Dagur - 27.01.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 27.01.1965, Blaðsíða 1
Dagur Símar: 11166 (ritstjóri) 11167 (afgreiðsla) MUNKARNIR Á MÖÐRUVÖLLUM Sjá blaðsíðu 4. Áfiog fraon við Alþýðuhúsið Lögreglan á Akureyri þurfti að beiia kylfum við handtökii nokkurra imgra manna LÖGREGLAN á Akureyri varð að beita kylfum við áflogaseggi fyrir utan Aiþýðuhúsið sl. fimmtudagsnótt. Tildrög voru þau, að um kvöldið efndu þátt- takendur á vélstjóranámskeiði sem staðið hafði að undanförnu til dansleiks í Alþýðuhúsinu. í lok dansleiksins kom til átaka úti fyrir húsinu milli samkomu gesta. Var þá kallað á lögregl- SVARTAR FJAÐRIR Ilelgafeil hefur nú í tilefni af sjötugsasía afmælisdegi Davíðs skálds frá Fagraskógi, gefið út Svartar f'aðrir og er það -s'ö- unda útgáfa þessarar ljóðabók- skáldsins og fyrst gefin út 1919. Þessi ljóðabók hefur nú verið gefin út í meira en 59 þúsund einiökum, sem er algert eins- dæmi um ljóðabók hér á iandi bæði fyrr og síðar. Egilsstöðum 26. janúar — Snjcr inn sjatnar undanfarna blíð- viðrisdaga svo nú er farið að sjá á hnjóta á láglendi. En til fjalla eru fannalög mikil. Vegirnir um Hérað eru að opnast og helstu flutningaleið- una til að skakka leikinn. Þeg ar lögreglumenn voru að sinna skyldustörfum sínum, réðist hópur samkomugesta að þeim og reyndi að hindra, að óróa- seggirnir yrðu handsamaðir. Lögreglunni tókst þó að hand- taka fjóra pilta, og setja í lög- reglubílinn eftir að hafa beitt kylfum á nokkra æsta samkomu gesti. Ok nú lögreglan með pilt ana áleiðis til Lögregluvarðstof unnar, en hópur samkomugesta fylgdi á eftir og einhverjir þeirra reyndu að hanga í bíln- um. Piltarnir fjórir voru fluttir í fangageymsluna. í þann mund komu allmargir samkomugestir að lögregluvarðstöðinni og létu ófriðlega. Höfðu þeir í frammi allskonar illyrði og hótanir í garð lögreglunnar. Báðu lög- reglumenn þá að hafa sig burtu frá húsinu en slíkt bar ekki ár- (Framhald á blaðsíðu 2). fiesfum sveifum er það eini fjallvegurinn hér eystra, sem fær er bifreiðum. Vegurinn um Fagradal er mikið farinn, enda vöruskortur á næsta leyti hér efra, ef ekki hefði opnast þessi samgönguleið. Þorrablót eru nú haldin í Sir Winston Clmrchill látinn Viðliafnarútför fer fram á laugardaginn ir orðnar færar. Vel fært er til Reyðarfjarðar um Fagradal og Jónas Þorbergsson áttræður JÓNAS Þorbergsson, fyrrum ritstjóri og útvarpsstjóri varð áttræður 22. janúar. Jónas var ritstjóri Dags 1920 —192S og ritstjóri Tímans næstu tvö árin. Hann var fyrsti út- varpsstjórinn hér á landi. Dagur sendi afmælisbaminu hinar innilegustu hamingjuóskir og hugtieilar þakkir fyrir löng og góð kynni. flestum sveitum og hafa senni- lega flestir farið á eitt þorra- blót og þeir sem mikið yndi hafa af slíku hafa farið á fleiri. Menn eru að byrja að vakna af vetrardvala þessa góðviðris- daga. V.S. LOKIÐ cr úthlutun listamanna- launa fvrir Arið 1965 og hliitu 126 listamenn laun að þessu sinni. í úthlutunarneindinni sein kjörin er iaf Alþingi eiga sæti Helgi Sæ- mundsson ritstjiiri formaffur, Halldór Kristjánsson bóndi á Kirkjubóli, Andrés Kristjánsson ritstjóri, Bjartmar Guðmundsson alþingismaður, Einar Laxness cand. mag., Sigurður Bjalnason ritstjóri og Þórir Kr. Þórða-rson próiessor. Lét Einar Laxness bóka sérstaka greinargerð varðandi út- hlutunina. Listamannalaunin skiptast þann ig: VEITT AF ALÞINGI: 75 þúsund krónur: Guimar Gunnarsson, Halldór Lax ness, Jóhannes S. Kjarval, Páll ís- ólfsson, T’ómas Guðmundsson. VEITT AF NEFNDINNl: 50 þúsund krónur: Ásmundur Sveinsson, Finnur Jóns Hinn 15. janúar veiktist sir Winstou Churchill fyrrverandi forsætisráðherra Breta og and- aðist hann að morgni hins 24 janúar, riimlega níræður að son, Guðmundur Böðvarsson, Guðmundur Daníelsson, Guð- mundur G. Hagalín, Gunnlaugur Scheving, Jakob Thorarensen, Jó- hannes úr Kötlum, fiin Leifs, Júl- íana Sveinsdóttir, Kristmann Guð mundsson, Þórbergur Þórðarson. 30 þúsund krónur: Atndís Bjiirnsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Elíhborg Lárusdótt- ir, Guðmundur Frímann, Guð- NÚ ER unnið að snjómokstri á vegum í Svarfaðardal og Hörg- árdal, og er þá orðið fært stór um bílum ,um allt héraðið. Frá Akureyri út Svalbarðsströnd í Höfðahverfi er færi fyrir stóra bíla. Ovíst er hvenær fært verð aldri, eftir stormasama ævi. Churchill hefur verið minnst um allan heim, sem eins af mik ilmennum sögunnar. Hann verð ur jarðsunginn n.k. laugardag mundur Ingi Kristjánsson, Hall- grímur Helgason, Hannes Péturs- son, Ilaraldur Björnsson, Indriði G. Þorsteinsson, Jóhann Briem, Jón Björnsson, Jón Engilberts, Jón Nordal, Jón Þórarinsson, Karl O. Runólfsson, Kristján Davíðsson, Ólafur Jóh. Sigurðs- son, Rlkharður Jónsson, Sigurð- ur Einarsson, Sigurður Sigurðsson, Sigurjón Ólafsson, Snorri Hjart- arson, Stefán Jónsson, Svavar Guðnason, Sveinn Þórarinsson, (Eramhald á blaðsíðu 5). ur milli Akureyrar og Húsavík- ur. Þá er unnið að opnun Oxnaj dalsheiðar. Síðdegis í gær var orðið fært að Bakkaseli og lík ur eru til að lokið verði við að moka heiðina í dag. að viðstöddum fulltrúum fleiri þjóða hvaðan æva úr heimin- um en áður hefur þekkst. Útförin verður gerð af ríkinu og á þann veg, sem um væri að ræða útför breska þjóðhöfðingj ans. MARGIR KOMU í DAVÍÐSHÚS UM HELGINA | DAVIÐSIIÚS á Akureyri var opið fjóra daga. Þangað » komu 1100 manns. Þetta fólk H mun flest eða allt liafa fund « ið til nokkurs hátíðleika. Það « dró skó af fótum sér og tal- s> aði lágum rómi. Hver hlutur N í íbúð skáldsins var hluti af | því sjálfu og talaði til fólks- ins í þögninni. Nokkrir menn >? leiðbeindu gestunum, gesta- « bókin fylltist nöfnum og fjöl « margir óskuðu að styðja hús íl kaupin með fjárframlögum. ?> Á annað hundrað þús krónur >> hafa nú borizt í sjóð þann, lí sem Davíðsliús verður síðar « keypt fyrir og víða af land- « inu berast beiðnir um söfn- $ unarlista. Listamannalaimimum úthlutað Hinir útvöldu voru 126 talsins að þessu sinni Öxiieddlsheiði opnuð í dag

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.