Dagur - 23.01.1965, Síða 3

Dagur - 23.01.1965, Síða 3
3 BÆJARBÚAR! - BÆJARGESTIR! Mánudaginn 25. janúar hefst ÚTSALA á alls konar KÁPUM. Allar venjulegar stærðir. Verð við allra hæfi. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL ÞVOTTADUFT fyrir sjálfvirkar þvotfavélsr Kr. 14.00 pakkinn. KJÖRBÍIÐIR K.E.A. ER HOLLUR DRYKKUR. Kr. 15.75 flaskan. KJÖRBÚÐIR K.E.A. AUGLÝSING UM LAUSAR ÍBÚÐARHÚSALÓÐIR Ákveðið hefur verið að eftirtaldar íbúðarhúsalóðir verði auglýstar lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur til 15. febrúar n.k. Umsóknareyðu- blöð og nánari upplýsingar hjá byggingafulltrúa Ak- ureyrar, Hafnarstræti 107, III. hæð. 1. Á byggingarsvæði vestán Mýrarvegar og norðan Þingvallastrætis: Akurgerði: Nr. 4, einbýlishús. Nr. 5, 7, 9, 11, keðjuhúsalóðir 3—4 íbúðir. Kotárgerði: Nr. 1, 2/3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, .16, 17, 18, 19, 20, 21, 23, einbýlishús. Stekkjargerði: Nr. 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9,. 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 18, einbýlishús. 2. Á byggingarsvæði vestan Hörgárbrautar, norðan Glerár og sunnan Lögmannshlíðar: Skarðshlíð: Nr. 9—11, fjölbýlishús 3ja hæða. Nr. 13—15, fjölbýlishús 3ja hæða. Nr. 5 og 7, einbýlishús. Langahlíð: Nr. 4, 6, 8, 10, 12, 2ja hæða tvíbýlishús. Nr. 1, 3, raðhúsalóðir, alls 14 íbúðir. Akureyri, 19. janúar 1965. BYGGINGAFULLTRÚI AKUREYRAR. TAPAÐ RAUÐUR HESTUR tólf vétra, sem var í göngu á Djúpadal, hefur; ekki komið fram. Mark mun vera: Blaðstýl t altan (sprett í nös) hægra — al- heilt vinstra. í vinstri lend á að vera klippt stórt A. Faxið lig'gur hægra megin. Ef einhver kynni að verða hestsins var, bið ég hann góðfúslega að gera mér aðvart. * Alice J. Sigurðsson, Ásabyggð 1, Akureyri. Sími 1-1662. TEIKNIÁHÖLD SIRKLAR STÆKKUNARGLER AUGLÝSIÐ í DEGI JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Þegar þér halið elnu sinni- þyegiö meö PERLU -komizt þér aí raun um. hve þvotturinn getur orðiö hvitur oj hreinn. PE81A heíur sérstakan eiginleika. sora gerir þvottinn mjalihvitan oe gefur honum nýjan, skýnandl- hia sem hvergi á sinn líka. PERLA er mjög notadrjúg. PERLAfer sérstaklega vel með jnrattinn ng PERLA léttir jíur sttirfin. Kanpií PERLU i dag og gleymið ekki, aS með PEKLU fáiS þér hvitari þvott, meö minna erfiði.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.