Dagur


Dagur - 10.02.1965, Qupperneq 3

Dagur - 10.02.1965, Qupperneq 3
r T A LA MÁNUDAGINN 15. FEBKÚA r_ Iiefst UTSALA á eftirstöðvmn af vefnaðarvöru okkar, þar sem vefnaðarvörudeildin verour lögð niður og breytt í búsáiialdadeild. Allt á a seljast mjög ÓDÝRT t. d. hvítar og mislitar HERRA- og BRENGIASKYRT- UR, ullargarn í flestum litum, kjólaefni, borðdúkar, Iierranáttföt, undirfatnaður kvemia, karlniamiabolir, treflar, allsk. smávörur, enn freinur mikið af öðrum varningi tilheyrandi deildinni. - STADGREIÐ.SLA. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Framkvæmdarstjóri Oss vantar framkvæmdarstjóra fyrir Bifreiða- og véla- verkstæði vort ásamt varahlutaverzlun — eiei síðar en o í aprílmánuði n.k. Reynsla og hæfni nauðsynleg. Fag- réttindi æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum og kaupkröfu sendist kaupfélagsstjóra fyrir 1. marz n.k., sem og gefur allar nánari upplýsingar. KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA SAUÐÁRKRÓKI FRA BYGGINGAFELAGIAKUREYRAR Til sölu er ein íbúð í húsi félagsins við Skarðshlíð. Þeir félagsmenn, sem óska að kaupa íbúðina, sendi skriflega umsókn til formanns félagsins fyrir 20. þessa mánaðar. STJÓRNIN. TIL SÖLU I FLATEY! Ibúðarhús, verbúð, trillubátur og grásleppunet. Selt í einu lagi eða aðskilið. — Lágt verð og góðir greiðslu- skilmálar. — Upplýsingar í síma 11167, Akureyri. Kirkjuhlj óm leika r verða í Akureyrarkirkju sunnudaginn 14. febrúar kl. 8.30 e. h. Kórsöngur, einsöngur, tvísöngur og einleikur á fiðlu. ið innganginn. KIRKJUKÓR AKUREYRAR. Aðgöngumiðar við innganginn. Ódýrt! KULDASKÓR, öklaháir, með rennilás ÚR GÚMMf: Drengjastærðir: 34—39, verð kr. 245.00 Karlmannastærðir: 40—46, verð kr. 280.00 ÚR RÚSKINNI: Drengjastærðir: 34—39, verð kr. 250.00 Karlmannastærðir: 40—46, verð kr. 275.00 Pólsku karlm. KULDASKÓRNIR, nýkomnir úr leðri og taui, verð kr. 330.00 SKÓBÚÐ K.E.A. Véladeitd KEÁ r Utvegam ykkur hvers konar landbúnaSarvélar svo sem: DRÁTTARVÉLAR, SLÁTTU- VÉLAR, ÁMOKSTURSTÆKI, MÚGAVÉLAR, FJÖLFÆTLUR HEYKVÍSLAR, SLÁTTUTÆT- ARA, BLÁSARA, ÁBURÐAR- DREIFARA, ÁVINNSLUHERFI MYKJUDREIFARA, JARÐ- TÆTARA, PLÓGA, MJAI.TA- r VELAR, og hvers konar vélar til KARTÖFLURÆKTAR. En til að tryggt sé að vélar þessar komi í tæka tíð til V0R- og SUMARSTARFA er nauð- synlegt að PANTANIR BER- IST SEM FYRST. Sérstaklega er þeim sem í hyggju hafa að kaupa áburðardreifara, jarð- vinnslu og sáðvélar, bent á, að pantanir þurfa að berast í þessum mánuði. Leitið upplýsinga hjá okkur áður en þið ákveðið kaup annars staðar. IHTERftABOtíAL MAJtVESTER MÁSKiNFABRIKEN TMRUP

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.