Dagur - 27.01.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 27.01.1965, Blaðsíða 2
2 AFREKASKRÁ ÍSLENDINGA 1964 (frarahald) Kúluvarp metrar Guðm. Hermannsson KR 16,32 Jón Pétursson KR 15.50 Guðm. Hallgríms. HSÞ 14,84 Erling Jóhannesson HSH 14,74 Kjartan Guðjcnsson ÍR 14,56 Siguiþór Hjörleifs. HSH 14,16 Hallgrímur Jónsson ÍBV 14,12 Björgvin Hólm ÍR 13,77 Guðjón Guðmundsson KR 13,68 Armann J. Lárusson UBK 13,51 Þóroddur Jóh.son UMSE 13,59 Erlendur Valdemars. ÍR. 13,44 Valbj. Þorláksson KR 13,26 Ólafur Unnsteinsson ÍR 13,21 Þorsteinn Löve ÍR 13,04 Stefán Pedersen UM3S 13,01 Jón Sigurðsson HSS 12,95 Friðrik Guðmundsson KR 12,89 Ingvi Guðmundsson UBK 12,87 Ingi Árnason KA 12,82 Kringlukast metrar Hallgrímur Jónsson ÍBV 56,05 Þorsteinn Alfreðsson UBK 50,14 Þorsteinn Löve ÍR 48,70 Friðrik Guðmundsson KR 48,15 Björgvin Hólm ÍR 46,75 Erlendur Valdemarsson ÍR 46,49 Valbjörn Þorláksson KR 44,13 Kjartan Guðjónsson ÍR 43.96 Guðm. Hallgrímsson HSÞ 43.90 Jón Þ. Ólafsson ÍR 43,38 Sigurþór Hjörleifsson HSH 43,23 Erling Jóhannesson HSH 43,18 Sveinn Sveinsson HSK 42,95 Jón Pétursson KR 42.85 Ólafur Unnsteinsson ÍR 42.74 Bridgemót UMSE HIÐ árlega bridge-mót Ung- mennasambands Eyjafjarðar hófst sl. sunnudag í Árskógi. Fjórar sveitir frá þrem félög um taka þátt í mótinu að þessu sinni, þ.e. tvser fré Umf. Svarf- dæla Dalvík, ein frá Umf. Þorst. Svörfuð Svarfaðardal og ein frá Umf. Reyni Árskógshreppi. Urslit í fyrstu umferð urðu þau, að sveit Þorst. Svörfuðar vann B-sveit umf. Svarfdæla 6:0 og A-sveit umf. Svarfdæla vann sveit umf. Reynir 6:0. Næsta umferð verður spiluð á Dalvík annað kvöld og síðasta umferð á sunnudag. England - Heimurinn KNATTSPYRNURÁÐ Akureyr ar hefur fengið til sýninga kvik mynd þá sem tekin var af knatt spyrnuleik Englands við heims liðið, sem fram fór í tilefni af 100 ára afmæli enska knatt- spyrnusambandsins 1962. Er leik urinn sýndur frá upphafi til enda, ekkert fellt úr. Þessi kvik mynd er í eigu Knattspyrnusam bands íslands og hefir það lán að hana út til sýninga, og hefir hún verið sýnd víða, við góða aðsókn. Nú gefst sem sagt k.nattspyrnu unnendum í bæ og nágrenni að sjá þessa ágætu mynd, í Lóni n.k. miðvikudagskvöld klukkan 8,30. — í ráði er að sýna mynd ina aftur seinna í vikunni, ef að sókn verður góð. A-gnar Angantýrsson ÍBV 42,60 ;Ingvar Hallstoinsson FH 42,10 öuðm. Iíermannsson KR 41,54 Guðjón Guðmundsspn KR 41,00 Ármann J. Lárusson UBX 40,27 Spjpikast metrar Ingvar Ha.llsteinsson FH 64,51 Valbjörn Þorláksson KR 62,21 Kristján Stefánsson ÍR 62,10 Björgvin Hólm ÍR 60,97 K’artan Guðjónsson ÍR 60,61 Páll Eiríksson FH 57,54 Adolf Óskarsson ÍBV 55,80 Sigurður Þór Jónsson HSH 53.69 Sigurður Sigurðsson HSX 53,73 Ingi Árnason KA 52.05 Ólafur Óskarsson ÍBV 51.75 Emil Hjartarson HVÍ 49.78 Dónald Rader UBK 49,16 Karl Hólm ÍR 49,15 Erlendur Vald ÍR 49,09 Björn Sveinsson KA 47,80 Gunnar Pálsson HVÍ 47.67 FYRSTA skíðamót ársins á Ak ureyri verður n. k. sunnudag. Það er Firmakeppni Skíðaráðs Akureyrar, og hafa um 130 FH ENN.EFST TVEIR leikir fóru fram um síð ustu helgi í fyrstu deild íslands mótsins í handknattleik karla. Fram vann Hauka 25:20 og Vík ingur vann Ármann 27:20. Stað an í fyrsíu deild er þessi: FH 3 3 0 0 81:52 6 Fram 3 2 0 1 69:63 4 Ármann 4 2 0 2 82:88 4 KR 3 1 1 1 58:60 3 Víkingur 4 1 1 2 83:83 3 Haukar 3 0 0 3 50:77 0 KA vann MA 108:43 ANNAR leikur Norðurlands- mótsins í körfuknattleik fór fram í íþróttahúsinu á Akureyri sl. föstudag. Áttust þar við KA og MA og lauk leiknum með 'miklum yfirburðum KA, hlaut 108 stig á móti 43. Næsti leikur mótsins er á fimmtudag og gert er ráð fyrir að“ mótinu lj úki á sunnudag. Ægir Þorgilsson HSK 46,90 Sigurðuí Sveinsson HSK 46,77 Ólafur Guðmundsson KR 46.72 Siguiþór Hjörleifs. HSIi 44,45 Sleggjukast metrar Þórður B. Sigurðs. KR 52,31 Þorsteinn Löve ÍR 49,50 Jón Ö. Þormóðs. ÍR 49,11 Jón Magnússoti ÍR 47,90 Gunnar Alfreðsson ÍR 47,06 Friðrik Guðmunds. KR 44,23 Birgir Cuðjónsson ÍR 43,23 Kjartan Guðjónsson ÍR 37.42 Síman Wagfjörð ÍBV 36,20 Jón Ólafsson ÍR 35,79 Valbjörn Þorláksson KR 35,27 Erlendur Valdemarsson ÍR 34,03 Karl Hólm ÍR 33.05 Marteinn Guðjónsson ÍR 32.35 Ólafur Unnsteinsson ÍR 32,10 Finnur KarlsSon ÍBV 31,74 Ármann Lárusson UBK 31,03 Karl Jónsson ÍBV 30.78 Björn Ingvarsson ÍR 30,74 Hafsteinn Guðbjörns. ÍR 30,16 firmu tilkynnt þátttöku. Keppn in hefst kl. 11 f.h og. fer fram í- brekkunni við Skíðahótelið, svo þægilegt verður fyrir áhorf endur að fylgjast með henni. Bílferð verður frá ferðaskrifstof uni Lönd og Leiðir að Skíða- 'hótelinu kl. 10 f.h. Handknattleiksmót HANDKNATTLEIKSMÓT Ak- ureyrar, bæði í karla- og kvenna f’okki hefst n.k. laugardag í Rafveitugeymslunni. Þátttaka í mótinu tilkynnist til formanns handknattleiksráðs Gunnars Jakobssonar sími 12722 í íþróttavallarhúsinu, milli kl. 8 og 9,30 í kvöld, (miðvikudag). Ljósabíinaoi óbótavant LÖGREGLAN og bifreiðaeftir- litið í bænum hafa að undan- förnu gert gangskör í að at- huga Ijósabúr.að bifreiða, sem hafa verið á ferð í bænum. Á þrem dögum voru um 40 bílar stöðvaðir sem höfðu ekki ljósa- búnað í fullkomnu lagi. (Framhald af blaðsíðu 8). hannes Jchannesson á Vindheim um. Þið njótið þess við æfingar að eiga þak yfir höfuðið? Við eigum húsið Laxagötu 5 hér í bæ, á móti Lúðrasveit Akureyrar. Það er gömul að- ventistakirkja. Nú er aðkall andi að endurbæta þetta hús- næði og verður væntanlega gert þegar fjárhagsaðstæður leyfa. Akureyrarkaupstaður hefur veitt okkur ofurlítinn stuðning, á síðasta ári 10 þúsund krónur. Og svo njótum við velvildar bæj arbúa og fjölmargra annarra, sem við seint fáum fullþakkað. Svo stofnuðu konur okkar með sér félag, starfsemi okkar til stuðnings og hafa bæði haft fjár söfnun og einnig skemmti- kvöld fyrir okkur. Og nú æíið þið af kappi, hef ég frétt? Já, æfingar hafa gengið vel í vetur og afmælissamsöngur und irbúinn fyrir vorið, auk þess sem við undirbúum afmælis- fagnaðinn nk. laugardag. En það væri ekki úr vegi að spyrja söng stjórann nánar um það, segir Jónas Jónsson kennari og for- maður kórsins að lokum. Snúum við okkur þá til Ás- kels Jónssonar. Eru nokkrar nýjungar í döf- inni í sambandi við afmælissam- söngvana í vor? Við erum rétt að byrja æfing ar og hefur það dregizt vegna undirbúnings þriggja Lúcíuhá- tíða í desember, og afmælishá- tíðar, sem haldin verður á laug ardaginn. Lúðrasveit Akureyr- ar mun aðstoða kórinn á hinum eiginlegu afmælissöngvum í vor. Þá flytjum við nokkur ný verk og æfum einnig nokkur viðfangsef.ni frá liðnum árum. Keppni hafiíi í meisí- araflokki hjá B. A. FYRSTA umferð sveitakeppni meistaraflokki fór fram 19. þessa'mánaðar og urðu úrslit þessi: Sveit Mikaels Jónssonar vann sveit Baldvins Ólafssonar 6:0. Sveit Óðins Árnasonar vann sveit Soffíu Guðmundsdóttur 6:0. Sveit Knuts Otterstedt vann sveit Ólafs Þorbergssonar 6:0. Sveit Ragnars Steinbergsson- ar vann sveit Halldórs Helga- sonar 5:1. Er létt að halda uppi æfingun um reglulega? Margir kórfélaganna sýna starfseminni fullan hug og vilja. Og það skiftir meginmáli, að all ir geri það. Það er mest komið undir dugnaði söngmanna hvernig gengur hverju sinni að undibúa söngskemmtun. Og árangurinn af öllu þessu sjálfboðastarfi, Áskell? Maður er stundum að hugsa um, að erfiðið sé meira en ár- angurinn. E.n hrifningarstundir á konsertum gefa manni nýtt þrek og bjartsýni og halda manni við efnið. Eru miklar breytingar á karlakóra söng hér um slóðir? Nei, karlakórssöngurinn stendur of mikið í stað. Eflaust er gott að skifta um stjórnend ur, því nýtt líf kemur með nýj- um mönnum. Söngstjórarnir þyrftu að eiga þess kost að kynnast nýjum stefnum og starfsaðferðum á sviði söngsins. En slíkt er mjög illt á meðan þetta er algert aukastarf. Hverjir eru mestir erfiðle'.kar í söngstjórninni? Þeir eru e.t.v. mestir í því hve fáir eru læsir á nótur og verða þar af leiðandi að læra eins og páfagaukar. Mér finnst radd- kennslan á ýmsan hátt erfiðust. Hafið þið æft sérstaklega verk einstakra tónskálda? Einn veturinn æfði bæði karlakór og blandaður kór sam eiginlega verk Áskels Snorrason ar og stjórnaði hann flutningi þeirra verka. sjálfur. Nokkuð að lokum Áskelí? Já, ég vil að lokum nota tæki færið til að flytja söngmönnum, einsöngvurum og u.ndirleikur- um mínar beztu þakkir fyrir samstarfið. Og ég vil ennferm ur þakka hinar ágætu viðtök- ur, sem kórinn heíur hvarvetna notið, ekki síst úíi á landsbyggð inni. En oft er teflt á tæpasta vað með undirbúning söng- skemmtana, segir Áskell Jóns- son að lokum. Blaðið þakkar honum og Jónasi Jónssyni fyrir upplýsingarnar og óskar menn- ingarstarfi kórsi.ns gæfu og gengis. E. D. - Beitíu kvlfum (Framhald af bls. 8.) angur. Varð lögreglan enn að beita kylfum sínum til að tvístra hópnum, og bar þá ekki meira til tíðinda. Smámeiðsli munu hafa orðið á sumum ó- eirðapiltunum í átögum þessum. Tólf menn vóru kærðir Þrír snjallir íþróttamenn: T.v. Jón Þ. Ólafsson IR, Guðmundur Hallgrímsson HSÞ og Valbjörn Þorláksson KR. Fyrsta skíðamótið

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.