Dagur - 30.01.1965, Síða 2

Dagur - 30.01.1965, Síða 2
2 landknaHflel reyrar HI stórkostlega þorskaævintýri AKUREYRARMÓT í handknatt leik hefst nú um helgina í Raf- veituskemmunni norðan við Lindu. Laugardaginn 29 jan. keppa: 3. fl. kvenna KA og Þór 1. fl. karla MA og Þór Sunnudaginn 30 jan. keppa: 4. fl. karla Þór og KA 3. fl. karla Þór og KA 1. fl. karla MA og KA 2. fl. karla KA og Þór Einar Helgason þjálf- ar knattspyrnumenn KNATTSPYRNUMENN hér í bænum hafa nú byrjað æfing- ar að krafti. Einar Helgason íþróttakennari og hinn kunni markmaður hefir verið ráðinn þjálfari meistaraflokks nú í vet ur og næsta sumar. Er ekki að efa það að Einar mun taka þjálf unina föstum tökum og búa knattspyrnumennina sem bezt undir þátttökuna í fyrstu deild fslandsmótsins. Tvær æfingar eru í viku, til skiptis úti og inni. — Þá eru Þór og KA með sínar sérstöku æfingar fyrir knatt- spyrnumenn sína. Frá Bridgefélagi Ak. ÖNNUR umferð í meistara- flokki fór fram sl. þriðjudag og urðu þessi úrslit: Sveit Mikaels Jónssonar vann sveit Soffíu Guðmundsd. 6—0. Sveit Oðins Árnasonar vann sveit Olafs Þorbergs. 6—0 Sveit Halldói'S Helgasonar vann sveit Baldvins Olafs. 6—0. Sveit Knúts Otterstedt vann sveit Ragnars Steinbergs 4—2 - Eldsvoði á Akureyri (Framhald af blaðsíðu 1). á milli íbúðanna, til að athuga um börnin. Þegar hurðin hx-ökk upp, kom eldblossi á móti Stef- áni, sem gat vikið sér til hliðar, en eldurinn náði til Jódísar við símann.. Brenndist hún á and- liti og höndum en ekki alvar- lega. Stefán komst inn í her- bergi barnanna, en sá þá að þau voru farin út og sneri því frá. Forðaði fólkið sér þá þegar út. Slökkviliðið kom fljótt á vett- vang og tókst að slökkva eldinn á rúmri klukkustund, en staður inn var vaktaður alla nóttina. Rishæð hússins eyðilagðist alveg og einnig skemmdist hæð in fyrir neðan af vatni og reyk. Innbú beggja fjölskyldnanna, iem var sæmilega váti-yggt, eyðilagðist að mestu. Tallð er vafasamt, að hagkvæmt sé að gera við húsið. — Eldsupptök eru ókunn. Húsin í kring skemmdust ekki, enda hægviðri þegar brun inn varð og því góð aðstaða fyr- ir slökkviliðið. □ Keppnin hefst báða dagana kl. 2 e. h. Aðgangseyrir er kr. 20,00 fyrir fullorðna og kr. 10.00 fyrir börn. KONUR: 100 m hlaup. sek. Sigríður Sigurðardóttir ÍR 13,1 Halldóx-a Helgadóttir KR 13,2 Lilja Sigurðardóttir HSÞ 13,2 Þorbjöig Aðalsteinsd. HSÞ 13,3 Linda Ríkharðsdóttir ÍR 13,3 Helga Sveinbjörnsd. HSÞ 13,3 Guðný Gunnarsdóttir HSK 13,3 Helga ívarsdóttir HSK 13,4 Rannveig Laxdal ÍR 13,5 Elísabet Sveinbjörnsd. HSH 13,5 María Hauksdóttir ÍR 13,7 Ragnheiður Stefánsd. HSK 13,7 Sólveig Hannam ÍR 13,7 Margrét Jónsdóttir HSK 13,7 Valg. Guðmundsd. USAH 13,8 Kristjana Friðriksd. HSÞ 13,8 Soffía Finnsdóttir ÍR 13,9 Ingibj. Steingrímsd. HSK 13,9 Kristín Halldói-sd. USAH 14,0 Rakel Ingvarsdóttir HSH 14,0 Þorg. Guðmundsd. UMSE 14,0 Guðrún Guðbjartsd. HSK 14,0 Herdís Halldórsdóttir HSÞ 14,0 200 m hlaup. sek. Sigríður Sigurðard. ÍR 27,8 Halldóra Helgad. KR 28,1 Linda Rikharðsd. ÍR 28,3 Lilja Sigurðard. HSÞ 28,6 Sólveig Hannam ÍR 29,3 Helga ívarsd. HSK 29,5 Rannveig Laxdal ÍR 29,6 Valg. Guðmundsd USAH 30,0 Max-ía Hauksd. ÍR 30,0 Körfuknattleiksmótið ÞRIÐJI leikurin í Norðurlands- mótinu í körfuknattleik fór fram sl. fimmtudagskvöld. MA og Þór a-lið léku og sigraði hið síðarnefnda með 59 stigum gegn 42. í' gærkveldi léku KA cg Þór b-lið. Ekki er kunnugt hver úr slit urðu. Mótinu líkur á sunnudag, en þá fara fram tveir leikir. Sveit KEA vann hrað- skákkeppni SL. sunnudag fór fram farað- skákkeppni .stofnana og félaga á Akureyri. Fimm fjögurra manna sveitir tóku þátt í keppn inni. Voru tefldar 3 umferðir þannig að hver skákmaður telfdi 12 skákir. Úrslit urðu þessi: Sveik KEA 28vinning. Sveit Bl. liðs 28 vinninga. , Sveit Stefnis 2TVz vinning. Sveit MA 231/2 vinning. Sveit Iðju I2V2 vinning. í sveit KEA voru Jón Björgvins son, Margeir Steingrímsson, Gunnlaugur Guðmundsson og Anton Magnússon. Eins og kunnugt er, eru Akur eyringar þátttakendur í annarri deild íslandsmótsins í handknatt l«ik og verður ágóðanum af þessum leikjum varið upp í kostnað vegna þeirrar þátttöku. Þorbjörg Aðalsteinsd. HSÞ 30,5 Sigrún Sæmundsd. HSÞ 30.5 Þórdís Jónsd. HSÞ 30,7 Soffía Finnsd. ÍR 30,9 Þórey Jónsd. USAH 31,5 400 m hlaup. sek. Hildur Sæmundsd. UBK 70,6 Erla Reynisd. UBK 72,5 Birna Ágústsd. UBK 79,0 Sigrún Ingólfsd. UBK 84,5 80 m grindahlaup. sek. Sigríður Sigurðard. ÍR 12,8 Halldóra Helgad. KR. 13,0 Linda Ríkharðsd. ÍR 13,1 Lilja Sigurðard. HSÞ 13,9 (Framhald af blaðsíðu 1). Tylor er 33 ára, kunnur ensk- ur skipstjóri, og dómsmálabæk- ur kunna á honum nokkur skil. Þessi skipstjóri var fyrst kærður fyrir landhelgisbrot ár- ið 1961. Hann var þá skipstjóri á Othello frá Hull. Þór tók tog- arann eftir að skotið hafði ver- ið að honum lausum skoíum. Hinn 1. des. sama ár var mað ur þessi kærður á ísafirði fyrir líkamsárás og dæmdur til langr ar fangelsisvistar. Hann dvaldi stuttan tíma á Litla-Hrauni, en dómsmálaráðherra náðaði hann fyrir jólin sama ár. Hann var þá skipstjóri á Hultogaranum Lock - NÝ SKÝRSLUFORM (Framhald af blaðsíðu 1). þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 13—18. Sími 12016. Þeir, sem fengið hafa skýrslu form, en telja sig ekki hafa neinn búrekstur nú orðið, eru beðnir að endursenda eyðublað- ið og láta þess getið, að þeir séu hætfir búskap, hver hafi tekið við jörðinni, eða hvort hún hafi farið í eyði. (Framhald af blaðsíðu 1). Nærri lætur að þessi veiði s.l. ár hafi verið 40—50 af hundraði þeirra fiska, sem upp að land- inu komu og ætluðu að hrygna. Heildaraflinn hafi þannig verið 90 — 100 milljónir þorska. Greinilegt er, sagði ræðumaður, að þrátt fyrir hina miklu veiði geta 40—50 milljónir hrygnt og ætti það að vera nóg til að við- halda stofninum. í hverri hrygnu eru 3—4 milljónir hrogna eða samtals 75—100 milljónir hrogna í þeim hrygn- um, sém ekki veiddust. Alls nam þorskafli íslend- inga s. 1. vetrarvertíð 241 þús. tonnum á móti 177 þús. tonn- um árið 1963. Veiðiaukningin varð því 37%. ■ Heildarafli á síðustu vetrar- vertíð, sem mest var þorskur, skiptist þannig: í net veiddust 175 þús. tonn, í nót 41 þús., á línu 40 þús., í botnvörpu 8 þús. og á handfæri 4 þúsund tonn. Þau þáttaskil urðu á vetrar- vertíðinni, að nótin varð veiga- mikið veiðarfæri. í hana veidd- ist stærsti fiskurinn. En línu- Melthorp. En Richard Tylor kom enn við sögu í nóvember. 1963, er skip hans var tekið í Iandhelgi út af Vestfjörðum, en var þá sleppt vegna formsatriða. (Eft- irför varðskips var ekki óslit- in.) Og í gær beið skipstjórinn þess enn einu sinni að svara til saka fyrir íslenzkum dómstól- um. Um kl. 4 síðdegis í gær voru réttarhöldin enn ekki haf- in, en búizt við kæru Landhelg- isgæzlunnar á hverri stundu. SÍÐASTLIÐID haust var gerð tilraun með föndurskóla fyrir 5—7 ára börn, er starfaði í nám skeiðum að leikskólanum Iða- velli, sem Barnaverndarfélag Akureyrar starfrækti. Forstöðukona og kennari var Jófríður Traustadóttir, fóstra. Kennt var margs konar fönd- ur, einkum þó pappírs — og pappaföndur. Auk þess lærðu börnin söng og leiki. Aðsókn að skólanum var ágæt — meira en hægt var að sinna. Nemendur voru glaðir og áhuga samir og luku foreldrar miklu fiskurinn var minnstur, lengd hans 40—140 sm, netafiskurinn nokkru stærrj og snurpinóta- fiskurinn 60—150 sm og í þeim afla var meira af 100—150 sm löngum fiski en í afla annarra veiðarfæra. Með nótinni veiddist elzti og stærsti fiskurinn, hvers vegna er ekki vitað. Stórþorskurinn, sem einkum var 14 ára fiskur, er af sterkum stofni frá 1950, sem var mikils ráðandi í heild- araflanum 1958—1961. Meðal- lengd hans var 117 sm. Átta ára fiskurinn var mest- ur að magni á þessari vertíð, 89 sm fiskur. Meðalþyngd hans er 5,7 kg. En meðalþyngd 14 ára þorksins var 11,4 kg. Gamli þorskurinn hefur því gefið af sér tvöfalt meira magn í þyngd, miðað við einstakling, en yngrí fiskurinn. Þeir árgangar, sem báru uppi veiðarnar s. 1. vertíð eru frá ár- unum 1953—1957 en af þeim ár- göngum var stofninn frá 1956 sterkastur og kom frá honum rúmlega 40% af heildarveið- inni. Var það samkvæmt því, sem fiskifræðingar höfðu reikn- að með. Fiskifræðingurinn sagði, að búast mætti við svipaðri veiði í ár og var í fyrra, ef veiðar og veður yrði álíka. Aðalhrygningarsvæði þorsk- ins er á svæðinu milli Vest- mannaeyja og Reykjaness, og einnig annarra fiska svo sem ýsu, ufsa og síldar. En hrygn- ingarsvæðið er -þó miklu stærra, þótt kjarni þess sé á fyrrnefndu svæði. Því bæði þorskur og fleiri nytjafiskar hrygna á öllu svæðinu frá Hornafirði til Horns, og mestur hrygningar- tími er um miðjan apríl. loforði á námsárangurinn. Vegna þess hversu vel tókst til með skólann, er nú ákveðið að halda honum áfram. Næsta námskeið hefst mánu- daginn 1. febrúar kl. 10 f.h. Þeir foreldrar, sem hafa hug á að koma börnum sínum í skóiann, tali sem fyrst við forstöðukon- una í síma 11849. Ennfremur skal vakin athygli á því, að hægt er að bæta nokkr um börnum í morgundeild leilc skólans, en seinnipartsdeildirn- ar eru fullskipaðar. Frá Barnaverndarfélagi Ak. Orðsending íil bænda frá Búnaðarsamb. Eyjafj. Úr Föndur- skólanum. (Ljósmynd: Páll Gunn- arsson). AFREKASKRÁ ÍSLENDINGA 1964 (framhald) - LANDHELGISBRJÓTUR TIL AKUREYRAR Föníliirnámskeið

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.