁRUSAR J. RIST.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
HÚSNÆÐI
Til leigu eitt herbergi og
eldhús í 8 mánuði.
Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 2716.
IBUÐ TIL LEIGU
Góð 3ja lrerbergja íbúð á
ágætum stað í bænum. —
Nöfn ásanrt heimilísfangi
óskast lögð inn á afgr.
Dags í lokuðu umsíagi,
merkt „íbúð 66“.
IBUÐ OSKAST
Eins — fjögurra herbergja
íbúð óskast nú þegar.
Uppl. í síma 2882
■eftir kl. 8 á kvöldin.
I B U Ð
1—3 herbergja óskast til
leigu sem fyrst, fyrir
hjón. Tilboð leggist á
afgr. blaðsins, merkt:
Barnlaus.
Tveggja til þriggja her-
bergja ÍBÚÐ ÓSKAST.
Sími 2165.
Reglusama, unga stúlku
VANTAR HERBERGI
eftir áramót.
Uppl. í síma 2650
eftir kl. 7 e. h. ' -
HERBERGI OSKAST
Helzt nálægt miðbænum,
Uppl. í síma 2099.
HERBERGI
dl leigu á Eyrinni.
Reglusemi áskilin.
Ujtpl. í síma 2415
■ eftir kl. 5 e. h.
TIL LEIGU
stórt og gott HERBERGI
fyrir stúlku eða fullorðna
konu. Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 2368.
Snyrtisfofdn
Kaupvangsstræti 3
SÍMI 1320
HVÍTAR
NYL0NBLÚSSUR
á böm og unglinga
nýkomnar.
VERZLUNIN HLÍN
Brekkug. 5 — Sími 2820
SÍMI 2046
K SKULD 596410217 — VII:.
I.O.O.F. — 1461023814
MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl.
2 e.h. á sunnudaginn kemur.
Vetrarkoman. — Sálmar Nr.
14-333-280-514-518. P.S.
SUNNUDAGASKÓLI Akureyr
arkirkju verður n.k. sunnu-
dag kl. 10,30 f.h. Eldri börn
verða í kirkjunni, en þau sem
ekki eru skólaskyld í- kapell-
unni Sóknarprestar.
AÐ ALS AFN AÐ ARFUNDUR
Akureyrarkirkju verður
sunnudaginn 1. nóv. Sjáið nán
ar auglýsingu í blaðinu í dag.
ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAG
IÐ A AKUREYRI
FUNDUR verður haldinn í fs-
lenzk-ameríska félaginu á Ak
ureyri, fimmtudaginn 22. okt.
n. k. í Lesstofu félagsins,
Geislagötu 5, og hefst kl. 8,30
e.h. — Fundarefni: — 1. Mr.
Ruben Monson flytur erindi
um forsetakosningarnai' í
Bandaríkjunum. — 2. Sýndar
verða tvær nýjar kvikmyndir
sem teknar hafa verið í kosn-
ingabaráttu þeirra Barry
Goldwater og Lyndon B. John
son. — Félagsmenn fjölmenn-
ið á fundinum og taki með sér
nýja félaga. Stjórnin.
GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar
þingaprestakalli. Möðruvöll-
um sunnudaginn 25. okt. kl.
1.30 Hólum, sunnudaginn 1.
nóv. kl. 1.30
MÖÐRU V ALL APREST A-kall
Messað á Bakka sunnudag-
inn 25. okt. kl. 2 e.h.
Sóknarprestur
MINNINGARGJÖF — Kirkj-
unni á Möðruvöllum í Hörgár
dal hefur borizt minningar-
gjöf að upphæð kr. 1.500,00
frá tveim systrum og kr. 100
áheit frá konu.
Beztu þakkir.
Sóknarprestur
KRISTNIBOÐSHÚ SIÐ ZION
Almenn samkoma verður
n.k. sunnudag kl. 8,30 e.h.
Benedikt Arnkelsson, cand,
theol, talar. Allir velkomnir.
Sunnudagaskóli kl. 11. — Öll
börn velkomin.
FÉLAGSVIST! — Föstudaginn
23 okt. kl. 8,30 e.h. hefst að
Bjargi önnur umferð félags-
vistar Sjálfsbjargar fyrir fé-
laga og gesti.
Nefndin.
AÐ GEFNU TILEFNI tilkynnist
að bönnuð er rjúpnaveiði í
friðuðum skógarreitum.
Skógarvörður.
AÐALFUNDUR Akureyrar-
deildar Ræktunarfél. Norður-
lands verður að Hótel KEA
fimmtudagskvöldið 22. þ.m.
Stjórnin.
BAZAR OG KAFFISÖLU held-
ur Kristniboðsfélag kvenna í
Zion laugard. 24. okt. kl. 3
e.h. — Allur ágóði rennur til
kristniboðsins. — Styðjið gott
málefni og drekkið kaffið í
Zion.
FRÁ SJÁLFSBJÖRG. - Fönd-
urvinna hefst mánudaginn 26.
þ.m. kl. 8 e.h. — Reynt verður
að hafa bazar fyrir jól.
Föndumefndin.
ÞÓRSFÉLAGAR! Nú
er ákveðið að Þórshluta
veltan verði í Alþýðu-
húsinu sunnudaginn 25.
okt. og væntir stjórnin þess,
að með ykkar hjálp verði
þetta bezta hlutavelta ársins,
Munum verður veitt móttaka
föstud. í skrifstofu félagsins,
Útvegsbankahúsinu, á áður
auglýstum skrifstofutíma, og
á sunnudagsmorgun í Alþýðu
húsinu, en þá eru félagarnir
beðnir að mæta og aðstoða
við hlutaveltuna.
Stjórnin
SKÁKMÓT sambands-
ins, fjögurra manna
sveitakeppnin, hefst
þriðjudaginn 3. nóv. n.k.
e.h. að Melum í Hörgár
Þátttaka tilkynnist til
Þóroddar Jóhannssonar fyr-
TIL BLINDU BARNANNA:
L K 200, Friðrika Jónsdóttir,
Dalvík 1000, Á A Dalvík 1000
Frá Eyvindarstöðum 1000, Á.
M. 200, Sigurður Jóhannesson
200, J G 200, K J 200, Björn
og Sella 200, N N Egilsstaða-
kauptúni 100, J E J 500, S V
300, Gamall Skagfirðingur
200, Fjögur systkini 200, Sig-
rún Jónasdóttir 200, M K 100,
Anna Jónsdóttir 400, Ónefnd-
ur Saurbæjarhreppi 500. N N
Reykjavík 1500, K og L 200.
TIL BLINDU BARNANNA:
Frá Vigfúsi Einarssyni Hafn-
2 200, Sigrúnu frá Torfufelli
200, Kristbjörgu 250, Guðrúnu
250, Möttu og Þorgrími Húsa-
vík 200, Húsvíking 200, Gunn
ari Rögnvaldssyni og Krist-
ínu Óskarsdóttur Dæli Svarf
aðardal 500, Á S 100, Katrínu
litlu 200, N N 200, Emil Jónas
syni, Seyðisfirði 200, Drengj-
unum Páli Þorkelssyni, Ólafi
B. Gunnlaugssyni Ulfari Guð
mundssyni, Guðna B. Snædal
600, Starfsfólki í Amaro h.f.
6100 S S 200, Þ Þ 300 Jóni
Á. Jónssyni of fjölsk. 500,
Hrafni Óla Sigurðssyni (úr
sparibauk 160, N N 100.
Beztu þakkir P. S.
TIL BLINDU BARNANNA:
Systkinin Eyrarvegi 20 250,
N N 100, Bílasalan hf. 200,
starfsfólk K K 1100 G og J
500, G og K 200, fjölskyldan
Ási Vatnsdal 1000, Þuríður
Magnúsdóttir Dalvík 100, S
A Dalvík 100 Þ H 100 þrjú
lítil systkyni 200 5 bekkur 12,
stofu Barnaskóla Akureyrar
1510.
Hjartanlegustu þakkir
Birgir Snæbjörnsson.
I.O.G.T ST. BRYNJA NR. 99
heldur fund í Bjargi fimmtu-
daginn 22. okt kl. 8,30 e.h. —
Fundarefni: Inntaka nýrra fé
laga — Innsetning embættis-
manna — Myndasýning. —
Kaffi. Æ.t.
SLYSAVARNARKONUR Akur
eyri. Fundur verður í Alþýðu
húsinu mánudaginn 26. okt.
kl. 8,30 e.h. — Mætið vel og
stundvíslega og takið með
kaffi Stjórnin.
SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn-
argerðis heldur fund að
Stefni, fimmtudaginn 22. þ.m.
kl. 8,30 e.h. — Fjölmennið og
takið með ykkur kaffi.
Stjórnin.
KARLAKÓRINN GEYRIR ósk
ar eftir söngmönnum. Þeir,
sem hug hafa á að ganga í
kórinn, gefi sig fram við söng
stjórann Árna Ingimundarson
eða formann kórsins Kára Jó
hansen. Stjórnin
ÍÞRÓTTAVÖLLURINN verður
framvegis opin fyrir æfingar
eftirtalda daga: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl.
5—9,30 eh., laugardaga kl.
1—4 e.h.