Dagur - 13.03.1965, Síða 6
6
TRÉSMIÐAFÉLAG AKUREYRAR
AUGLÝSIR:
Á aðalfundi T.F.A., sem haldinn var 9. marz 1965, var
stofnaður Lífeyrissjóður Trésmiðafélags Ak'ureyrar. —
Með tilliti til þess auglýsum við sundurliðun á kaup-
taxta félagsins'.
Húsa- og húsgagnasmiðir:
Sveinar: @ viku (3) klst.
Dagvinna Verkfæragjald "88.20 ‘ 1.96
Lífeyrissjóður 6% .120.71 2.68
Lífeyrissjóður 4% 80.50 1.79
Frádráttarkaup og reiknings-
tala ákvæðisv 44.72
Eftirvinna 71.10
Nætur- og helgidagavinna . . . . 85.88
Vélamenn:
Dagvinna 2.262.60
Lífeyrissjóður 6% 135.76 3.02
Lífeyrissjóður 4% 90.50 2.01
Frádráttarkaup 50.28
Eftirvinna 79.95
Nættir- og helgidagavinna .... 96.54
Greiðslur í lífeyrissjóð greiðast frá 1. marz 1965.
STJÓRNIN.
GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ
MOLASYKUR
Grófur kr. 17,50 pr. kg.
Fínn kr. 10,00 pr. kg.
OG ÚTIBÚ
NÝ SENDING
af hinum ódýru og
fallegu
KÍ NVERSKUM
SILKIVÖRUM
KVENSLOPPAR
hálfsíðir.
INNIFÖT
kvenna.
NÁTTFÖT
kvenna.
HERRASLOPPAR.
HERRAJAKKAR.
SILKISLÆÐUR.
DÚKAR.
INNISKÓR.
Bóka- og blaðasalan
Brekkugötu 5
M.s. „Kronprins 01av.“
r
um ferðir milli Reykjavíkur, Færeyja og Kaupmanuahafnar
apríl—september 1965.
M,s. „KRÓNFRINS 0LAV“ farþegaskip
Frá Kaupmannahöfn: 8. apríl, 22. apríl, 4. maí, 17. maí, 28. maí, 9. júní, 19. júni,
30. júní, 10. júlí, 21. júlí, 31. júlí, 11. ágúst, 21. ágúst, 1. sept-
ember, 11. september og 22. september.
Frá Reykjavík: 17. apríl, 27. apríl, 10. maí, 22. maí, 3. júní, 14. júni, 24. júní,
5. júlí, 15. júlí, 2G. júlí, 5. ágúst, 16. ágúst, 2G. ágúst, 6. sept-
ember, 16. september og 27. september.
M.s. „YUKÍ HAN’SEN“ vöruflutningaskip
Frá Kaupmannaböfn: 2. apríl, 23. apríl, 13. maí, 4. júní, 25. júní, 1G. júlí, 6. ágúst,
27. ágúst og 17. september,
Frá Reykjavík: 14. apríl, 4. maí, 25. maí, 1G. júní, 7. júlí, 28. júlí, 18. ágúst,
8. septémber og 29. september.
Gegnumgangandi flutningur tekinn til og frá ýmsum löndum víðsvegar um heim.
Bæði skipin koma við í Færeyjum í báðum leiðum.
Skipaafgreiðsla JES ZÍMSEN, Tryggvagötu 23, Reykjavík
SÍMAR: 13025, 23985 og 14025
Oriof kvenna
Konur í Arnarness-, Árskógs-, Skriðu- og Glæsibæjar-
hreppum, sem ætla að sækja um orlof á árinu 1965,
sendi umsóknir sínar til orlofsnefndar fyrir 31. maí
n. k.
Orlofsnefnd.
FJÖ LFÆTLAN
KH 2/4/6 Tveggja, fjtígurra og sex stjömu.
MIKLIR YFIRBURÐIR. - ÓTRÚLEG AFKÖST.
1. FJÖLFÆTLAN hefur mikil vinnuafköst.
2. FJÖLFÆTLAN er ekki landvönd.
3. FJÖLFÆTLAN dreifir vel úr múgum.
4. FJÖLFÆTLAN flýtir þurrkun heys verulega.
Vinnubreidd: KH2 = 1,60 m, KH4 = 3,20 m, KH 6 = 4,80 m
Við flutning: KH2 = 1,95 m, KH4 = 1,95 m, KH 6 = 2,38 m
- ÓMISSANDI HEYVINNUVÉL í ÓÞURRKATÍÐ -
Bændur leitið upplýsinga um vetrarverðið á
FJÖLFÆTLUNNI. ';,j
ÞÖR HF
REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
ull - Teryl ene,
verð frá
kr. 1895.00
SKYRTUR
SLAUFUR
VESTI, m. gerðir
Stakar BUXUR,
uýir litir
Atli. hið hag-
stæða verð á
fermingarfötum
hjá okkur.
FÍERRADEILD