Dagur - 10.02.1965, Page 2

Dagur - 10.02.1965, Page 2
1 AkureyrarmeiStarar KA í liandkuattJeik. — Aííari rmi t'. v.: Arni Sverrisson, Steíán Tryggvason, Baldvin Þóroddsson, Hafsteinn Geirsson og Hörður Tulinius. Fremri röð f. v.: Gísli Bjarnason, Orn Gíslason, Jón Stelnbergsson og Óiahir H. Ólafsson, (Ljósmynd: N. H.) Sigruðu keppinauta sína raeð yfirburðum AKUEEYRARMÓTH) í hand- knattleik hélt áfram á laugar- daginn og fóru þá frani úrslita- leikirnir í meistaraflokkum karla og kvenna. Kenpnin var háð í Rafveituskemmunni. KA sigraði með yfirburðum í báð- um leikjunum. Eir.n leikur er eftir í mótinu, þ. e. í fjórða flokki kvenna. KA vann Þór í meistaraflokki karla með 40 mörkum gegn 18. Urslitaleikurinn í meistara- flokki karla var milli KA og Þórs. Strax í upphafi leiksins v.ar Ijóst að KA hafði ótvíræða yfirburði og hélzt svo til leiks- loka. KA skoraði fyrstu fjögur mörkin á stuttum tíma, án þess að Þór kæmi vörnum við. Eftir sé vel samstillt þó mest beri á áðurnefndum leikmönnum. — Stefán Tryggvason skoraði sjö mörk, Hörður Tiílinius sex og Baldvin Þóroddsson tvö. Mark- vörðurinn, Jón Steinbergsson, varði oft vel. .'lilð Þórs varð að þola stóran ósigur í þessum le.ik, enda mætti það miklu heilsteyptara liði. En Þórsarar gáfust aldrei upp í þessum leik, enda ungir og þróttmiklir piltar í liðinu. Jén Friðriksson skoraði sex mörk, Anton Sölvason og Númi Friðriksson þrjú hvor, cg aðrir færri. Dómari var Jakob Hafstein. KA varni ÍMA í meistarafiokki kvenna með 11 mörkum gegn 4. Bæði liðin voru auðsjáanlega mjög taugaóstyrk í byrjun leiks ins.' Sendingar ónákvæmar og grip léleg. — ÍMA-stúIkurnar héldu uppi meiri sókn til að byrja me.ð og tókst að skora fyrsta markið. Um tíma var leikurinn jafn og allskemmti- legur. KA-Iiðið náði smám sam- an meiri tökum á leiknum, og í lok hálfleiksins var staðan 4:3 KA í vil. í seinni hálfleik voru það KA stúlkurnar sem tóku völdin í sínar hendur úti á vellinum og sýndu mikla yfirburði. Þær voru ákveðnari í sókn, áttu fastari skot og brutu vörn ÍMA niður. ÍMA-liðið var mun lak- ara í síðari háifleik, sérstaklega voru skot þeirra þróttlítil og ónákvæm. Skoruðu þær aðeins eitt mark í hálfleiknum. Úrslit- in urðu 11 mörk gegn 4 fyrir KA og er það réttlát niður- staða. □ það óx mótspyrna Þórs nokk- uð öðru hvoru, en leikurinn var of ójafn til að skapa veru- lega spennu, en þó var hann aldrei,leiðinlegur. Einstaka leik menn sýndu góð tilþrif sem gaman var að fyigjast með. í hálfleik var staðan 19:10 fyrir KA. í seinni hálfleik jukust yfir- burðir KA-manna enn og röð- uðu þeir nú mörkunum á Þórs- ara, og varð lokastaða.n 40 mörk gegn 18. Bleytusaggi myndaðist á gólf inu þegar líða tók á leikinn og erfitt fyrir leikmenn að fóta sig. KA-liðið lék mjög hratt og ákveðið og skotharka þess var mikil, sérstaklega hjá Olafi H. Olafssyni, sem skoraði 14 mörk, og var bezti maður vallarins. Var gaman að sjá hvað skot hans voru snögg og þó oftast hnitmiðuð, þannig að markmað ur Þórs mátti sín lítils í þeirri skothríð. Þá er Hafsteinn Geirs son snjall leikmaður, skoraði t. d. 11 mörk. Þeir Olafur og Haf- steinn eru Hafnfirðingar, en nýfluttir til bæjarins, og er KA- liðinu mikill styrkur að þeim. Annars má segja að KA-liðið Húsavík 9. febrúar. Skíðamóti Völsungs lauk sunnudaginn 7. febrúar með keppni í stórsvigi og bruni. Úrslit urðu þessi: Stórsvig karla 16 ára og eldri. sek. Þorgrímur Sigurjónsson 56,0 Hreiðar Jósteinsson 59,4 Ármann Sigurjónsson 59,8 Brun karla 16 ára og eldri. sek. Hreiðar Jósteinsson 30,5 Þorgrímur Sigurjónsson 32,0 Aðalsteinn Karlsson 33,5 Síórsvig drengja. 1. Jón Hermannsson. 2. Halldór Handknattleiksraótið TVEIR leikir fóru fram um síð- ustu helgi í fyrstu deild íslands- mótsins í handknattleik karla. FH vann Ármann 41:29 og KR vann Víking 24:17. FH er þá með 10 stig í mó.tinu, fjórum rneira en næstu félög. □ Háko.narson. 3. Haraldur Har- aldsson. Brun drengja. 1. Jón Hermannsson. 2. Harald- ur Haraldsson. 3. Helgi Stein- þórsson. Keppnin fór fram í Húsavík- urfjalli. — Mótstjóri var Stefán Benediktsson. Þ. J. Svanoerg Þórúarson, Olafsfirði. (Ljósmynd: K. II.) Fjölnrennt og vel heppnað skíða- mót é Ákureyri m síðustu helgi UM síðustu helgi fór fram skíðamót í Hlíðarfjalli við Ak- ureyri. Var það afmælismót Þórs í svigi, en félagið verður 50 ára á þessu ári. Skíðamót þetta var ákveðið með litlum fyrirvara og því at- hyglisvert hve undirbúningur þess og framkvæmd gekk vel. Keppendur voru alls 41, einn Reykvíkingur, 4 ísfirðingar, 4 Siglfirðingar, 7 Ólafsfirðingar og 25 Akureyringar. — Kepptu þarna margir beztu skíðamenn landsins. Fyrri daginn var veður frem- ur óhagstætt til keppni en ágætt seinni daginn. — Eftir keppni á sunnudag var kepp- endum og starfsmönnum boðið til samsætis í Skíðahótelinu og þar voru afhent verðlaun. — Mótstjóri var Hermann Sig- tryggsson. Úrslit mótsins urðu þessi: FYRRI DAGUR. Svig karla. sek. Svanberg Þórðarson Ó. 78,2 Kristinn Benediktsson f. 78,6 Samúel Gústavsson í. 82,9 Hafsteinn Sigurðsson í. 83,7 Viðar Garðarsson A. 88,7 Sigurbjörn Jóhannsson S. 94,1 Keppendur voru 23. Beztum brautartíma náðu Svanberg og Kristinn, 39,0 sek. — Brautin var í Bröttulág við Strompinn. Lengd ca. 300 m, hlið 38. Svig kvenna. sek. Árdís Þórðardóttir S. 68,9 Karólína Guðmundsd. A. 70,8 Guðrún Sigurlaugsd. A. 102,8 Sigríður Júlíusdóttir S. 120,2 Keppendur 4. Beztan brautar- tíma fékk Árdís, 33,4 sek. — Hiið voru 25 og lengd brautar 200 m. Svig drengja. sek. Árni Óðinsson A. 64,9 Tómas Jónsson R. 70,3 Guðmundur Frímannss. A. 89,5 Þorsteinn Baldvinsson A. 100,8 Keppendur 23. Bezaum brautar Beztan bi-autartíma fékk Árni Óðinsson, 32,2 sek. — Sama braut og í kvennaflokki. Sigríður Júlíusdóftír, Siglufirði. (Ljósmynd: K. II.) SEINNI DAGUR. Svig karla. sek. Kristinn Benediktsson í. 95,5 Hafsteinn Sigurðsson í. 100,3 Svanberg Þórðarson Ó. 105,9 ívar Sigmundsson A. 106,7 Magnús Ingólfsson A. 111,6 Smári Sigurðsson A. 114,7 Keppendur 23. Beztum brautar tíma náði Kristinn Benedikts- son, 47,5 sek. — Brautarlengd 350 m, fallhæð 150 m og hlið 42. Svig kvenna. sek. Sigríður Júlíusdóttir S. 99,3 Árdís Þórðardóttir S. 102,8 Sigríður náði 47,8 sek. í fyrri umferð. Tvær féllu úr leik. — Brautarlengd var 250 m, hlið 30 og fallhæð 120 m. Árni Óðinsson, Akureyri. (Ljósmynd: Þ. J.) Drengjaflokkur. sek. Jónas Sigurbjörnsson A. 103,5 Tómas Jónsson R. 106,2' Árni Óðinsson A. 118,6 Bjarni Jensson A. 120,5 Y Keppendur 12, en þrír luku ekki keppni. Beztan tíma fékfc Örn Þórsson, 48,8 sek. en félL úr í síðari ferðinni. — Brautin var sú sama og í kvennaflokkL Bæjakeppni í svigi milli Ak- ureyrar og Ólafsfjarðar lauk með sigri Akureyringa á 448,6 sek. í sveitinni voru ívar Sig- mundsson, Magnús Ingólfsson, Smári Sigurðsson og Reynir Brynjólfsson. Q Kristinn Benedikisson, Isafirði. (Ljósmynd: K. II.)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.