Dagur - 21.04.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 21.04.1965, Blaðsíða 2
- Skíðamót Mands (Framhald af blaðsíðu 1). • - - þátttaka ekki góðu um framtíð skíðagöngu sem keppnisgreinar,- Stórsvig kvenna. Islandsmeistari mín. Árdís Þórðardóttir S 1:34,0 Hrafnhildur Helgadóttir R 1:50,7 Jóna Jónsdóttir í 1:53,7 Guðrún Siglaugsdóttir A 2:04,4 Málfríður Sigurðardóttir í 2:36,3- • Brautin var 1700 m löng með 33 hliðum, hæð 500 m. Veður'J og færi gott. Keppendur voru 8 en 3 luku ekki keppni. Árdfsi - bar af og sýndi mikla leikni. Stórsvig karla. íslandsmeistari mín. Kristinn Benediktsson í 2:02,3 Reynir Brynjólfsson A 2:05,1 Jóhann Vilbergsson S 2:06,0 Svanberg Þórðarson Ó 2:06,3 ívar Sigmundsson A 2:0S,4 Magnús Ingólfsson A 2:09,1 Brautin var um 2,5 km, með 45 hliðum, hæð 650 m. Færi og veður ágætt. í stórsviginu má segja að Kristinn værj í sér- flokki, sérstaklega hvað öryggi snerti, og byggist hin góða frammistaða hans mikið á því, en jafnframt sýnir hann mikla leikni og er sterkur og áræðinn skíðamaður. Reynir fór braut- ina vel og örugglega og virðist í mikilli framför í stórsviginu. Kom hann mjög á óvart, nieð að vinna Jóhann Vilbergsson, sem fór brautina nokkuð örugg lega, en beitti ekki þeim mikla hraða sem einkennt hefir hann. Svanberg er alltaf farsæll skíða- maður og hættir sér ekki í meira en hann er öruggur með að .valda. Mikla athygli vakti hin ágæta frammistaða Akur- eyringa í þessari grein. Áttu þeir t.d. 6 af 10 fyrstu mönnum. Alls voru keppendur 45 og varð brautin mörgum þeirra ofviða, þ. á. m. þaulvönum skíðamönn- um, enda erfið, en skemmtileg, a. m. k. áhorfendum. Stórsvig unglinga. mín. Ámi Óðinsson A 1:36,3 Bergur Eiríksson R 1:40,4 Jónas Sigurbjörnsson A 1:45,2 Þorsteinn Baldvinsson A 1:47,7 Örn Þórsson A 1:49,4 Harald Baarregaard í 1:49,8 Brautin var 1800 m löng, hlið 35, hæð 550 m. Færi og veður ágætt. Keppendur voru 27. Margir þeirra eru mjög efnilegir skíðamenn, en Árni var greini- lega öruggastur og sigur hans engin tilviljun. 4x10 kni hoðganga. íslandsmeistari klst. Skíðafclag Siglufjarðar, Skíðaborg 3.15.13 Skíðaráð ísafjarðar 3.18.13 Skíðafélag Fljótamanna 3.19.56 Fyrir Siglufjörð gengu Sveinn Sveinsson, Skarphéðinn Guð- ínúridssdhJlSigurjón Erlendsson og Gunnar Guðmundsson. Veð- ur- var óhagstætt á meðan keppni fór fram, allhvöss sunn- "anátt með hríðaréljum. Þegar á leið keppni hlýnaði í veðri og vai- þvf ffc'ri misgott, en beztum brautartíma náði Skarphéðinn Guðmundsson, Siglufirði, og í heild áttu Siglfirðingar jöfnustu göngumennina, og unnu örugg- lega. Svig karla. íslandsmeistari sek. Kristinn Bencdiktsson 1 99,31 Hafsteinn Sigurðsson í 102,99 Svanberg Þórðarson Ó 103,76 Björn Olsen S 104,40 Hjálmar Stefánsson S 111,10 Jóhann Vilbergsson S 111,96 Brautin var 450 m löng með 56 hliðum, hæð 150 m. Meðan á keppni stóð gekk á með hríð- aréljum og brautin, sem var erfið, grófst allmikið þegar á leið. Þeir keppendur sem náðu 25 beztu tímum í fyrri umferð komust áfram. 46 hófu keppni en margir þeirra luku ekki keppni. . t Kristinn hélt enn sama örygg inu og í stórsviginu og komst klakklaust í gegn báðar ferðir. Hafsteinn vakti mikla eftir- tekt, svo og Björn Olsen. Þeir eru báðir mjög efnilegir. Svan- berg stóð vel fyrir sínu og eins Hjálmar, hann bregst sjaldan í keppni. Jóhann náði beztum brautartíma í fyrri umferð, en fór of geyst í þeirri seinni og datt tvisvar, en náði samt 6. sæti. Jóhann er bráðlipur og skemmtilegur svigmaður, en er sennilega of djarfur. Svig kvenna. íslandsmeistari Sek. Árdís Þórðardóttir S 68,76 Sigríður Júlíusdóttir S 73,49 Jóna Jónsdóttir í 77,96 Karolína Guðmundsd. A 79,84 Guðrún Siglaugsdóttir A 80,52 Hrafnhildur Helgadóttir R 84,47 Brautin var 370 m löng með 27 hliðum. Keppendur 7. Engin gat ógnað sigri Árdísar frekar en í stórsviginu. Sigríður og Karolína náðu sér nú á strik, en þær féllu báðar úr í stórsvig inu. í seinni ferðinni sýndi Guð rún hvað- í henni býr, er hún náði beztum tíma í seinni um- Árni Óðinsson, Akureyri. Brautin var 390 m löng með 36 hliðum. Keppendur voru 26. Árni sannaði enn yfirburði sína í báðum ferðum. Alpatvíkeppni karla. (Þ. e. samanlagður árangur í svigi og stórsvigi). íslandsmeistari Krisíinn Benediktsson f Svanberg Þórðarson Ó Hafsteinri Sigurðsson í Jóhann Vilbergsson S Björn Olsen S Reynir Pálmason A Kristinn var því þrefaldur ís- landsmeistari annað árið í röð, og ber þann titil með sóma. Alpatvíkeppni kvenna. íslandsmeistari Árdís Þórðardóttir S Jóna Jónsdóttir í Hrafnhildur Helgadóttir R Guðrún Siglaugsdóttir A Málfríður Sigurðardóttir í Þetta er einnig í annað sinn sem Árdís verður þrefaldur ís- landsmeistari, og sigraði nú með enn meiri glæsibrag en á s.l. ári. 'Stökk. íslandsmeistari stig. Bjömþór Ólafsson Ó 231 Sveinn Sveinsson S 221 Geir Sigurjónsson S 202,8 Haukur Freysteinsson S 195,2 Steingrímur Garðarssori S 173,3 Svanberg Þórðarson Ó 157,8 Veður var fremur óhagstætt til keppni, norðan strekkingur og hríðarél öðru hvoru. Keppn- in var samt tvísýn og spenn- andi milli þeirra Björnþórs og Sveins, en Björnþór sigraði nokkuð óvænt. Hann átti lengsta stökkið, 38 metra, en brekkan leyfði um 50 metra stökk. Siglfirðingar hafa jafnan unnið stökkkeppnina á undan- fömum landsmótum. Keppend- ur voru aðeins 7. Stökk 17—19 ára. stig. Haukur Jónsson S 213,2 Sigurjón Erlendsson S 145,2 Drengjahlaupi K.A. ferð.. Fleiri kepptu ekki flckki. í þessum frestað til sunnudags Svig unglinga. Ámi Oðinsson A sek. 85.77 Norræn tvíkeppni. VEGNA óviðráðanlegra orsaka Jónas Sigurbjörnsson A 87.95 íslandsmeistari stig. verður Drengjahlaupi KA frest Tófrias .Jórisson R 91.21 Sv’einn Sveinsson S 555,06 að til n. k. sunnudags, en hefst Harald Baarregaard í 91.57 Einn annar keppandi var þá kl. 2 e. h. □ Bergur Finnsson A 92.82 skráður til leiks en lauk ekki Eyþór Haraldsson R 93.68 keppni. Norræn tvíkeppni 17—19 ára. stig. Ilaukur Jónsson S 489,27 Sigurjón Erlendsson S 445,93 Fleiri mættu ekki til leiks. 30 km ganga íslandsmeistari klst. Gunnar Guðmundsson S 1:31.59 Trausti Sveinsson F 1:32.50 Kristján Guðmundsson í 1:34.58 Fríinann Ásmundsson F 1.35.40 Sigurður Sigurðsson í 1:36.40 Stefán Steingrímsson F 1:36.50 Keppendur alls 10. Meðan gangan fór fram var sólskin logn og hiti við frostmark og færi ágætt. Fyrirfram var reikn að með að keppnin stæði milli Gunnars og Kristjáns, en svo fór að Kristján hafði ekki út- hald á við Gunnar. Trausti Sveinsson Fljótamaður gekk ágætlega og ógnaði Gunnari með sigurinn. Flokkasvig. sek. Sveit ísafjarðar 448,16 Sveit Siglufjarðar 457,71 Sveit Reykjavíkur 485,87 Sveit Ólafsfjarðar 528,03 Sveit Akureyrar gerði ógilt. ísafjarðarsveitin bar af í heild en af einstaklingum náði Jó- hann Vilbergsson beztum ár- angri, fékk beztan tíma í báð- um umferðum, fór brautina létt og örugglega og var virkilega gaman að sjá hann leika listir sínar. Flokkasvigið var ekki meist- aragrein. Á þessu Skíðalandsmóti var keppt um 11 meistaratitla og hlutu Siglfirðingar 6 þeirra, ís- firðingar 4 og Ólafsfirðingar 1. Verðlaunaafhending fór fram í Sjálfstæðishúsinu að kveldi annars páskadags. Skíðaráð Akureyrar sá um þetta mót, og var framkvæmd þess til sóma á allan hátt. Það er mikið átak að undirbúa og sjá um svo stórt mót sem þetta, en þarna jsameinuðust margir til átaka og aðstaðan er líka oi'ðin góð i Hlíðarfjalli. Mótstjórn skipuðu: Hermann Stefánsson, Haraldur M. Sig- urðsson, Jens Sumarliðason, Páll Stefánsson og Hermann Sigtryggsson, sem jafnframt var mótstjóri, en yfirdómari Bragi Magnússon. Geysilegur mannfjöldi kom til að horfa á keppnina suma mótsdagana. Q Fermingarbörn í Ak.kirkju sunnud. 25. apríl DRENGIR: Bernharð Grétar Kjartansson, Víðimýri 3. Bragi Bragason, Grænumýri 2. Einar Ingi Einarsson, Kringlumýri 4. Guðmundur Karl Jónsson, Þórunnarstræti 128. Guðmundur Geir Ringsted, Hamarsstíg 28. Gunnar Valur Guðbrandsson, Langholti 12. Helgi Vilberg Hermansson, Hamarsstíg 31. Hermundur Jóhannesson, Norðurgötu 11. Hólmgeir Kristján Brynjólfsson, Hrafnagilsstræti 34. Jón Sigþór Sigurðsson, Oddeyrargötu 26. Óli Guðmarson, Oddeyrargötu 3. Rögnvaldur Ragnar Jónsson, Grænugötu 8. Steinþór Þórarinsson, Hólabraut 19. Valdimar Valdimarsson, Þórunnarstræti 103. Örn Steinars Steinarsson, Hafnarstræti 37. STÚLKUR: Agnes Baldursdóttir, Grenivöllum 12. Anna Sigríður Antonsdóttir, Hafnarstræti 53. Bryndís Arnfinnsdóttir, Gleráreyrum 1. Elinóra Rafnsdóttir, Kringlumýri 17. Guðlaug Kristín Ringsted, Aðalstræti 8. Gunrihildur Hilmarsdóttir, Borgum. Ingunn Björk Jónsdóttir, Víðimýri 5. Krisíjana Sigurharðardóttir, Sólvöllum 17. Margrét Sigurgeirsdóttir, Austurbyggð 8. Rósa Hrönn Hrafnsdóttir, Grænumýri 18. Rósfríður Friðjónsdóttir, Melstað. Sigríður Þorsteinsdóttir, Grenivöllum 26. Unnur Káradóttir, Hafnarstræti 86. Þórunn Gunnarsdóttir, Fróðasund 10. 81Í;RÍ4;feij:8 TIL SÖLU: Moskvich, árgerð 1959, í góðu lagi, til sölu. Sími 1-19-16 el’tir kl. 17. FORDSON TIL SÖLU í góðu ásigkomulagi, með vökvabremsum og á nýj- um hjólbörðum. Uppl. eftir kl. 5. Ingólfur Guðmundsson, Langholti 2. TIL SÖLU: Austin Gipsy jeppi (A-2088). Skipti hugsanleg. Uppl. í Hafnarstræti 7 milli kl. '1 óg 8 á kvöldin. FORD 1947 hálfkassabíll. Keyrður 125 þús. km. til sölu. Greiðsluskilmálar. Hagstætt verð. Rafn Helgason, Stokkahlöðum. FJALLABIFREID Dodge AVeapon 1952 með 11 farþegar húsi lil sölu. Rafn Helgason, Stokkahlöðum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.