Dagur - 27.01.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 27.01.1965, Blaðsíða 7
ELDRÍ-DANSA K L Ú B B U R I N N Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugard. BO. jan. kl. 9 e. h. — Húsið opnað kl. 8 sama kvöld fyrir miðasölu. Svo seljum við þeim, sem vilja kaupa fasta miða, föstudaginn 29. jan. kl. 8-10 e. h. - Seljum þá fyrir 4 klúbba. Vinsamlegast takið mið- ana það kvöld. Stjórnin. ÍBÚÐ ÓSKAST! Ung barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð nú þegar eða með vorinu. Uppl. í síma 1-20-67 eftir kl. 6 e. h. STÓRSTOFA með snyrtiherbergi og for- stofu, til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 1-19-55. ÍBÚÐ TIL SÖLU! Lítil þriggja herbergja íbúð — nýlega standsett — á Syðri Brekkunni, er til sölu. IJtborgun aðeins kr. 80 þúsund. Upplýsingar gefur Ragnar Steinbergsson hdl. Símar 11782 og 11459 ÍBÚÐ TIL SÖLU! Lítil kjallaraíbúð, — stofa og stórt eldhús, með geymslu, — ásamt hluta af eignarlóð, á góðurn stað við miðbæinn, er til sölu strax. Uppl. í síma 1-29-40 á skrifstofutíma. HERBERGI TIL LEIGU. Uppl. í síma 1-25-07 eftir kl. 8 á kvöldin. Sími skattstofunnar er N Ý K 0 M í Ð : KVENNÆRFÖT (skyrtur og buxur) LÍFSTYKKÍ stórar stærðir Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 ÓSKILAFÉ í Grýtubakkahreppi haustið 1964: 1. Hvítur lambhrútur, hyrntur, ómarkaður. 2. Hvítur lambhrútur, hyrntur, ómarkaður. 3. Hvít lambgimbur, hyrnd, émörkuð. 4. Hvít lambgimbur, hyrnd, ómörkuð. 5. Hvít lambgimbúr, kollótt, ómörkuð. 6. Hvít lambgimbur, hyrnd, ómörkuð, með alumihíúmmerki 'áftan í hægra eyra með stöf- ununr 02. Geti einhver sannað eign- ar-rétt sinn á þessum kind- um ber honum að snúa sér til oddvita Grýtu- bakkalirepps, senr nrun greiða andvirðið að frá- dregnum kostnaði. Lómatjörn, 20. jan. 1965. Sverrir Guðmundsson. K-'H©-tí”í'^©-<-:S'c«^©-tíi'r^©-«ic-'*©-HW-©-t-:N-©-tí;:-'>-©-tíiw-©-HSs-©-Hit4-©-«&•*■©• & I £ Hjartan's pakkir sendi ég hérmeð öllum þeim mörgu, 4 & sem minntust min d sjötugsaftnœlinu með gjöfum, t % blómakveðjum, heillaóskum eða á annan hátt. ^ & Þessi vottur um vinátlu ykkar og tryggð fyilir huga <j> % 1 I í | f ¥ | f minn gleði og þakklœtiskennd. Akureyri, 23. janúar 1965. JÓNAS KRISTJÁNSSON. Innilega þökkum við auðsýnda sanrúð við andlát og jarðarför BERGVINS JÓHANNSSONAR frá Áshóli. Einnig þcikkum við læknunr og hjúkrunarliði Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri góða umönnun í veik- indunr lrans. Rósa Magnúsdóttir, börn, barnabörn og tengdaböm. Framlög í Davíðshús Kr. Skapti Áskelsson 1000 Áskell Þói-isson 100 Sigríður Oddsdóttir og Páll Sigurgeirsson Rvík 1000 Ellen og Sverrir Pálsson 1000 Alda Bjarnadóttir og Magn- ús E. Guðjónsson 1000 Kristín Bjarnadóttir og Sig. O. Björnsson 1000 Þórdís Haraldsdóttir og Brynjólfur Sveinsson 1000 Sveinn Friðriksson 100 Aðalgeir Pálsson 500 Jóhanna María Jóhannsd. 1000 Karlotta Jóhannsdóttir 200 Margrét Jónsdóttir 100 Karl Arngrímsson 200 Guðrún Karlsdóttir og Sig- urður Guðmundsson 1000 Jóhannes Kristjánss. Hrís- ey 1000 Katrín Jósepsdóttir 1000 Einar St. Sveinbjörnsson 1000 Þórarinn Loftsson 1000 Hrefna Snæbjörnsdóttir 200 Haraldur Þorvaldsson 100 Slippstöðin h.f. 4000 N. N. 300 Hulda og Grímur Sigurðs- son 1000 Björgvin Sigmundsson 500 Baldur Svanlaugsson 500 Þórarinn Þorbjarnarson 100 Jórunn Ólafsdóttir 300 Friðþjófur Guðlaugsson 200 Margrét Jónsdóttir 100 Aðalheiður Júlíusdóttir 100 Ásta, Gísli og Bergur Lár- usson 1000 Axel Jóhannesson 390 Baldur Halldórsson 100 Jóna Sæmundsdóttir 100 Kr. Á. S. 100 Sigfús Stefánsson 100 Heiða Þórðardóttir og Jón Geir Ágústsson -500 Indriði Sigmundsson 500 Rósa Jóhannsdóttir og Þor steinn Magnússon 1000 Beztu þakkir. Söfnunaméfnd. - BLIND ÞRÓUN (Framhald af blaðsíðu 4). svokölluðu þróunarsvæða. Nefndin lagði til svo dæmi sé nefnd um aðstoð, að rafmagn á þessum svæðum, yrði mun ó- dýrara en annars staðar. En hér á landi er rafmagnið dýrast, þar sem strjálbýlast er. Sú tíð virð ist vera liðin hjá flestum nálæg um menningarþjóðum, að þjóð félögin láti sig ekki varða bú- setu manna og livar niður sé settar atvinnu- og framleiðslu- stöðvar, svo og liin ýmsu opin beru fyrirtæki. Ný og fullkomn ari samgöngutæki gera einnig margar leiðir auðveldari í þessu efni, en áður var. En hvergi mun meiri þörf fyrir nýjan skiln ing á þessum málum, en á fs- landi. ÍiÍiÍiffiÍÍÍÍíiÍÍBí TIL SÖLU. Deutz-dráttarvél, 13 liestafla, vel með farin. Austin Gipsy jeppi, árgerð 1963. Jónas Aðalsteinsson, Ási, sími um Bægisá. K SKULD 59G51277:. VII Frl:. I.O.O.F. — 14G1298V2 — I.O.O.F. Rb. 2 — 1141278 H — II MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 5 e.h. Sálmar: 125-121-68-207-660. Athugið bi-eyttan messutíma. B.S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. — Messað á Möðruvöllum sunnud. 31. jan. kl. 2,30. Sóknarprestur DRENGJADEILD. Fundur fimmtudagskvöld kl. 8. Sjötta sveit, foringi Sveinbjörn Björnsson, sér um fundarefni. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. KRISTNIBOÐSHÚ SIÐ ZION Sunnudaginn 31. jan. Sunnu- dagaskóli kl. 11. f.h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8,30 e.h. — Allir velkomnir. I.O.G.T. — st. Brynja nr. 99 — heldur fund fimmtudaginn 28 þ.m. kl. 8,30 í Bjargi. — Inn taka nýrra félaga. — Systurn ar sjá um fundinn, — söngur — upplestur — kaffi o.fl. Æt. GÓÐIR AKUREYRINGAR! — Hinn árlegi fjáröflunardagur Slysavarnardeildarinnar er á sunnudaginn kemur. — Við treystum ykkur nú sem fyrr að styðja gott málefni með liðsinni ykkar. — Kaffi verð- ur selt á Hótel KEA, á sama stað verður bazar. — Sala hefst kl. 2,30 e.h. — Einnig verða seld merki. Nefndin. SLYSAVARNARKONUR AK- UREYRI! — Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu mánudaginn • 1. febrúar kl. 8,30 e.h. — Takið með kaffi, en ekki kökur. — Þá v iljum við eindregið minna á mess- una kl. 5 e.h. á sunnudaginn. Stjórnin. - MUNKARNIR ... (Framhald af blaðsíðu 4). sem voru ógæfubörn margra myrkra alda á íslandi, tötrum klædda, sem ekki var þó vits- ins varnað. Þórhalla Þorsteinsdóttir Björg Baldvinsdóttir og Ingi- björg Rist, allt kunnar leikkon- ur á Akureyri, leika þessu sinni „flökkukonur“ eins og höfund- ur nefnir lagskonur Möðruvalla munkanna er fylgja þeim heim frá Gásum hina örlagaríku nótt. Þessar drukknu ógæfukonur með eiturtunguna, eru sýndar á gróflegan og ærslafullan hátt. Lítil hlutverk í góðum hönd- um, sem lyfta leiksýningunni, er t.d. ölmusumaðurinn í höndum Árna Böðvarssonar, munkur- inn í höndum Jóns Kristinsson ar og flökkukonan í meðferð Bjargar Baldvinsdóttur. Munkarnir á Möðruvöllum hafa verið ágætlega sóttir og eiga það skilið því hér er um venju fremur góða sýningu að ræða hjá Leikfélagi Akureyr- ar. HJÓNABAND. Þriðjudaginn 19. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Jóna Þrúður Jónatans dóttir og Ari Jón Baldursson bifreiðavirkjanemi. Heimili þeirra vérður að Eyrarvegi 8 Akureyri. BRÚÐKAUP. Þann 23 janúar voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Ragna Árnadóttir og Sigurður J. Pálmason bankastarfsmaður. Heimili þeirra er að Ægisgötu 23 Ak- ureyri. LEIKFÉLAG AK- UREYRAR! Munk- arnir á Möðruvöll- um — Sýningar miðvikudag og fimmtudag. FIRMAKEPPNI Skíðaráðs Ak- ureyrar fer fram við Skíða- hótelið n.k. sunnudag. Sjá nán ar á íþróttasíðu. M.F.Í.K., Akureyrardeild, held- ur aðalfund miðvikudaginn 27. jan. kl. 8,30 s.d. að Hótel Varðborg. — Dagskrá: 1. inn taka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Félagsmál 4. Nokkrar félagskonur lesa upp og kynna nýjar bækur. 5. Kaffidrykkja. Stjómin SPILAKVÖLD FRAMSÓKN- ARFÉLAGANNA! Ákveðið hefur verið að efna til tveggja spilakvölda í febrúar, eða nán ar tiltekið föstudagskvöldin 5. og 12. — Auglýst verður nán ar um þetta síðar. TIL BLINDA DRENGSINS: Kr. 100 frá ónefndri konu. — Hjartanlegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. AHEIT og gjafir til hrís EYJARKIRKJU ÁRIÐ 1964. Valgerður Jónsdóttir 50. Mar grét Gísladóttir 100. Sigrún Júlíusdóttir 225. Verkakona 200. Magnús Magnússon 600. N.N 200. Elínbjörg Þorsteins- dóttir 1000. Til minningar um foreldra okkar og son frá F.V. og J. Kr. 1000. Jóhanna Krist- insdóttir 100. Sigfríður Jóns- dóttir 200 D.M. 300. Guðrún og Kristján 200. Elsa og Sig- urgeir 500. Guðlaug Ólafs- dóttir 200. Á.K. 500. Ó.H. 500. Alls kr. 5.875.00. — Með þökk um móttekið. Sóknamefndin. á KÁPUM liefst mánudaginn 1. febrúar Þriðjudaginn 2. febrúar verður útsala á ýmsum öðrum vörurn. Allt á stórkostlega lækkuöu verði. ÞÝZKAR NYLONBLÚSSUR einlitar, margir litir. ÚLPUR, ný gerð Á hátíðasýningunni 21. janú- ar barst leikstjóranum m.a. blóm vöndur frá bæjarstjórn Akur- eyrar. E.D. MARKAÐURINN Sími 11261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.