Dagur - 28.04.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 28.04.1965, Blaðsíða 2
2 Góð þáftfaka í Drengjahlaupi KÁ sl. sunnudeg DRENGJAHLAUP KA á Akur eyri fór fram sl. sunnudag og hófst og endaði hlaupið á íþrótta vellinum. Keppt var í tveimur flokkum, 15—16 ára og flokki 14 ára og yngri. Hljóp eldri flokkurinn um 1800 metra en sá yngri um 1400 metra. Meðan keppni fór fram var veður gott og komu allmargir áhorfendur til að sjá hina ungu garpa hlaupa. ÚRSLIT: Yngri flokkur: mín. Örn Þórsson KA 4.47.3 Guðm. Ó. Guðm.son KA 4.47.5 Árni Gunnarsson Þór 4.56.4 Þorbergur Ólafsson KA 4.56.6 Sigurður Ólafsson KA 5.06.1 Pálmi Matthíasson KA 5.15.2 Keppendur voru 9. Eldri flokkur: mín. Halldór Matthíasson KA 5.59.2 Friðrik Sigurðsson KA 5.59.7 Ásgeir Guðmundsson KA 6.00.6 Ingvi Óðinsson KA 6.01.2 Finnbogi Jónsson KA 6.34.5 Þorsteinn Björnsson Þór 6.34.5 Keppendur voru 13 í þessum flokki. Að hlaupinu loknu voru verð laun veitt. Þrír fyrstu í hverj- um flokki hlutu verðlaunapen- REIKNINGAR vegna Skíða- móts íslands 1965 verða greidd- ir í skrifstofu íþróttafulltrúa í íþx-óttavallarhúsinu, sími 12722. — Skíðaráð Akureyrar. MAÍBOÐHLAUPIÐ HIÐ árlega Maí-boðhlaup fer fram á íþróttavellinum á Akur- eyri n. k. sunnudag og hefst kl. 11 árdegis. — Boðhlaupssveitir maeti V2 klukkustund áður. Eins og venjulega verða hlaupnir sex 100 metra sprettir, þrír 200 metx-a sprettir og einn 400 metra. — íþróttafélag MA sér um mótið að þessu sinni. Q inga. Auk þess hlaut fyrsti mað ur í yngri flokki bikar til eign- ar sem Valprent hf. gaf, og fyrsti maður í eldri flokki vann einn- -ig bikar til eignar gefinn af Bókaforlagi Odds Björnsonar. Það vár ágæt nýbreytni hjá KA að efna til þessara drengja hlaupa. Er vonandi að sá áhugi sem þarna kom fi-am fyrir frjáls um íþróttum, aukist, þannig að frjálsar íþróttir skipi veglegri sess í íþróttalífi bæjarins, en ver ið hefir undanfarin ár. Hin góða þátttaka drengjanna í þessum hlaupum lofar góðu, ef áhugi þeirra verður ekki lamað ur með sinnuleysi þeirra eldri. Frá vinstri. Ásgeir Guðmundsson, Halldór Matthíasson og Friðrik Sigurðsson. (Ljósmynd: E. D.) Frá vinstri: Ámi Gunnarsson, Öm Þórsson og Guðmundur Ó. Guðmundsson. (Ljósmynd E. D.) Handknaftleikskeppni m helgina Tveir úrslitaleikir í Norðurlandsmótinu Getur Eyjaf jarðará... (Framhald af blaðsíðu 4). laxá. Af slíkum hlunnindum mundi aftur leiða stórhækkað verð á öllum jörðum, sem land eiga að ánni, og væntanlega tryggja búsetu á þeim í fram- tíðinni. Að endingu vil ég skora á eyfirzka bændur að gefa fiski- ræktinni meiri gaum en verið hefur, m.a. með þvi að sækja betur fundi þá, sem um það mál kunna að verða haldnir á næst unni. Því að sú reynsla, sem fengizt hefur, virðist benda til þess, að Eyjafjarðará geti orðið góð laxá. Ennfremur hafa áhuga menn um fiskirækt haldið því fram, að sums staðar í Eyja- firði séu mjög góð skilyrði til silungsi'æktar í tjöi-num. Sumardaginn fyrsta 1965. Gleðilegt sumar Eiríkur G. Brynjólfsson. Á laugardag og sunnudag verð- ur handknattleikskeppni í Raf- veituskemmunni. Völsungar á Húsavík keppa við Akureyr- inga. Leiknir verða tveir síð- ustu leikir í Norðurlandsmót- inu, II. og III. flokkur karla, milli Völsunga og Þórs. Verður þar efalaust um spennandi keppni að ræða. Laugardagur 1. mai kl. 3 e. h. II. fl. karla Völsungar—Þór (N orðu rlandsm ót) II. fh kv. Völsungar—Þór Meistarafl. karla KA—Úrval III. fl. karla Völsungai-—Þór (Norðurlandsmót) Meistarafl. kv. Völsungar-KA Sunnudagur 2. maí kl. 2 e. h. IV. íl, karlá KA—Þór Meistai-afl. kvenna Völsungar —Í.B.A. III. fl. karla Þór—KA II. fl. kvenna KA—Þór Meistarafl. karla Þór—KAb Akureyringar eru kvattir til að fjölmenna, sennilega verður þetta síðasta keppnin í Raf- veituskemmunni. Kvöldvaka í Skíðahótelinu. Á sunnudagskvöldið er fyrir- huguð kvöldvaka í Skíðahótel- inu og fer þar fram verðlauna- afhending og er allt handknatt- leiksfólk kvatt til að mæta. — Áskriftarlistar liggja frammi hjá H.R.A. Innanhússmót UMSE á sunnudag INNANHÚSSMÓT Ungmenna- sambands Eyjafjax-ðar í frjáls- um íþi-óttum verður haldið í íþróttahúsinu á Akureyri sunnu daginn 2. maí og hefst kl. 2 e. h. Keppt verður í stökkum með og án atrennu í kax-laflokki. Ef þátttaka fæst verður einnig keppt í kvenna- og drengja- flokki.. Q A-1963 Taunus 12 M Cardinal De Lux Model með Blau-Punkt útvarpi, toppgrind o. 11., model 1963, keyrður 20.000 km. Bíllinn er í eins góðu lagi og einn bíll getur verið, nýsmurður og yfirfarinn. Verður til sölu um miðjan maí. Geir S. Björnsson, P.O.B., sírni 1-25-00. TIL SÖLU: Volkswagen bifreið árgerð 1956. Uppl. í síma 1-25-38 eftir kl. 6 e. h. BÍLL TIL SÖLU Moschviths 1959 (A-2400) allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 1-14-11 milli kl. 7 og 8 e. h. næstu daga. o TIL SÖLU: Farmal Cub dráttarvél, með sláttuvél, í ágætu lagi. Enn fremur góð jeppakerra. Uppl. í síma 1-20-91. BÍLL TIL SÖLU Skodá bíll (station) árgerð 1957, í góðu lagi og vel með farinn. Upplýsingar gefur Arnfinnur Arnfinnsson, Gleráreyrum 1. Sími 1-29-94 eftir kl. 5 e. h. TIL SÖLU: Herjeppi, Willy’s, árgerð 1946. Til greina koma skipti á Riissajeppa með góðu liúsi. Vél má vera í lélegu lagi. Upplýsingar gefa Bílasala Höskuldar, Akureyri, eða eigandi Guðmundur Gunnarsson, Laugum, S.-Þing. Sími um Breiðumýri. TIL SÖLU: Þriggja herbergja íbúð ásamt bílskúr. Uppl. í síma 1-15-47. HERBERGI ÓSKAST Uppl. í síma 1-19-48. Kauptilboð óskast í íbúð í ÁSABYGGÐ 4 (austur- endi). Ibúðin verður til sýnis eftir kl. 8 e. h. næstu kvöld. Ásgeir Bjarnason. TIL SÖLU: Barnakerra, barnabílsæti og barnaróla. Uppl. í síma 1-17-33. RAFHA-ELDAVÉL TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-24-63. TIL SÖLU: Sonny segulbandstæki, stereo, 4ra íása, 2ja hraða, Til sýnis á afgr. Dags. TIL SÖLU: Lanz-dráttarvél, trillubát- ur, rifill, haglabyssa og ferðatæki með plötuspil- ara. — Tækifærisverð ef samið er strax. Uppl. eftir kl. 7 e. h. Tómas Eyþórsson, Veganesti. FISKABÚR TIL SÖLU Uppl. í síma 1-18-94. TIL SÖLU: Tan Sad barnavagn og göngugrind. Uppl. í síma 1-11-98. TIL SÖLU vegna brottflutnings: Rafha-eldavél, Rafha- ísskápur og svefnsófi. Selst mjög ódýrt. Upjxl. í síma 1-26-34. TfL SÖLU: Ferguson diesel dráttar- vél, nýuppgerð. Sími 1-29-66. Gott TROMMUSETT TIL SÖLU. Sími 1-16-68. Mjög góður BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-26-89. TIL SÖLU. Rafhaeldavél, nýleg, og stálþvottapottur, sem nýr. Uppl. í síma 1-15-40. Reglusamur, einhleypur maður getur fengið LEIGT HERBERGI í miðbænum nú þegar, eða 15. maí n.k. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofu Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-12-14. VANTAR HERBERGI frá miðjium maí. Helzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 1-14-93. HÚSEIGNIN LÆKJARGATA 11 A er til sölu. Uppl. í síma 1-25-17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.