Dagur - 06.02.1965, Side 6

Dagur - 06.02.1965, Side 6
6 L&L KANARÍEYJAR - MAÐEIRA - LONDON 14 ævintýradagar fyrir aðeins kr. 16.924.00 Pantið tímanlega. Þátttakendafjöldi takmarkaður. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIDIR L&L SIMI 12940 Amerískar BAÐVOGIR °g GOLFMOTTUR Járn- og glervörudeild Gluggatj aldaefni ódýr, nýkomin. VEFNAÐARVÖRUDEILD Húsgagnaúrvalið er hjá okkur. Hraðsuðukatlar Járn- og glervörudeild AUGLÝSIÐ I DEGI ÚTLENT H V í T K Á L RAUÐKÁL Komið aftur. KJÖTBÚÐ K.E.A. NIÐURSOÐIÐ RAUÐKÁL í glösum, tvær stærðir. KJÖTBÚÐ K.E.A. Viljum vekja sérstaka athygli á því, að nú er rétti tíminn, til að endurklæða gömlu húsgögnin, viljið þér fá þau endurnýjuð fyrir vorið. ASÍUR AGÚRKUR AGÚRKUSALAT RAUÐRÓFUR PICKLES MAYONAISE REMULADESÓSA Allt í plastpokum. Gott og billegt. KJÖTBÚÐ K.E.A. 20 ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ AUSTFIRÐINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 13. febr. 1965 og hefst með kvöldverði kl. 7,30 e. h. stundvíslega. Til skenimtunar verður: 1. Samkomari shtt: Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri. 2. Einsöngur: Éiríkur Stefánsson. 3. Afmælisræðá; Olafur Jónsson, ráðunautur. 4. Tvísöngur: Jð’hann Konráðsson og Eiríkur Stefánsson. 5. Upplestur: Krastján frá Djúpalæk. 6. Einsöngur: Jóhtann Konráðsson. Undirleik við allan söng annast Áskell Jónsson. 7. Danssýning. • 8. Dans til kl. 2 e. m. Aðgöngumiðar verða seldir í Hótel KEA miðvikudag 10. og fimmtudaginn 11. febr. kl. 8—10 e. h. Aðgangseyrir kr. 250,00. — Þess er vænzt að Austfirðingar fjölmenni og taki með sér gesti. . Undirbúningsnefndin. SKÚTUGARN STÓRAR SENDINGAR ZERMATT og REGATTA SKÚTUGARN fæst í 14 gerðum. Tugir fallegra lita. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Kaupið Kjöt í Kjötbúð Er búið að ákveða sunnudagsmatinn? Ef svo er ekki, þá bendum vér á LONDONLAMB beinlaust í belg, alveg eins og það á að vera. Nammi namm! Einnig má rninna á LAMBAHAMBORGARHRYGG sem allir dásama er reynt hafa. Og svo GRÍ SASNITZEL tilbúið á pönnuna. KAUPIÐ KJÖT í KJÖTBÚÐ KJÖTBÚÐ K.E.A. nýkomin. VEFNAÐARVÖRUDEILD Nylon-kjólaefni VEX HANDSAPAN

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.